Fleiri fréttir Rooney orðinn pabbi - barnið fæddist í Liverpool Wayne og Coleen Rooney urðu foreldrar í dag þegar þeim fæddist lítill drengur sem hefur verið nefndur Kai Wayne. Coleen átti drenginn á kvennasjúkrahúsinu í Liverpool. 2.11.2009 16:00 Murray: Agassi er enn hetjan mín Breski tenniskappinn Andy Murray segir að Andre Agassi sé enn hetja í sínum augum þó svo að sá síðarnefndi hafi greint frá eiturlyfjanoktun sinni. 2.11.2009 15:15 Cruyff verður landsliðsþjálfari Katalóníu Knattspyrnusamband Katalóníuhéraðs á Spáni hefur ráðið Hollendinginn Johan Cruyff til að gerast þjálfari „landsliðs“ Katalóníu. 2.11.2009 14:45 Rooney líklega ekki með á morgun Wayne Rooney verður líklega ekki með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu á morgun. 2.11.2009 14:14 Lampard bíður spenntur eftir United Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United. 2.11.2009 13:45 Bassong frá í 4-5 vikur Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, verður frá í 4-5 vikur en hann meiddist í leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 2.11.2009 13:15 Appiah búinn að finna sér félag Stephen Appiah, landsliðsfyrirliði Gana, er loksins búinn að finna sér nýtt félag en hann er nú genginn í raðir Bologna á Ítalíu. 2.11.2009 12:45 Yankees með pálmann í höndunum New York Yankees er komið með 3-1 forystu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Philadelphia Phillies um bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta. 2.11.2009 12:15 Walcott splæsir í Ferrari fyrir kærustuna Theo Walcott, leikmaður Arsenal, splæsti í glæsilega Ferrari-bifreið og gaf kærustu sinni, Melanie Slade, í afmælisgjöf á 21 árs afmæli hennar. 2.11.2009 11:45 Barrichello og Hulkenberg til Williams Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. 2.11.2009 11:27 Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni. 2.11.2009 11:15 Manuel Neuer nú orðaður við United Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. 2.11.2009 10:46 Vettell vill titilinn 2010 Sebastian Vettel sýndi mikinn styrk á nýrri kappakstursbraut í Abu Dhabi í gær og vann keppnina eftir að hafa barist af hörku við Lewis Hamilton í upphafi mótsins. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigamóti ökumanna. 2.11.2009 10:03 Carragher: Þetta eru erfiðir tímar Jamie Carragher segir að sér sárni mjög mikið slæmt gengi Liverpool að undanförnu en liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. 2.11.2009 10:00 Brown fær að minnsta kosti einn leik í viðbót Adam Pearson, nýr stjórnarformaður Hull City, segir að Phil Brown mun stýra liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 2.11.2009 09:30 NBA í nótt: Orlando enn taplaust Orlando Magic vann í nótt góðan sigur á Toronto Raptors, 126-116, í NBA-deildinni í nótt en Orlando setti alls niður sautján þrista í leiknum. 2.11.2009 09:02 Fannar: Alltaf erfitt að koma í Njarðvík „Baráttuleikur og tvö frábær lið sem voru að mætast og við vitum það að það er alltaf erfitt að koma í Njarðvík og vinna. Það verður ekkert auðveldar með þjálfara eins og Sigurð Ingimundarson við stjórnvölin sem að leggur höfuð áherslu á vörn," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR. 1.11.2009 23:30 Sigurður: Svona spilum við bara „Hörkuleikur og tvö góð lið að spila. Bæði lið að spila góðan varnarleik og náðu ágætlega að taka vopnin frá hvor öðru. Ég er bara sáttur með sigur því þetta KR lið er gott lið," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigur gegn KR í kvöld. 1.11.2009 23:15 Serena hafði betur í úrslitaleik gegn systur sinni Það var vel við hæfi að systurnar sigursælu Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum myndu reka lokahöggið á tennistímabilið þegar þær mættust í úrslitaleik á Sony Ericsson mótinu í Doha í Katar í dag. 1.11.2009 22:45 Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. 1.11.2009 22:21 Hughes: Við spiluðum ekki eins vel og við getum Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City kaus að einblína á jákvæðu punktana eftir enn eitt jafntefli liðs síns í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar það heimsótti Birmingham á St. Andrews-leikvanginn. 1.11.2009 22:00 United orðað við Luis Suarez - metinn á 35 milljónir punda Framherjinn Luis Suarez hjá Ajax er orðinn einn eftirsóttasti framherji í Evrópu og þó víðar væri leitað eftir að hafa slegið í gegn í hollensku deildinni. 1.11.2009 21:45 IE-deild karla: Njarðvík og Stjarnan áfram á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem Njarðvík, Stjarnan og Tindastóll unnu góða sigra. 1.11.2009 21:00 Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. 1.11.2009 20:17 Garðar á skotskónum í stórsigri Fredrikstad Framherjinn Garðar Jóhannsson skoraði þriðja mark Fredrikstad í 0-5 bursti liðsins gegn Lyn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag en Garðbæingurinn lagði einnig upp annað mark gestanna í leiknum. 1.11.2009 19:23 N1-deild kvenna: Ragnhildur Rósa með ellefu mörk í sigri FH Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem FH vann tíu marka sigur 21-31 gegn HK í Digranesi en staðan var 12-15 FH í vil í hálfleik. 1.11.2009 18:53 Enska úrvalsdeildin: Given varði víti í markalausu jafntefli Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Birmingham og Manchester City skildu jöfn á St. Andrews-leikvanginum í Birmingham. 1.11.2009 17:53 Vettel vann miljarðamótið Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. 1.11.2009 17:32 IE-deild karla: Njarðvík og KR mætast í stórleik í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem einu taplausu lið deildarinnar, Njarðvík, KR og Stjarnan verða öll í eldlínunni. 1.11.2009 17:15 Hallgrímur skoraði í sigri GAIS í Íslendingaslag gegn Halmstad GAIS endaði tímabilið með góðum 1-3 sigri gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðisson léku allan leikinn með GAIS og áttu góðan leik en Hallgrímur skoraði þriðja mark GAIS og Eyjólfur lagði upp annað mark liðsins. 1.11.2009 16:45 Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku deildarinnar Ítalíumeistarar Inter héldu uppteknum hætti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og unnu góðan 0-2 útisigur gegn Livorno en staðan í hálfleik var markalaus. 1.11.2009 16:12 Gautaborg varð að sætta sig við silfrið eftir svekkjandi tap gegn AIK Íslendingaliðið Gautaborg varð að bíta í það súra epli að tapa sannkölluðum úrslitaleik gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fór fram á heimavelli Gautaborgar og endaði 1-2 fyrir AIK en gestunum dugði jafntefli til þess að vinna deildina. 1.11.2009 16:00 Einar: Allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, var ánægður eftir sannfærandi 30-20 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í dag. 1.11.2009 15:15 Fram komið áfram í 16-liða úrslit Challenge Cup eftir sigur í Tyrklandi Framkonur unnu rétt í þessu 30-20 sigur gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í handbolta. 1.11.2009 14:30 Birmingham ætlar ekki að eyða 40 milljónum punda í stórstjörnur Sammy Yu, nýráðinn aðstoðarstjórnarformaður Birmingham, hefur ítrekað að þrátt fyrir að félagið ætli sér vissulega að eyða peningum til leikmannakaupa þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar ætli það sér ekki að kaupa neinar stórstjörnur. 1.11.2009 14:00 Higuain: Sigurinn sýnir að við getum unnið deildina Framherjinn Gonzalo Higuain stal senunni þegar hann skoraði tvennu í langþráðum 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í gærkvöldi. 1.11.2009 13:30 West Ham tilbúið að hlusta á kauptilboð í Upson Samkvæmt heimildum Sunday Mirror munu fjárhagsvandræði West Ham gera það að verkum að félagið er talið reiðubúið að hlusta á kauptilbið í fyrirliðann Matthew Upson þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar. 1.11.2009 12:45 Giggs: Ég vill þjálfa velska landsliðið Hinn sigursæli Ryan Giggs sem hefur unnið ellefu deildartitla, tvo meistaradeildartitla, fjóra FA-bikartitla, þrjá deildarbikartitla auk annarra verðlauna á ferli sínum með Manchester United hefur ekki notið sömu velgengni með landsliðið sínu. 1.11.2009 12:15 Chelsea, Liverpool og United munu berjast um Villa Breskir fjölmiðlar sjá fyrir sér spennandi kapphlaup um framherjann eftirsótta David Villa hjá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar og telja að Chelsea, Liverpool og Manchester United muni tjalda öllu til þess að fá leikmanninn í sínar raðir. 1.11.2009 11:30 Williams systur mætast í úrslitaleik í Doha í dag Systurnar Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum mætast á tennisvellinum í 23. skipti á ferli sínum í dag þegar þær keppa í úrslitaleik Sony Ericsson mótsins í Doha í Katar. 1.11.2009 11:00 NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn. 1.11.2009 10:00 Hamilton stefnir á sigur í Abu Dhabi Fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram í Abu Dhabi og Bretinn Lewis Hamilton náði afburðar tíma í tímatökum í gær og verður fremstur á ráslínu. Ræst verður af stað í dagsbirtu, en mótinu lýkur í náttmyrkri og flóðljósum. 1.11.2009 09:06 Hughes: Mjög sáttur með byrjun tímabilsins hjá okkur Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City er ekki af baki dottinn þó svo að liðið hafi aðeins unnið einn leik af síðustu fimm deildarleikjum sínum. 1.11.2009 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney orðinn pabbi - barnið fæddist í Liverpool Wayne og Coleen Rooney urðu foreldrar í dag þegar þeim fæddist lítill drengur sem hefur verið nefndur Kai Wayne. Coleen átti drenginn á kvennasjúkrahúsinu í Liverpool. 2.11.2009 16:00
Murray: Agassi er enn hetjan mín Breski tenniskappinn Andy Murray segir að Andre Agassi sé enn hetja í sínum augum þó svo að sá síðarnefndi hafi greint frá eiturlyfjanoktun sinni. 2.11.2009 15:15
Cruyff verður landsliðsþjálfari Katalóníu Knattspyrnusamband Katalóníuhéraðs á Spáni hefur ráðið Hollendinginn Johan Cruyff til að gerast þjálfari „landsliðs“ Katalóníu. 2.11.2009 14:45
Rooney líklega ekki með á morgun Wayne Rooney verður líklega ekki með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu á morgun. 2.11.2009 14:14
Lampard bíður spenntur eftir United Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United. 2.11.2009 13:45
Bassong frá í 4-5 vikur Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, verður frá í 4-5 vikur en hann meiddist í leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 2.11.2009 13:15
Appiah búinn að finna sér félag Stephen Appiah, landsliðsfyrirliði Gana, er loksins búinn að finna sér nýtt félag en hann er nú genginn í raðir Bologna á Ítalíu. 2.11.2009 12:45
Yankees með pálmann í höndunum New York Yankees er komið með 3-1 forystu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Philadelphia Phillies um bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta. 2.11.2009 12:15
Walcott splæsir í Ferrari fyrir kærustuna Theo Walcott, leikmaður Arsenal, splæsti í glæsilega Ferrari-bifreið og gaf kærustu sinni, Melanie Slade, í afmælisgjöf á 21 árs afmæli hennar. 2.11.2009 11:45
Barrichello og Hulkenberg til Williams Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. 2.11.2009 11:27
Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni. 2.11.2009 11:15
Manuel Neuer nú orðaður við United Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. 2.11.2009 10:46
Vettell vill titilinn 2010 Sebastian Vettel sýndi mikinn styrk á nýrri kappakstursbraut í Abu Dhabi í gær og vann keppnina eftir að hafa barist af hörku við Lewis Hamilton í upphafi mótsins. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigamóti ökumanna. 2.11.2009 10:03
Carragher: Þetta eru erfiðir tímar Jamie Carragher segir að sér sárni mjög mikið slæmt gengi Liverpool að undanförnu en liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. 2.11.2009 10:00
Brown fær að minnsta kosti einn leik í viðbót Adam Pearson, nýr stjórnarformaður Hull City, segir að Phil Brown mun stýra liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 2.11.2009 09:30
NBA í nótt: Orlando enn taplaust Orlando Magic vann í nótt góðan sigur á Toronto Raptors, 126-116, í NBA-deildinni í nótt en Orlando setti alls niður sautján þrista í leiknum. 2.11.2009 09:02
Fannar: Alltaf erfitt að koma í Njarðvík „Baráttuleikur og tvö frábær lið sem voru að mætast og við vitum það að það er alltaf erfitt að koma í Njarðvík og vinna. Það verður ekkert auðveldar með þjálfara eins og Sigurð Ingimundarson við stjórnvölin sem að leggur höfuð áherslu á vörn," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR. 1.11.2009 23:30
Sigurður: Svona spilum við bara „Hörkuleikur og tvö góð lið að spila. Bæði lið að spila góðan varnarleik og náðu ágætlega að taka vopnin frá hvor öðru. Ég er bara sáttur með sigur því þetta KR lið er gott lið," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigur gegn KR í kvöld. 1.11.2009 23:15
Serena hafði betur í úrslitaleik gegn systur sinni Það var vel við hæfi að systurnar sigursælu Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum myndu reka lokahöggið á tennistímabilið þegar þær mættust í úrslitaleik á Sony Ericsson mótinu í Doha í Katar í dag. 1.11.2009 22:45
Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. 1.11.2009 22:21
Hughes: Við spiluðum ekki eins vel og við getum Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City kaus að einblína á jákvæðu punktana eftir enn eitt jafntefli liðs síns í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar það heimsótti Birmingham á St. Andrews-leikvanginn. 1.11.2009 22:00
United orðað við Luis Suarez - metinn á 35 milljónir punda Framherjinn Luis Suarez hjá Ajax er orðinn einn eftirsóttasti framherji í Evrópu og þó víðar væri leitað eftir að hafa slegið í gegn í hollensku deildinni. 1.11.2009 21:45
IE-deild karla: Njarðvík og Stjarnan áfram á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem Njarðvík, Stjarnan og Tindastóll unnu góða sigra. 1.11.2009 21:00
Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. 1.11.2009 20:17
Garðar á skotskónum í stórsigri Fredrikstad Framherjinn Garðar Jóhannsson skoraði þriðja mark Fredrikstad í 0-5 bursti liðsins gegn Lyn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag en Garðbæingurinn lagði einnig upp annað mark gestanna í leiknum. 1.11.2009 19:23
N1-deild kvenna: Ragnhildur Rósa með ellefu mörk í sigri FH Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem FH vann tíu marka sigur 21-31 gegn HK í Digranesi en staðan var 12-15 FH í vil í hálfleik. 1.11.2009 18:53
Enska úrvalsdeildin: Given varði víti í markalausu jafntefli Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Birmingham og Manchester City skildu jöfn á St. Andrews-leikvanginum í Birmingham. 1.11.2009 17:53
Vettel vann miljarðamótið Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. 1.11.2009 17:32
IE-deild karla: Njarðvík og KR mætast í stórleik í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem einu taplausu lið deildarinnar, Njarðvík, KR og Stjarnan verða öll í eldlínunni. 1.11.2009 17:15
Hallgrímur skoraði í sigri GAIS í Íslendingaslag gegn Halmstad GAIS endaði tímabilið með góðum 1-3 sigri gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðisson léku allan leikinn með GAIS og áttu góðan leik en Hallgrímur skoraði þriðja mark GAIS og Eyjólfur lagði upp annað mark liðsins. 1.11.2009 16:45
Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku deildarinnar Ítalíumeistarar Inter héldu uppteknum hætti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og unnu góðan 0-2 útisigur gegn Livorno en staðan í hálfleik var markalaus. 1.11.2009 16:12
Gautaborg varð að sætta sig við silfrið eftir svekkjandi tap gegn AIK Íslendingaliðið Gautaborg varð að bíta í það súra epli að tapa sannkölluðum úrslitaleik gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fór fram á heimavelli Gautaborgar og endaði 1-2 fyrir AIK en gestunum dugði jafntefli til þess að vinna deildina. 1.11.2009 16:00
Einar: Allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, var ánægður eftir sannfærandi 30-20 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í dag. 1.11.2009 15:15
Fram komið áfram í 16-liða úrslit Challenge Cup eftir sigur í Tyrklandi Framkonur unnu rétt í þessu 30-20 sigur gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í handbolta. 1.11.2009 14:30
Birmingham ætlar ekki að eyða 40 milljónum punda í stórstjörnur Sammy Yu, nýráðinn aðstoðarstjórnarformaður Birmingham, hefur ítrekað að þrátt fyrir að félagið ætli sér vissulega að eyða peningum til leikmannakaupa þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar ætli það sér ekki að kaupa neinar stórstjörnur. 1.11.2009 14:00
Higuain: Sigurinn sýnir að við getum unnið deildina Framherjinn Gonzalo Higuain stal senunni þegar hann skoraði tvennu í langþráðum 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í gærkvöldi. 1.11.2009 13:30
West Ham tilbúið að hlusta á kauptilboð í Upson Samkvæmt heimildum Sunday Mirror munu fjárhagsvandræði West Ham gera það að verkum að félagið er talið reiðubúið að hlusta á kauptilbið í fyrirliðann Matthew Upson þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar. 1.11.2009 12:45
Giggs: Ég vill þjálfa velska landsliðið Hinn sigursæli Ryan Giggs sem hefur unnið ellefu deildartitla, tvo meistaradeildartitla, fjóra FA-bikartitla, þrjá deildarbikartitla auk annarra verðlauna á ferli sínum með Manchester United hefur ekki notið sömu velgengni með landsliðið sínu. 1.11.2009 12:15
Chelsea, Liverpool og United munu berjast um Villa Breskir fjölmiðlar sjá fyrir sér spennandi kapphlaup um framherjann eftirsótta David Villa hjá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar og telja að Chelsea, Liverpool og Manchester United muni tjalda öllu til þess að fá leikmanninn í sínar raðir. 1.11.2009 11:30
Williams systur mætast í úrslitaleik í Doha í dag Systurnar Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum mætast á tennisvellinum í 23. skipti á ferli sínum í dag þegar þær keppa í úrslitaleik Sony Ericsson mótsins í Doha í Katar. 1.11.2009 11:00
NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn. 1.11.2009 10:00
Hamilton stefnir á sigur í Abu Dhabi Fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram í Abu Dhabi og Bretinn Lewis Hamilton náði afburðar tíma í tímatökum í gær og verður fremstur á ráslínu. Ræst verður af stað í dagsbirtu, en mótinu lýkur í náttmyrkri og flóðljósum. 1.11.2009 09:06
Hughes: Mjög sáttur með byrjun tímabilsins hjá okkur Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City er ekki af baki dottinn þó svo að liðið hafi aðeins unnið einn leik af síðustu fimm deildarleikjum sínum. 1.11.2009 09:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn