Fleiri fréttir Ferdinand: Við fáum ekki vítaspyrnur Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United segir að liðið fái sjaldan dæmdar vítaspyrnur í leikjum af því dómarar láti ummæli í fjölmiðlum hafa áhrif á sig. 20.4.2009 09:53 Ferguson óhress með ástandið á Wembley Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur nú bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa ástandið á grasinu á Wembley leikvangnum í Lundúnum. 20.4.2009 09:45 Iguodala tryggði Philadelphia sigur í Orlando Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Aðeins einn þessara leikja var í raun spennandi en það var viðureign Orlando og Philadelphia í Flórída. 20.4.2009 09:21 Sebastian Vettel: Viljum vera bestir Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. 20.4.2009 09:06 Gísli Íslandsmeistari í lyftingum Gísli Kristjánsson varð um helgina Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum þar sem hann hlaut flest stig allra keppenda á Íslandsmótinu sem haldið var í Ásgarði í Garðabæ um helgina. 20.4.2009 08:30 Howard hafði ekki varið víti fyrir Everton Bandaríski markvörðurinn Tim Howard hjá Everton hefur gefið það upp að hann hafi skoðað vítaspyrnur Manchester United átta ár aftur í tímann fyrir undanúrslitaleikinn í enska bikarnum í dag ef ske kynni að leikurinn færi í vítakeppni. 19.4.2009 22:54 Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. 19.4.2009 22:46 Auðvelt hjá Lakers Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. 19.4.2009 22:09 Gull hjá Gunnari í New York Bardagakappinn Gunnar Nelson gerði það gott á opna New York mótinu í jiu jitsu sem fram fór um helgina. 19.4.2009 22:01 Afturelding áfram í umspilinu Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmunni um laust sæti í N1 deildinni í handbolta með því að leggja Selfoss 26-22 í öðrum leik liðanna. 19.4.2009 21:49 Redknapp hefði hætt ef Tottenham hefði fallið Tottenham hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir að Harry Redknapp tók við liðinu í vetur. Liðið hélt hreinu í fimmta heimaleiknum í röð í dag þegar það lagði Newcastle 1-0 á White Hart Lane. 19.4.2009 21:30 Skápur Jordan fór á þrjár milljónir Skápurinn sem Michael Jordan notaði þegar hann lék með Chicago Bulls á sínum tíma seldist í gær á þrjár milljónir króna á góðgerðauppboði sem félagið stóð fyrir. 19.4.2009 20:30 Hamburg í þriðja sætið Hamburg náði aftur þriðja sætinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Hannover með tveimur mörkum frá Króatanum Mladen Petric. 19.4.2009 19:58 Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. 19.4.2009 19:31 14 ára lið United yrði erfiður andstæðingur David Moyes knattspyrnustjóri Everton var í sjöunda himni eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í undanúrslitaleik í dag. 19.4.2009 18:52 AZ Alkmaar hollenskur meistari í annað sinn Íslendingaliðið AZ Alkmaar varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu í annað sinn í sögu félagsins. Liðið tapaði 2-1 heima fyrir Vitesse Arnhem í gær, en 6-2 tap Ajax fyrir PSV í dag tryggði að ekkert lið getur náð AZ að stigum í deildinni. 19.4.2009 18:31 Tap hjá Stabæk Fimmta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum. Meistarar Stabæk máttu sætta sig við 3-2 tap á heimavelli fyrir spútnikliði Molde. 19.4.2009 18:19 Everton mætir Chelsea í úrslitum enska bikarsins Everton tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í maraþonleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 19.4.2009 17:50 Gengi Ferrari afleitt til þessa Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. 19.4.2009 17:43 Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. 19.4.2009 17:05 Nadal vann Monte Carlo mótið fimmta árið í röð Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal sigraði í dag á Monte Carlo mótinu í tennis fimmta árið í röð þegar hann skellti Novak Djokovic í úrslitaleik 6-3, 2-6, 6-1. 19.4.2009 16:33 City lagði botnlið West Brom Robinho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester City síðan 28. desember í fyrra þegar liðið vann 4-2 sigur á West Brom í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 16:08 Margrét Lára spilaði í jafnteflisleik Margrét Lára Viðarsdóttir vann sér loksins sæti í byrjunarliði Linköping sem gerði í dag 2-2 jafntefli við Stattena í sænsku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 15:49 Heerenveen tapaði á útivelli Arnór Smárason var í byrjunarliði Heerenveen sem tapaði fyrir Utrecht, 2-1, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2009 15:20 Íslendingaliðin unnu Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og báru Íslendingaliðin GAIS og Elfsborg sigur úr býtum í sínum leikjum. 19.4.2009 15:14 Fyrsta tap Kiel í deildinni Kiel tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið steinlá fyrir Lemgo á útivelli, 34-27. 19.4.2009 15:06 Útlitið dökkt hjá Newcastle Tottenham vann í dag 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Útlitið er því enn dökkt fyrir Alan Shearer og hans menn hjá síðarnefnda liðinu. 19.4.2009 14:29 Meiðsli Kranjcar áfall fyrir Portsmouth Niko Kranjcar var í gær borinn af velli í leik Portsmouth og Bolton og gæti verið frá í einhvern tíma vegna meiðslanna. 19.4.2009 14:00 Kaka fyrir Ronaldo Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Manchester United muni selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid og kaupa í staðinn Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 19.4.2009 13:39 West Ham vill Kuranyi West Ham er í dag sagt í enskum fjölmiðlum vera á höttunum eftir þýska sóknarmanninum Kevin Kuranyi sem leikur með Schalke í heimalandi sínu. 19.4.2009 13:00 Hermann orðaður við Wolves Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við Wolves sem í gær vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 12:30 Sigur hjá Arnari og félögum Cercle Brügge vann í gær góðan 1-0 sigur á Mechelen á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2009 12:10 Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. 19.4.2009 11:23 Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. 19.4.2009 09:28 Marcelo tryggði Real Madrid sigur Marcelo skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 útisigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 19.4.2009 08:00 Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. 19.4.2009 07:00 Pétur vann Grettisbeltið Pétur Eyþórsson, KR, vann um helgina Grettisbeltisð í glímu í fjórða sinn á ferlinum. 19.4.2009 06:00 Tíundi sigur Wolfsburg í röð Wolfsburg vann í dag 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni en það var tíundi sigur liðsins í röð á tímabilinu. 18.4.2009 21:30 Barcelona vann Getafe Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2009 19:56 Álaborg deildarmeistari Deildarkeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag. Álaborg stóð uppi sem deildarmeistari. 18.4.2009 19:31 Wenger: Völlurinn var hræðilegur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að ástand vallarins á Wembley-leikvanginum hafi verið hræðilegt og því hafi leikurinn ekki verið vel leikinn. 18.4.2009 19:19 Einar: Ætlum að berjast um titilinn Einar Jónsson var hæstánægður með sigur Fram á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. 18.4.2009 19:02 Aftur vann Fram á Ásvöllum Úrslitakeppnin í N1-deild kvenna hófst í dag með tveimur leikjum í undanúrslitum. 18.4.2009 18:22 Drogba tryggði Chelsea sæti í úrslitunum Didier Drogba var hetja Chelsea er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 18.4.2009 18:14 O'Sullivan enn þjálfari KR Gareth O'Sullivan er enn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki að hann hafi hætt störfum hjá félaginu. 18.4.2009 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ferdinand: Við fáum ekki vítaspyrnur Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United segir að liðið fái sjaldan dæmdar vítaspyrnur í leikjum af því dómarar láti ummæli í fjölmiðlum hafa áhrif á sig. 20.4.2009 09:53
Ferguson óhress með ástandið á Wembley Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur nú bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa ástandið á grasinu á Wembley leikvangnum í Lundúnum. 20.4.2009 09:45
Iguodala tryggði Philadelphia sigur í Orlando Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Aðeins einn þessara leikja var í raun spennandi en það var viðureign Orlando og Philadelphia í Flórída. 20.4.2009 09:21
Sebastian Vettel: Viljum vera bestir Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. 20.4.2009 09:06
Gísli Íslandsmeistari í lyftingum Gísli Kristjánsson varð um helgina Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum þar sem hann hlaut flest stig allra keppenda á Íslandsmótinu sem haldið var í Ásgarði í Garðabæ um helgina. 20.4.2009 08:30
Howard hafði ekki varið víti fyrir Everton Bandaríski markvörðurinn Tim Howard hjá Everton hefur gefið það upp að hann hafi skoðað vítaspyrnur Manchester United átta ár aftur í tímann fyrir undanúrslitaleikinn í enska bikarnum í dag ef ske kynni að leikurinn færi í vítakeppni. 19.4.2009 22:54
Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. 19.4.2009 22:46
Auðvelt hjá Lakers Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. 19.4.2009 22:09
Gull hjá Gunnari í New York Bardagakappinn Gunnar Nelson gerði það gott á opna New York mótinu í jiu jitsu sem fram fór um helgina. 19.4.2009 22:01
Afturelding áfram í umspilinu Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmunni um laust sæti í N1 deildinni í handbolta með því að leggja Selfoss 26-22 í öðrum leik liðanna. 19.4.2009 21:49
Redknapp hefði hætt ef Tottenham hefði fallið Tottenham hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir að Harry Redknapp tók við liðinu í vetur. Liðið hélt hreinu í fimmta heimaleiknum í röð í dag þegar það lagði Newcastle 1-0 á White Hart Lane. 19.4.2009 21:30
Skápur Jordan fór á þrjár milljónir Skápurinn sem Michael Jordan notaði þegar hann lék með Chicago Bulls á sínum tíma seldist í gær á þrjár milljónir króna á góðgerðauppboði sem félagið stóð fyrir. 19.4.2009 20:30
Hamburg í þriðja sætið Hamburg náði aftur þriðja sætinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Hannover með tveimur mörkum frá Króatanum Mladen Petric. 19.4.2009 19:58
Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. 19.4.2009 19:31
14 ára lið United yrði erfiður andstæðingur David Moyes knattspyrnustjóri Everton var í sjöunda himni eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í undanúrslitaleik í dag. 19.4.2009 18:52
AZ Alkmaar hollenskur meistari í annað sinn Íslendingaliðið AZ Alkmaar varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu í annað sinn í sögu félagsins. Liðið tapaði 2-1 heima fyrir Vitesse Arnhem í gær, en 6-2 tap Ajax fyrir PSV í dag tryggði að ekkert lið getur náð AZ að stigum í deildinni. 19.4.2009 18:31
Tap hjá Stabæk Fimmta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum. Meistarar Stabæk máttu sætta sig við 3-2 tap á heimavelli fyrir spútnikliði Molde. 19.4.2009 18:19
Everton mætir Chelsea í úrslitum enska bikarsins Everton tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í maraþonleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 19.4.2009 17:50
Gengi Ferrari afleitt til þessa Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. 19.4.2009 17:43
Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. 19.4.2009 17:05
Nadal vann Monte Carlo mótið fimmta árið í röð Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal sigraði í dag á Monte Carlo mótinu í tennis fimmta árið í röð þegar hann skellti Novak Djokovic í úrslitaleik 6-3, 2-6, 6-1. 19.4.2009 16:33
City lagði botnlið West Brom Robinho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester City síðan 28. desember í fyrra þegar liðið vann 4-2 sigur á West Brom í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 16:08
Margrét Lára spilaði í jafnteflisleik Margrét Lára Viðarsdóttir vann sér loksins sæti í byrjunarliði Linköping sem gerði í dag 2-2 jafntefli við Stattena í sænsku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 15:49
Heerenveen tapaði á útivelli Arnór Smárason var í byrjunarliði Heerenveen sem tapaði fyrir Utrecht, 2-1, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2009 15:20
Íslendingaliðin unnu Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og báru Íslendingaliðin GAIS og Elfsborg sigur úr býtum í sínum leikjum. 19.4.2009 15:14
Fyrsta tap Kiel í deildinni Kiel tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið steinlá fyrir Lemgo á útivelli, 34-27. 19.4.2009 15:06
Útlitið dökkt hjá Newcastle Tottenham vann í dag 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Útlitið er því enn dökkt fyrir Alan Shearer og hans menn hjá síðarnefnda liðinu. 19.4.2009 14:29
Meiðsli Kranjcar áfall fyrir Portsmouth Niko Kranjcar var í gær borinn af velli í leik Portsmouth og Bolton og gæti verið frá í einhvern tíma vegna meiðslanna. 19.4.2009 14:00
Kaka fyrir Ronaldo Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Manchester United muni selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid og kaupa í staðinn Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 19.4.2009 13:39
West Ham vill Kuranyi West Ham er í dag sagt í enskum fjölmiðlum vera á höttunum eftir þýska sóknarmanninum Kevin Kuranyi sem leikur með Schalke í heimalandi sínu. 19.4.2009 13:00
Hermann orðaður við Wolves Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við Wolves sem í gær vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 12:30
Sigur hjá Arnari og félögum Cercle Brügge vann í gær góðan 1-0 sigur á Mechelen á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2009 12:10
Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. 19.4.2009 11:23
Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. 19.4.2009 09:28
Marcelo tryggði Real Madrid sigur Marcelo skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 útisigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 19.4.2009 08:00
Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. 19.4.2009 07:00
Pétur vann Grettisbeltið Pétur Eyþórsson, KR, vann um helgina Grettisbeltisð í glímu í fjórða sinn á ferlinum. 19.4.2009 06:00
Tíundi sigur Wolfsburg í röð Wolfsburg vann í dag 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni en það var tíundi sigur liðsins í röð á tímabilinu. 18.4.2009 21:30
Barcelona vann Getafe Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2009 19:56
Álaborg deildarmeistari Deildarkeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag. Álaborg stóð uppi sem deildarmeistari. 18.4.2009 19:31
Wenger: Völlurinn var hræðilegur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að ástand vallarins á Wembley-leikvanginum hafi verið hræðilegt og því hafi leikurinn ekki verið vel leikinn. 18.4.2009 19:19
Einar: Ætlum að berjast um titilinn Einar Jónsson var hæstánægður með sigur Fram á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. 18.4.2009 19:02
Aftur vann Fram á Ásvöllum Úrslitakeppnin í N1-deild kvenna hófst í dag með tveimur leikjum í undanúrslitum. 18.4.2009 18:22
Drogba tryggði Chelsea sæti í úrslitunum Didier Drogba var hetja Chelsea er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 18.4.2009 18:14
O'Sullivan enn þjálfari KR Gareth O'Sullivan er enn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki að hann hafi hætt störfum hjá félaginu. 18.4.2009 17:45