Enski boltinn

Heerenveen tapaði á útivelli

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Arnór Smárason, leikmaður Heerenveen.
Arnór Smárason, leikmaður Heerenveen. Nordic Photos / AFP

Arnór Smárason var í byrjunarliði Heerenveen sem tapaði fyrir Utrecht, 2-1, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór fékk gult spjald á 57. mínútu leiksins og var svo tekinn af velli fjórum mínútum síðar.

Heerenveen er í fjórða sæti deildarinnar með 58 stig, sex stigum á eftir Ajax sem er í þriðja sæti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×