Auðvelt hjá Lakers 19. apríl 2009 22:09 Kobe Bryant treður yfir Paul Millsap hjá Utah í kvöld AP Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. Lið Lakers hafði fádæma yfirburði í Vesturdeildinni í vetur og leikurinn í kvöld var í takt við það. Kobe Bryant byrjaði rólega en skoraði 24 stig fyrir Lakers, Trevor Ariza setti persónulegt met með 21 stigi og Pau Gasol skoraði 20 stig. Lakers-liðið náði fljótlega 20 stiga forystu í leiknum og þó gestirnir hafi náð að minnka muninn niður fyrir tíu stig í tvígang, var sigur heimamanna aldrei í hættu. Það boðar ekki gott fyrir mótherja Lakers og Phil Jackson þjálfara að lenda undir 1-0 í einvígi í úrslitakeppni. Jackson hefur unnið allar 18 seríurnar þar sem hann hefur komist yfir 1-0 sem þjálfari Lakers - og allar 42 seríurnar sem hann hefur tekið þátt í sem þjálfari hjá Chicago og Los Angeles. Carlos Boozer var atkvæðamestur hjá Utah með 27 stig og 9 fráköst og Deron Williams skoraði 16 stig og setti persónulegt met með 17 stoðsendingum. Utah saknaði mikið miðherjans Mehmet Okur sem gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla á læri. Utah hefur tapað síðustu 10 leikjum sínum í Staples Center í deild og úrslitakeppni. Kobe Bryant hefur nú skorað 3710 stig fyrir Lakers í úrslitakeppni á ferlinum og fór upp fyrir Magic Johnson í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmenn Lakers í úrslitakeppni. Jerry West skoraði á sínum tíma 4457 stig og Kareem Abdul-Jabbar skoraði 4070 stig í úrslitakeppni fyrir Lakers. Bryant er nú níundi á lista stigahæstu leikmanna í úrslitakeppni í sögu NBA. NBA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. Lið Lakers hafði fádæma yfirburði í Vesturdeildinni í vetur og leikurinn í kvöld var í takt við það. Kobe Bryant byrjaði rólega en skoraði 24 stig fyrir Lakers, Trevor Ariza setti persónulegt met með 21 stigi og Pau Gasol skoraði 20 stig. Lakers-liðið náði fljótlega 20 stiga forystu í leiknum og þó gestirnir hafi náð að minnka muninn niður fyrir tíu stig í tvígang, var sigur heimamanna aldrei í hættu. Það boðar ekki gott fyrir mótherja Lakers og Phil Jackson þjálfara að lenda undir 1-0 í einvígi í úrslitakeppni. Jackson hefur unnið allar 18 seríurnar þar sem hann hefur komist yfir 1-0 sem þjálfari Lakers - og allar 42 seríurnar sem hann hefur tekið þátt í sem þjálfari hjá Chicago og Los Angeles. Carlos Boozer var atkvæðamestur hjá Utah með 27 stig og 9 fráköst og Deron Williams skoraði 16 stig og setti persónulegt met með 17 stoðsendingum. Utah saknaði mikið miðherjans Mehmet Okur sem gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla á læri. Utah hefur tapað síðustu 10 leikjum sínum í Staples Center í deild og úrslitakeppni. Kobe Bryant hefur nú skorað 3710 stig fyrir Lakers í úrslitakeppni á ferlinum og fór upp fyrir Magic Johnson í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmenn Lakers í úrslitakeppni. Jerry West skoraði á sínum tíma 4457 stig og Kareem Abdul-Jabbar skoraði 4070 stig í úrslitakeppni fyrir Lakers. Bryant er nú níundi á lista stigahæstu leikmanna í úrslitakeppni í sögu NBA.
NBA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum