Oddaleikur um titilinn: Úrslitaleikur hjá báðum kynjum í fyrsta sinn í fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2009 06:00 Það verður ekkert gefið eftir í leiknum í kvöld. Mynd/Daníel Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. Eftir sigur KR í Grindavík á laugardaginn var hinsvegar ljóst að í fyrsta sinn í fimmtán verða oddaleikir um bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna. KR og Grindavík spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Haukar og KR mættust í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum 1. apríl síðastliðinn. Þetta var fyrsti oddaleikur um Íslandsmeistaratitil kvennakörfunnar síðan árið 2002. Haukar unnu leikinn 69-64 og unnu einvígið þar með 3-2. KR og Grindavík mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í kvöld. Þetta verður fyrsti oddaleikur um Íslandsmeistaratitil karlakörfunnar síðan árið 1999. Vorið 1994 fóru síðast bæði úrslitaeinvígi karla og kvenna alla leið í oddaleik. Njarðvík vann þá Grindavík 67-68 í Grindavík í úrslitaleik karla 16. apríl en í úrslitaleik kvenna daginn áður vann Keflavík stöllur sínar í KR, 68-58, á heimavelli sínum í Keflavík. Þetta er sautjánda vorið sem úrslitakeppni fer fram í bæði karla- og kvennaflokki og aðeins í annað skiptið sem bæði einvígin fara alla leið í oddaleik. Oddaleikir um Íslandsmeistaratitil karla: 1985:* Njarðvík-Haukar 67-611988:* Njarðvík-Haukar 91-92 (66-66, 79-79)1989:* Keflavík-KR 89-721991: Njarðvík-Keflavík 84-751992: Keflavík-Valur 77-681994: Grindavík-Njarðvík 67-681999: Keflavík-Njarðvík 88-822009: KR-Grindavík Í KVÖLD* Þarf bara að vinna tvo leiki Oddaleikir um Íslandsmeistaratitil kvenna: 1994: Keflavík-KR 68-582000: KR-Keflavík 43-582002: ÍS-KR 64-682009: Haukar-KR 69-64 Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. Eftir sigur KR í Grindavík á laugardaginn var hinsvegar ljóst að í fyrsta sinn í fimmtán verða oddaleikir um bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna. KR og Grindavík spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Haukar og KR mættust í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum 1. apríl síðastliðinn. Þetta var fyrsti oddaleikur um Íslandsmeistaratitil kvennakörfunnar síðan árið 2002. Haukar unnu leikinn 69-64 og unnu einvígið þar með 3-2. KR og Grindavík mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í kvöld. Þetta verður fyrsti oddaleikur um Íslandsmeistaratitil karlakörfunnar síðan árið 1999. Vorið 1994 fóru síðast bæði úrslitaeinvígi karla og kvenna alla leið í oddaleik. Njarðvík vann þá Grindavík 67-68 í Grindavík í úrslitaleik karla 16. apríl en í úrslitaleik kvenna daginn áður vann Keflavík stöllur sínar í KR, 68-58, á heimavelli sínum í Keflavík. Þetta er sautjánda vorið sem úrslitakeppni fer fram í bæði karla- og kvennaflokki og aðeins í annað skiptið sem bæði einvígin fara alla leið í oddaleik. Oddaleikir um Íslandsmeistaratitil karla: 1985:* Njarðvík-Haukar 67-611988:* Njarðvík-Haukar 91-92 (66-66, 79-79)1989:* Keflavík-KR 89-721991: Njarðvík-Keflavík 84-751992: Keflavík-Valur 77-681994: Grindavík-Njarðvík 67-681999: Keflavík-Njarðvík 88-822009: KR-Grindavík Í KVÖLD* Þarf bara að vinna tvo leiki Oddaleikir um Íslandsmeistaratitil kvenna: 1994: Keflavík-KR 68-582000: KR-Keflavík 43-582002: ÍS-KR 64-682009: Haukar-KR 69-64
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira