Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2009 14:30 Nick Bradford er búinn að spila frábærlega með Grindavík. Mynd/Daníel KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11) Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Sjá meira
KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11)
Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Sjá meira