Fleiri fréttir Inter: Mourinho er saklaus Ítalska félagið Inter segir að ásakanir gegn þjálfara félagsins, Jose Mourinho, séu rangar. Hann sé saklaus. 12.3.2009 19:23 Don King: Khan hefur vakið sofandi risa Hinn umdeildi hnefaleikafrömuður, Don King, segist vera mikill aðdáandi Bretans Amir Khan en gerir þó ekki ráð fyrir því að hann muni eiga mikið í Marco Antonio Barrera á laugardag. 12.3.2009 19:11 Öruggur sigur Vals í Kaplakrika Valur vann í kvöld nokkuð öruggan sigur á FH í Kaplakrika, 27-32, eftir að hafa tekið öll völd í leiknum í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur var hins vegar jafn og spennandi og staðan 15-14, Val í vil, í leikhlé. 12.3.2009 19:11 Kiel mætir Rhein-Neckar Löwen Í dag var dregið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar sem fer fram í Hamburg í byrjun maí. 12.3.2009 18:30 Vandræði ítölsku liðanna eru fjárhagsleg Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að heimskreppan sé að skella hvað þyngst á ítölskum knattspyrnufélögum. 12.3.2009 18:15 Mandela völlurinn að verða klár Nú þegar fimmtán mánuðir eru í að flautað verði til leiks á HM 2010 í Suður-Afríku, er stór áfangi að nást í undirbúningi mótsins. 12.3.2009 17:45 Walcott: Beattie kenndi mér að taka vítin Theo Walcott var einn þeirra leikmanna Arsenal sem skoruðu úr spyrnum sínum í vítakeppninni gegn Roma í gær þar sem enska liðið fór áfram eftir taugatrekkjandi bráðabana. 12.3.2009 17:15 Þýsku liðin spila með sorgarbönd Liðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu öll spila með svarta sorgarborða um helgina til að minnast fórnarlamba skotárásanna í Þýskalandi í gær. 12.3.2009 16:45 Vucinic: Þetta var virkilega ömurleg spyrna Framherjar Roma voru ekki á skotskónum í gær þegar liðið mátti sætta sig við að falla úr leik í Meistaradeildinni á heimavelli eftir vítakeppni gegn Arsenal í 16-liða úrslitunum. 12.3.2009 16:30 Vieira: Fyrra markið skrifast á mig Miðjumaðurinn Patrick Vieira viðurkennir að fyrra mark Manchester United gegn liði hans Inter á Old Trafford í gær hafi verið sér að kenna. 12.3.2009 15:44 Stuðningsmaður Arsenal stunginn í Róm Stuðningsmaður Arsenal varð fyrir árás skömmu fyrir leik Roma og Arsenal í Meistaradeildinni í gærkvöld eftir því sem fram kemur í breskum miðlum í dag. 12.3.2009 15:32 Collison missir úr sex vikur Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Collison verði úr leik næstu sex til sjö vikurnar eftir að hnéskel hans fór úr lið í leik gegn Wigan á dögunum. 12.3.2009 15:21 Carroll framlengir hjá Newcastle Sóknarmaðurinn Andy Carroll hefur framlengt samning sinn við Newcastle til loka tímabilsins 2012. 12.3.2009 14:45 Jón Arnór valinn bestur - Teitur besti þjálfarinn Jón Arnór Stefánsson, leikmaður deildarmeistara KR, var í dag verðlaunaður af Körfuknattleikssambandi Íslands þegar hann var valinn besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar karla. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var við sama tækifæri kosinn besti þjálfari seinni hlutans. 12.3.2009 14:15 Guðmundur: Rennum blint í sjóinn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að vegna mikilla meiðsla í herbúðum íslenska landsliðsins renni hann nokkuð blint í sjóinn fyrir leikina mikilvægu gegn Makedóníu og Eistlandi í næstu viku. 12.3.2009 13:01 Réðst Mourinho á stuðningsmann Manchester? Lögreglan í Manchester rannsakar nú ásakanir um hvort að Jose Mourinho, þjálfari Inter, hafi slegið stuðningsmann Manchester United á leið sinni frá Old Trafford eftir 0-2 tap Inter á móti Manchester í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2009 12:35 Búist við mikilli spennu í kvennaflokki Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi og er í umsjá Bjarkanna í Hafnarfirði. Að þessu sinni verður keppt verður eftir nýju fyrirkomulagi þar sem að krýndir verða Íslandsmeistarar í fullorðins flokki og unglingaflokki. 12.3.2009 12:30 Hafa aðeins tvisvar unnið báða leikina á móti United Liverpool getur á laugardaginn unnið Manchester United í annað sinn á tímabilinu þegar liðið heimsækir efsta lið ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford. 12.3.2009 12:15 Nítján valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Eistlandi í undankeppni EM 2010 í næstu viku. 12.3.2009 12:00 Vill sjá meira af sundkroppunum Þýska afrekssundkonan Britta Steffen segist vilja sjá meira skinn hjá sundfólki en raunin er í dag. Hún vil meina að sundfólkið hafi ekkert að fela og að sundið eigi að snúast um getu sundmanna en ekki búnað þeirra. 12.3.2009 12:00 Taplausar í tíu ár á heimavelli sínum Norska handboltaliðið Larvik hefur verið langsigursælasta kvennahandboltalið Noregs undanfarinn áratug og í fyrrakvöld náði félagið einstökum árangri þegar liðið var búið að spila fara taplaust í gegnum heilan áratug á heimavelli sínum í Bergslihallen. 12.3.2009 11:45 Veit ekki hvort það var harðfiskurinn eða Herbalife-ið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. 12.3.2009 11:30 Michael Owen verður með Newcastle um helgina Michael Owen hefur náð sér af ökklameiðslunum, sem hafa haldið honum frá síðustu fimm leikjum, og verður með Newcastle á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.3.2009 11:00 Mourinho segir að Manchester geti unnið fimmuna Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, sagði eftir tapið fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í gær að United gæti unnið fimmfalt í vetur. 12.3.2009 10:45 David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. 12.3.2009 10:15 Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 12.3.2009 09:45 Baulað á Hamilton eftir árekstur McLaren og Lewis Hamilton eiga ekki sjö dagana sæla á æfingum Í Barcelona. Hamilton keyrði útaf í gær og skemmdi McLaren bílinn. Liðið hefur náð slökum æfingatímum síðustu daga. 12.3.2009 09:42 Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. 12.3.2009 09:30 Engin afmælisgjöf til Helenu - tap í úrslitakeppninni í nótt Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU í úrslitakeppni Mountain West deildarinnar í nótt en það dugði þó ekki liði hennar sem eru úr leik eftir 75-84 tap fyrir UNLV. 12.3.2009 08:57 Miami vann Boston og sigurganga Utah er á enda Dwyane Wade skoraði 32 stig og mikilvæga þriggja stiga körfu í lokin í 107-99 sigri Miami Heat á meisturum Boston Celtics í nótt. Miami er í baráttu við Atlanta um fjórða sætið en Atlanta vann Utah í nótt og heldur því enn eins og hálfs leiks forustu á Miami. 12.3.2009 08:41 Ferguson: Ekkert frábær frammistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagðist vera hamingjusamur eftir leik Man. Utd og Inter í Meistaradeildinni í kvöld. Sigur United kom þó ekki án vandræða. 11.3.2009 23:34 Wenger: Stáltaugar hjá ungu strákunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að rifna úr stolti eftir dramatískan sigur Arsenal á Roma eftir vítaspyrnukeppni. Hann hrósaði guttunum sínum í hástert. 11.3.2009 23:28 Mourinho: Höfðum ekki heppnina með okkur Jose Mourinho, þjálfari Inter, bar sig karlmannlega eftir leik er hann faðmaði Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að sér. Hann var þó greinilega ekki í neitt sérstöku skapi og skal engan undra. 11.3.2009 23:21 Ólafur skaut Ciudad í undanúrslit Ólafur Stefánsson fór mikinn þegar Ciudad Real tryggði sér sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 11.3.2009 22:35 Arsenal áfram eftir vítaspyrnukeppni Arsenal tryggði sér síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig enda þurfti bæði framlengingu og vítaspyrnukeppni til. 11.3.2009 22:09 Roberts tryggði Blackburn sigur Jason Roberts tryggði Blackburn þrjú gríðarlega mikilvæg stig í kvöld er liðið lagði Fulham, 2-1. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2009 22:00 Burnley lagði Crystal Palace Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. 11.3.2009 21:53 Frábær endurkoma hjá Einari Einar Hólmgeirsson lék sinn fyrsta handboltaleik í háa herrans tíð þegar lið hans, Grosswallstadt, tók á móti Magdeburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. 11.3.2009 20:55 Góður sigur hjá KR gegn Keflavík KR-stúlkur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Keflavík, 77-78, suður með sjó í kvöld. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. 11.3.2009 20:50 Íslendingalið komust í undanúrslit bikarsins Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen, Gummersbach og Kiel tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í kvöld. Hamburg tók fjórða sætið í undanúrslitunum. 11.3.2009 20:33 Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Búið er að gefa út byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem tekur á móti franska liðinu Lyon. 11.3.2009 18:56 Man. Utd skellti Inter Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. 11.3.2009 18:40 Ofurlaun Beckham eru ekki há á bandaríska vísu David Beckham verður með meira en helmingi hærri laun en næstlaunahæsti leikmaðurinn í MLS deildinni á leiktíðinni þrátt fyrir að missa af meira en helmingi keppnistímabilsins. 11.3.2009 18:30 Kahn hefur ekki áhuga á Schalke Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé að taka við úrvalsdeildarliðinu Schalke. 11.3.2009 17:45 Beckham óttast ekki baulið David Beckham segist ekki óttast að hluti stuðningsmanna LA Galaxy eigi eftir að baula á hann þegar hann snýr loksins aftur til liðsins frá AC Milan í sumar. 11.3.2009 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Inter: Mourinho er saklaus Ítalska félagið Inter segir að ásakanir gegn þjálfara félagsins, Jose Mourinho, séu rangar. Hann sé saklaus. 12.3.2009 19:23
Don King: Khan hefur vakið sofandi risa Hinn umdeildi hnefaleikafrömuður, Don King, segist vera mikill aðdáandi Bretans Amir Khan en gerir þó ekki ráð fyrir því að hann muni eiga mikið í Marco Antonio Barrera á laugardag. 12.3.2009 19:11
Öruggur sigur Vals í Kaplakrika Valur vann í kvöld nokkuð öruggan sigur á FH í Kaplakrika, 27-32, eftir að hafa tekið öll völd í leiknum í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur var hins vegar jafn og spennandi og staðan 15-14, Val í vil, í leikhlé. 12.3.2009 19:11
Kiel mætir Rhein-Neckar Löwen Í dag var dregið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar sem fer fram í Hamburg í byrjun maí. 12.3.2009 18:30
Vandræði ítölsku liðanna eru fjárhagsleg Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að heimskreppan sé að skella hvað þyngst á ítölskum knattspyrnufélögum. 12.3.2009 18:15
Mandela völlurinn að verða klár Nú þegar fimmtán mánuðir eru í að flautað verði til leiks á HM 2010 í Suður-Afríku, er stór áfangi að nást í undirbúningi mótsins. 12.3.2009 17:45
Walcott: Beattie kenndi mér að taka vítin Theo Walcott var einn þeirra leikmanna Arsenal sem skoruðu úr spyrnum sínum í vítakeppninni gegn Roma í gær þar sem enska liðið fór áfram eftir taugatrekkjandi bráðabana. 12.3.2009 17:15
Þýsku liðin spila með sorgarbönd Liðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu öll spila með svarta sorgarborða um helgina til að minnast fórnarlamba skotárásanna í Þýskalandi í gær. 12.3.2009 16:45
Vucinic: Þetta var virkilega ömurleg spyrna Framherjar Roma voru ekki á skotskónum í gær þegar liðið mátti sætta sig við að falla úr leik í Meistaradeildinni á heimavelli eftir vítakeppni gegn Arsenal í 16-liða úrslitunum. 12.3.2009 16:30
Vieira: Fyrra markið skrifast á mig Miðjumaðurinn Patrick Vieira viðurkennir að fyrra mark Manchester United gegn liði hans Inter á Old Trafford í gær hafi verið sér að kenna. 12.3.2009 15:44
Stuðningsmaður Arsenal stunginn í Róm Stuðningsmaður Arsenal varð fyrir árás skömmu fyrir leik Roma og Arsenal í Meistaradeildinni í gærkvöld eftir því sem fram kemur í breskum miðlum í dag. 12.3.2009 15:32
Collison missir úr sex vikur Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Collison verði úr leik næstu sex til sjö vikurnar eftir að hnéskel hans fór úr lið í leik gegn Wigan á dögunum. 12.3.2009 15:21
Carroll framlengir hjá Newcastle Sóknarmaðurinn Andy Carroll hefur framlengt samning sinn við Newcastle til loka tímabilsins 2012. 12.3.2009 14:45
Jón Arnór valinn bestur - Teitur besti þjálfarinn Jón Arnór Stefánsson, leikmaður deildarmeistara KR, var í dag verðlaunaður af Körfuknattleikssambandi Íslands þegar hann var valinn besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar karla. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var við sama tækifæri kosinn besti þjálfari seinni hlutans. 12.3.2009 14:15
Guðmundur: Rennum blint í sjóinn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að vegna mikilla meiðsla í herbúðum íslenska landsliðsins renni hann nokkuð blint í sjóinn fyrir leikina mikilvægu gegn Makedóníu og Eistlandi í næstu viku. 12.3.2009 13:01
Réðst Mourinho á stuðningsmann Manchester? Lögreglan í Manchester rannsakar nú ásakanir um hvort að Jose Mourinho, þjálfari Inter, hafi slegið stuðningsmann Manchester United á leið sinni frá Old Trafford eftir 0-2 tap Inter á móti Manchester í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2009 12:35
Búist við mikilli spennu í kvennaflokki Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi og er í umsjá Bjarkanna í Hafnarfirði. Að þessu sinni verður keppt verður eftir nýju fyrirkomulagi þar sem að krýndir verða Íslandsmeistarar í fullorðins flokki og unglingaflokki. 12.3.2009 12:30
Hafa aðeins tvisvar unnið báða leikina á móti United Liverpool getur á laugardaginn unnið Manchester United í annað sinn á tímabilinu þegar liðið heimsækir efsta lið ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford. 12.3.2009 12:15
Nítján valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Eistlandi í undankeppni EM 2010 í næstu viku. 12.3.2009 12:00
Vill sjá meira af sundkroppunum Þýska afrekssundkonan Britta Steffen segist vilja sjá meira skinn hjá sundfólki en raunin er í dag. Hún vil meina að sundfólkið hafi ekkert að fela og að sundið eigi að snúast um getu sundmanna en ekki búnað þeirra. 12.3.2009 12:00
Taplausar í tíu ár á heimavelli sínum Norska handboltaliðið Larvik hefur verið langsigursælasta kvennahandboltalið Noregs undanfarinn áratug og í fyrrakvöld náði félagið einstökum árangri þegar liðið var búið að spila fara taplaust í gegnum heilan áratug á heimavelli sínum í Bergslihallen. 12.3.2009 11:45
Veit ekki hvort það var harðfiskurinn eða Herbalife-ið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. 12.3.2009 11:30
Michael Owen verður með Newcastle um helgina Michael Owen hefur náð sér af ökklameiðslunum, sem hafa haldið honum frá síðustu fimm leikjum, og verður með Newcastle á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.3.2009 11:00
Mourinho segir að Manchester geti unnið fimmuna Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, sagði eftir tapið fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í gær að United gæti unnið fimmfalt í vetur. 12.3.2009 10:45
David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. 12.3.2009 10:15
Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 12.3.2009 09:45
Baulað á Hamilton eftir árekstur McLaren og Lewis Hamilton eiga ekki sjö dagana sæla á æfingum Í Barcelona. Hamilton keyrði útaf í gær og skemmdi McLaren bílinn. Liðið hefur náð slökum æfingatímum síðustu daga. 12.3.2009 09:42
Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. 12.3.2009 09:30
Engin afmælisgjöf til Helenu - tap í úrslitakeppninni í nótt Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU í úrslitakeppni Mountain West deildarinnar í nótt en það dugði þó ekki liði hennar sem eru úr leik eftir 75-84 tap fyrir UNLV. 12.3.2009 08:57
Miami vann Boston og sigurganga Utah er á enda Dwyane Wade skoraði 32 stig og mikilvæga þriggja stiga körfu í lokin í 107-99 sigri Miami Heat á meisturum Boston Celtics í nótt. Miami er í baráttu við Atlanta um fjórða sætið en Atlanta vann Utah í nótt og heldur því enn eins og hálfs leiks forustu á Miami. 12.3.2009 08:41
Ferguson: Ekkert frábær frammistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagðist vera hamingjusamur eftir leik Man. Utd og Inter í Meistaradeildinni í kvöld. Sigur United kom þó ekki án vandræða. 11.3.2009 23:34
Wenger: Stáltaugar hjá ungu strákunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að rifna úr stolti eftir dramatískan sigur Arsenal á Roma eftir vítaspyrnukeppni. Hann hrósaði guttunum sínum í hástert. 11.3.2009 23:28
Mourinho: Höfðum ekki heppnina með okkur Jose Mourinho, þjálfari Inter, bar sig karlmannlega eftir leik er hann faðmaði Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að sér. Hann var þó greinilega ekki í neitt sérstöku skapi og skal engan undra. 11.3.2009 23:21
Ólafur skaut Ciudad í undanúrslit Ólafur Stefánsson fór mikinn þegar Ciudad Real tryggði sér sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 11.3.2009 22:35
Arsenal áfram eftir vítaspyrnukeppni Arsenal tryggði sér síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig enda þurfti bæði framlengingu og vítaspyrnukeppni til. 11.3.2009 22:09
Roberts tryggði Blackburn sigur Jason Roberts tryggði Blackburn þrjú gríðarlega mikilvæg stig í kvöld er liðið lagði Fulham, 2-1. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2009 22:00
Burnley lagði Crystal Palace Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. 11.3.2009 21:53
Frábær endurkoma hjá Einari Einar Hólmgeirsson lék sinn fyrsta handboltaleik í háa herrans tíð þegar lið hans, Grosswallstadt, tók á móti Magdeburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. 11.3.2009 20:55
Góður sigur hjá KR gegn Keflavík KR-stúlkur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Keflavík, 77-78, suður með sjó í kvöld. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. 11.3.2009 20:50
Íslendingalið komust í undanúrslit bikarsins Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen, Gummersbach og Kiel tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í kvöld. Hamburg tók fjórða sætið í undanúrslitunum. 11.3.2009 20:33
Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Búið er að gefa út byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem tekur á móti franska liðinu Lyon. 11.3.2009 18:56
Man. Utd skellti Inter Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. 11.3.2009 18:40
Ofurlaun Beckham eru ekki há á bandaríska vísu David Beckham verður með meira en helmingi hærri laun en næstlaunahæsti leikmaðurinn í MLS deildinni á leiktíðinni þrátt fyrir að missa af meira en helmingi keppnistímabilsins. 11.3.2009 18:30
Kahn hefur ekki áhuga á Schalke Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé að taka við úrvalsdeildarliðinu Schalke. 11.3.2009 17:45
Beckham óttast ekki baulið David Beckham segist ekki óttast að hluti stuðningsmanna LA Galaxy eigi eftir að baula á hann þegar hann snýr loksins aftur til liðsins frá AC Milan í sumar. 11.3.2009 17:00