Handbolti

Frábær endurkoma hjá Einari

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Einar sést hér í leik með Flensburg.
Einar sést hér í leik með Flensburg. Nordic Photos/Bongarts

Einar Hólmgeirsson lék sinn fyrsta handboltaleik í háa herrans tíð þegar lið hans, Grosswallstadt, tók á móti Magdeburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni.

Einar fór mikinn í leiknum og skoraði 6 mörk fyrir Grosswallstadt í sterkum 26-23 sigri liðsins.

Grosswallstadt í ellefta sæti deildarinnar en Magdeburg í því fjórða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×