Baulað á Hamilton eftir árekstur 12. mars 2009 09:42 Lewis Hamilton á ferð á Spáni, en Formúlu 1lið eru við æfingar þar í dag. Mynd: Getty Images McLaren og Lewis Hamilton eiga ekki sjö dagana sæla á æfingum Í Barcelona. Hamilton keyrði útaf í gær og skemmdi McLaren bílinn. Liðið hefur náð slökum æfingatímum síðustu daga. Hamilton flaug út í malargryjfu á æfingunni á Spáni við mikinn fögnuð heimamanna, sem er enn ósáttir við McLaren vegna slakrar meðferðar á Fernando Alonso um árið. Það er allavega mat spænskra að illa hafi verið komið fram við Alonso hjá liðinu. Hann ekur núna Renault. Sjálfur Michael Schumacher fór á staðinn þar sem McLaren bíllinn sat fastur og skoðaði bílinn í krók og kring. Hamilton stóð álengdar með krosslagðar hendur og þegar hann mætti aftur á þjónustusvæðið, þá bauluðu áhorfendur og blístruðu sem mest þeir máttu á heimsmeistarann. Æfingarnar halda áfram í dag, en í gær náði Jenson Button besta tíma á nýjum Brawn GP keppnisbíl sem hefur komið öðrum liðum í opna skjöldu. Á meðan gengur ekki hjá McLaren og Hamilton. Sjá nánar um æfingarnar Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
McLaren og Lewis Hamilton eiga ekki sjö dagana sæla á æfingum Í Barcelona. Hamilton keyrði útaf í gær og skemmdi McLaren bílinn. Liðið hefur náð slökum æfingatímum síðustu daga. Hamilton flaug út í malargryjfu á æfingunni á Spáni við mikinn fögnuð heimamanna, sem er enn ósáttir við McLaren vegna slakrar meðferðar á Fernando Alonso um árið. Það er allavega mat spænskra að illa hafi verið komið fram við Alonso hjá liðinu. Hann ekur núna Renault. Sjálfur Michael Schumacher fór á staðinn þar sem McLaren bíllinn sat fastur og skoðaði bílinn í krók og kring. Hamilton stóð álengdar með krosslagðar hendur og þegar hann mætti aftur á þjónustusvæðið, þá bauluðu áhorfendur og blístruðu sem mest þeir máttu á heimsmeistarann. Æfingarnar halda áfram í dag, en í gær náði Jenson Button besta tíma á nýjum Brawn GP keppnisbíl sem hefur komið öðrum liðum í opna skjöldu. Á meðan gengur ekki hjá McLaren og Hamilton. Sjá nánar um æfingarnar
Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira