Fleiri fréttir

Enn saxar Real á forskot Barca

Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld.

Juventus heldur í vonina

Juventus vann mikilvægan 1-0 sigur á Napoli í ítalska boltanum í kvöld. Það var Claudio Marchisio sem skoraði eina mark leiksins.

Nýr Force India frumsýndur

Formúlu 1lið Force India frumsýnir nýtt ökutæki sitt á Spáni á sunnudag. En liðið hefur þegar sent frá sér myndir af bílnum sem er hin skrautlegasti og í indversku fánalitunum.

Mesta markaþurrð Arsenal í 15 ár

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir leikinn gegn Fulham að markaþurrð liðsins væri farin að hafa áhrif á andlegt ástand leikmanna.

Hiddink neitar að gefast upp

Hollendingurinn Guus Hiddink neitaði að játa sig sigraðan í titilbaráttunni eftir ævintýralegan sigur Chelsea á Wigan í dag.

Benitez nánast búinn að gefast upp

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, játaði sig nánast sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 2-0 tap gegn Boro í dag.

Guðjón Valur í banastuði

Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í liði Rhein-Neckar Löwen í dag er liðið skellti Göppingen, 39-32.

Sigling á Crewe

Guðjón Þórðarson er heldur betur að gera góða hluti með Crewe en liðið vann góðan 4-0 sigur á Brighton á útivelli í dag.

Sigfús: Vinnum líka Íslandsmeistaratitilinn

„Mér líður rosalega vel núna fyrir utan smá verk í hnénu. Það er samt aukaatriði. Þetta var frábær leikur. Við erum með magnað lið og æðislegan hóp. Gróttan kom sterk í þennan leik en við ætluðum okkur þennan titil og það var aldrei spurning að við myndum vinna,“ sagði Sigfús Sigurðsson kátur með gull utan um hálsinn og bikar í fanginu.

Atli Rúnar: Við vorum ekki tilbúnir

Atli Rúnar Steinþórsson, fyrirliði Gróttu, átti fínan leik fyrir sína menn í gær en var eðlilega svekktur að hafa tapað fyrir æskufélögunum í Val.

Heimir Örn: Öruggt allan tímann

„Er þetta ekki bara týpískt. Náum góðu forskoti en svo slökum við óþarflega mikið á. Við settum svo bara beint aftur í fimmta gírinn og þetta var frekar öruggt allan tímann fannst mér,“ sagði Valsarinn Heimir Örn Árnason sem skoraði fimm mörk.

Valur bikarmeistari karla

Valur tryggði sér í dag bikarmeistaratitilinn í karlaflokki með öruggum sigri á 1. deildarliði Gróttu, 31-24. Valsmönnum tókst þar með að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra.

Dagur í leikmannahópi Vals

Nú er verið að gera allt klárt í Laugardalshöllinni fyrir úrslitaleik karla í Eimskipsbikarnum en þar mætast Valur og Grótta. Leikurinn hefst klukkan 16.00

Kristín Clausen: Gekk allt upp í síðari hálfleik

„Við fórum inn í hálfleik og ætluðum að bæta okkar leik enda ekki nógu grimmar á flestum sviðum í fyrri hálfleik," sagði Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, um það hvað hefði breyst í hálfleik hjá þeim.

Ragnhildur: Vantaði hungrið í okkur

„Auðvitað er alltaf svekkjandi að tapa. Við misstum þær allt of langt fram úr okkur í upphafi síðari hálfleiks. Þá held ég að við höfum rotast og við vöknuðum eiginlega ekkert aftur úr því roti," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir FH-ingur en hún átti fínan leik í gær og bar af í FH-liðinu.

Everton lagði WBA

Everton lagði WBA, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum.

Sögulegur knattspyrnuleikur

Á morgun gefst knattspyrnuáhugafólki sá sjaldséði kostur að sjá helstu hetjur íslenskrar knattspyrnusögu, fyrr og síðar, etja kappi saman. Stjörnulið fyrrum landsliðsmanna mun keppa við ,,yngri" landsliðsmenn (A og B)í Vodafone höllinni á morgun, sunnudag, kl. 14:00. Leikið verður 2 x 8 mínútur.

Lítum á þetta sem hnífjafnan leik

Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, segir sitt lið verða að bæta varnarleikinn ef það eigi að leggja FH að velli í bikarúrslitaleiknum í dag.

United-kjúklingarnir fá að byrja á morgun

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að ungu mennirnir Danny Welbeck og Darron Gibson fái að byrja inn á þegar United mætir Tottenham í úrslitum deildarbikarsins á morgun.

Megum ekki láta þá stjórna hraðanum

"Það er alveg á hreinu að okkur verður ekki fyrirgefið ef við töpum þessum leik og það er það sem heldur okkur á tánum," sagði Ólafur Haukur Gíslason, fyrirliði Vals þegar Vísir spurði hann út í úrslitaleik liðsins gegn Gróttu í Eimskipsbikarnum í dag.

Ætlum ekkert að leggjast niður og gefast upp

Guðmundur Karlsson þjálfari kvennaliðs FH segir Stjörnuliðið hafa á að skipa tveimur af bestu leikmönnum deildarinnar og þá verði að stöðva ef FH ætli að eiga möguleika á bikarnum í dag.

Berbatov er hrokafull snobbhæna

Rússanum Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham líkar augljóslega ekkert sérstaklega vel við Dimitar Berbatov, leikmann Man. Utd, eins og sést í viðtali við hann í dag.

Blikar fá nýjan markvörð

Markvörðurinn Ingvar Þór Kale hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik en það kemur fram á heimasíðunni blikar.is

Hef fulla trú á liðinu

"Við erum meðvitaðir um að við erum að fara í gríðarlega erfitt verkefni á móti sterku Valsliði með mikla reynslu," sagði Ágúst Jóhannsson þjálfari Gróttu í samtali við Vísi þegar við spurðum hann út í úrslitaleikinn við Val í dag.

Marbury til Celtics

NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum.

KR aftur á toppinn

Þrír hörkuleikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld en KR tókst að endurheimta toppsæti deildarinnar á ný eftir sigur á Njarðvík á útivelli, 115-93.

Rick Parry hættir hjá Liverpool

Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi.

Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands

Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea.

Viktor Bjarki til Nybergsund

Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström.

Það yrði gaman að toppa mulningsvélina

"Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun.

Hugarfarið er það sem skiptir máli

"Maður er í þessu til að spila svona leiki og þetta verður ekkert skemmtilegra en þetta," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, fyrirliði FH, um úrslitaleikinn í Eimskipsbikar kvenna á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir