Fleiri fréttir Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18 Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. 27.2.2009 13:15 Þjálfar "Faxi" Guðjón Val og Ólaf Stefánsson? Þýska handboltaliðið Rhein-Neckar Löwen er enn að leita sér að þjálfara og nú er nafn Svíans Staffans Olsson komið upp á borðið sem næsti þjálfari liðsins. 27.2.2009 12:29 Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006. 27.2.2009 11:45 Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. 27.2.2009 11:15 Byssu-Burress vill spila aftur með Giants Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu. 27.2.2009 10:45 Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. 27.2.2009 10:15 Tiger úr leik Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. 27.2.2009 09:15 14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. 27.2.2009 09:12 NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. 27.2.2009 08:47 Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. 26.2.2009 23:15 Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. 26.2.2009 22:29 Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. 26.2.2009 22:08 City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. 26.2.2009 22:01 AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. 26.2.2009 21:37 Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29 Sigurður tryggði Snæfelli sigur Sigurður Þorvaldsson tryggði Snæfelli nauman sigur á FSu, 68-67, með körfu á lokasekúndu leiksins á Selfossi í kvöld. 26.2.2009 20:42 Guðjón Valur með sjö í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk, þar af fimm úr vítum, er Rhein-Neckar Löwen vann góðan sigur á Celje Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 26.2.2009 20:12 Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. 26.2.2009 19:56 Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. 26.2.2009 18:56 Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00 Grindvíkingar geta komist á toppinn í kvöld Grindvíkingar geta komist á topp Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld vinni þeir Breiðablik á heimavelli sínum. 26.2.2009 17:00 Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52 Signý varði aftur yfir hundrað skot Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær. 26.2.2009 16:30 Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00 59 milljónum úthlutað úr ferðasjóði - sótt um 330 milljónir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. 26.2.2009 16:00 Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. 26.2.2009 15:45 Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. 26.2.2009 15:15 Versta taphrina Detroit Pistons í fjórtán ár Detroit Pistons tapaði áttunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá með þremur stigum á útivelli á móti New Orleans Hornets, 87-90. 26.2.2009 14:15 Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. 26.2.2009 13:45 Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. 26.2.2009 13:00 Helena sýndi að hún er traustsins verð Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 26.2.2009 12:30 Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars. 26.2.2009 11:53 Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. 26.2.2009 11:45 Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. 26.2.2009 11:15 Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. 26.2.2009 10:45 NBA: Boston tapaði fyrir Clippers LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91. 26.2.2009 10:15 Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. 26.2.2009 09:45 Torres meiddist í gær Liverpool varð fyrir áfalli í Madrid í gær þegar framherjinn Fernando Torres meiddist og haltraði af velli. 26.2.2009 09:14 Tiger frábær í endurkomunni Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. 26.2.2009 09:01 Hiddink: Áttum að skora annað Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Juventus í kvöld en fannst hann helst til of naumur. 25.2.2009 23:50 Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. 25.2.2009 23:02 Ólafur með sjö mörk Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real sem vann fjögurra marka sigur á Arrate, 30-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2009 22:54 Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla. 25.2.2009 22:30 West Ham úr leik í bikarnum Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar. 25.2.2009 22:17 Sjá næstu 50 fréttir
Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18
Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. 27.2.2009 13:15
Þjálfar "Faxi" Guðjón Val og Ólaf Stefánsson? Þýska handboltaliðið Rhein-Neckar Löwen er enn að leita sér að þjálfara og nú er nafn Svíans Staffans Olsson komið upp á borðið sem næsti þjálfari liðsins. 27.2.2009 12:29
Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006. 27.2.2009 11:45
Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. 27.2.2009 11:15
Byssu-Burress vill spila aftur með Giants Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu. 27.2.2009 10:45
Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. 27.2.2009 10:15
Tiger úr leik Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. 27.2.2009 09:15
14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. 27.2.2009 09:12
NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. 27.2.2009 08:47
Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. 26.2.2009 23:15
Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. 26.2.2009 22:29
Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. 26.2.2009 22:08
City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. 26.2.2009 22:01
AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. 26.2.2009 21:37
Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29
Sigurður tryggði Snæfelli sigur Sigurður Þorvaldsson tryggði Snæfelli nauman sigur á FSu, 68-67, með körfu á lokasekúndu leiksins á Selfossi í kvöld. 26.2.2009 20:42
Guðjón Valur með sjö í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk, þar af fimm úr vítum, er Rhein-Neckar Löwen vann góðan sigur á Celje Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 26.2.2009 20:12
Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. 26.2.2009 19:56
Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. 26.2.2009 18:56
Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00
Grindvíkingar geta komist á toppinn í kvöld Grindvíkingar geta komist á topp Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld vinni þeir Breiðablik á heimavelli sínum. 26.2.2009 17:00
Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52
Signý varði aftur yfir hundrað skot Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær. 26.2.2009 16:30
Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00
59 milljónum úthlutað úr ferðasjóði - sótt um 330 milljónir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. 26.2.2009 16:00
Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. 26.2.2009 15:45
Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. 26.2.2009 15:15
Versta taphrina Detroit Pistons í fjórtán ár Detroit Pistons tapaði áttunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá með þremur stigum á útivelli á móti New Orleans Hornets, 87-90. 26.2.2009 14:15
Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. 26.2.2009 13:45
Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. 26.2.2009 13:00
Helena sýndi að hún er traustsins verð Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 26.2.2009 12:30
Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars. 26.2.2009 11:53
Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. 26.2.2009 11:45
Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. 26.2.2009 11:15
Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. 26.2.2009 10:45
NBA: Boston tapaði fyrir Clippers LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91. 26.2.2009 10:15
Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. 26.2.2009 09:45
Torres meiddist í gær Liverpool varð fyrir áfalli í Madrid í gær þegar framherjinn Fernando Torres meiddist og haltraði af velli. 26.2.2009 09:14
Tiger frábær í endurkomunni Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. 26.2.2009 09:01
Hiddink: Áttum að skora annað Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Juventus í kvöld en fannst hann helst til of naumur. 25.2.2009 23:50
Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. 25.2.2009 23:02
Ólafur með sjö mörk Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real sem vann fjögurra marka sigur á Arrate, 30-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2009 22:54
Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla. 25.2.2009 22:30
West Ham úr leik í bikarnum Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar. 25.2.2009 22:17