Fleiri fréttir LeBron James með 51 stig í sigri í framlengingu LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 126-123 útisigur á Sacramento Kings í framlengdum leik. Cleveland vann þar með alla þrjá útileiki sína í ferð sinn á Vesturdeildina og er líka búið að tryggja sér sigur í Mið-deildinni. 14.3.2009 10:04 Maradona vill að Crespo fari frá Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur sent framherjanum Hernan Crespo þau skilaboð að fari hann frá Inter verði hann valinn í landsliðið á nýjan leik. 13.3.2009 23:45 Grétar vill feta í fótspor Eiðs Smára og Guðna Bergs Grétar Rafn Steinsson hefur greint frá því að sem ungur maður hafi hann heillast af löndum sínum sínum sem gerðu það áður gott með Bolton Wanderers. 13.3.2009 23:15 Benitez vill klára samningamálin innan tveggja vikna Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að hann vilji gera út um samningamál sín við félagið á næstu tveim vikum. Hann vísar því jafnframt á bug að hann sé á leið til Real Madrid. 13.3.2009 22:30 Fáklæddur Svíi stal senunni af Tiger Svíinn Henrik Stenson stal senunni á WGC-CA mótinu í dag þegar hann klæddi sig úr öllu nema nærbuxunum á þriðju holu vallarins. 13.3.2009 22:25 Giovani til Ipswich Tottenham hefur lánað framherjann Giovani dos Santos til Ipswich út þessa leiktíð. Mexíkóinn hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til White Hart Lane frá Barcelona síðasta sumar. 13.3.2009 22:00 Hiddink fer til Rússlands í sumar Það er komin mikil pressa á Hollendinginn Guus Hiddink að vera áfram hjá Chelsea eftir frábært gengi liðsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Luiz Felipe Scolari. 13.3.2009 21:30 KR komið í lykilstöðu KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. 13.3.2009 20:33 Rondo með Boston í kvöld Rajon Rondo, bakvörður hjá Boston Celtics, segir það vera klárt mál að hann spili gegn Memphis Grizzlies í kvöld en Rondo hefur misst af síðustu tveim leikjum vegna ökklameiðsla. 13.3.2009 20:15 NBA-leikmaður sakaður um kynferðislega árás Kona nokkur í Philadelphia hefur sakað Marko Jaric, leikmann Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, um kynferðislega árás. Hið meinta atvik á að hafa átt sér stað þegar Memphis var að spila í Philadelphia. 13.3.2009 19:45 Phelps opnar sig um hasspípumálið Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. 13.3.2009 18:38 Haukasigur á Akureyri Íslandsmeistarar Hauka endurheimtu þriggja stiga forskot sitt á toppi N1-deildar karla með fimm marka sigri á Akureyri, 23-28, í kvöld. Akureyri sem fyrr í sjötta sæti deildarinnar. 13.3.2009 18:11 Trezeguet er ofdekrað barn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur sent David Trezeguet tóninn fyrir að gagnrýna sig í frönskum fjölmiðlum eftir leikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni. 13.3.2009 18:00 Commons ætlar að ná Íslandsleiknum Kris Commons, sóknarmaður í skoska landsliðinu, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi standi til að ná leikjum liðsins gegn Hollandi og Íslandi í undankeppni HM 2010. 13.3.2009 17:30 Benitez: Að duga eða drepast Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að titilvonir sinna manna hverfi fyrir bí ef liðinu mistekst að vinna Manchester United á morgun. 13.3.2009 17:06 Ferguson kemur Rooney til varnar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, kom Wayne Rooney til varnar í dag vegna ummæla sem Rooney lét falla í gær. 13.3.2009 16:47 Ólafur: Leikurinn nýtist mér mjög vel Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í knattspyrnu valdi í dag leikmannahópinn fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 15:57 KR-ingar rifja upp æsispennandi lokamínútur Annar leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fer fram í DHL-Höllinni í kvöld. KR vann fyrsta leikinn með minnsta mun í Keflavík, 78-77, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. 13.3.2009 15:13 Átta nýliðar í landsliðinu Ólafur Jóhannsson hefur valið landsliðið sem mætir Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 14:13 Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 13:58 Vagner Love nálgast markamet Klinsmann Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni. 13.3.2009 13:45 Alves langar til Benfica Sóknarmaðurinn Afonso Alves segir að hann myndi gjarnan vilja ganga til liðs við Benfica en félagið hefur lýst yfir áhuga að fá leikmanninn í sínar raðir. 13.3.2009 13:00 Ekki búið að ganga frá samkomulagi Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að samkomulag sé ekki í höfn varðandi Carlos Tevez-málið svokallaða. 13.3.2009 12:19 David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. 13.3.2009 12:15 Birgir Leifur í 13. til 16. sæti á Benidorm Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lenti í 13.-16. sæti á opna Villaitana-mótinu á Hi5 mótaröðinni á Spáni en mótinu lauk "Hvítu Ströndinni" á Benidorm í gær. 13.3.2009 11:45 Kolo Toure: Gallas er enginn vinur minn Miðvarðarpar Arsenal, Kolo Toure og William Gallas, ná vel saman inn á vellinum en ekki utan hans ef marka má viðtal við Kolo Toure á heimasíðu Sky Sports. 13.3.2009 11:30 Martröð hjá McLaren með 2009 bíl Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. 13.3.2009 11:17 Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur Hamarskonur galopnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti deildarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með öruggum 53-41 sigri í Hveragerði í gær. 13.3.2009 11:15 Hatur Rooney á Liverpool fjarlægt af heimasíðunni Ummælum Wayne Rooney á heimasíðu Manchester United var breytt en hann var þar í viðtali fyrir stórleikinn á móti Liverpool á morgun. Í viðtali við heimasíðuna talaði Rooney um að hann hataði Liverpool en í dag er ekki hægt að finna þau ummæli lengur á síðunni. 13.3.2009 10:45 Zidane: Steven Gerrard er bestur í heimi Zinedine Zidane segir í viðtali við enska slúðurblaðið Sun að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sé besti leikmaður í heimi og líkir mikilvægi hans við mikilvægi Claude Makelele hjá Real Madrid á árum áður. 13.3.2009 10:15 Fyrsta ófríska konan á forsíðu ESPN-tímaritsins Candace Parker, besti leikmaður síðasta tímabils í WNBA-deildini í körfubolta er á forsíðu nýjustu útgáfu ESPN-tímaritsins sem væri kannski ekki fréttnæmt nema að hún er kasólétt á myndunum. 13.3.2009 09:57 Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi. 13.3.2009 09:45 David Beckham: Manchester er öruggt með titilinn David Beckham er ekki í nokkrum vafa að hans gamla lið vinni enska meistaratitilinn. Manchester United tekur á móti Liverpool á morgun og sigur gerir út um titilmöguleika nágrannanna og erkifjendanna úr Bítlaborginni. 13.3.2009 09:30 West Ham borgar Sheffield 1,6 milljarð vegna Tevez West Ham hefur náð samkomulagi við Sheffield United um skaðabætur vegna leikmannsins Carlos Tevez. Mun West Ham greiða Sheffield rúmlega 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð kr. og er málið þar með úr sögunni. 13.3.2009 09:26 Þrenna hjá LeBron James þriðja leikinn í röð LeBron James náði tvöfaldri þrennu þriðja leikinn í röð þegar hann var með 34 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst í 119-111 sigri Cleveland Cavaliers á Phoenix Suns í NBA-deildinni í nótt. 13.3.2009 09:15 Lakers lagði Spurs og tryggði sig inn í úrslitakeppnina Los Angeles Lakers urðu í nótt fyrsta liðið í Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið vann 102-95 sigur á San Antonio Spurs. 13.3.2009 08:50 Ross Brawn: Áreiðanleiki bílsins ánægjuefni Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við. 13.3.2009 08:46 Stjörnur Chelsea vilja halda Hiddink Chelsea-mennirnir Michael Ballack og Petr Cech hafa biðlað til Guus Hiddink að halda áfram að stýra liði Chelsea en Hiddink ætlar aðeins að stýra Chelsea út leiktíðina. 12.3.2009 23:22 Federer og frú eiga von á barni "Ég er með frábærar fréttir handa ykkur öllum," skrifar tenniskappinn Roger Federer á heimasíðu sína í kvöld. 12.3.2009 23:15 Þokkaleg byrjun hjá Tiger Tiger Woods kláraði fyrsta hringinn á móti í Flórída á einu höggi undir pari. Hann er sex höggum á eftir efstu mönnum sem eru Phil Mickelson, Retief Goosen, Jeev Milkha Singh og Prayad Marksaeng. 12.3.2009 22:49 Við erum nánast búnir að kasta frá okkur titlinum Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Babel hjá Liverpool segir að leikmenn liðsins geti sjálfum sér um kennt ef þeir sjá á eftir meistaratitlinum í hendur Manchester United í vor. 12.3.2009 22:15 Fram með annan fótinn í úrslitakeppninni Kvöldið spilaðist vel fyrir Framara. Þeir lögðu Víking að velli á sama tíma og FH tapaði fyrir Val. Fram er því komið með annan fótinn í úrslitakeppnina en von FH er orðin veik. 12.3.2009 22:05 City lagði Álaborg Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld. 12.3.2009 21:47 Lampard vill helst ekki mæta Liverpool Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill helst ekki mæta Liverpool þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni. 12.3.2009 21:45 Heimir: Eðlilegt framhald Heimir Ríkharðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var ánægður með sigur sinna manna á FH í Kaplakrika í kvöld. 12.3.2009 21:42 Sjá næstu 50 fréttir
LeBron James með 51 stig í sigri í framlengingu LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 126-123 útisigur á Sacramento Kings í framlengdum leik. Cleveland vann þar með alla þrjá útileiki sína í ferð sinn á Vesturdeildina og er líka búið að tryggja sér sigur í Mið-deildinni. 14.3.2009 10:04
Maradona vill að Crespo fari frá Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur sent framherjanum Hernan Crespo þau skilaboð að fari hann frá Inter verði hann valinn í landsliðið á nýjan leik. 13.3.2009 23:45
Grétar vill feta í fótspor Eiðs Smára og Guðna Bergs Grétar Rafn Steinsson hefur greint frá því að sem ungur maður hafi hann heillast af löndum sínum sínum sem gerðu það áður gott með Bolton Wanderers. 13.3.2009 23:15
Benitez vill klára samningamálin innan tveggja vikna Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að hann vilji gera út um samningamál sín við félagið á næstu tveim vikum. Hann vísar því jafnframt á bug að hann sé á leið til Real Madrid. 13.3.2009 22:30
Fáklæddur Svíi stal senunni af Tiger Svíinn Henrik Stenson stal senunni á WGC-CA mótinu í dag þegar hann klæddi sig úr öllu nema nærbuxunum á þriðju holu vallarins. 13.3.2009 22:25
Giovani til Ipswich Tottenham hefur lánað framherjann Giovani dos Santos til Ipswich út þessa leiktíð. Mexíkóinn hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til White Hart Lane frá Barcelona síðasta sumar. 13.3.2009 22:00
Hiddink fer til Rússlands í sumar Það er komin mikil pressa á Hollendinginn Guus Hiddink að vera áfram hjá Chelsea eftir frábært gengi liðsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Luiz Felipe Scolari. 13.3.2009 21:30
KR komið í lykilstöðu KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. 13.3.2009 20:33
Rondo með Boston í kvöld Rajon Rondo, bakvörður hjá Boston Celtics, segir það vera klárt mál að hann spili gegn Memphis Grizzlies í kvöld en Rondo hefur misst af síðustu tveim leikjum vegna ökklameiðsla. 13.3.2009 20:15
NBA-leikmaður sakaður um kynferðislega árás Kona nokkur í Philadelphia hefur sakað Marko Jaric, leikmann Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, um kynferðislega árás. Hið meinta atvik á að hafa átt sér stað þegar Memphis var að spila í Philadelphia. 13.3.2009 19:45
Phelps opnar sig um hasspípumálið Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. 13.3.2009 18:38
Haukasigur á Akureyri Íslandsmeistarar Hauka endurheimtu þriggja stiga forskot sitt á toppi N1-deildar karla með fimm marka sigri á Akureyri, 23-28, í kvöld. Akureyri sem fyrr í sjötta sæti deildarinnar. 13.3.2009 18:11
Trezeguet er ofdekrað barn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur sent David Trezeguet tóninn fyrir að gagnrýna sig í frönskum fjölmiðlum eftir leikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni. 13.3.2009 18:00
Commons ætlar að ná Íslandsleiknum Kris Commons, sóknarmaður í skoska landsliðinu, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi standi til að ná leikjum liðsins gegn Hollandi og Íslandi í undankeppni HM 2010. 13.3.2009 17:30
Benitez: Að duga eða drepast Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að titilvonir sinna manna hverfi fyrir bí ef liðinu mistekst að vinna Manchester United á morgun. 13.3.2009 17:06
Ferguson kemur Rooney til varnar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, kom Wayne Rooney til varnar í dag vegna ummæla sem Rooney lét falla í gær. 13.3.2009 16:47
Ólafur: Leikurinn nýtist mér mjög vel Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í knattspyrnu valdi í dag leikmannahópinn fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 15:57
KR-ingar rifja upp æsispennandi lokamínútur Annar leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fer fram í DHL-Höllinni í kvöld. KR vann fyrsta leikinn með minnsta mun í Keflavík, 78-77, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. 13.3.2009 15:13
Átta nýliðar í landsliðinu Ólafur Jóhannsson hefur valið landsliðið sem mætir Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 14:13
Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 13:58
Vagner Love nálgast markamet Klinsmann Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni. 13.3.2009 13:45
Alves langar til Benfica Sóknarmaðurinn Afonso Alves segir að hann myndi gjarnan vilja ganga til liðs við Benfica en félagið hefur lýst yfir áhuga að fá leikmanninn í sínar raðir. 13.3.2009 13:00
Ekki búið að ganga frá samkomulagi Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að samkomulag sé ekki í höfn varðandi Carlos Tevez-málið svokallaða. 13.3.2009 12:19
David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. 13.3.2009 12:15
Birgir Leifur í 13. til 16. sæti á Benidorm Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lenti í 13.-16. sæti á opna Villaitana-mótinu á Hi5 mótaröðinni á Spáni en mótinu lauk "Hvítu Ströndinni" á Benidorm í gær. 13.3.2009 11:45
Kolo Toure: Gallas er enginn vinur minn Miðvarðarpar Arsenal, Kolo Toure og William Gallas, ná vel saman inn á vellinum en ekki utan hans ef marka má viðtal við Kolo Toure á heimasíðu Sky Sports. 13.3.2009 11:30
Martröð hjá McLaren með 2009 bíl Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. 13.3.2009 11:17
Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur Hamarskonur galopnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti deildarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með öruggum 53-41 sigri í Hveragerði í gær. 13.3.2009 11:15
Hatur Rooney á Liverpool fjarlægt af heimasíðunni Ummælum Wayne Rooney á heimasíðu Manchester United var breytt en hann var þar í viðtali fyrir stórleikinn á móti Liverpool á morgun. Í viðtali við heimasíðuna talaði Rooney um að hann hataði Liverpool en í dag er ekki hægt að finna þau ummæli lengur á síðunni. 13.3.2009 10:45
Zidane: Steven Gerrard er bestur í heimi Zinedine Zidane segir í viðtali við enska slúðurblaðið Sun að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sé besti leikmaður í heimi og líkir mikilvægi hans við mikilvægi Claude Makelele hjá Real Madrid á árum áður. 13.3.2009 10:15
Fyrsta ófríska konan á forsíðu ESPN-tímaritsins Candace Parker, besti leikmaður síðasta tímabils í WNBA-deildini í körfubolta er á forsíðu nýjustu útgáfu ESPN-tímaritsins sem væri kannski ekki fréttnæmt nema að hún er kasólétt á myndunum. 13.3.2009 09:57
Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi. 13.3.2009 09:45
David Beckham: Manchester er öruggt með titilinn David Beckham er ekki í nokkrum vafa að hans gamla lið vinni enska meistaratitilinn. Manchester United tekur á móti Liverpool á morgun og sigur gerir út um titilmöguleika nágrannanna og erkifjendanna úr Bítlaborginni. 13.3.2009 09:30
West Ham borgar Sheffield 1,6 milljarð vegna Tevez West Ham hefur náð samkomulagi við Sheffield United um skaðabætur vegna leikmannsins Carlos Tevez. Mun West Ham greiða Sheffield rúmlega 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð kr. og er málið þar með úr sögunni. 13.3.2009 09:26
Þrenna hjá LeBron James þriðja leikinn í röð LeBron James náði tvöfaldri þrennu þriðja leikinn í röð þegar hann var með 34 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst í 119-111 sigri Cleveland Cavaliers á Phoenix Suns í NBA-deildinni í nótt. 13.3.2009 09:15
Lakers lagði Spurs og tryggði sig inn í úrslitakeppnina Los Angeles Lakers urðu í nótt fyrsta liðið í Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið vann 102-95 sigur á San Antonio Spurs. 13.3.2009 08:50
Ross Brawn: Áreiðanleiki bílsins ánægjuefni Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við. 13.3.2009 08:46
Stjörnur Chelsea vilja halda Hiddink Chelsea-mennirnir Michael Ballack og Petr Cech hafa biðlað til Guus Hiddink að halda áfram að stýra liði Chelsea en Hiddink ætlar aðeins að stýra Chelsea út leiktíðina. 12.3.2009 23:22
Federer og frú eiga von á barni "Ég er með frábærar fréttir handa ykkur öllum," skrifar tenniskappinn Roger Federer á heimasíðu sína í kvöld. 12.3.2009 23:15
Þokkaleg byrjun hjá Tiger Tiger Woods kláraði fyrsta hringinn á móti í Flórída á einu höggi undir pari. Hann er sex höggum á eftir efstu mönnum sem eru Phil Mickelson, Retief Goosen, Jeev Milkha Singh og Prayad Marksaeng. 12.3.2009 22:49
Við erum nánast búnir að kasta frá okkur titlinum Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Babel hjá Liverpool segir að leikmenn liðsins geti sjálfum sér um kennt ef þeir sjá á eftir meistaratitlinum í hendur Manchester United í vor. 12.3.2009 22:15
Fram með annan fótinn í úrslitakeppninni Kvöldið spilaðist vel fyrir Framara. Þeir lögðu Víking að velli á sama tíma og FH tapaði fyrir Val. Fram er því komið með annan fótinn í úrslitakeppnina en von FH er orðin veik. 12.3.2009 22:05
City lagði Álaborg Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld. 12.3.2009 21:47
Lampard vill helst ekki mæta Liverpool Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill helst ekki mæta Liverpool þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni. 12.3.2009 21:45
Heimir: Eðlilegt framhald Heimir Ríkharðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var ánægður með sigur sinna manna á FH í Kaplakrika í kvöld. 12.3.2009 21:42