Fleiri fréttir Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Villarreal Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir hæpið að Cristiano Ronaldo geti spilað með liðinu gegn Villarreal í Meistaradeildinni í næstu viku. 23.11.2008 16:15 Pavlyuchenko tryggði Tottenham sigur Tottenham vann sinn fjórða sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Roman Pavlyuchenko tryggði liðinu 1-0 sigur á Blackburn. 23.11.2008 15:40 Esbjerg úr fallsæti Esbjerg vann í dag mikilvægan sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 23.11.2008 15:12 Risatilboð í Terry sagt í vændum Enska götublaðið News of the World segir að eigendur Manchester City séu að undirbúa 60 milljóna punda tilboð í John Terry, fyrirliða enska landsliðsins og Chelsea. 23.11.2008 14:57 Tíundi sigur Düsseldorf Sturla Ásgeirsson og félagar í Düsseldorf unnu í gær sinn tíunda sigur í suðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta. 23.11.2008 14:18 Defoe íhugar aðgerð Jermain Defoe íhugar nú hvort að hann eigi að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á kálfa sem hafa verið að angra hann í síðustu þremur leikjum. 23.11.2008 13:42 Pardew hættur hjá Charlton Alan Pardew hætti í gær sem knattspyrnustjóri Charlton eftir að hafa náð samkomulagi um starfslok við forráðamenn félagsins. 23.11.2008 13:34 NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. 23.11.2008 12:44 Kærkominn sigur Real Madrid Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.11.2008 21:57 Inter lagði Juventus Inter vann í kvöld góðan 1-0 sigur á Juventus með marki Sulley Muntari í síðari hálfleik. 22.11.2008 21:52 Markalaust hjá Aston Villa og Man Utd Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildin. Sem þýðir að öll þrjú efstu lið deildarinnar gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum. 22.11.2008 19:18 Wenger: Gallas á sér framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að William Gallas ætti sér framtíð hjá félaginu þrátt fyrir þau ummæli sem hann lét falla í vikunni. 22.11.2008 19:14 Einn mánuður enn hjá Kinnear Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um að stýra liðinu áfram næsta mánuðinn. 22.11.2008 19:09 Þrjú Íslandsmet féllu í dag Jakob Jóhann Sveinsson úr sundfélaginu Ægi bætti í dag tvö Íslandsmet er þriðji keppnisdagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram í Laugardalslauginni í dag. 22.11.2008 18:58 Fyrsti þjálfarinn látinn fjúka Í dag var fyrsta þjálfarnum í NBA-deildinni sagt upp störfum á tímabilinu. PJ Carlesimo, þjálfari Oklahoma City Thunder, var látinn taka poka sinn eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu. 22.11.2008 18:41 Haukar í Evrópukeppni bikarhafa Haukar luku keppni í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu þó svo að liðið hafi tapað fyrir ungverska liðinu Veszprem á útivelli í dag, 34-25. 22.11.2008 18:11 KR vann stórsigur á Fjölni Lokaleikur 7. umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld er KR vann stóran sigur á Fjölni, 80-47, á heimavelli. 22.11.2008 18:02 Bröndby slátraði SönderjyskE Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í dag stórsigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 6-0. 22.11.2008 17:59 Hoffenheim hélt toppsætinu Nýliðar og spútniklið Hoffenheim hélt toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 útisigri á Köln. Leverkusen tapaði hins vegar sínum leik en Bayern vann sinn. 22.11.2008 17:43 Fjórði sigur Hearts í röð Hearts vann í dag sinn fjórða sigur í röð í skosku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 sigur á Falkirk á heimavelli í dag. 22.11.2008 17:37 Reading tapaði óvænt á heimavelli Reading tapaði í dag óvænt fyrir Southampton á heimavelli í ensku B-deildinni í dag. Wolves endurheimti sex stiga forystu sína á toppi deildarinnar. 22.11.2008 17:27 Webber missir af mótinu á Wembley Ástralinn Mark Webber átti að vera meðal keppenda í meistaramóti ökumanna Wembley 14. desember. Hann átti að vera í úrvali Formúlu 1 ökumanna í mótinu, en hann fótbrotnaði í dag í Ástralíu í þríþrautarkeppni sem hann tók þátt í. Webber lenti framan á bíl á reiðhjóli. 22.11.2008 16:45 City lagði Arsenal - Allt um leiki dagsins Arsenal tapaði í dag sínum fimmta leik í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Manchester City á útivelli, 3-0. 22.11.2008 16:29 Grétar búinn að skora eitt og leggja upp annað Grétar Rafn Steinsson hefur farið mikinn í leik Middlesbrough og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði svo það síðara upp en staðan í hálfleik er 2-0. 22.11.2008 16:06 HK vann góðan sigur á FH FH-ingum mistókst að saxa forskot Vals á toppi N1-deildar karla er liðið tapaði fyrir HK á útivelli í dag, 32-28. 22.11.2008 15:56 Lemgo vann Nordhorn Lemgo vann í dag mjög góðan sigur á Nordhorn, 35-33, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.11.2008 15:41 Tap fyrir Rússum Ísland tapaði í dag fyrir Rússlandi á æfingamóti í Noregi, 33-20. Staðan í hálfleik var 15-13, Rússum í vil. 22.11.2008 14:32 United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. 22.11.2008 14:02 Ferdinand hlakkar til að mæta West Ham Sunderland mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun en það verður í fyrsta sinn sem Anton Ferdinand mætir sínu gamla félagi á vellinum. 22.11.2008 13:41 Ferguson vill ekki að tímabilið byrji of snemma Alex Ferguson, stjóri Manchester United, væri ekki ánægður ef áætlanir um að tímabilið í ensku úrvalsdeildinni myndi byrja fyrr á næsta ári fá að ganga fram. 22.11.2008 12:35 Hiddink segir að Gomes þurfi tíma Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að forráðamenn Tottenham verði að gefa markverðinum Heurelho Gomes tíma til að aðlagast knattspyrnunni í Englandi. 22.11.2008 12:08 Formúlu 1 kappi slasaðist á reiðhjóli Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. 22.11.2008 11:55 NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. 22.11.2008 11:46 Zach Randolph skipt frá New York til LA Clippers Það hefur verið mikið að gera á skrifstofunni hjá New York Knicks í kvöld og ef marka má heimildir ESPN er félagið nú að leggja lokahönd á önnur stór leikmannaskipti. 21.11.2008 23:35 Úrvalsdeildarliðin áfram í bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Subway bikarnum í körfubolta í kvöld. Úrvalsdeildarliðin Stjarnan, Tindastóll og Skallagrímur unnu sína leiki og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitunum. 21.11.2008 22:56 Kona Ecclestone sækir um skilnað Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. 21.11.2008 21:02 Róbert skoraði átta gegn sínum gömlu félögum Gummersbach vann í kvöld öruggan sigur á Fram 38-27 í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í handbolta, en leikið var ytra. Þýska liðið hafði tveggja marka forystu í hálfleik en stakk af í þeim síðari. 21.11.2008 20:51 Ísland tapaði stórt fyrir Noregi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í kvöld 36-15 fyrir því norska á Möbelringen mótinu sem fram fer í Noregi. 21.11.2008 20:34 Golden State og New York skipta á leikmönnum ESPN sjónvarpsstöðin greindi frá því í kvöld að Golden State Warriors og New York Knicks í NBA deildinni hefðu samþykkt að gera með sér leikmannaskipti. 21.11.2008 20:13 Gallas sviptur fyrirliðabandinu Varnarmaðurinn William Gallas hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal og verður ekki í hóp liðsins sem mætir Manchester City um helginia eftir því sem fram kemur á Sky í dag. 21.11.2008 19:30 Kinnear að vinna í innkaupalistanum Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er að teikna upp óskalista sinn fyrir félagaskiptagluggann í janúar. 21.11.2008 16:30 Adebayor styður Fabregas sem næsta fyrirliða Emmanuel Adebayor sagði í viðtali við vefsíðu Sky að Cesc Fabregas gæti orðið næsti fyrirliði Arsenal. Fabregas er 21. árs en hann hefur leikið yfir 200 leiki í búningi Arsenal og skorað 27 mörk. 21.11.2008 15:30 Vignir dæmdur í eins leiks bann Aganefnd evrópska handboltasambandsins hefur úrskurðað Vigni Svavarsson í eins leiks bann hjá íslenska landsliðinu. Vignir fær bannið fyrir grófa og óíþróttamannslega framkomu í leik Noregs og Íslands þann 1. nóvember. 21.11.2008 14:30 Jónas Grani á leið frá FH Ljóst er að sóknarmaðurinn Jónas Grani Garðarsson verður ekki áfram í herbúðum FH en þetta staðfesti hann við vefsíðuna Fótbolti.net. Hann hyggst halda áfram í boltanum en mun ekki endurnýja samning við Íslandsmeistarana. 21.11.2008 13:29 Steinar Nilsen þjálfar Brann Steinar Nilsen hefur verið ráðinn þjálfari Íslendingaliðsins Brann í norska boltanum. Nilsen er 36 ára og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Brann. 21.11.2008 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Villarreal Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir hæpið að Cristiano Ronaldo geti spilað með liðinu gegn Villarreal í Meistaradeildinni í næstu viku. 23.11.2008 16:15
Pavlyuchenko tryggði Tottenham sigur Tottenham vann sinn fjórða sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Roman Pavlyuchenko tryggði liðinu 1-0 sigur á Blackburn. 23.11.2008 15:40
Esbjerg úr fallsæti Esbjerg vann í dag mikilvægan sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 23.11.2008 15:12
Risatilboð í Terry sagt í vændum Enska götublaðið News of the World segir að eigendur Manchester City séu að undirbúa 60 milljóna punda tilboð í John Terry, fyrirliða enska landsliðsins og Chelsea. 23.11.2008 14:57
Tíundi sigur Düsseldorf Sturla Ásgeirsson og félagar í Düsseldorf unnu í gær sinn tíunda sigur í suðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta. 23.11.2008 14:18
Defoe íhugar aðgerð Jermain Defoe íhugar nú hvort að hann eigi að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á kálfa sem hafa verið að angra hann í síðustu þremur leikjum. 23.11.2008 13:42
Pardew hættur hjá Charlton Alan Pardew hætti í gær sem knattspyrnustjóri Charlton eftir að hafa náð samkomulagi um starfslok við forráðamenn félagsins. 23.11.2008 13:34
NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. 23.11.2008 12:44
Kærkominn sigur Real Madrid Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.11.2008 21:57
Inter lagði Juventus Inter vann í kvöld góðan 1-0 sigur á Juventus með marki Sulley Muntari í síðari hálfleik. 22.11.2008 21:52
Markalaust hjá Aston Villa og Man Utd Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildin. Sem þýðir að öll þrjú efstu lið deildarinnar gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum. 22.11.2008 19:18
Wenger: Gallas á sér framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að William Gallas ætti sér framtíð hjá félaginu þrátt fyrir þau ummæli sem hann lét falla í vikunni. 22.11.2008 19:14
Einn mánuður enn hjá Kinnear Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um að stýra liðinu áfram næsta mánuðinn. 22.11.2008 19:09
Þrjú Íslandsmet féllu í dag Jakob Jóhann Sveinsson úr sundfélaginu Ægi bætti í dag tvö Íslandsmet er þriðji keppnisdagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram í Laugardalslauginni í dag. 22.11.2008 18:58
Fyrsti þjálfarinn látinn fjúka Í dag var fyrsta þjálfarnum í NBA-deildinni sagt upp störfum á tímabilinu. PJ Carlesimo, þjálfari Oklahoma City Thunder, var látinn taka poka sinn eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu. 22.11.2008 18:41
Haukar í Evrópukeppni bikarhafa Haukar luku keppni í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu þó svo að liðið hafi tapað fyrir ungverska liðinu Veszprem á útivelli í dag, 34-25. 22.11.2008 18:11
KR vann stórsigur á Fjölni Lokaleikur 7. umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld er KR vann stóran sigur á Fjölni, 80-47, á heimavelli. 22.11.2008 18:02
Bröndby slátraði SönderjyskE Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í dag stórsigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 6-0. 22.11.2008 17:59
Hoffenheim hélt toppsætinu Nýliðar og spútniklið Hoffenheim hélt toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 útisigri á Köln. Leverkusen tapaði hins vegar sínum leik en Bayern vann sinn. 22.11.2008 17:43
Fjórði sigur Hearts í röð Hearts vann í dag sinn fjórða sigur í röð í skosku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 sigur á Falkirk á heimavelli í dag. 22.11.2008 17:37
Reading tapaði óvænt á heimavelli Reading tapaði í dag óvænt fyrir Southampton á heimavelli í ensku B-deildinni í dag. Wolves endurheimti sex stiga forystu sína á toppi deildarinnar. 22.11.2008 17:27
Webber missir af mótinu á Wembley Ástralinn Mark Webber átti að vera meðal keppenda í meistaramóti ökumanna Wembley 14. desember. Hann átti að vera í úrvali Formúlu 1 ökumanna í mótinu, en hann fótbrotnaði í dag í Ástralíu í þríþrautarkeppni sem hann tók þátt í. Webber lenti framan á bíl á reiðhjóli. 22.11.2008 16:45
City lagði Arsenal - Allt um leiki dagsins Arsenal tapaði í dag sínum fimmta leik í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Manchester City á útivelli, 3-0. 22.11.2008 16:29
Grétar búinn að skora eitt og leggja upp annað Grétar Rafn Steinsson hefur farið mikinn í leik Middlesbrough og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði svo það síðara upp en staðan í hálfleik er 2-0. 22.11.2008 16:06
HK vann góðan sigur á FH FH-ingum mistókst að saxa forskot Vals á toppi N1-deildar karla er liðið tapaði fyrir HK á útivelli í dag, 32-28. 22.11.2008 15:56
Lemgo vann Nordhorn Lemgo vann í dag mjög góðan sigur á Nordhorn, 35-33, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.11.2008 15:41
Tap fyrir Rússum Ísland tapaði í dag fyrir Rússlandi á æfingamóti í Noregi, 33-20. Staðan í hálfleik var 15-13, Rússum í vil. 22.11.2008 14:32
United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. 22.11.2008 14:02
Ferdinand hlakkar til að mæta West Ham Sunderland mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun en það verður í fyrsta sinn sem Anton Ferdinand mætir sínu gamla félagi á vellinum. 22.11.2008 13:41
Ferguson vill ekki að tímabilið byrji of snemma Alex Ferguson, stjóri Manchester United, væri ekki ánægður ef áætlanir um að tímabilið í ensku úrvalsdeildinni myndi byrja fyrr á næsta ári fá að ganga fram. 22.11.2008 12:35
Hiddink segir að Gomes þurfi tíma Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að forráðamenn Tottenham verði að gefa markverðinum Heurelho Gomes tíma til að aðlagast knattspyrnunni í Englandi. 22.11.2008 12:08
Formúlu 1 kappi slasaðist á reiðhjóli Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. 22.11.2008 11:55
NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. 22.11.2008 11:46
Zach Randolph skipt frá New York til LA Clippers Það hefur verið mikið að gera á skrifstofunni hjá New York Knicks í kvöld og ef marka má heimildir ESPN er félagið nú að leggja lokahönd á önnur stór leikmannaskipti. 21.11.2008 23:35
Úrvalsdeildarliðin áfram í bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Subway bikarnum í körfubolta í kvöld. Úrvalsdeildarliðin Stjarnan, Tindastóll og Skallagrímur unnu sína leiki og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitunum. 21.11.2008 22:56
Kona Ecclestone sækir um skilnað Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. 21.11.2008 21:02
Róbert skoraði átta gegn sínum gömlu félögum Gummersbach vann í kvöld öruggan sigur á Fram 38-27 í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í handbolta, en leikið var ytra. Þýska liðið hafði tveggja marka forystu í hálfleik en stakk af í þeim síðari. 21.11.2008 20:51
Ísland tapaði stórt fyrir Noregi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í kvöld 36-15 fyrir því norska á Möbelringen mótinu sem fram fer í Noregi. 21.11.2008 20:34
Golden State og New York skipta á leikmönnum ESPN sjónvarpsstöðin greindi frá því í kvöld að Golden State Warriors og New York Knicks í NBA deildinni hefðu samþykkt að gera með sér leikmannaskipti. 21.11.2008 20:13
Gallas sviptur fyrirliðabandinu Varnarmaðurinn William Gallas hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal og verður ekki í hóp liðsins sem mætir Manchester City um helginia eftir því sem fram kemur á Sky í dag. 21.11.2008 19:30
Kinnear að vinna í innkaupalistanum Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er að teikna upp óskalista sinn fyrir félagaskiptagluggann í janúar. 21.11.2008 16:30
Adebayor styður Fabregas sem næsta fyrirliða Emmanuel Adebayor sagði í viðtali við vefsíðu Sky að Cesc Fabregas gæti orðið næsti fyrirliði Arsenal. Fabregas er 21. árs en hann hefur leikið yfir 200 leiki í búningi Arsenal og skorað 27 mörk. 21.11.2008 15:30
Vignir dæmdur í eins leiks bann Aganefnd evrópska handboltasambandsins hefur úrskurðað Vigni Svavarsson í eins leiks bann hjá íslenska landsliðinu. Vignir fær bannið fyrir grófa og óíþróttamannslega framkomu í leik Noregs og Íslands þann 1. nóvember. 21.11.2008 14:30
Jónas Grani á leið frá FH Ljóst er að sóknarmaðurinn Jónas Grani Garðarsson verður ekki áfram í herbúðum FH en þetta staðfesti hann við vefsíðuna Fótbolti.net. Hann hyggst halda áfram í boltanum en mun ekki endurnýja samning við Íslandsmeistarana. 21.11.2008 13:29
Steinar Nilsen þjálfar Brann Steinar Nilsen hefur verið ráðinn þjálfari Íslendingaliðsins Brann í norska boltanum. Nilsen er 36 ára og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Brann. 21.11.2008 13:15