NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2008 11:46 Roger Mason var illviðráðanlegur í nótt. Nordic Photos / Getty Images San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. San Antonio fékk Mason nú í sumar þegar hann var laus undan samningi sínum við Washington og var honum ekki ætlað stórt hlutverk með liðinu. En þegar að Tony Parker og Manu Ginobili meiddust í haust fékk hann tækifærið sem hann hefur nýtt vel. Mason hitti alls úr tíu af sautján skotum sínum utan af velli, þar af nýtti hann sjö af tíu þriggja stiga skotum sínum. Liðið allt nýtti fimmtán af 25 þriggja stiga skotum sínum. „Þegar við fáum alla til baka úr meiðslunum mun Mason gefa okkur þá dýpt sem okkur hefur skort," sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio. „Mér fannst hann frábær á báðum endum vallarins í kvöld. Hann nýtti sér vel þau sóknarfæri sem hann fékk og stóð sig almennt mjög vel." Nýliðinn George Hill skoraði 23 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan átján. Carlos Boozer var ekki með Utah í nótt vegna meiðsla og Deron Williams er enn frá. Utah hefur ekki unnið San Antonio í nítján leikjum, ekki síðan í febrúar 1999. Ronnie Brewer skoraði sautján stig fyrir Utah og CJ Miles sextán. Úrslit í NBA-deildinni í nótt: Indiana - Orlando 98-100Philadelphia - LA Clippers 89-88 Toronto - New Jersey 127-129 Washington - Houston 91-103Atlanta - Charlotte 88-83 Minnesota - Boston 78-95Dallas - Memphis 91-76Milwaukee - New York 104-87San Antonio - Utah 119-94 Oklahoma City - New Orleans 80-105 Sacramento - Portland 96-117 Golden State - Chicago 110-115LA Lakers - Denver 104-90 NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. San Antonio fékk Mason nú í sumar þegar hann var laus undan samningi sínum við Washington og var honum ekki ætlað stórt hlutverk með liðinu. En þegar að Tony Parker og Manu Ginobili meiddust í haust fékk hann tækifærið sem hann hefur nýtt vel. Mason hitti alls úr tíu af sautján skotum sínum utan af velli, þar af nýtti hann sjö af tíu þriggja stiga skotum sínum. Liðið allt nýtti fimmtán af 25 þriggja stiga skotum sínum. „Þegar við fáum alla til baka úr meiðslunum mun Mason gefa okkur þá dýpt sem okkur hefur skort," sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio. „Mér fannst hann frábær á báðum endum vallarins í kvöld. Hann nýtti sér vel þau sóknarfæri sem hann fékk og stóð sig almennt mjög vel." Nýliðinn George Hill skoraði 23 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan átján. Carlos Boozer var ekki með Utah í nótt vegna meiðsla og Deron Williams er enn frá. Utah hefur ekki unnið San Antonio í nítján leikjum, ekki síðan í febrúar 1999. Ronnie Brewer skoraði sautján stig fyrir Utah og CJ Miles sextán. Úrslit í NBA-deildinni í nótt: Indiana - Orlando 98-100Philadelphia - LA Clippers 89-88 Toronto - New Jersey 127-129 Washington - Houston 91-103Atlanta - Charlotte 88-83 Minnesota - Boston 78-95Dallas - Memphis 91-76Milwaukee - New York 104-87San Antonio - Utah 119-94 Oklahoma City - New Orleans 80-105 Sacramento - Portland 96-117 Golden State - Chicago 110-115LA Lakers - Denver 104-90
NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira