Fleiri fréttir Eiður og Xavi sögðu mér að taka vítið Framherjinn ungi Bojan Krkic hjá Barcelona hafði heppnina með sér í gær þegar hann skoraði loksins mark úr vítaspyrnu í 5-2 sigri liðsins og Sporting í meistaradeildinni. 27.11.2008 10:58 Atvik á Anfield til rannsóknar Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að taka til rannsóknar atvik sem átti sér stað í leik Liverpool og Marseille í gærkvöld þar sem Steven Gerrard virtist verða fyrir aðskotahlut sem kom fljúgandi inn á völlinn. 27.11.2008 10:52 Sears framlengir við West Ham Framherjinn ungi Freddie Sears hjá West Ham hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. 27.11.2008 10:48 Norðmenn lögðu Belga Norðmenn unnu nokkuð öruggan sigur á Belgum á útivelli 37-29 í undankeppni EM í gær og eru því á toppi riðils okkar Íslendinga með fimm stig eftir þrjá leiki. Íslenska liðið á leik til góða og er með þrjú stig. 27.11.2008 10:43 Birgir Leifur á tveimur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði aðeins að ljúka við 15 holur á fyrsta hringnum á meistaramótinu í Ástralíu í nótt. Fresta þurfti keppni um nokkra tíma vegna þrumuveðurs og því náðu Birgir og nokkrir aðrir kylfingar ekki að klára hringinn. 27.11.2008 10:36 Bankamál vísir að Alonso fari til Ferrari Santander bankinn spænski hyggst auglýsa hjá Ferrari frá árinu 2010 og margir spá í hvort það sé vísir af komu Fernando Alonso til Ferrari. Alonso er með samning við Renault til loka ársins 2010. 27.11.2008 09:36 Cleveland setti félagsmet Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. 27.11.2008 09:21 Hutton frá í allt að fimm mánuði Tottenham hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum er í ljós kom að Alan Hutton þarf að gangast undir aðgerð og verður að þeim sökum frá í allt að fimm mánuði. 26.11.2008 23:23 Benitez: Kláruðum verkefnið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægðari með úrslitin í kvöld en spilamennsku sinna manna. 26.11.2008 23:08 Inter áfram þrátt fyrir tap Inter Milan tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu jafnvel þótt að liðið hafi tapað fyrir Panathinaikos á heimavelli, 1-0. 26.11.2008 22:53 Opinn gluggi fyrir Ísland á HM? Króatískur vefmiðill greindi frá því í dag að Ísland gæti fengið þátttökurétt á HM í Króatíu þar sem að Kúba sé að hætta við þátttöku í keppninni. 26.11.2008 22:17 Liverpool áfram - Inter tapaði Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. 26.11.2008 21:44 Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Keflavík í toppslag Iceland Express deildar kvenna, 80-77, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld. 26.11.2008 21:16 Jóhannes líklega áfram í Noregi Allar líkur eru á því að Jóhannes Þór Harðarson, leikmaður Start, verði áfram í Noregi en hann á í viðræðum við C-deildarliðið Floy. 26.11.2008 20:45 Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. 26.11.2008 20:15 Newcastle hefur áhuga á Riise Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að félagið sett sig í samband við Roma á Ítalíu með það fyrir augum að fá John Arne Riise til félagsins. 26.11.2008 19:45 Kinnear býst ekki við lánsmönnum frá Arsenal Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir það ólíklegt að hann fái þá leikmenn á láni frá Arsenal eins sem hann vonaðist til að fá. 26.11.2008 19:15 Öruggur sigur á Lettum Ísland vann í dag tíu marka sigur á Lettlandi, 37-27, í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM en riðill Íslands fer fram í Póllandi. 26.11.2008 18:29 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26.11.2008 18:00 Heiðar kominn til að skora Heiðar Helguson gerir sér fulla grein fyrir því að hann var fenginn til enska B-deildarliðsins QPR til að skora mörk. 26.11.2008 17:35 Scolari reiður vegna umfjöllunar um Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, er reiður vegna umfjöllunar fjölmiðla um meintan fund hans með forráðamönnum ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter. 26.11.2008 17:25 Gallas er fórnarlamb nornaveiða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að fyrrum fyrirliðinn William Gallas sé fórnarlamb nornaveiða í breskum fjölmiðlum. 26.11.2008 16:15 Hæstiréttur dæmir West Ham í óhag í Tevez málinu Hæstirættur hefur úrskurðað að West Ham megi að svo stöddu ekki áfrýja Tevez málinu svokallaða til Áfrýjunardómstóls Íþrótta í Frakklandi. 26.11.2008 14:11 Er Robbie Keane að falla á prófinu? Goðsögnin Ian Rush hjá Liverpool óttast að framherjinn Robbie Keane muni ekki standast þær kröfur sem á hann eru gerðar á Anfield. 26.11.2008 13:47 Guðjón hefur áhuga á að taka við Crewe Guðjón Þórðarson sagði í samtali við BBC í dag að hann hefði sett sig í samband við forráðamenn Crewe í ensku C-deildinni og lýst yfir áhuga á að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. 26.11.2008 12:22 Tölfræðin á Englandi: Blackburn er grófasta liðið Blackburn Rovers er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem oftast brýtur af sér samkvæmt tölfræðiúttekt Opta. Xabi Alonso hjá Liverpool hefur átt flestar sendingar allra leikmanna í deildinni. 26.11.2008 11:07 Gazidis ráðinn framkvæmdastjóri Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að Ivan Gazidis muni taka við stöðu framkvæmdastjóra félagsins í janúar. Gazidis var áður yfirmaður í bandarísku MLS deildinni. 26.11.2008 11:02 Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. 26.11.2008 10:51 Torres trúði ekki að Liverpool hefði áhuga Spænski markahrókurinn Fernando Torres hefur gefið það upp að hann hafi ekki trúað því þegar Rafa Benitez setti sig fyrst í samband við hann með það fyrir augum að fá hann til Liverpool. 26.11.2008 10:49 Rooney baðst afsökunar á leikaraskap Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney hafi beðið sig og leikmenn Villarreal afsökunar á því að hafa látið sig falla í leik Manchester United við spænska liðið í gær. 26.11.2008 10:28 James olli ekki vonbrigðum í New York LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. 26.11.2008 09:45 Fabregas: Frábært að vera komnir áfram Fyrirliðatíð Cesc Fabregas hjá Arsenal hófst með 1-0 sigri á Dynamo Kiev í kvöld. Þessi úrslit þýða að Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25.11.2008 22:35 Ferguson: Áttum meira skilið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var sáttur við frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Villareal í kvöld. Bæði lið eru komin áfram í 16-liða úrslitin eftir þessi úrslit. 25.11.2008 22:20 Brynjar Björn tryggði Reading stig Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma. 25.11.2008 21:47 Bendtner hetja Arsenal - United gerði jafntefli Nicklas Bendtner var hetja Arsenal gegn Dynamo Kiev á Emirates vellinum í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu eftir að hafa komið inn sem varamaður á bleiku skónum sínum. 25.11.2008 21:30 Arbeloa gerir sér vonir um tvennuna Alvaro Arbeloa, bakvörður Liverpool, vonast til að liðið nái að taka tvennuna á þessu tímabili og sigra bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. 25.11.2008 20:30 Markalaust hjá Zenit og Juventus Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið. Zenit frá Pétursborg og Juventus gerðu markalaust jafntefli í Rússlandi. 25.11.2008 19:18 Ronaldo í byrjunarliðinu Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem mætir Villareal í Meistaradeildinni í kvöld. Ronaldo fór meiddur af velli gegn Aston Villa á laugardaginn og var talið líklegt að hann yrði hvíldur í kvöld. 25.11.2008 18:59 Gallas byrjar hjá Arsenal William Gallas er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dynamo Kiev í Meistaradeildinni klukkan 19:45. Cesc Fabregas mun þó leiða liðið út á völlinn sem fyrirliði en hann er næst yngsti fyrirliði í sögu Arsenal. 25.11.2008 18:48 Ferguson hætti við stefnumót við Frank Sinatra Sir Alex Ferguson sér ekki eftir mörgu á sinni ævi. Hann mun þó aldrei gleyma kvöldinu þegar hann hætti við kvöldverð með tónlistarmanninum Frank Sinatra. Ferguson hefur alltaf verið mikill aðdáandi Sinatra. 25.11.2008 18:15 Gallas ekki á förum frá Arsenal Umboðsmaður varnarmannsins William Gallas hefur útilokað það að leikmaðurinn gangi til liðs við Paris Saint Germain í janúar eins og orðrómur hefur verið í gangi um. 25.11.2008 17:28 ÍBV fær tvo sóknarmenn ÍBV hefur samið við tvo sóknarmenn sem koma úr liðum í 1. deild. Þetta eru þeir Elías Ingi Árnason sem kemur frá ÍR og Viðar Örn Kjartansson sem gengur til liðs við Eyjamenn frá Selfossi. 25.11.2008 17:15 Vaughan úr leik fram yfir áramót Framherjinn ungi James Vaughan meiddist á hné á æfingu liðsins í vikunni og þarf að fara í uppskurðl. Læknir félagsins segir hann verða frá keppni eitthvað fram á nýtt ár. 25.11.2008 16:45 Fjórir leikvangar á eftir áætlun Fjögur af tíu knattspyrnumannvirkjum sem notuð verða á HM 2010 í knattspyrnu eru á eftir áætlun í undirbúningi fyrir mótið. Talsmenn FIFA fullyrða þó að þau verði tilbúinn í tæka tíð. 25.11.2008 16:32 Njarðvík og Þór mætast í 16-liða úrslitum Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Subway bikarnum í körfubolta karla og kvenna. 25.11.2008 16:08 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður og Xavi sögðu mér að taka vítið Framherjinn ungi Bojan Krkic hjá Barcelona hafði heppnina með sér í gær þegar hann skoraði loksins mark úr vítaspyrnu í 5-2 sigri liðsins og Sporting í meistaradeildinni. 27.11.2008 10:58
Atvik á Anfield til rannsóknar Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að taka til rannsóknar atvik sem átti sér stað í leik Liverpool og Marseille í gærkvöld þar sem Steven Gerrard virtist verða fyrir aðskotahlut sem kom fljúgandi inn á völlinn. 27.11.2008 10:52
Sears framlengir við West Ham Framherjinn ungi Freddie Sears hjá West Ham hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. 27.11.2008 10:48
Norðmenn lögðu Belga Norðmenn unnu nokkuð öruggan sigur á Belgum á útivelli 37-29 í undankeppni EM í gær og eru því á toppi riðils okkar Íslendinga með fimm stig eftir þrjá leiki. Íslenska liðið á leik til góða og er með þrjú stig. 27.11.2008 10:43
Birgir Leifur á tveimur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði aðeins að ljúka við 15 holur á fyrsta hringnum á meistaramótinu í Ástralíu í nótt. Fresta þurfti keppni um nokkra tíma vegna þrumuveðurs og því náðu Birgir og nokkrir aðrir kylfingar ekki að klára hringinn. 27.11.2008 10:36
Bankamál vísir að Alonso fari til Ferrari Santander bankinn spænski hyggst auglýsa hjá Ferrari frá árinu 2010 og margir spá í hvort það sé vísir af komu Fernando Alonso til Ferrari. Alonso er með samning við Renault til loka ársins 2010. 27.11.2008 09:36
Cleveland setti félagsmet Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. 27.11.2008 09:21
Hutton frá í allt að fimm mánuði Tottenham hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum er í ljós kom að Alan Hutton þarf að gangast undir aðgerð og verður að þeim sökum frá í allt að fimm mánuði. 26.11.2008 23:23
Benitez: Kláruðum verkefnið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægðari með úrslitin í kvöld en spilamennsku sinna manna. 26.11.2008 23:08
Inter áfram þrátt fyrir tap Inter Milan tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu jafnvel þótt að liðið hafi tapað fyrir Panathinaikos á heimavelli, 1-0. 26.11.2008 22:53
Opinn gluggi fyrir Ísland á HM? Króatískur vefmiðill greindi frá því í dag að Ísland gæti fengið þátttökurétt á HM í Króatíu þar sem að Kúba sé að hætta við þátttöku í keppninni. 26.11.2008 22:17
Liverpool áfram - Inter tapaði Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. 26.11.2008 21:44
Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Keflavík í toppslag Iceland Express deildar kvenna, 80-77, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld. 26.11.2008 21:16
Jóhannes líklega áfram í Noregi Allar líkur eru á því að Jóhannes Þór Harðarson, leikmaður Start, verði áfram í Noregi en hann á í viðræðum við C-deildarliðið Floy. 26.11.2008 20:45
Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. 26.11.2008 20:15
Newcastle hefur áhuga á Riise Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að félagið sett sig í samband við Roma á Ítalíu með það fyrir augum að fá John Arne Riise til félagsins. 26.11.2008 19:45
Kinnear býst ekki við lánsmönnum frá Arsenal Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir það ólíklegt að hann fái þá leikmenn á láni frá Arsenal eins sem hann vonaðist til að fá. 26.11.2008 19:15
Öruggur sigur á Lettum Ísland vann í dag tíu marka sigur á Lettlandi, 37-27, í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM en riðill Íslands fer fram í Póllandi. 26.11.2008 18:29
Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26.11.2008 18:00
Heiðar kominn til að skora Heiðar Helguson gerir sér fulla grein fyrir því að hann var fenginn til enska B-deildarliðsins QPR til að skora mörk. 26.11.2008 17:35
Scolari reiður vegna umfjöllunar um Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, er reiður vegna umfjöllunar fjölmiðla um meintan fund hans með forráðamönnum ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter. 26.11.2008 17:25
Gallas er fórnarlamb nornaveiða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að fyrrum fyrirliðinn William Gallas sé fórnarlamb nornaveiða í breskum fjölmiðlum. 26.11.2008 16:15
Hæstiréttur dæmir West Ham í óhag í Tevez málinu Hæstirættur hefur úrskurðað að West Ham megi að svo stöddu ekki áfrýja Tevez málinu svokallaða til Áfrýjunardómstóls Íþrótta í Frakklandi. 26.11.2008 14:11
Er Robbie Keane að falla á prófinu? Goðsögnin Ian Rush hjá Liverpool óttast að framherjinn Robbie Keane muni ekki standast þær kröfur sem á hann eru gerðar á Anfield. 26.11.2008 13:47
Guðjón hefur áhuga á að taka við Crewe Guðjón Þórðarson sagði í samtali við BBC í dag að hann hefði sett sig í samband við forráðamenn Crewe í ensku C-deildinni og lýst yfir áhuga á að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. 26.11.2008 12:22
Tölfræðin á Englandi: Blackburn er grófasta liðið Blackburn Rovers er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem oftast brýtur af sér samkvæmt tölfræðiúttekt Opta. Xabi Alonso hjá Liverpool hefur átt flestar sendingar allra leikmanna í deildinni. 26.11.2008 11:07
Gazidis ráðinn framkvæmdastjóri Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að Ivan Gazidis muni taka við stöðu framkvæmdastjóra félagsins í janúar. Gazidis var áður yfirmaður í bandarísku MLS deildinni. 26.11.2008 11:02
Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. 26.11.2008 10:51
Torres trúði ekki að Liverpool hefði áhuga Spænski markahrókurinn Fernando Torres hefur gefið það upp að hann hafi ekki trúað því þegar Rafa Benitez setti sig fyrst í samband við hann með það fyrir augum að fá hann til Liverpool. 26.11.2008 10:49
Rooney baðst afsökunar á leikaraskap Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney hafi beðið sig og leikmenn Villarreal afsökunar á því að hafa látið sig falla í leik Manchester United við spænska liðið í gær. 26.11.2008 10:28
James olli ekki vonbrigðum í New York LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. 26.11.2008 09:45
Fabregas: Frábært að vera komnir áfram Fyrirliðatíð Cesc Fabregas hjá Arsenal hófst með 1-0 sigri á Dynamo Kiev í kvöld. Þessi úrslit þýða að Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25.11.2008 22:35
Ferguson: Áttum meira skilið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var sáttur við frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Villareal í kvöld. Bæði lið eru komin áfram í 16-liða úrslitin eftir þessi úrslit. 25.11.2008 22:20
Brynjar Björn tryggði Reading stig Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma. 25.11.2008 21:47
Bendtner hetja Arsenal - United gerði jafntefli Nicklas Bendtner var hetja Arsenal gegn Dynamo Kiev á Emirates vellinum í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu eftir að hafa komið inn sem varamaður á bleiku skónum sínum. 25.11.2008 21:30
Arbeloa gerir sér vonir um tvennuna Alvaro Arbeloa, bakvörður Liverpool, vonast til að liðið nái að taka tvennuna á þessu tímabili og sigra bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. 25.11.2008 20:30
Markalaust hjá Zenit og Juventus Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið. Zenit frá Pétursborg og Juventus gerðu markalaust jafntefli í Rússlandi. 25.11.2008 19:18
Ronaldo í byrjunarliðinu Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem mætir Villareal í Meistaradeildinni í kvöld. Ronaldo fór meiddur af velli gegn Aston Villa á laugardaginn og var talið líklegt að hann yrði hvíldur í kvöld. 25.11.2008 18:59
Gallas byrjar hjá Arsenal William Gallas er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dynamo Kiev í Meistaradeildinni klukkan 19:45. Cesc Fabregas mun þó leiða liðið út á völlinn sem fyrirliði en hann er næst yngsti fyrirliði í sögu Arsenal. 25.11.2008 18:48
Ferguson hætti við stefnumót við Frank Sinatra Sir Alex Ferguson sér ekki eftir mörgu á sinni ævi. Hann mun þó aldrei gleyma kvöldinu þegar hann hætti við kvöldverð með tónlistarmanninum Frank Sinatra. Ferguson hefur alltaf verið mikill aðdáandi Sinatra. 25.11.2008 18:15
Gallas ekki á förum frá Arsenal Umboðsmaður varnarmannsins William Gallas hefur útilokað það að leikmaðurinn gangi til liðs við Paris Saint Germain í janúar eins og orðrómur hefur verið í gangi um. 25.11.2008 17:28
ÍBV fær tvo sóknarmenn ÍBV hefur samið við tvo sóknarmenn sem koma úr liðum í 1. deild. Þetta eru þeir Elías Ingi Árnason sem kemur frá ÍR og Viðar Örn Kjartansson sem gengur til liðs við Eyjamenn frá Selfossi. 25.11.2008 17:15
Vaughan úr leik fram yfir áramót Framherjinn ungi James Vaughan meiddist á hné á æfingu liðsins í vikunni og þarf að fara í uppskurðl. Læknir félagsins segir hann verða frá keppni eitthvað fram á nýtt ár. 25.11.2008 16:45
Fjórir leikvangar á eftir áætlun Fjögur af tíu knattspyrnumannvirkjum sem notuð verða á HM 2010 í knattspyrnu eru á eftir áætlun í undirbúningi fyrir mótið. Talsmenn FIFA fullyrða þó að þau verði tilbúinn í tæka tíð. 25.11.2008 16:32
Njarðvík og Þór mætast í 16-liða úrslitum Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Subway bikarnum í körfubolta karla og kvenna. 25.11.2008 16:08