Fleiri fréttir Perúmönnum vísað úr leik Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur tilkynnt að landslið Perú hafi verið sett í keppnisbann. 25.11.2008 11:18 GOG í dauðariðlinum Íslendingalið GOG frá Danmörku hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í milliriðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Liðið lenti í riðli með þremur af sterkustu félagsliðum heims, Ciudad Real, Barcelona og Kiel. 25.11.2008 10:53 Haukar mæta Nordhorn Í morgun var dregið í 16-liða úrslitin í Evrópukeppnunum í handbolta. Fulltrúar íslands, Haukar, lentu á móti sterku liði Nordhorn frá Þýskalandi í Evrópukeppni bikarhafa. 25.11.2008 10:33 Meistaradeildin fer í loftið 17:30 Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu og verður helmingur þeirra sýndur í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. 25.11.2008 10:14 Red Bull í vanda vegna óhapps Webber Fótbrot Formúlu 1 ökumannsins Mark Webber um síðustu helgi á reiðhjóli gæti haft veruleg áhrif á undirbúning Red Bull liðsins fyrir næsta tímabil. 25.11.2008 10:08 NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. 25.11.2008 09:33 Markalaust á Emirates í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Leikur Arsenal og Dynamo Kiev er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þar er markalaust. 25.11.2008 20:30 Kvennalið Aftureldingar og Fjölnis sameinuð Afturelding og Fjölnir hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að félögin munu tefla fram sameiginlegu liði í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Í samningi sem gildir í eitt ár er einnig að sendur verður sameiginlegur 2. flokkur kvenna. 24.11.2008 23:45 Átján ára miðjumaður undir smásjá Barcelona Barcelona fylgist grannt með átján ára leikmanni sem spilar með Hamilton í Skotlandi. Hann heitir James McCarthy og lék fyrst fyrir aðallið Hamilton þegar hann var fimmtán ára. 24.11.2008 23:30 Burnley tapaði fyrir Barnsley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem heimsótti Barnsley í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Barnsley vann leikinn 3-2 eftir að hafa náð þriggja marka forystu. 24.11.2008 22:19 Mikilvægur sigur Wigan Wigan vann mikilvægan 1-0 heimasigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Wigan upp úr fallsæti en liðið hefur 16 stig í 15. sæti. 24.11.2008 21:53 Margrét Lára skrifaði undir við Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í dag undir samning til eins árs við sænska liðið Linköping. Frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. 24.11.2008 21:32 KR tryggði sér sigur í síðasta leikhluta Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR vann Grindavík í spennandi leik í DHL-höllinni 68-56. KR-stúlkur tryggðu sér sigurinn í fjórða leikhluta. 24.11.2008 21:12 Skjelbred í enska boltann? Per Cikijan Skjelbred, leikmaður Rosenborg í Noregi, er á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag. 24.11.2008 20:45 Rossi mætir gömlu félögunum Patrice Evra, varnarmaður Manchester United, segir að það komi sér alls ekki á óvart hve vel hefur gengið hjá Guiseppe Rossi í liði Villareal á tímabilinu. Rossi yfirgaf United á síðasta ári en mætir sínum fyrrum félögum í Meistaradeildinni annað kvöld. 24.11.2008 20:00 Lennon með sjálfstraustið í botni Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, býst fastlega við því að vængmaðurinn Aaron Lennon endurheimti sæti sitt í enska landsliðinu. Lennon átti stórleik í gær þegar Tottenham vann 1-0 sigur á Blackburn. 24.11.2008 19:21 Clichy hefur mikla trú á nýja fyrirliðanum Gael Clichy er mjög ánægður með að Cesc Fabregas sé orðinn nýr fyrirliði Arsenal. Fabregas tekur við bandinu af William Gallas og telur Clichy þessa ákvörðun hjá knattspyrnustjóranum Arsene Wenger hreint frábæra. 24.11.2008 18:45 Fjarðabyggð búið að ganga frá þjálfaramálum Öll liðin í úrvals- og 1. deild karla hafa nú gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta tímabil. Fjarðabyggð var síðast til þess en í dag hélt félagið blaðamannafund þar sem nýtt þjálfarateymi var kynnt til sögunnar. 24.11.2008 18:15 Rodgers tekur við Watford Enska 1. deildarliðið Watford hefur tilkynnt um nýjan knattspyrnustjóra. Það er Brendan Rodgers sem var þjálfari varaliðs Chelsea. Rodgers er 35 ára og verður þetta hans fyrsta verkefni sem aðalþjálfari. 24.11.2008 17:17 Jordan rekinn frá Washington Eddie Jordan var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Washington Wizards í NBA deildinni. Hann er annar þjálfarinn á tveimur dögum sem er látinn taka pokann sinn í deildinni. 24.11.2008 17:07 Helgin á Englandi - Myndir Ekkert af efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar náði í þrjú stig um helgina sem verður að teljast ansi sérstakt! Markalaust var í leikjum Chelsea, Liverpool og Manchester United. 24.11.2008 17:02 Ronaldo fór með United til Spánar Cristiano Ronaldo verður í leikmannahópi Manchester United fyrir leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á morgun þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í deildarleik um helgina. 24.11.2008 15:58 Barbie-skór Bendtner vöktu litla lukku Svo virðist sem danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hafi misst af því þegar William Gallas kallaði á meiri hörku í leikmannahóp liðsins á dögunum. 24.11.2008 15:33 Aðeins tveir hafa varið fleiri skot en Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að markvörðurinn Heurelho Gomes sé allur að koma til eftir skelfilegt gengi í marki liðsins að undanförnu. 24.11.2008 13:51 Podolski fer fram á sölu frá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur farið fram á að verða seldur frá Bayern Munchen í janúar. 24.11.2008 13:42 Fabregas gerður að fyrirliða Arsenal Arsene Wenger hefur staðfest að hann hafi gert Spánverjann Cesc Fabregas að fyrirliða Arsenal í stað William Gallas. 24.11.2008 13:36 Tífaldur meistari í lið Frakklands á Wembley Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Loeb í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. 24.11.2008 13:09 Guðmundur velur hópinn fyrir Þýskalandsleikina Guðmundur Guðmundsson hefur valið 16 manna hóp sinn fyrir æfingaleikina tvo við Þjóðverja sem fram fara í Þýskalandi um næstu helgi. 24.11.2008 12:45 Kristinn dæmir í Úkraínu Kristinn Jakobsson mun dæma leik Shakhtar Donetsk og Basel í Úkraínu á miðvikudaginn kemur og verður það í fyrsta skipti sem íslenskur dómari dæmir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 24.11.2008 12:38 Heiðar hætti við QPR - fer til Charlton Heiðar Helguson er hættur við að ganga í raðir QPR í ensku B-deildinni og ætlar þess í stað að ganga í raðir Charlton. 24.11.2008 11:21 Lewis útilokar endurkomu Fyrrum þungavigtarboxarinn Lennox Lewis segir ekki koma til greina að hann snúi aftur í hringinn og blæs þar með á fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina. 24.11.2008 11:01 McDyess ætlar að semja aftur við Detroit Framherjinn Antonio McDyess hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Detroit Pistons þó honum hafi verið skipt frá félaginu til Denver fyrir þremur vikum. 24.11.2008 10:49 Hatton þarf að setja tappann í flöskuna Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton þarf að hætta að drekka brennivín ætli hann sér að vera áfram í fremstu röð. Þetta segir Floyd Mayweather eldri þjálfari Hattons. 24.11.2008 10:44 Montgomery viðurkennir lyfjaneyslu Bandaríski spretthlauparinn Tim Montgomery viðurkennir að hafa neytt ólöglegra lyfja á Olympíuleikunum í Sidney fyrir 8 árum. 24.11.2008 10:42 Markus Babbel tekur við Stuttgart Markus Babbel hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og tekur við af Armin Veh sem gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra. 24.11.2008 10:28 Bolt og Isinbayeva frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt og stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hafa verið útnefnd frjálsíþróttafólk ársins. Bæði voru þau í fremstu röð í sínum greinum á árinu og settu heimsmet. 24.11.2008 10:21 Örn og Ragnheiður sundfólk ársins Örn Arnarson úr SH og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru í gærkvöld útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð sunsambandsins. 24.11.2008 10:14 Minnesota burstaði Detroit Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Minnesota vann fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni þegar það vann óvæntan stórsigur á Detroit 106-80. 24.11.2008 10:04 Formúla 1 í Disneylandi ólíkleg Bernie Ecclestone leitar logandi ljósi að réttum vettvangi fyrir Formúlu 1 í París, en áæltun hans um mótssvæði við Disneyland er trúlega fyrir bí. 24.11.2008 08:23 KR tekur á móti Grindavík Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með hörkuleik í DHL Höllinni þar sem KR tekur á móti Grindavík. 24.11.2008 14:57 Töpuð stig hjá AC Milan AC Milan tapaði í kvöld mikilvægum stig í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli. 23.11.2008 21:34 Barcelona gerði jafntefli á heimavelli Barcelona slapp með 1-1 jafntefli gegn Getafe á heimavelli í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. 23.11.2008 19:56 Jakob Jóhann þríbætti Íslandsmet Alls féllu fjögur Íslandsmet á lokakeppnisdegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug. Keppt var í Laugardalslauginni. 23.11.2008 19:06 Kiel vann Barcelona öðru sinni Kiel vann í dag öruggan sjö marka sigur á Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Kiel fékk fullt hús stiga í sínum riðli. 23.11.2008 18:33 Þrettán marka tap Fram Fram tapaði fyrir Gummersbach í síðari leik liðanna í EHF-keppninni í handbolta, 42-29. 23.11.2008 18:27 Sjá næstu 50 fréttir
Perúmönnum vísað úr leik Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur tilkynnt að landslið Perú hafi verið sett í keppnisbann. 25.11.2008 11:18
GOG í dauðariðlinum Íslendingalið GOG frá Danmörku hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í milliriðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Liðið lenti í riðli með þremur af sterkustu félagsliðum heims, Ciudad Real, Barcelona og Kiel. 25.11.2008 10:53
Haukar mæta Nordhorn Í morgun var dregið í 16-liða úrslitin í Evrópukeppnunum í handbolta. Fulltrúar íslands, Haukar, lentu á móti sterku liði Nordhorn frá Þýskalandi í Evrópukeppni bikarhafa. 25.11.2008 10:33
Meistaradeildin fer í loftið 17:30 Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu og verður helmingur þeirra sýndur í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. 25.11.2008 10:14
Red Bull í vanda vegna óhapps Webber Fótbrot Formúlu 1 ökumannsins Mark Webber um síðustu helgi á reiðhjóli gæti haft veruleg áhrif á undirbúning Red Bull liðsins fyrir næsta tímabil. 25.11.2008 10:08
NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. 25.11.2008 09:33
Markalaust á Emirates í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Leikur Arsenal og Dynamo Kiev er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þar er markalaust. 25.11.2008 20:30
Kvennalið Aftureldingar og Fjölnis sameinuð Afturelding og Fjölnir hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að félögin munu tefla fram sameiginlegu liði í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Í samningi sem gildir í eitt ár er einnig að sendur verður sameiginlegur 2. flokkur kvenna. 24.11.2008 23:45
Átján ára miðjumaður undir smásjá Barcelona Barcelona fylgist grannt með átján ára leikmanni sem spilar með Hamilton í Skotlandi. Hann heitir James McCarthy og lék fyrst fyrir aðallið Hamilton þegar hann var fimmtán ára. 24.11.2008 23:30
Burnley tapaði fyrir Barnsley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem heimsótti Barnsley í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Barnsley vann leikinn 3-2 eftir að hafa náð þriggja marka forystu. 24.11.2008 22:19
Mikilvægur sigur Wigan Wigan vann mikilvægan 1-0 heimasigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Wigan upp úr fallsæti en liðið hefur 16 stig í 15. sæti. 24.11.2008 21:53
Margrét Lára skrifaði undir við Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í dag undir samning til eins árs við sænska liðið Linköping. Frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. 24.11.2008 21:32
KR tryggði sér sigur í síðasta leikhluta Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR vann Grindavík í spennandi leik í DHL-höllinni 68-56. KR-stúlkur tryggðu sér sigurinn í fjórða leikhluta. 24.11.2008 21:12
Skjelbred í enska boltann? Per Cikijan Skjelbred, leikmaður Rosenborg í Noregi, er á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag. 24.11.2008 20:45
Rossi mætir gömlu félögunum Patrice Evra, varnarmaður Manchester United, segir að það komi sér alls ekki á óvart hve vel hefur gengið hjá Guiseppe Rossi í liði Villareal á tímabilinu. Rossi yfirgaf United á síðasta ári en mætir sínum fyrrum félögum í Meistaradeildinni annað kvöld. 24.11.2008 20:00
Lennon með sjálfstraustið í botni Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, býst fastlega við því að vængmaðurinn Aaron Lennon endurheimti sæti sitt í enska landsliðinu. Lennon átti stórleik í gær þegar Tottenham vann 1-0 sigur á Blackburn. 24.11.2008 19:21
Clichy hefur mikla trú á nýja fyrirliðanum Gael Clichy er mjög ánægður með að Cesc Fabregas sé orðinn nýr fyrirliði Arsenal. Fabregas tekur við bandinu af William Gallas og telur Clichy þessa ákvörðun hjá knattspyrnustjóranum Arsene Wenger hreint frábæra. 24.11.2008 18:45
Fjarðabyggð búið að ganga frá þjálfaramálum Öll liðin í úrvals- og 1. deild karla hafa nú gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta tímabil. Fjarðabyggð var síðast til þess en í dag hélt félagið blaðamannafund þar sem nýtt þjálfarateymi var kynnt til sögunnar. 24.11.2008 18:15
Rodgers tekur við Watford Enska 1. deildarliðið Watford hefur tilkynnt um nýjan knattspyrnustjóra. Það er Brendan Rodgers sem var þjálfari varaliðs Chelsea. Rodgers er 35 ára og verður þetta hans fyrsta verkefni sem aðalþjálfari. 24.11.2008 17:17
Jordan rekinn frá Washington Eddie Jordan var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Washington Wizards í NBA deildinni. Hann er annar þjálfarinn á tveimur dögum sem er látinn taka pokann sinn í deildinni. 24.11.2008 17:07
Helgin á Englandi - Myndir Ekkert af efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar náði í þrjú stig um helgina sem verður að teljast ansi sérstakt! Markalaust var í leikjum Chelsea, Liverpool og Manchester United. 24.11.2008 17:02
Ronaldo fór með United til Spánar Cristiano Ronaldo verður í leikmannahópi Manchester United fyrir leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á morgun þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í deildarleik um helgina. 24.11.2008 15:58
Barbie-skór Bendtner vöktu litla lukku Svo virðist sem danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hafi misst af því þegar William Gallas kallaði á meiri hörku í leikmannahóp liðsins á dögunum. 24.11.2008 15:33
Aðeins tveir hafa varið fleiri skot en Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að markvörðurinn Heurelho Gomes sé allur að koma til eftir skelfilegt gengi í marki liðsins að undanförnu. 24.11.2008 13:51
Podolski fer fram á sölu frá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur farið fram á að verða seldur frá Bayern Munchen í janúar. 24.11.2008 13:42
Fabregas gerður að fyrirliða Arsenal Arsene Wenger hefur staðfest að hann hafi gert Spánverjann Cesc Fabregas að fyrirliða Arsenal í stað William Gallas. 24.11.2008 13:36
Tífaldur meistari í lið Frakklands á Wembley Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Loeb í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. 24.11.2008 13:09
Guðmundur velur hópinn fyrir Þýskalandsleikina Guðmundur Guðmundsson hefur valið 16 manna hóp sinn fyrir æfingaleikina tvo við Þjóðverja sem fram fara í Þýskalandi um næstu helgi. 24.11.2008 12:45
Kristinn dæmir í Úkraínu Kristinn Jakobsson mun dæma leik Shakhtar Donetsk og Basel í Úkraínu á miðvikudaginn kemur og verður það í fyrsta skipti sem íslenskur dómari dæmir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 24.11.2008 12:38
Heiðar hætti við QPR - fer til Charlton Heiðar Helguson er hættur við að ganga í raðir QPR í ensku B-deildinni og ætlar þess í stað að ganga í raðir Charlton. 24.11.2008 11:21
Lewis útilokar endurkomu Fyrrum þungavigtarboxarinn Lennox Lewis segir ekki koma til greina að hann snúi aftur í hringinn og blæs þar með á fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina. 24.11.2008 11:01
McDyess ætlar að semja aftur við Detroit Framherjinn Antonio McDyess hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Detroit Pistons þó honum hafi verið skipt frá félaginu til Denver fyrir þremur vikum. 24.11.2008 10:49
Hatton þarf að setja tappann í flöskuna Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton þarf að hætta að drekka brennivín ætli hann sér að vera áfram í fremstu röð. Þetta segir Floyd Mayweather eldri þjálfari Hattons. 24.11.2008 10:44
Montgomery viðurkennir lyfjaneyslu Bandaríski spretthlauparinn Tim Montgomery viðurkennir að hafa neytt ólöglegra lyfja á Olympíuleikunum í Sidney fyrir 8 árum. 24.11.2008 10:42
Markus Babbel tekur við Stuttgart Markus Babbel hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og tekur við af Armin Veh sem gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra. 24.11.2008 10:28
Bolt og Isinbayeva frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt og stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hafa verið útnefnd frjálsíþróttafólk ársins. Bæði voru þau í fremstu röð í sínum greinum á árinu og settu heimsmet. 24.11.2008 10:21
Örn og Ragnheiður sundfólk ársins Örn Arnarson úr SH og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru í gærkvöld útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð sunsambandsins. 24.11.2008 10:14
Minnesota burstaði Detroit Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Minnesota vann fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni þegar það vann óvæntan stórsigur á Detroit 106-80. 24.11.2008 10:04
Formúla 1 í Disneylandi ólíkleg Bernie Ecclestone leitar logandi ljósi að réttum vettvangi fyrir Formúlu 1 í París, en áæltun hans um mótssvæði við Disneyland er trúlega fyrir bí. 24.11.2008 08:23
KR tekur á móti Grindavík Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með hörkuleik í DHL Höllinni þar sem KR tekur á móti Grindavík. 24.11.2008 14:57
Töpuð stig hjá AC Milan AC Milan tapaði í kvöld mikilvægum stig í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli. 23.11.2008 21:34
Barcelona gerði jafntefli á heimavelli Barcelona slapp með 1-1 jafntefli gegn Getafe á heimavelli í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. 23.11.2008 19:56
Jakob Jóhann þríbætti Íslandsmet Alls féllu fjögur Íslandsmet á lokakeppnisdegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug. Keppt var í Laugardalslauginni. 23.11.2008 19:06
Kiel vann Barcelona öðru sinni Kiel vann í dag öruggan sjö marka sigur á Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Kiel fékk fullt hús stiga í sínum riðli. 23.11.2008 18:33
Þrettán marka tap Fram Fram tapaði fyrir Gummersbach í síðari leik liðanna í EHF-keppninni í handbolta, 42-29. 23.11.2008 18:27