Fleiri fréttir KR-ingar á leið til GAIS Sænska liðið GAIS í Gautaborg er að verða sannkallað Íslendingalið. Í Fréttablaðinu í morgun kemur fram að Hallgrímur Jónasson hjá Keflavík hefur gert fimm ára samning við félagið en á eftir að gangast undir læknisskoðun. 29.10.2008 09:52 Boston byrjaði með sigri - Oden meiddist aftur Keppnistímabilið í NBA deildinni hófst í nótt með þremur leikjum. Leikmenn Boston fengu afhenta meistarahringana sína fyrir sigurinn síðasta sumar og lögðu svo Cleveland að velli 90-85 á heimavelli. 29.10.2008 09:20 Maradona tekur við Argentínu Þær óvæntu fréttir bárust í kvöld að Diego Armando Maradona hefur verið ráðinn þjálfari argentínska landsliðsins. Maradona er lifandi goðsögn eftir að hafa leikið lykilhlutverk í sigri Argentínu á HM 1986. 28.10.2008 21:53 Leverkusen vann Bremen Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið. 28.10.2008 23:15 Krkic bjargaði andliti Barcelona Barcelona vann nauman 1-0 sigur á 3. deildarliðinu Benidorm í spænska bikarnum í kvöld. Bojan Krkic reyndist bjargvættur Börsunga en hann skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. 28.10.2008 22:36 Burnley vann Reading Fjöldi leikja voru í ensku 1. deildinni í kvöld, Coca Cola deildinni. Augu Íslendinga beindust að viðureign Burnley og Reading en hann endaði með 1-0 sigri Burnley. 28.10.2008 22:05 Keflavík vann stórsigur á Fjölni Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölnir tók á móti Keflavík og urðu lokatölur 54-87. 28.10.2008 21:47 Newcastle úr fallsæti með sigri á West Brom Newcastle vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á West Bromwich Albion á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2008 21:38 Luber á förum frá Tindastóli Benjamin Luber, leikmaður Tindastóls í Iceland Express deildinni, er á förum frá félaginu. Þetta staðfestir Kristinn Friðriksson þjálfari liðsins á vefsíðunni feykir.is. 28.10.2008 21:15 Spalletti segir sökina sína Luciano Spalletti, þjálfari Roma, tekur á sig sökina á slakri byrjun Roma á tímabilinu. Eftir að hafa barist um meistaratitilinn á síðustu leiktíð er Roma nú aðeins stigi frá fallsæti. 28.10.2008 20:45 Gunnlaugur tekinn við Selfossi Gunnlaugur Jónsson skrifaði í kvöld undir samning við Selfoss um að taka við þjálfun liðsins. Gunnlaugur mun einnig spila með Selfyssingum sem leika í 1. deildinni. 28.10.2008 19:15 Útlendingarnir farnir frá Akureyri Þeir tveir erlendu leikmenn sem hófu tímabilið með handboltaliði Akureyrar eru báðir farnir frá félaginu. Eftir þessar málalyktir eru engir erlendir leikmenn hjá félaginu og í rauninni allir leikmenn uppaldir hjá Akureyrarliðunum. 28.10.2008 19:00 Redknapp fékk óblíðar móttökur Harry Redknapp var gerður að heiðursborgara Hampshire í dag fyrir að stýra Portsmouth til bikarmeistaratitils á síðustu leiktíð. Hann fékk þó óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum félagsins þegar hann tók við viðurkenningunni í dag. 28.10.2008 18:00 Fylkismenn leita réttar síns vegna Ian Jeffs Stjórnarmenn í knattspyrnudeild Fylkis eru að skoða rétt sinn vegna Ian Jeffs sem gekk í raðir Vals í gær. Ríkisútvarpið greinir frá því að forráðamenn Árbæjarliðsins telji að Jeffs hafi verið samningsbundinn Fylki og Valsmenn því ekki haft rétt á að semja við leikmanninn. 28.10.2008 17:03 Chicago-Milwaukee beint á NBA TV í kvöld Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Leikur Chicago Bulls og Milwaukee Bucks verður sýndur beint á NBA TV rásinni á Digital Ísland klukkan 00:30. 28.10.2008 17:00 Massa byrjaði sem matarsendill Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina. 28.10.2008 16:53 Tekst Redknapp hið ómögulega? Annað kvöld tekst Harry Redknapp á við verkefni sem fimm forverar hans í stjórastól Tottenham náðu aldrei að leysa - að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2008 16:30 Carrick að braggast Michael Carrick gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Manchester United síðan í september þegar liðið mætir fyrrum félögum hans í West Ham annað kvöld. 28.10.2008 15:57 Ferguson: Menn hæðast að Sepp Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, á það á hættu að missa trúverðugleika sinn sem valdamesti maður í knattspyrnuheiminum. Þetta segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United í viðtali við tímaritið GQ. 28.10.2008 15:38 Michel ráðinn til Shakhtar Donetsk Fyrrum knattspyrnudómarinn Lubos Michel frá Slóvakíu hefur gengið frá samningi við úkraínska knattspyrnufélagsið Shakhtar Donetsk þar sem hann mun hafa umsjón með þátttöku félagsins í Evrópukeppnum. 28.10.2008 15:33 Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger segist hafa trú á því að Tony Adams eigi eftir að spjara sig sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni. Adams var ráðinn stjóri Portsmouth í dag og tekur við af Harry Redknapp. 28.10.2008 15:04 Velkominn til helvítis Tony Adams, nýráðinn stjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hefði verið óðs manns æði að hafna tilboði um að taka við liðinu af Harry Redknapp. 28.10.2008 14:23 Ainge fær nýjan titil og nýjan samning hjá Boston Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics í NBA deildinni, hefur fengið nýjan samning og nýjan titil hjá félaginu. 28.10.2008 14:07 Bráðkvaddur á Leikvangi ljóssins Alan Thompson, sextugur stuðningsmaður Sunderland, fékk hjartaáfall og lést á heimavelli liðsins rétt fyrir grannaslaginn gegn Newcastle um síðustu helgi. 28.10.2008 12:33 Mourinho rak Adriano af æfingu Jose Mourinho þjálfari Inter setur leikmönnum sínum strangar reglur og í morgun rak hann framherjann Adriano af æfingu fyrir að koma of seint. 28.10.2008 12:23 Nær Kinnear í fyrsta sigurinn í kvöld? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Newcastle tekur á móti West Brom og leitast þar við að ná fyrsta sigrinum undir stjórn Joe Kinnear. 28.10.2008 12:00 Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. 28.10.2008 11:38 Tony Adams tekur við Portsmouth Tony Adams hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Portsmouth og verður það tilkynnt á blaðamannafundi síðar í dag. Þetta fullyrða bæði BBC og Sky í morgun. 28.10.2008 11:37 Björn Daníel til Viking á reynslu Miðjumaðurinn efnilegi Björn Daníel Sverrisson er á leið til Noregs þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Viking næstu daga. 28.10.2008 11:27 Beckham leigir í rauða hverfinu í Mílanó Breska blaðið Sun segir að David Beckham sé þegar búinn að finna sér íbúð á leigu í Mílanó þar sem hann ætlar að búa þegar hann fer á lánssamningi til AC Milan í janúar. 28.10.2008 10:41 Frakkar bjarga íslenskum handboltamönnum í kreppunni Franska handknattleikssambandið bauð karlalandsliði Íslands, nítján ára og yngri, á sinn kostnað til Frakklands til þáttöku á stóru æfingamóti eftir að HSÍ hafði hætt við að senda liðið vegna óvissu í efnahagsmálum. 28.10.2008 10:12 Dóra framlengdi við Malmö Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Malmö um tvö ár. Dóra er nú á fullu í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir landsleikinn mikilvæga gegn Írum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn. 28.10.2008 10:11 Árangurinn kom Ronaldo á óvart Cristiano Ronaldo hefur viðurkennt að hann hafi ekki átt von á því að verða einn af bestu leikmönnum heims svo ungur að aldri. 28.10.2008 09:56 Redknapp útilokar ekki tilboð í leikmenn Portsmouth Harry Redknapp, nýráðinn stjóri Tottenham, útilokar ekki að félagið muni gera kauptilboð í einhverja af þeim leikmönnum sem spiluðu undir hans stjórn hjá Portsmouth. 28.10.2008 09:48 Fjalar framlengdi hjá Fylki Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Fylki. Fjalar hefur leikið þrjú tímabil með Árbæjarliðinu en hann var orðaður við önnur lið eftir það síðasta. 27.10.2008 23:30 Robinho hefur breytt City Varnarmaðurinn Micah Richards segir að Brasilíumaðurinn Robinho hafi breytt Manchester City. Robinho skoraði þrennu þegar City vann Stoke 3-0 á sunnudag. 27.10.2008 22:30 Kristinn á ekki möguleika á HM Fyrir helgina tilkynnti dómaranefnd FIFA hvaða 38 dómarar eiga möguleika á að dæma á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku 2010. Kristinn Jakobsson er ekki á þessum lista. 27.10.2008 21:30 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. 27.10.2008 20:00 Ian Jeffs genginn í raðir Vals Knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs hefur gengið til liðs við Val frá Fylki. Jeffs er 26 ára og hefur einnig leikið með ÍBV hér á landi. 27.10.2008 20:00 Nauðsynlegur sigur Sundsvall Þriðja síðasta umferðin í sænsku úrvalsdeildinni hófst í kvöld með tveimur leikjum. Íslendingaliðið Sundsvall sem er í harðri fallbaráttu vann nauðsynlegan sigur á botnliði Norrköping 2-1. 27.10.2008 19:50 Rooney ekki refsað fyrir að kyssa merkið Enska knattspyrnusambandið hyggst ekki grípa til neinna aðgerða gegn Wayne Rooney sem ögraði stuðningsmönnum Everton um helgina. 27.10.2008 19:25 „Ólafur á aðeins eftir að skrifa undir" Jesper Nielsen, forstjóri í Kasi Group í Danmörku, sagði í viðtali við sporten.dk að samningaviðræður Albertslund/Glostrup við Ólaf Stefánsson væru langt komnar og aðeins ætti Ólafur eftir að undirrita samninginn. 27.10.2008 18:04 Gunnleifur: Æskilegt að fara í úrvalsdeildina Ekki er enn komið í ljós hvar landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson spilar á næsta tímabili en hann er líklegast á leið frá HK. 27.10.2008 17:37 Helgin á Englandi - Myndir Liverpool trjónir á toppi úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur á Chelsea í gær. Tottenham byrjaði vel undir stjórn Harry Redknapp og Hull heldur áfram á sigurbraut. 27.10.2008 17:32 Miðar á leikinn gegn Belgum gefnir á miðvikudag Frítt verður á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll klukkan 20:15 á miðvikudagskvöld. 27.10.2008 17:25 Sjá næstu 50 fréttir
KR-ingar á leið til GAIS Sænska liðið GAIS í Gautaborg er að verða sannkallað Íslendingalið. Í Fréttablaðinu í morgun kemur fram að Hallgrímur Jónasson hjá Keflavík hefur gert fimm ára samning við félagið en á eftir að gangast undir læknisskoðun. 29.10.2008 09:52
Boston byrjaði með sigri - Oden meiddist aftur Keppnistímabilið í NBA deildinni hófst í nótt með þremur leikjum. Leikmenn Boston fengu afhenta meistarahringana sína fyrir sigurinn síðasta sumar og lögðu svo Cleveland að velli 90-85 á heimavelli. 29.10.2008 09:20
Maradona tekur við Argentínu Þær óvæntu fréttir bárust í kvöld að Diego Armando Maradona hefur verið ráðinn þjálfari argentínska landsliðsins. Maradona er lifandi goðsögn eftir að hafa leikið lykilhlutverk í sigri Argentínu á HM 1986. 28.10.2008 21:53
Leverkusen vann Bremen Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið. 28.10.2008 23:15
Krkic bjargaði andliti Barcelona Barcelona vann nauman 1-0 sigur á 3. deildarliðinu Benidorm í spænska bikarnum í kvöld. Bojan Krkic reyndist bjargvættur Börsunga en hann skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. 28.10.2008 22:36
Burnley vann Reading Fjöldi leikja voru í ensku 1. deildinni í kvöld, Coca Cola deildinni. Augu Íslendinga beindust að viðureign Burnley og Reading en hann endaði með 1-0 sigri Burnley. 28.10.2008 22:05
Keflavík vann stórsigur á Fjölni Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölnir tók á móti Keflavík og urðu lokatölur 54-87. 28.10.2008 21:47
Newcastle úr fallsæti með sigri á West Brom Newcastle vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á West Bromwich Albion á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2008 21:38
Luber á förum frá Tindastóli Benjamin Luber, leikmaður Tindastóls í Iceland Express deildinni, er á förum frá félaginu. Þetta staðfestir Kristinn Friðriksson þjálfari liðsins á vefsíðunni feykir.is. 28.10.2008 21:15
Spalletti segir sökina sína Luciano Spalletti, þjálfari Roma, tekur á sig sökina á slakri byrjun Roma á tímabilinu. Eftir að hafa barist um meistaratitilinn á síðustu leiktíð er Roma nú aðeins stigi frá fallsæti. 28.10.2008 20:45
Gunnlaugur tekinn við Selfossi Gunnlaugur Jónsson skrifaði í kvöld undir samning við Selfoss um að taka við þjálfun liðsins. Gunnlaugur mun einnig spila með Selfyssingum sem leika í 1. deildinni. 28.10.2008 19:15
Útlendingarnir farnir frá Akureyri Þeir tveir erlendu leikmenn sem hófu tímabilið með handboltaliði Akureyrar eru báðir farnir frá félaginu. Eftir þessar málalyktir eru engir erlendir leikmenn hjá félaginu og í rauninni allir leikmenn uppaldir hjá Akureyrarliðunum. 28.10.2008 19:00
Redknapp fékk óblíðar móttökur Harry Redknapp var gerður að heiðursborgara Hampshire í dag fyrir að stýra Portsmouth til bikarmeistaratitils á síðustu leiktíð. Hann fékk þó óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum félagsins þegar hann tók við viðurkenningunni í dag. 28.10.2008 18:00
Fylkismenn leita réttar síns vegna Ian Jeffs Stjórnarmenn í knattspyrnudeild Fylkis eru að skoða rétt sinn vegna Ian Jeffs sem gekk í raðir Vals í gær. Ríkisútvarpið greinir frá því að forráðamenn Árbæjarliðsins telji að Jeffs hafi verið samningsbundinn Fylki og Valsmenn því ekki haft rétt á að semja við leikmanninn. 28.10.2008 17:03
Chicago-Milwaukee beint á NBA TV í kvöld Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Leikur Chicago Bulls og Milwaukee Bucks verður sýndur beint á NBA TV rásinni á Digital Ísland klukkan 00:30. 28.10.2008 17:00
Massa byrjaði sem matarsendill Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina. 28.10.2008 16:53
Tekst Redknapp hið ómögulega? Annað kvöld tekst Harry Redknapp á við verkefni sem fimm forverar hans í stjórastól Tottenham náðu aldrei að leysa - að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2008 16:30
Carrick að braggast Michael Carrick gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Manchester United síðan í september þegar liðið mætir fyrrum félögum hans í West Ham annað kvöld. 28.10.2008 15:57
Ferguson: Menn hæðast að Sepp Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, á það á hættu að missa trúverðugleika sinn sem valdamesti maður í knattspyrnuheiminum. Þetta segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United í viðtali við tímaritið GQ. 28.10.2008 15:38
Michel ráðinn til Shakhtar Donetsk Fyrrum knattspyrnudómarinn Lubos Michel frá Slóvakíu hefur gengið frá samningi við úkraínska knattspyrnufélagsið Shakhtar Donetsk þar sem hann mun hafa umsjón með þátttöku félagsins í Evrópukeppnum. 28.10.2008 15:33
Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger segist hafa trú á því að Tony Adams eigi eftir að spjara sig sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni. Adams var ráðinn stjóri Portsmouth í dag og tekur við af Harry Redknapp. 28.10.2008 15:04
Velkominn til helvítis Tony Adams, nýráðinn stjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hefði verið óðs manns æði að hafna tilboði um að taka við liðinu af Harry Redknapp. 28.10.2008 14:23
Ainge fær nýjan titil og nýjan samning hjá Boston Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics í NBA deildinni, hefur fengið nýjan samning og nýjan titil hjá félaginu. 28.10.2008 14:07
Bráðkvaddur á Leikvangi ljóssins Alan Thompson, sextugur stuðningsmaður Sunderland, fékk hjartaáfall og lést á heimavelli liðsins rétt fyrir grannaslaginn gegn Newcastle um síðustu helgi. 28.10.2008 12:33
Mourinho rak Adriano af æfingu Jose Mourinho þjálfari Inter setur leikmönnum sínum strangar reglur og í morgun rak hann framherjann Adriano af æfingu fyrir að koma of seint. 28.10.2008 12:23
Nær Kinnear í fyrsta sigurinn í kvöld? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Newcastle tekur á móti West Brom og leitast þar við að ná fyrsta sigrinum undir stjórn Joe Kinnear. 28.10.2008 12:00
Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. 28.10.2008 11:38
Tony Adams tekur við Portsmouth Tony Adams hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Portsmouth og verður það tilkynnt á blaðamannafundi síðar í dag. Þetta fullyrða bæði BBC og Sky í morgun. 28.10.2008 11:37
Björn Daníel til Viking á reynslu Miðjumaðurinn efnilegi Björn Daníel Sverrisson er á leið til Noregs þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Viking næstu daga. 28.10.2008 11:27
Beckham leigir í rauða hverfinu í Mílanó Breska blaðið Sun segir að David Beckham sé þegar búinn að finna sér íbúð á leigu í Mílanó þar sem hann ætlar að búa þegar hann fer á lánssamningi til AC Milan í janúar. 28.10.2008 10:41
Frakkar bjarga íslenskum handboltamönnum í kreppunni Franska handknattleikssambandið bauð karlalandsliði Íslands, nítján ára og yngri, á sinn kostnað til Frakklands til þáttöku á stóru æfingamóti eftir að HSÍ hafði hætt við að senda liðið vegna óvissu í efnahagsmálum. 28.10.2008 10:12
Dóra framlengdi við Malmö Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Malmö um tvö ár. Dóra er nú á fullu í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir landsleikinn mikilvæga gegn Írum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn. 28.10.2008 10:11
Árangurinn kom Ronaldo á óvart Cristiano Ronaldo hefur viðurkennt að hann hafi ekki átt von á því að verða einn af bestu leikmönnum heims svo ungur að aldri. 28.10.2008 09:56
Redknapp útilokar ekki tilboð í leikmenn Portsmouth Harry Redknapp, nýráðinn stjóri Tottenham, útilokar ekki að félagið muni gera kauptilboð í einhverja af þeim leikmönnum sem spiluðu undir hans stjórn hjá Portsmouth. 28.10.2008 09:48
Fjalar framlengdi hjá Fylki Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Fylki. Fjalar hefur leikið þrjú tímabil með Árbæjarliðinu en hann var orðaður við önnur lið eftir það síðasta. 27.10.2008 23:30
Robinho hefur breytt City Varnarmaðurinn Micah Richards segir að Brasilíumaðurinn Robinho hafi breytt Manchester City. Robinho skoraði þrennu þegar City vann Stoke 3-0 á sunnudag. 27.10.2008 22:30
Kristinn á ekki möguleika á HM Fyrir helgina tilkynnti dómaranefnd FIFA hvaða 38 dómarar eiga möguleika á að dæma á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku 2010. Kristinn Jakobsson er ekki á þessum lista. 27.10.2008 21:30
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. 27.10.2008 20:00
Ian Jeffs genginn í raðir Vals Knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs hefur gengið til liðs við Val frá Fylki. Jeffs er 26 ára og hefur einnig leikið með ÍBV hér á landi. 27.10.2008 20:00
Nauðsynlegur sigur Sundsvall Þriðja síðasta umferðin í sænsku úrvalsdeildinni hófst í kvöld með tveimur leikjum. Íslendingaliðið Sundsvall sem er í harðri fallbaráttu vann nauðsynlegan sigur á botnliði Norrköping 2-1. 27.10.2008 19:50
Rooney ekki refsað fyrir að kyssa merkið Enska knattspyrnusambandið hyggst ekki grípa til neinna aðgerða gegn Wayne Rooney sem ögraði stuðningsmönnum Everton um helgina. 27.10.2008 19:25
„Ólafur á aðeins eftir að skrifa undir" Jesper Nielsen, forstjóri í Kasi Group í Danmörku, sagði í viðtali við sporten.dk að samningaviðræður Albertslund/Glostrup við Ólaf Stefánsson væru langt komnar og aðeins ætti Ólafur eftir að undirrita samninginn. 27.10.2008 18:04
Gunnleifur: Æskilegt að fara í úrvalsdeildina Ekki er enn komið í ljós hvar landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson spilar á næsta tímabili en hann er líklegast á leið frá HK. 27.10.2008 17:37
Helgin á Englandi - Myndir Liverpool trjónir á toppi úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur á Chelsea í gær. Tottenham byrjaði vel undir stjórn Harry Redknapp og Hull heldur áfram á sigurbraut. 27.10.2008 17:32
Miðar á leikinn gegn Belgum gefnir á miðvikudag Frítt verður á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll klukkan 20:15 á miðvikudagskvöld. 27.10.2008 17:25
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti