Fleiri fréttir Capello á Laugardalsvelli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er á meðal gesta á leik FH og Aston Villa í Evrópukepni félagsliða á Laugardalsvelli. 14.8.2008 17:53 Barry í byrjunarliðinu Gareth Barry er í byrjunarliði Aston Villa sem mætir FH í UEFA-bikarkeppninni í dag. Það mun hafa sitt að segja. 14.8.2008 17:28 Mo Williams til Cleveland LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa fengið til liðs við sig nýjan leikstjórnanda eftir að þrjú félög í deildinni skiptu á leikmönnum í gær. 14.8.2008 17:26 Garðar til reynslu í Búlgaríu Framherjinn Garðar Gunnlaugsson hjá IFK Norrköping í Svíþjóð er farinn til Búlgaríu þar sem hann verður á reynslu hjá liði CSKA Sofia næstu daga. Þetta kom fram í sænskum fjölmiðlum í dag og var staðfest á heimasíðu sænska félagsins. 14.8.2008 17:09 Ramos vill enn halda Berbatov Enn er ekki orðið ljóst hvort búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov muni spila með liði Tottenham þegar enska úrvalsdeildin hefst um helgina. 14.8.2008 17:01 Mutu þarf að greiða Chelsea tvo milljarða Alþjóða Knattspyrnusambandið hefur skipað rúmenska framherjanum Adrian Mutu að greiða Chelsea á Englandi um tvo milljarða í miskabætur. Mutu var látinn fara frá félaginu árið 2004 eftir að hafa orðið uppvís af kókaínneyslu. 14.8.2008 16:52 Frakkar með fullt hús Frakkar lögðu Króata 23-19 í hörkuleik í A-riðli í handboltanum á ÓL í Peking í dag. Frakkar hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína og hafa 6 stig í riðlinum, en Króatar, Pólverjar og Spánverjar hafa 4 stig. 14.8.2008 16:43 Carew framlengir við Villa Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár og er nú samningsbundinn til ársins 2011. Carew var markahæsti leikmaður Villa á síðustu leiktíð með 13 mörk. 14.8.2008 16:05 Boltavaktin: FH - Aston Villa Klukkan 18.00 hefst leikur FH og enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en honum verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 14.8.2008 15:54 Federer og Williams úr leik Tvær af stórstjörnunum í tennisheiminum máttu bíta í það súra epli að falla úr leik á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 14.8.2008 14:29 Bandaríkjamenn hefndu sín á Grikkjum Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta kom í dag fram sætum hefndum á liði Grikkja á Ólympíuleikunum í Peking með auðveldum 92-69 sigri í riðlakeppninni. Bandaríkjamenn hafa unnið alla þrjá leiki sína og munu fyrir vikið spila um verðlaun á leikunum. 14.8.2008 14:16 Yao Ming sá um Angóla Yao Ming var allt í öllu í liði Kínverja þegar það lagði Angólamenn 85-68 á ÓL í Peking. Yao skoraði 30 stig fyrir kínverska liðið og Sun Yue, sem nýverið gekk í raðir LA Lakers, skoraði 11 stig. Joaquim Gome var stigahæstur hjá Angóla með 17 stig. 14.8.2008 14:05 Hoyte í viðræðum við Boro Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Middlesbrough í bakvörðinn Justin Hoyte og er hann nú á leið í viðræður við félagið um samning. Hoyte er 23 ára gamall og hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal. 14.8.2008 13:47 Blackburn neitaði tilboði City í Santa Cruz Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur neitað kauptilboði Manchester City í framherjann Roque Santa Cruz, en Paragvæmaðurinn lék með Blackburn undir stjórn Mark Hughes sem nú stýrir City. 14.8.2008 13:45 Ævintýralegur sigur hjá Dönum Evrópumeistarar Dana hafa ekki sagt sitt síðasta orð í handboltakeppninni á ÓL í Peking. Liðið vann ævintýralegan sigur á Rússum í dag 25-24 þar sem úrslitin réðust í aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 14.8.2008 13:10 Hjörtur: Hefði viljað vera undir 54 sekúndum - Myndir Hjörtur Már Reynisson segir að mistök á fyrstu 50 metrunum í 100 metra flugsundinu í á ÓL í hádeginu hafi kostað hann dýrt. Hann var þó ánægður með að bæta sinn besta árangur í 100 metra flugsundinu. 14.8.2008 12:57 Hjörtur bætti sig í flugsundinu Hjörtur Már Reynisson náði besta tíma sínum til þessa í 100 metra flugsundi í hádeginu þegar hann kom í mark á 54,17 sekúndum í undanrásum á ÓL í Peking. 14.8.2008 12:14 Árni: Átti ekki von á að ná metinu hans Ödda - Myndir “Mér leið mjög vel þegar ég labbaði í salinn. Ekkert stress og bara afslappaður. Mér leið svo bara mjög vel í sundinu. Ég sá ég var á undan stráknum við hliðina á mér en annars gerist þetta svo hratt. Þetta eru ekki margar sekúndur,” sagði Árni Már Árnason eftir að hann sló Íslandsmetið í 50 skriðsundi í morgun. 14.8.2008 11:26 Árni Már setti Íslandsmet Árni Már Árnason varð í morgun fyrsti íslenski sundkappinn til að setja Íslandsmet á Ólympíuleikunum í Peking. Árni synti 50 metra skriðsund á 22,81 sekúndu og bætti með Arnar Arnarsonar sem var 23,02 sekúndur. 14.8.2008 11:20 Myndir úr leik Íslands og Suður-Kóreu Ísland tapaði í morgun naumlega fyrir Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum í Peking í æsispennandi og dramatískum leik. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á staðnum og tók þessar góðu myndir í leiknum. 14.8.2008 08:55 Ólafur: Erfitt að kyngja þessu tapi „Allur leikurinn var eitt tækifæri. Við gerðum okkur erfitt fyrir með því að klikka mikið í sókninni. Það gekk ágætlega að opna vörnina en skotin fóru ekki inn,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson sem fann sig vel í upphafi leiks í gær en síðan fjaraði undan hans leik. Hann skoraði aðeins eitt mark í leiknum og það rétt fyrir leikslok. 14.8.2008 08:17 Snorri Steinn: Verðum að nýta færin „Við fengum frábært færi undir lokin en það atvik endurspeglaði kannski leikinn í heild sinni. Ég veit ekki hvað við klúðruðum mörgum dauðafærum í þessum leik,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson hundsvekktur eftir tapið grátlega gegn Kóreu í morgun. 14.8.2008 08:14 Grátlegt tap fyrir Suður-Kóreu Eins og óttast var átti íslenska liðið í vandræðum með lið Suður-Kóreu eins og önnur lið á Ólympíuleikunum í Peking. S-Kórea vann, 22-21. 14.8.2008 05:47 Fjórar sveitir syntu undir gamla heimsmetinu Síðasta úrslitasund næturinnar á Ólympíuleikunum í Peking var 4x200 metra skriðsund kvenna. Miklar hræringar voru í sundinu, spennan í hámarki og mikið jafnræði lengst af. 14.8.2008 03:42 Chelsea gefst ekki upp á Robinho Peter Kenyon telur að Chelsea eigi enn möguleika á því að landa brasilíska sóknarmanninum Robinho frá Real Madrid. Chelsea bauð 19,7 milljónir punda í leikmanninn í síðustu viku en því var hafnað. 13.8.2008 23:45 Bjarki hættur með Aftureldingu Bjarki Sigurðsson hefur látið af störfum sem þjálfari handknattleiksliðs Aftureldingar. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins en ekki er farið nánar út í ástæðuna. 13.8.2008 23:45 Heimamenn sigursælir Kínverjar hafa unnið flest gullverðlaun af þeim þjóðum sem keppa á Ólympíuleikunum í Peking eða alls 17. Hinsvegar hafa Bandaríkjamenn unnið til flestra verðlauna í heildina. 13.8.2008 23:45 Japanskur sigur í 200 metra bringusundi Japaninn Kosuke Kitajima synti til sigurs í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 2:07,64 mínútum sem er nýtt Ólympíumet. 13.8.2008 23:45 Gull í skugga stríðs Tvö gullverðlaun á Ólympíuleikunum hafa náð að koma brosi á andlit Georgíumanna. Stríðsástand ríkir í Georgíu og um tíma ríkti óvissa um þátttöku landsins á Ólympíuleikunum. 13.8.2008 23:45 Birkir bestur hjá Brann Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins. 13.8.2008 23:16 Snorri rauf 500 marka múrinn Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, rauf 500 marka múrinn í leiknum gegn Þjóðverjum á Ólympíuleikunum í Peking þegar Íslendingar fögnuðu góðum sigri á heimsmeisturunum, 33-29. 13.8.2008 23:00 Eiður allan leikinn á bekknum Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. 13.8.2008 21:55 Brann tapaði á heimavelli - Öll úrslit kvöldsins Marseille vann 1-0 útisigur á Brann í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn Brann. 13.8.2008 21:41 KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. 13.8.2008 21:33 Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn. 13.8.2008 21:23 Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins. 13.8.2008 21:12 O´Neill hefur fylgst vel með FH Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga. 13.8.2008 18:33 Phelps: Ég er orðlaus Bandaríski sundkappinn Michael Phelps segist ekki gera sér almennilega grein fyrir því að hann sé orðinn sigursælasti maður í sögu Ólympíuleika eftir að hafa tryggt sér gullverðlaun númer 10 og 11 í morgun. 13.8.2008 18:19 Vassell úr leik hjá City Framherjinn Darius Vassell hjá Manchester City verður frá keppni næstu tíu vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á hné í æfingaleik um helgina. 13.8.2008 18:15 Strákarnir í undanúrslit á EM Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitunum á EM sem fram fer í Tékklandi þegar það burstaði Frakka 35-25. Íslenska liðið fer því með Dönum upp úr milliriðlinum en síðar í kvöld kemur í ljós hverjir mótherjar liðsins verða í undanúrslitunum. 13.8.2008 17:35 Lampard framlengir við Chelsea Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Lampard var m.a. orðaður við Inter Milan í sumar, en hefur nú ákveðið að leika áfram með Lundúnaliðinu. 13.8.2008 16:10 Adebayor gaf 15 milljónir í hjálparstarf Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur gefið rúmar 15 milljónir króna til hjálparstarfsins í heimalandi sínu Tógó í Afríku eftir að mikil flóð gengu yfir landið í síðustu viku. 13.8.2008 15:53 Barton gengst við ákæru knattspyrnusambandsins Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle hefur gengist við ákæru enska knattspyrnusambandsins vegna árásar á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City á sínum tíma. 13.8.2008 15:42 Heimamenn úr leik á ÓL Heimamenn Kínverjar féllu í dag úr leik í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum þegar þeir töpuðu 3-0 fyrir Brasilíumönnum. Thiago Neves (2) og Diego skoruðu mörk Brasilíumanna. 13.8.2008 15:33 Ragnheiður: Þokkalega sátt við sundið - Myndir Ragnheiður Ragnarsdóttir var sæmilega sátt við frammistöðu sína í morgun þegar hún kom í mark á 56,35 sekúndum í undanrásum 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum. 13.8.2008 14:09 Sjá næstu 50 fréttir
Capello á Laugardalsvelli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er á meðal gesta á leik FH og Aston Villa í Evrópukepni félagsliða á Laugardalsvelli. 14.8.2008 17:53
Barry í byrjunarliðinu Gareth Barry er í byrjunarliði Aston Villa sem mætir FH í UEFA-bikarkeppninni í dag. Það mun hafa sitt að segja. 14.8.2008 17:28
Mo Williams til Cleveland LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa fengið til liðs við sig nýjan leikstjórnanda eftir að þrjú félög í deildinni skiptu á leikmönnum í gær. 14.8.2008 17:26
Garðar til reynslu í Búlgaríu Framherjinn Garðar Gunnlaugsson hjá IFK Norrköping í Svíþjóð er farinn til Búlgaríu þar sem hann verður á reynslu hjá liði CSKA Sofia næstu daga. Þetta kom fram í sænskum fjölmiðlum í dag og var staðfest á heimasíðu sænska félagsins. 14.8.2008 17:09
Ramos vill enn halda Berbatov Enn er ekki orðið ljóst hvort búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov muni spila með liði Tottenham þegar enska úrvalsdeildin hefst um helgina. 14.8.2008 17:01
Mutu þarf að greiða Chelsea tvo milljarða Alþjóða Knattspyrnusambandið hefur skipað rúmenska framherjanum Adrian Mutu að greiða Chelsea á Englandi um tvo milljarða í miskabætur. Mutu var látinn fara frá félaginu árið 2004 eftir að hafa orðið uppvís af kókaínneyslu. 14.8.2008 16:52
Frakkar með fullt hús Frakkar lögðu Króata 23-19 í hörkuleik í A-riðli í handboltanum á ÓL í Peking í dag. Frakkar hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína og hafa 6 stig í riðlinum, en Króatar, Pólverjar og Spánverjar hafa 4 stig. 14.8.2008 16:43
Carew framlengir við Villa Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár og er nú samningsbundinn til ársins 2011. Carew var markahæsti leikmaður Villa á síðustu leiktíð með 13 mörk. 14.8.2008 16:05
Boltavaktin: FH - Aston Villa Klukkan 18.00 hefst leikur FH og enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en honum verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 14.8.2008 15:54
Federer og Williams úr leik Tvær af stórstjörnunum í tennisheiminum máttu bíta í það súra epli að falla úr leik á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 14.8.2008 14:29
Bandaríkjamenn hefndu sín á Grikkjum Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta kom í dag fram sætum hefndum á liði Grikkja á Ólympíuleikunum í Peking með auðveldum 92-69 sigri í riðlakeppninni. Bandaríkjamenn hafa unnið alla þrjá leiki sína og munu fyrir vikið spila um verðlaun á leikunum. 14.8.2008 14:16
Yao Ming sá um Angóla Yao Ming var allt í öllu í liði Kínverja þegar það lagði Angólamenn 85-68 á ÓL í Peking. Yao skoraði 30 stig fyrir kínverska liðið og Sun Yue, sem nýverið gekk í raðir LA Lakers, skoraði 11 stig. Joaquim Gome var stigahæstur hjá Angóla með 17 stig. 14.8.2008 14:05
Hoyte í viðræðum við Boro Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Middlesbrough í bakvörðinn Justin Hoyte og er hann nú á leið í viðræður við félagið um samning. Hoyte er 23 ára gamall og hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal. 14.8.2008 13:47
Blackburn neitaði tilboði City í Santa Cruz Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur neitað kauptilboði Manchester City í framherjann Roque Santa Cruz, en Paragvæmaðurinn lék með Blackburn undir stjórn Mark Hughes sem nú stýrir City. 14.8.2008 13:45
Ævintýralegur sigur hjá Dönum Evrópumeistarar Dana hafa ekki sagt sitt síðasta orð í handboltakeppninni á ÓL í Peking. Liðið vann ævintýralegan sigur á Rússum í dag 25-24 þar sem úrslitin réðust í aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 14.8.2008 13:10
Hjörtur: Hefði viljað vera undir 54 sekúndum - Myndir Hjörtur Már Reynisson segir að mistök á fyrstu 50 metrunum í 100 metra flugsundinu í á ÓL í hádeginu hafi kostað hann dýrt. Hann var þó ánægður með að bæta sinn besta árangur í 100 metra flugsundinu. 14.8.2008 12:57
Hjörtur bætti sig í flugsundinu Hjörtur Már Reynisson náði besta tíma sínum til þessa í 100 metra flugsundi í hádeginu þegar hann kom í mark á 54,17 sekúndum í undanrásum á ÓL í Peking. 14.8.2008 12:14
Árni: Átti ekki von á að ná metinu hans Ödda - Myndir “Mér leið mjög vel þegar ég labbaði í salinn. Ekkert stress og bara afslappaður. Mér leið svo bara mjög vel í sundinu. Ég sá ég var á undan stráknum við hliðina á mér en annars gerist þetta svo hratt. Þetta eru ekki margar sekúndur,” sagði Árni Már Árnason eftir að hann sló Íslandsmetið í 50 skriðsundi í morgun. 14.8.2008 11:26
Árni Már setti Íslandsmet Árni Már Árnason varð í morgun fyrsti íslenski sundkappinn til að setja Íslandsmet á Ólympíuleikunum í Peking. Árni synti 50 metra skriðsund á 22,81 sekúndu og bætti með Arnar Arnarsonar sem var 23,02 sekúndur. 14.8.2008 11:20
Myndir úr leik Íslands og Suður-Kóreu Ísland tapaði í morgun naumlega fyrir Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum í Peking í æsispennandi og dramatískum leik. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á staðnum og tók þessar góðu myndir í leiknum. 14.8.2008 08:55
Ólafur: Erfitt að kyngja þessu tapi „Allur leikurinn var eitt tækifæri. Við gerðum okkur erfitt fyrir með því að klikka mikið í sókninni. Það gekk ágætlega að opna vörnina en skotin fóru ekki inn,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson sem fann sig vel í upphafi leiks í gær en síðan fjaraði undan hans leik. Hann skoraði aðeins eitt mark í leiknum og það rétt fyrir leikslok. 14.8.2008 08:17
Snorri Steinn: Verðum að nýta færin „Við fengum frábært færi undir lokin en það atvik endurspeglaði kannski leikinn í heild sinni. Ég veit ekki hvað við klúðruðum mörgum dauðafærum í þessum leik,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson hundsvekktur eftir tapið grátlega gegn Kóreu í morgun. 14.8.2008 08:14
Grátlegt tap fyrir Suður-Kóreu Eins og óttast var átti íslenska liðið í vandræðum með lið Suður-Kóreu eins og önnur lið á Ólympíuleikunum í Peking. S-Kórea vann, 22-21. 14.8.2008 05:47
Fjórar sveitir syntu undir gamla heimsmetinu Síðasta úrslitasund næturinnar á Ólympíuleikunum í Peking var 4x200 metra skriðsund kvenna. Miklar hræringar voru í sundinu, spennan í hámarki og mikið jafnræði lengst af. 14.8.2008 03:42
Chelsea gefst ekki upp á Robinho Peter Kenyon telur að Chelsea eigi enn möguleika á því að landa brasilíska sóknarmanninum Robinho frá Real Madrid. Chelsea bauð 19,7 milljónir punda í leikmanninn í síðustu viku en því var hafnað. 13.8.2008 23:45
Bjarki hættur með Aftureldingu Bjarki Sigurðsson hefur látið af störfum sem þjálfari handknattleiksliðs Aftureldingar. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins en ekki er farið nánar út í ástæðuna. 13.8.2008 23:45
Heimamenn sigursælir Kínverjar hafa unnið flest gullverðlaun af þeim þjóðum sem keppa á Ólympíuleikunum í Peking eða alls 17. Hinsvegar hafa Bandaríkjamenn unnið til flestra verðlauna í heildina. 13.8.2008 23:45
Japanskur sigur í 200 metra bringusundi Japaninn Kosuke Kitajima synti til sigurs í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 2:07,64 mínútum sem er nýtt Ólympíumet. 13.8.2008 23:45
Gull í skugga stríðs Tvö gullverðlaun á Ólympíuleikunum hafa náð að koma brosi á andlit Georgíumanna. Stríðsástand ríkir í Georgíu og um tíma ríkti óvissa um þátttöku landsins á Ólympíuleikunum. 13.8.2008 23:45
Birkir bestur hjá Brann Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins. 13.8.2008 23:16
Snorri rauf 500 marka múrinn Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, rauf 500 marka múrinn í leiknum gegn Þjóðverjum á Ólympíuleikunum í Peking þegar Íslendingar fögnuðu góðum sigri á heimsmeisturunum, 33-29. 13.8.2008 23:00
Eiður allan leikinn á bekknum Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. 13.8.2008 21:55
Brann tapaði á heimavelli - Öll úrslit kvöldsins Marseille vann 1-0 útisigur á Brann í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn Brann. 13.8.2008 21:41
KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. 13.8.2008 21:33
Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn. 13.8.2008 21:23
Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins. 13.8.2008 21:12
O´Neill hefur fylgst vel með FH Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga. 13.8.2008 18:33
Phelps: Ég er orðlaus Bandaríski sundkappinn Michael Phelps segist ekki gera sér almennilega grein fyrir því að hann sé orðinn sigursælasti maður í sögu Ólympíuleika eftir að hafa tryggt sér gullverðlaun númer 10 og 11 í morgun. 13.8.2008 18:19
Vassell úr leik hjá City Framherjinn Darius Vassell hjá Manchester City verður frá keppni næstu tíu vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á hné í æfingaleik um helgina. 13.8.2008 18:15
Strákarnir í undanúrslit á EM Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitunum á EM sem fram fer í Tékklandi þegar það burstaði Frakka 35-25. Íslenska liðið fer því með Dönum upp úr milliriðlinum en síðar í kvöld kemur í ljós hverjir mótherjar liðsins verða í undanúrslitunum. 13.8.2008 17:35
Lampard framlengir við Chelsea Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Lampard var m.a. orðaður við Inter Milan í sumar, en hefur nú ákveðið að leika áfram með Lundúnaliðinu. 13.8.2008 16:10
Adebayor gaf 15 milljónir í hjálparstarf Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur gefið rúmar 15 milljónir króna til hjálparstarfsins í heimalandi sínu Tógó í Afríku eftir að mikil flóð gengu yfir landið í síðustu viku. 13.8.2008 15:53
Barton gengst við ákæru knattspyrnusambandsins Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle hefur gengist við ákæru enska knattspyrnusambandsins vegna árásar á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City á sínum tíma. 13.8.2008 15:42
Heimamenn úr leik á ÓL Heimamenn Kínverjar féllu í dag úr leik í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum þegar þeir töpuðu 3-0 fyrir Brasilíumönnum. Thiago Neves (2) og Diego skoruðu mörk Brasilíumanna. 13.8.2008 15:33
Ragnheiður: Þokkalega sátt við sundið - Myndir Ragnheiður Ragnarsdóttir var sæmilega sátt við frammistöðu sína í morgun þegar hún kom í mark á 56,35 sekúndum í undanrásum 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum. 13.8.2008 14:09