Handbolti

Frakkar með fullt hús

NordcPhotos/GettyImages
Frakkar lögðu Króata 23-19 í hörkuleik í A-riðli í handboltanum á ÓL í Peking í dag. Frakkar hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína og hafa 6 stig í riðlinum, en Króatar, Pólverjar og Spánverjar hafa 4 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×