Fleiri fréttir

Calzaghe fær gríðarlegan stuðning í Vegas

Walesverjinn ósigraði Joe Calzaghe ætti ekki að finna mikið fyrir því að vera á útivelli þegar hann mætir "Böðulnum" Bernard Hopkins í Las Vegas annað kvöld.

Ferill Maldini á enda?

Vera má að goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið, en hann meiddist á læri á æfingu liðsins í gær og er talinn tæpur fyrir síðustu leiki Milan á leiktíðinni.

Ólöf á fjórum yfir pari í dag

Ólöf María Jónsdóttir úr Keili er á 7 höggum yfir pari eftir tvo hringi á opna spænska meistaramótinu í golfi eftir að hafa lokið keppni á fjórum yfir pari í dag - 76 höggum. Ólöf á því litla möguleika á að ná í gegn um niðurskurðinn á mótinu.

Veigar Páll vill fara til Þýskalands

Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni.

Tíu bestu knattspyrnumenn Íslands

Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi.

Calderon: Schuster fer hvergi

Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili.

Búið spil hjá Luis Figo

Luis Figo kemur ekki frekar við sögu á tímabilinu og eru líkur á því að ferill hans hjá Inter sé lokið.

Carrick og Brown framlengja

Sir Alex Ferguson hefur staðfest að þeir Rio Ferdinand, Michael Carrick og Wes Brown hafa allir framlengt samning sinn við Manchester United.

KR hefur yngst um sjö ár

Athyglisverð grein má finna á stuðningsmannasíðu KR, krreykjavik.is, þar sem fjallað er um meðalaldur KR-liðsins í fyrra og nú á undirbúningstímabilinu.

Fátt um svör hjá Avram Grant

Avram Grant var heldur fámáll á blaðamannafundi eftir leik Chelsea og Everton í gær sem fyrrnefnda liðið vann, 1-0.

Skiljo farinn heim

Ivica Skiljo hefur komist að samkomulagi um starfslok við knattspyrnudeild Keflavíkur og hefur hann haldið heim á leið til Svíþjóðar.

Úrslitakeppnin hefst á morgun

Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst á morgun þegar fjórar af átta fyrstu rimmunum í fyrstu umferð keppninnar fara af stað.

Rúnar Kristinsson

Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu.

Kalmar á toppinn í Svíþjóð

Kalmar komst í kvöld á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar það lagði Íslendingalið Sundsvall 2-0 á útivelli.

Bröndby í úrslitin

Bröndby tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Midtjylland í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby í kvöld og mætir liðið Esbjerg í úrslitum keppninnar.

Jafnt í Mýrinni

Stjarnan og Haukar gerðu í kvöld jafntefli 28-28 í N1 deild karla í handbolta. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Haukar hafa þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn en Stjörnumenn eru í fimmta sæti deildarinnar.

Valur skellti toppliðinu

Kvennalið Vals er ekki á því að detta úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta og vann í kvöld öruggan útisigur á toppliði Fram 22-16 í Framhúsinu.

Baráttusigur hjá Chelsea

Chelsea minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld þegar það lagði Everton 1-0 á útivelli. Það var Michael Essien sem skoraði sigurmarkið á 41. mínútu.

Messi vill halda Ronaldinho

Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu.

Ólöf á þremur yfir pari á Spáni

Ólöf María Jónsdóttir úr Keili lék fyrsta hringinn á opna spænska meistaramótinu í golfi á 75 höggum í dag eða þremur yfir pari. Ólöf er hér að taka þátt í sínu fyrsta móti í nokkurn tíma, en mótið er liður í Evrópumótaröðinni.

KR-ingar óhressir með Skagamenn

KR-ingar eru óánægðir með vinnubrögð Skagamanna sem vilja fá markvörðinn Kristján Finnbogason lánaðan í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Íslenska liðið lauk keppni í dag

Íslenska badmintonlandsliðið hefur lokið keppni á EM í Danmörku. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í tvíliðaleik karla nú síðdegis.

Hvern vantar í hóp tíu bestu?

Á morgun verður uppljóstrað hér á Vísi hver er tíundi og síðasti knattspyrnumaðurinn sem á heima í hópi tíu bestu leikmanna landsins frá upphafi.

Zlatan heim til Svíþjóðar

Zlatan Ibrahimovic fer á morgun heim til Svíþjóðar þar sem hann mun freista þess að ná sér góðum af hnémeiðslum sem hafa verið að hrjá hann. Tímabilið er sennilega búið hjá honum.

Bjarni frá í 6-9 mánuði

Bjarni Þór Viðarsson er að öllum líkindum með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá í allt að 6-9 mánuði.

Ragna og Katrín töpuðu

Ragna Ingólfsdóttir og Katrín Atladóttir féllu í dag úr leik í keppni í tvíliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku.

Sävehof gaf eftir

Sävehof, lið Hreiðars Guðmundssonar, tapaði í gær fyrir Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Abidal vill ekki spila

Eric Abidal hefur beðið Frank Rijkaard, stjóra Barcelona, að kippa sér út úr byrjunarliðinu vegna þess að hann er óánægður með eigin frammistöðu.

Hicks vill bjóða Benitez framlengingu

Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir í samtali við fréttastofu Sky að hann vilji bjóða Rafael Benitez knattspyrnustjóra eins árs framlengingu á samningi hans ef Hicks tekst að kaupa George Gillett út úr félaginu.

Kristinn stóðst prófið í Sviss

Kristinn Jakobsson stóðst öll þau próf sem lögð voru fyrir hann í æfingabúðum dómaranna sem koma til með að starfa við Evrópumeistaramótið í Austurríki og Sviss í sumar.

Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi

Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds.

Parry ætlar ekki að segja af sér

Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, ætlar ekki að segja starfi sínu lausu eins og annar eiganda félagsins, Tom Hicks, hefur farið opinberlega fram á.

Derby bætir í leikmannahópinn

Derby hefur samið við Ástralann Ruben Zadkovich til næstu tveggja ára en hann verður reyndar ekki gjaldgengur með liðinu fyrr en á næsta tímabili.

100 þrefaldar tvennur hjá Jason Kidd

Jason Kidd náði í nótt sinni 100. þrefaldri tvennu og þeirri fyrstu síðan hann gekk aftur til liðs við Dallas Mavericks í vetur.

Tap hjá Íslendingunum

Ragna Ingólfsdóttir féll í morgun úr leik í keppni í einliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku.

NBA í nótt: San Antonio vann Utah

Lokaumferðin í deildakeppni NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem hæst bar að San Antonio tryggði sér þriðja sætið í Vesturdeildinni með sigri á Utah.

Sigurður Jónsson

Varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1984, átján ára gamall, og gekk í kjölfarið til liðs við Sheffield Wednesday. Þar lék hann í fjögur ár og var svo keyptur til Englandsmeistara Arsenal þar sem hann var í tvö ár.

NBA: Mikið í húfi í lokaumferðinni í nótt

Í kvöld fara fram 14 leikir í NBA deildinni í körfubolta en hér eru á ferðinni síðustu leikirnir í deildarkeppninni. Mikið á enn eftir að skýrast varðandi uppröðun liða í úrslitakeppnina á lokakvöldinu.

Sjá næstu 50 fréttir