Fleiri fréttir Sögulegur sigur hjá Latvala Finninn Jari-Matti Latvala varð í dag yngsti sigurvegari á heimsbikarmóti í rallakstri er hann bar sigur úr býtum í sænska rallinu í dag. 10.2.2008 13:43 Guðjón Valur með tíu mörk í tapleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, fyrir Montpellier í Frakklandi, 41-37. 10.2.2008 13:35 Jakob með átta stig í sigurleik Univer KSE vann sigur á Szolnoki Olaj í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 89-85. 10.2.2008 13:04 Helena stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik er TCU vann San Diego State í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 75-54. 10.2.2008 12:56 Hreiðar með stórleik í sigri Sävehof Sävehof vann í gær afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið lagði Redbergslid, 28-27. 10.2.2008 11:42 Gana fékk bronsið á Afríkukeppninni Gana vann í gær Fílabeinsströndina í leik um þriðja sætið á Afríkukeppninni, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. 10.2.2008 11:33 NBA í nótt: Indiana vann Portland Indiana virðist komið á beinu brautina á ný eftir sigur á Portland í NBA-deildinni í nótt, 101-93. 10.2.2008 10:58 Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2008 23:20 Allt um leiki dagsins: Portsmouth stal þremur stigum Sex leikir hófust nú klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni. Everton hélt fjórða sætinu í deildinni með 1-0 sigri á Reading og þá stal Portsmouth þremur stigum á heimavelli Bolton. 9.2.2008 17:00 Öruggur sigur KR á Haukum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan sigur á Haukum, 89-75. 9.2.2008 18:08 Naumur sigur Fram á Akureyri Fram vann eins marks sigur á Akureyri, 30-29, í N1-deild karla í dag og HK vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-23. 9.2.2008 17:59 Fredericia tapaði Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia tapaði heldur stórt fyrir AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 33-25. 9.2.2008 17:54 Lübbecke úr fallsvæðinu TuS N-Lübbecke vann í dag afar mikilvægan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 9.2.2008 17:47 Skiptar skoðanir um félagaskipti Shaq Örlítill meirihluti lesenda Vísis telja að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Phoenix Suns að fá Shaquille O'Neal til liðsins. 9.2.2008 16:26 Aston Villa skoraði fjögur í seinni hálfleik Aston Villa vann 4-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. 9.2.2008 15:00 Jacquelin leiðir en Els nálgast toppmennina Þriðja umferð á indverska meistaramótinu í golfi fór fram í morgun og hefur Frakkinn Raphael Jacquelin tekið forystuna en hann lék á pari í dag. 9.2.2008 13:40 Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09 80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52 Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37 Kidd nálgast hundrað þrefaldar tvennur Jason Kidd náði sinni 99. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt þegar að lið hans, New Orleans, vann Charlotte með fjórtán stiga mun í NBA-deildinni í nótt. 9.2.2008 12:23 Pavel með fimm stig í tapleik Pavel Ermolinskij skoraði fimm stig fyrir Ciudad de Huelva sem tapaði í gær afar óvænt fyrir botnliði La Palma í spænsku B-deildinni í körfubolta í gær, 91-67. 9.2.2008 12:05 NBA í nótt: Kobe og Gasol með samtals 66 stig Kobe Bryant skoraði 36 stig og Pau Gasol 30 þegar að LA Lakers vann Orlando Magic á útivelli, 117-113. 9.2.2008 11:35 Við eigum ekki möguleika Búlgarinn Martin Petrov hjá Manchester City segist óttast stórtap þegar liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 8.2.2008 21:15 Tottenham sækir um í Intertoto Tottenham hefur sótt um þáttöku í Intertoto keppninni í knattspyrnu til að tryggja liðinu þáttöku í Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Þetta er gert vegna hörmulegrar byrjunar Tottenham í deildinni, en liðið var í fallbaráttu í allt haust. 8.2.2008 20:28 Ég er betri en Mascherano Miðjumaðurinn Momo Sissoko hjá Juventus segist vera betri leikmaður en fyrrum félagi hans Javier Mascherano hjá Liverpool. 8.2.2008 20:01 Heimsmeistarinn úr leik Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur dregið sig úr keppni í sænska rallinu eftir að hann velti á fjórðu sérleið í dag. Finninn Jari-Matti Latvala hefur örugga 48 sekúndu forystu á landa sinn og liðsfélaga Mikko Hirvonen hjá Ford og getur með smá heppni unnið sinn fyrsta sigur á ferlinum. 8.2.2008 19:04 Standa á öndinni vegna stuðningsmanna City Forráðamenn Manchester City óttast að stuðningsmenn félagsins muni verða til vandræða þegar liðið sækir granna sína í United heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 8.2.2008 18:32 Ferguson og Ronaldo bestir í janúar Sir Alex Ferguson og Cristiano Ronaldo hjá Manchester United voru í dag útnefndir stjóri og leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 8.2.2008 17:38 Ég var ekki að hjálpa Boston Kevin McHale, forseti Minnesota Timberwolves, hafnar því alfarið að hann hafi verið að gera gamla félaginu sínu Boston Celtics greiða þegar hann færði því framherjann Kevin Garnett í skiptum fyrir Al Jefferson og fleiri í sumar. 8.2.2008 17:21 Marion spilar líklega á sunnudaginn Þeir Shawn Marion og Marcus Banks hafa enn ekki lokið læknisskoðun hjá liði Miami Heat í NBA deildinni eftir að þeim var skipt frá Phoenix til Flórída fyrir Shaquille O´Neal. Pat Riley reiknar með því að þeir klári læknisskoðun í kvöld og verði með liðinu þegar það mætir LA Lakers á sunnudaginn. 8.2.2008 17:07 Richards gerir fimm ára samning við City Varnarmaðurinn Micah Richards hefur nú loksins skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Samningurinn er til fimm ára og gildir því til ársins 2013. Richards er aðeins 19 ára gamall og getur spilað bæði bakvörð og miðvörð. 8.2.2008 16:46 Yakubu ekki með Everton á morgun David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur staðfest að Yakubu verði ekki með Everton gegn Reading á morgun. 8.2.2008 16:11 Coppell: Bikey er ekki heimskur Steve Coppell segir að eitthvað hljóti að búa að baki því að Andre Bikey hafi hrint vallarstarfsmanni í undanúrslitaleik Gana og Kamerún í Afríkueppninni í gær. 8.2.2008 15:50 McGrane tók forystuna á Indlandi Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 8.2.2008 15:37 Ferguson ekki sáttur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur við að tillögur um útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi lekið í fjölmiðla. 8.2.2008 15:24 Benitez hefur trú á Kuyt Rafael Benitez segir að hann hafi fulla trú á Dirk Kuyt sem hefur ekki skorað í meira en 1000 mínútur í leikjum Liverpool. 8.2.2008 15:00 Mpenza ekki til Tyrklands Ekkert verður af því að Emile Mpenza verði seldur frá Manchester City til tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Trabzonspor. 8.2.2008 14:19 Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. 8.2.2008 14:12 Skoskur framherji á leið til Wigan Skoski framherjinn Ross McCormack gengur til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wigan nú í sumar ef af líkum lætur. 8.2.2008 14:00 Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. 8.2.2008 13:49 Fjölmargir hafa tröllatrú á Cristiano Ronaldo Rétt tæp 35% þeirra sem svöruðu spurningu dagsins í gær á Vísi telja að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, muni ná að skora 50 mörk á leiktíðinni. 8.2.2008 13:23 Hálft ár í Ólympíuleikana Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. 8.2.2008 12:49 Hafsteinn spenntur fyrir Rangers Hinn sextán ára gamli Hafsteinn Briem hefur dvalist hjá skoska stórveldinu Glasgow Rangers undanfarna daga og er spenntur fyrir félaginu. 8.2.2008 11:55 Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31 Jón Arnór meiddur á ný Meiðsli Jón Arnórs Stefánssonar hafa tekið sig upp á nýjan leik og er óvíst hversu lengi hann verður frá í þetta sinn. 8.2.2008 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Sögulegur sigur hjá Latvala Finninn Jari-Matti Latvala varð í dag yngsti sigurvegari á heimsbikarmóti í rallakstri er hann bar sigur úr býtum í sænska rallinu í dag. 10.2.2008 13:43
Guðjón Valur með tíu mörk í tapleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, fyrir Montpellier í Frakklandi, 41-37. 10.2.2008 13:35
Jakob með átta stig í sigurleik Univer KSE vann sigur á Szolnoki Olaj í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 89-85. 10.2.2008 13:04
Helena stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik er TCU vann San Diego State í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 75-54. 10.2.2008 12:56
Hreiðar með stórleik í sigri Sävehof Sävehof vann í gær afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið lagði Redbergslid, 28-27. 10.2.2008 11:42
Gana fékk bronsið á Afríkukeppninni Gana vann í gær Fílabeinsströndina í leik um þriðja sætið á Afríkukeppninni, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. 10.2.2008 11:33
NBA í nótt: Indiana vann Portland Indiana virðist komið á beinu brautina á ný eftir sigur á Portland í NBA-deildinni í nótt, 101-93. 10.2.2008 10:58
Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2008 23:20
Allt um leiki dagsins: Portsmouth stal þremur stigum Sex leikir hófust nú klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni. Everton hélt fjórða sætinu í deildinni með 1-0 sigri á Reading og þá stal Portsmouth þremur stigum á heimavelli Bolton. 9.2.2008 17:00
Öruggur sigur KR á Haukum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan sigur á Haukum, 89-75. 9.2.2008 18:08
Naumur sigur Fram á Akureyri Fram vann eins marks sigur á Akureyri, 30-29, í N1-deild karla í dag og HK vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-23. 9.2.2008 17:59
Fredericia tapaði Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia tapaði heldur stórt fyrir AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 33-25. 9.2.2008 17:54
Lübbecke úr fallsvæðinu TuS N-Lübbecke vann í dag afar mikilvægan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 9.2.2008 17:47
Skiptar skoðanir um félagaskipti Shaq Örlítill meirihluti lesenda Vísis telja að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Phoenix Suns að fá Shaquille O'Neal til liðsins. 9.2.2008 16:26
Aston Villa skoraði fjögur í seinni hálfleik Aston Villa vann 4-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. 9.2.2008 15:00
Jacquelin leiðir en Els nálgast toppmennina Þriðja umferð á indverska meistaramótinu í golfi fór fram í morgun og hefur Frakkinn Raphael Jacquelin tekið forystuna en hann lék á pari í dag. 9.2.2008 13:40
Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09
80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52
Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37
Kidd nálgast hundrað þrefaldar tvennur Jason Kidd náði sinni 99. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt þegar að lið hans, New Orleans, vann Charlotte með fjórtán stiga mun í NBA-deildinni í nótt. 9.2.2008 12:23
Pavel með fimm stig í tapleik Pavel Ermolinskij skoraði fimm stig fyrir Ciudad de Huelva sem tapaði í gær afar óvænt fyrir botnliði La Palma í spænsku B-deildinni í körfubolta í gær, 91-67. 9.2.2008 12:05
NBA í nótt: Kobe og Gasol með samtals 66 stig Kobe Bryant skoraði 36 stig og Pau Gasol 30 þegar að LA Lakers vann Orlando Magic á útivelli, 117-113. 9.2.2008 11:35
Við eigum ekki möguleika Búlgarinn Martin Petrov hjá Manchester City segist óttast stórtap þegar liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 8.2.2008 21:15
Tottenham sækir um í Intertoto Tottenham hefur sótt um þáttöku í Intertoto keppninni í knattspyrnu til að tryggja liðinu þáttöku í Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Þetta er gert vegna hörmulegrar byrjunar Tottenham í deildinni, en liðið var í fallbaráttu í allt haust. 8.2.2008 20:28
Ég er betri en Mascherano Miðjumaðurinn Momo Sissoko hjá Juventus segist vera betri leikmaður en fyrrum félagi hans Javier Mascherano hjá Liverpool. 8.2.2008 20:01
Heimsmeistarinn úr leik Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur dregið sig úr keppni í sænska rallinu eftir að hann velti á fjórðu sérleið í dag. Finninn Jari-Matti Latvala hefur örugga 48 sekúndu forystu á landa sinn og liðsfélaga Mikko Hirvonen hjá Ford og getur með smá heppni unnið sinn fyrsta sigur á ferlinum. 8.2.2008 19:04
Standa á öndinni vegna stuðningsmanna City Forráðamenn Manchester City óttast að stuðningsmenn félagsins muni verða til vandræða þegar liðið sækir granna sína í United heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 8.2.2008 18:32
Ferguson og Ronaldo bestir í janúar Sir Alex Ferguson og Cristiano Ronaldo hjá Manchester United voru í dag útnefndir stjóri og leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 8.2.2008 17:38
Ég var ekki að hjálpa Boston Kevin McHale, forseti Minnesota Timberwolves, hafnar því alfarið að hann hafi verið að gera gamla félaginu sínu Boston Celtics greiða þegar hann færði því framherjann Kevin Garnett í skiptum fyrir Al Jefferson og fleiri í sumar. 8.2.2008 17:21
Marion spilar líklega á sunnudaginn Þeir Shawn Marion og Marcus Banks hafa enn ekki lokið læknisskoðun hjá liði Miami Heat í NBA deildinni eftir að þeim var skipt frá Phoenix til Flórída fyrir Shaquille O´Neal. Pat Riley reiknar með því að þeir klári læknisskoðun í kvöld og verði með liðinu þegar það mætir LA Lakers á sunnudaginn. 8.2.2008 17:07
Richards gerir fimm ára samning við City Varnarmaðurinn Micah Richards hefur nú loksins skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Samningurinn er til fimm ára og gildir því til ársins 2013. Richards er aðeins 19 ára gamall og getur spilað bæði bakvörð og miðvörð. 8.2.2008 16:46
Yakubu ekki með Everton á morgun David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur staðfest að Yakubu verði ekki með Everton gegn Reading á morgun. 8.2.2008 16:11
Coppell: Bikey er ekki heimskur Steve Coppell segir að eitthvað hljóti að búa að baki því að Andre Bikey hafi hrint vallarstarfsmanni í undanúrslitaleik Gana og Kamerún í Afríkueppninni í gær. 8.2.2008 15:50
McGrane tók forystuna á Indlandi Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 8.2.2008 15:37
Ferguson ekki sáttur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur við að tillögur um útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi lekið í fjölmiðla. 8.2.2008 15:24
Benitez hefur trú á Kuyt Rafael Benitez segir að hann hafi fulla trú á Dirk Kuyt sem hefur ekki skorað í meira en 1000 mínútur í leikjum Liverpool. 8.2.2008 15:00
Mpenza ekki til Tyrklands Ekkert verður af því að Emile Mpenza verði seldur frá Manchester City til tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Trabzonspor. 8.2.2008 14:19
Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. 8.2.2008 14:12
Skoskur framherji á leið til Wigan Skoski framherjinn Ross McCormack gengur til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wigan nú í sumar ef af líkum lætur. 8.2.2008 14:00
Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. 8.2.2008 13:49
Fjölmargir hafa tröllatrú á Cristiano Ronaldo Rétt tæp 35% þeirra sem svöruðu spurningu dagsins í gær á Vísi telja að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, muni ná að skora 50 mörk á leiktíðinni. 8.2.2008 13:23
Hálft ár í Ólympíuleikana Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. 8.2.2008 12:49
Hafsteinn spenntur fyrir Rangers Hinn sextán ára gamli Hafsteinn Briem hefur dvalist hjá skoska stórveldinu Glasgow Rangers undanfarna daga og er spenntur fyrir félaginu. 8.2.2008 11:55
Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31
Jón Arnór meiddur á ný Meiðsli Jón Arnórs Stefánssonar hafa tekið sig upp á nýjan leik og er óvíst hversu lengi hann verður frá í þetta sinn. 8.2.2008 11:25