Fleiri fréttir Spilaði fullur allan ferilinn Framherjinn Keon Clark sem lagði skóna á hilluna í NBA fyrir nokkrum árum, viðurkenndi í viðtali á dögunum að hann hefði ekki spilað einn einasta leik í deildinni alsgáður. 17.12.2007 10:33 Scholes og Carragher aftur í landsliðið? Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju. 17.12.2007 10:27 Látbragð Ashley Cole til rannsóknar Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum. 17.12.2007 10:23 Terry óbrotinn John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu. 17.12.2007 10:19 Níu sigrar í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993. 17.12.2007 09:52 Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. 16.12.2007 20:00 Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. 16.12.2007 18:53 Handboltinn í Evrópu: Mikilvægur sigur hjá GOG GOG vann í dag eins marks sigur á Århus GF í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.12.2007 18:24 Benitez rólegur þrátt fyrir tapið Rafael Benitez er öruggur um starfið sitt þó svo að Liverpool hafi í dag tapað á heimavelli fyrir Manchester United. 16.12.2007 18:03 Rúnar fór á kostum í sigri Fram á Val Valsmenn eru nú átta stigum á eftir toppliði Hauka eftir að liðið tapaði fyrir Fram á heimavelli í dag, 27-25, í N1-deild karla. 16.12.2007 17:41 Rússar heimsmeistarar í handbolta Rússar urðu í dag heimsmeistarar í handbolta eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleik á HM kvenna í Frakklandi í dag. 16.12.2007 17:31 Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2007 16:43 Örn í fimmta sæti Örn Arnarson varð í fimmta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 16.12.2007 15:49 Ragnheiður í 15. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona varð í dag í 15. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 16.12.2007 15:39 United á toppinn eftir sigur á Liverpool Manchester United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Liverpool á Anfield Road í dag. 16.12.2007 15:26 Heskey frá í nokkrar vikur Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær. 16.12.2007 15:00 Bjargið Bangura! Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum. 16.12.2007 14:00 Dagný Linda í 49. sæti Dagný Linda Kristjánsdóttir varð í dag í 49. sæti í risasvigi á heimsbikarmóti í St. Moritz í Sviss. 16.12.2007 12:54 AC Milan heimsmeistari félagsliða Evrópumeistarar AC Milan bættu í dag við heimsmeistaratitlinum í safnið sitt eftir sigur á Boca Juniors í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. 16.12.2007 12:43 Mirror: Ákveðið að reka Eggert í september Sunday Mirror birtir í dag langa grein um aðdraganda þess að Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham nú í vikunni. 16.12.2007 11:40 Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. 16.12.2007 10:56 Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. 16.12.2007 10:34 NBA í nótt: Dallas vann Houston Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. 16.12.2007 10:15 Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 16.12.2007 09:24 Ragnheiður í undanúrslit Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í undanúrslit í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 16.12.2007 09:07 Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2007 22:47 Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. 15.12.2007 20:46 Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11 Elías Már að hætta hjá Rostock Elías Már Halldórsson handboltamaður hefur samið um starfslok við þýska 1. deildarliðið Empor Rostock. 15.12.2007 19:02 FCK heldur sínu striki FCK vann í dag öruggan sigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 15.12.2007 18:47 Flensburg hélt toppsætinu Flensburg hélt í dag toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sigri á Rhein-Neckar Löwen, 36-28. 15.12.2007 18:38 Norðmenn og Rússar í úrslitin Noregur og Rússland tryggðu sér í dag sæti í úrslitum heimsmeistarakeppni kvenna sem fer fram í Frakklandi. 15.12.2007 18:32 Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16 Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12 Fram aftur á toppinn Tveimur leikjum er lokið í N1-deild kvenna í dag en topplið Fram vann góðan sigur á HK eftir að hafa verið undir lengst af í leiknum. 15.12.2007 17:29 Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59 Örn í úrslitin á frábærum tíma Örn Arnarson náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 15.12.2007 16:14 Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00 Góður árangur Dagnýjar Lindu Dagný Linda Kristjánsdóttir náði þeim prýðisgóða árangri að lenda í 31. sæti í bruni á heimsbikarmóti í St. Moritz í Sviss í dag. 15.12.2007 14:37 Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22 Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00 Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00 Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. 15.12.2007 12:00 Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. 15.12.2007 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spilaði fullur allan ferilinn Framherjinn Keon Clark sem lagði skóna á hilluna í NBA fyrir nokkrum árum, viðurkenndi í viðtali á dögunum að hann hefði ekki spilað einn einasta leik í deildinni alsgáður. 17.12.2007 10:33
Scholes og Carragher aftur í landsliðið? Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju. 17.12.2007 10:27
Látbragð Ashley Cole til rannsóknar Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum. 17.12.2007 10:23
Terry óbrotinn John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu. 17.12.2007 10:19
Níu sigrar í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993. 17.12.2007 09:52
Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. 16.12.2007 20:00
Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. 16.12.2007 18:53
Handboltinn í Evrópu: Mikilvægur sigur hjá GOG GOG vann í dag eins marks sigur á Århus GF í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.12.2007 18:24
Benitez rólegur þrátt fyrir tapið Rafael Benitez er öruggur um starfið sitt þó svo að Liverpool hafi í dag tapað á heimavelli fyrir Manchester United. 16.12.2007 18:03
Rúnar fór á kostum í sigri Fram á Val Valsmenn eru nú átta stigum á eftir toppliði Hauka eftir að liðið tapaði fyrir Fram á heimavelli í dag, 27-25, í N1-deild karla. 16.12.2007 17:41
Rússar heimsmeistarar í handbolta Rússar urðu í dag heimsmeistarar í handbolta eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleik á HM kvenna í Frakklandi í dag. 16.12.2007 17:31
Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2007 16:43
Örn í fimmta sæti Örn Arnarson varð í fimmta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 16.12.2007 15:49
Ragnheiður í 15. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona varð í dag í 15. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 16.12.2007 15:39
United á toppinn eftir sigur á Liverpool Manchester United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Liverpool á Anfield Road í dag. 16.12.2007 15:26
Heskey frá í nokkrar vikur Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær. 16.12.2007 15:00
Bjargið Bangura! Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum. 16.12.2007 14:00
Dagný Linda í 49. sæti Dagný Linda Kristjánsdóttir varð í dag í 49. sæti í risasvigi á heimsbikarmóti í St. Moritz í Sviss. 16.12.2007 12:54
AC Milan heimsmeistari félagsliða Evrópumeistarar AC Milan bættu í dag við heimsmeistaratitlinum í safnið sitt eftir sigur á Boca Juniors í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. 16.12.2007 12:43
Mirror: Ákveðið að reka Eggert í september Sunday Mirror birtir í dag langa grein um aðdraganda þess að Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham nú í vikunni. 16.12.2007 11:40
Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. 16.12.2007 10:56
Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. 16.12.2007 10:34
NBA í nótt: Dallas vann Houston Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. 16.12.2007 10:15
Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 16.12.2007 09:24
Ragnheiður í undanúrslit Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í undanúrslit í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 16.12.2007 09:07
Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2007 22:47
Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. 15.12.2007 20:46
Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11
Elías Már að hætta hjá Rostock Elías Már Halldórsson handboltamaður hefur samið um starfslok við þýska 1. deildarliðið Empor Rostock. 15.12.2007 19:02
FCK heldur sínu striki FCK vann í dag öruggan sigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 15.12.2007 18:47
Flensburg hélt toppsætinu Flensburg hélt í dag toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sigri á Rhein-Neckar Löwen, 36-28. 15.12.2007 18:38
Norðmenn og Rússar í úrslitin Noregur og Rússland tryggðu sér í dag sæti í úrslitum heimsmeistarakeppni kvenna sem fer fram í Frakklandi. 15.12.2007 18:32
Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16
Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12
Fram aftur á toppinn Tveimur leikjum er lokið í N1-deild kvenna í dag en topplið Fram vann góðan sigur á HK eftir að hafa verið undir lengst af í leiknum. 15.12.2007 17:29
Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59
Örn í úrslitin á frábærum tíma Örn Arnarson náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. 15.12.2007 16:14
Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00
Góður árangur Dagnýjar Lindu Dagný Linda Kristjánsdóttir náði þeim prýðisgóða árangri að lenda í 31. sæti í bruni á heimsbikarmóti í St. Moritz í Sviss í dag. 15.12.2007 14:37
Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22
Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00
Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00
Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. 15.12.2007 12:00
Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. 15.12.2007 10:00