Fleiri fréttir

Spilaði fullur allan ferilinn

Framherjinn Keon Clark sem lagði skóna á hilluna í NBA fyrir nokkrum árum, viðurkenndi í viðtali á dögunum að hann hefði ekki spilað einn einasta leik í deildinni alsgáður.

Scholes og Carragher aftur í landsliðið?

Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju.

Látbragð Ashley Cole til rannsóknar

Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum.

Terry óbrotinn

John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu.

Níu sigrar í röð hjá Boston

Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993.

Maldini hættir í lok tímabilsins

Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor.

Emil ekki með Reggina í dag

Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla.

Rússar heimsmeistarar í handbolta

Rússar urðu í dag heimsmeistarar í handbolta eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleik á HM kvenna í Frakklandi í dag.

Arsenal endurheimti toppsætið

Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni.

Örn í fimmta sæti

Örn Arnarson varð í fimmta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi.

Ragnheiður í 15. sæti

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona varð í dag í 15. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi.

Heskey frá í nokkrar vikur

Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær.

Bjargið Bangura!

Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum.

Dagný Linda í 49. sæti

Dagný Linda Kristjánsdóttir varð í dag í 49. sæti í risasvigi á heimsbikarmóti í St. Moritz í Sviss.

AC Milan heimsmeistari félagsliða

Evrópumeistarar AC Milan bættu í dag við heimsmeistaratitlinum í safnið sitt eftir sigur á Boca Juniors í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan.

Rijkaard: Eiður Smári var frábær

Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær.

Messi ekki með gegn Real Madrid

Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi.

Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag

Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Ragnheiður í undanúrslit

Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í undanúrslit í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi.

Barton tryggði Newcastle sigur

Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

FCK heldur sínu striki

FCK vann í dag öruggan sigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og styrkti þar með stöðu sína á toppnum.

Flensburg hélt toppsætinu

Flensburg hélt í dag toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sigri á Rhein-Neckar Löwen, 36-28.

Jóhannes Karl fékk rautt

Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið.

Fram aftur á toppinn

Tveimur leikjum er lokið í N1-deild kvenna í dag en topplið Fram vann góðan sigur á HK eftir að hafa verið undir lengst af í leiknum.

Örn í úrslitin á frábærum tíma

Örn Arnarson náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi.

Góður árangur Dagnýjar Lindu

Dagný Linda Kristjánsdóttir náði þeim prýðisgóða árangri að lenda í 31. sæti í bruni á heimsbikarmóti í St. Moritz í Sviss í dag.

Ferguson sýnir Benitez stuðning

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool.

Rooney er klár í slaginn - bókstaflega

Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun.

Anderlecht sektað fyrir ólæti

Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni.

Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði

Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag.

Eiður í leikmannahópi Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn.

Sjá næstu 50 fréttir