Fleiri fréttir Óvæntur sigur hjá KR KR-ingar unnu í kvöld óvæntan og dramatískan sigur á Snæfelli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik, 89-91. 10.3.2005 00:01 Fulke leiðir í Quatar Sænski kylfingurinn Pierre Fulke leiðir eftir fyrsta hring á Quatar Masters. Fulke lék á 66 höggum, sex undir pari, og hefur því eins högga forskot á Ástralann Richard Green, Svíann Henrik Stenson og Garry Houston frá Wales. 10.3.2005 00:01 Cancellara í forystu Fabian Cancellara frá Sviss er í forystu eftir fjórar áfanga í París-Nice hjólreiðarkeppninni, sem jafnan er álitinn æfingakeppni fyrir Tour de France sem fram fer í júlí. Cancellara vann fjórðu leiðina, sem spannaði 108 km frá Saint-Peray til Montelimar í Suður-Frakklandi, á tímanum 2:11.03 klukkustundum. 10.3.2005 00:01 Dujshebaev hættur og fer að þjálfa Einn besti handboltamaður heims síðustu ár, Talant Dujshebaev, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna næsta sumar. Hann er þó ekki hættur afskiptum af handbolta því hann ætlar að taka við þjálfun liðsins sem hann spilar með - Ciudad Real. 10.3.2005 00:01 Evrópudraumur Boro úti? Vonir Middlesbrough um að lyfta Evrópubikar félagsliða biðu nokkra hnekki í kvöld er liðið tapaði 2-3 á heimavelli fyrir portúgalska liðinu Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum. Þó hefði getað farið mun verr fyrir Boro en heimamenn voru þremur mörkum undir þegar 25 mínútur lifðu leiks. 10.3.2005 00:01 Herbert kátur með sigur KR Herbert Arnarson þjálfari KR-inga í körfuknattleik karla var yfir sig ánægður með sigur sinna manna á Snæfelli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni í gærkvöldi. 10.3.2005 00:01 Gautaborg og Rosenborg sigruðu Gautaborg og Rosenborg sigruðu í kvöld leiki sína í Norðurlandamóti félagsliða, Royal League. Gautaborg bar sigurorð af Brann á heimavelli hinna síðarnefndu með tveimur mörkum gegn engu. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku báðir allan leikinn í vörn Brann. Rosenbarg vann Malmö 2-0 á heimavelli. 10.3.2005 00:01 76ers í vandræðum Lið Philadelphia 76ers í NBA deildinni er í vandræðum þessa dagana og tapaði illa fyrir lágt skrifuðum Golden State Warriors í nótt. 9.3.2005 00:01 NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. 9.3.2005 00:01 Jamison missti úr leik Antawn Jamison, framherji Washington Wisards í NBA missti í nótt úr leik í fyrsta skipti í nær fimm ár. 9.3.2005 00:01 Börsungar tapsárir Leikmenn Barcelona eru í sárum eftir tapið á Stanford Bridge í gær og Samuel Eto´o fór fyrir sínum mönnum í yfirlýsingunum eftir leikinn sem áður. 9.3.2005 00:01 Heitt í kolunum á Stamford Bridge Nokkur hiti var í mönnum eftir leik Chelsea og Barcelona í gær. 9.3.2005 00:01 Ferguson hrósar Milan Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var auðmjúkur eftir tap sinna manna fyrir AC Milan á Ítalíu í gær. 9.3.2005 00:01 Henry afsalar sér ábyrgð Franski snillingurinn Thierry Henry hefur gefið það út að það séu fleiri menn en hann í Arsenal liðinu og að hann verði ekki einn dreginn til ábyrgðar ef illa fer gegn Leverkusen í kvöld. 9.3.2005 00:01 Kewell úti Liverpool hefur staðfest að Harry Kewell mun ekki leika með liðinu gegn Bayern Leverkusen i Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. 9.3.2005 00:01 Nicklaus fer ekki á Masters Nú lítur út fyrir að gamla brýnið Jack Nicklaus verði ekki með á Masters mótinu í næsta mánuði. 9.3.2005 00:01 Skíðamóti frestað Úrslitamótinu í Heimsbikarnum á skíðum hefur verið frestað þangað til á morgun og föstudag sökum mikillar ofankomu á keppnisstaðnum í Sviss. 9.3.2005 00:01 Holmes heiðruð af drottningu Breska hlaupadrottningin Kelly Holmes hefur verið sæmd heiðursorðu bresku krúnunnar. 9.3.2005 00:01 Wenger fær 30 milljónir punda Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal fær 30 milljónir punda í sumar til að styrkja hóp liðsins fyrir baráttuna á næsta keppnistímabili. 9.3.2005 00:01 Stóri-Sam vill kaupa Diouf Sam Allardyce knattspyrnustjóri Bolton Wanderers vill ólmur kaupa El-Hadji Diouf frá Liverpool þegar lánstíma hans hjá félaginu lýkur. 9.3.2005 00:01 Mourinho fagnaði Jose Mourinho fagnaði sigri Chelsea á Barcelona í gær með meiri tilþrifum en þegar hann vann sjálfan úrslitaleikinn með Porto í fyrra 9.3.2005 00:01 Stam semur við Milan Hollenski miðvörðurinn Jaap Stam hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár. 9.3.2005 00:01 Coulthard bjartsýnn Skotinn David Couthard segir að góður árangur hans með Red Bull í fyrstu keppni ársins í Formúlunni hafi ekki verið heppni og telur að lið sitt geti gert skráveifu í keppnum ársins. 9.3.2005 00:01 Schumacher hógvær Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher hefur varað menn við of mikilli bjartsýni á gengi Ferrari liðsins eftir fyrstu keppni ársins. 9.3.2005 00:01 Gauti annar í Svíþjóð Gauti Ásbjörnsson úr UMSS hafnaði í öðru sæti í sjöþraut á opna sænska meistaramótinu í fjölþraut sem haldið var í Karlskrona um liðna helgi. 9.3.2005 00:01 Einar með sex mörk gegn Kiel Einar Hólmgeirsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson tvö þegar Grosswallstadt tapaði fyrir Kiel í þýska handboltanum í gærkvöldi, 28-25. 9.3.2005 00:01 Crespo vill mæta Chelsea Argentínumaðurinn Hernan Crespo hefur viðurkennt að draumur hans sé að mæta Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.3.2005 00:01 Jakob í úrvalsliði í USA Jakob Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var valinn í úrvalslið úrslitakeppninnar í Big South deildarinnar í bandaríska háskólakörfuboltans um helgina 9.3.2005 00:01 Frekar Gattuso en Keane Carlo Ancelotti, framkvæmdastjóri AC Milan, sagði í viðtali í dag að hann myndi aldrei skipta á Gennaro Gattuso og Roy Keane, leikmanni Manchester United. Gattuso, sem er fyrrum leikmaður Rangers í Skotlandi, hefur verið orðaður við flutning á Old Trafford þar sem hann yrði eftirmaður Roy Keane. 9.3.2005 00:01 Vallarvörður ekki sekur Chelsea hafa lýst yfir ánægu sinni yfir því að vallarvörðurinn, sem Samuel Etoo ásakaði um að hafa kallað að sér niðrandi orð um kynþátt sinn, sé saklaus. 9.3.2005 00:01 Klitschko og Rahman í hringinn Bardaginn um WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt milli Vitali Klitschko og Hasim Rahman hefur verið bjargað á síðustu stundu. 9.3.2005 00:01 Dudek og Hamann byrja Rafael Benitez hefur gert þrjár breytingar á liði sínu, sem mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, frá því í tapleiknum gegn Newcastle á laugardaginn. 9.3.2005 00:01 Bergkamp með Henry frammi Dennis Bergkamp mun spila með Thierry Henry í fremstu víglínu í leiknum mikilvæga gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en eftir 3-1 tap í þýskalandi þarf Arsenal að vinna með tveggja marka mun í kvöld, hugsanlega þriggja ef Bayern skorar mark eða mörk. 9.3.2005 00:01 Owen á bekknum hjá Real gegn Juve Michael Owen er á varamannabekknum í kvöld er Real Madrid sækir Juventus heim á Stadio Delle Alpi í Meistaradeild Evrópu í kvöld.Thomas Gravesen og David Beckham eru í byrjunarliðinu ásamt snillingum eins og Luis Figo og Zinedine Zidane. 9.3.2005 00:01 Garcia kemur Liverpool yfir Luis Garcia var rétt í þessu að koma Liverpool yfir gegn Bayer Leverkusen á BayArena og staðan því orðin markið og þar var það Garcia sem rak fótinn í knöttinn og skoraði. Leverkusen þarf núna að skora fjögur mörk til að komast áfram. 9.3.2005 00:01 Garcia skorar aftur Luis Garcia hefur komið Liverpool í 2-0 á BayArena, en hann skoraði fyrst á 28. mínútu og svo aftur á þeirri 32. Steven Gerrard tók hornspyrnu sem Igor Biscan skallaði að marki, en Garcia kom fæti í boltann og stýrði honum framhjá Jorg Butt sem hefði annars líklega varið skallann. Spánverjinn hefur nú gert þrjú mörk í leikjunum tveimur gegn Leverkusen. 9.3.2005 00:01 Hálfleikstölur úr Meistaradeildinn Þá er kominn hálfleikur í leikina fjóra sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á BayArena eru heimamenn í Bayer Leverkusen kominir með annan fótinn út úr keppninni, en þar eru gestirnir frá Liverpool 0-2 yfir í leikhlé... 9.3.2005 00:01 Handbolti kvenna - Stórsigur Hauka Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Haukar frá Hafnafirði unnu stórsigur á Fram þar sem lokatölur urðu 50-21. Víkingar sigruðu Valsstúlkur örugglega 26-18, ÍBV sigraði FH 24-20 og Grótta/KR tapaði heima gegn Stjörnunni 24-32. 9.3.2005 00:01 Baros að koma Liverpool í 3-0 Milan Baros var rétt í þessu að koma Liverpool í 3-0 á BayArena. Baros fékk boltann óvænt frá varnarmanni, lagði hann fyrir sig og smellti honum laglega hægra megin við Jurg Butt markvörð Leverkusen. Liverpool er þar með komið í 6-1 samanlagt og einvígið nánast búið. 9.3.2005 00:01 Arsenal komið yfir Thierry Henry er búinn að koma Arsenal yfir gegn Bayern Munchen á Highbury, staðan þar orðin 1-0. Arsenal þarf þó ennþá annað mark til að komast áfram eftir 3-1 tap í þýskalandi. 9.3.2005 00:01 ÍR með tak á HK? Svo virðist sem ÍR-ingar séu með eitthvað tak á HK piltum í handboltanum, en liðið sigraði leik í liðana í kvöld með 32 mörkum gegn 29. Þessi sömu lið áttust við í bikarúrslitum nú á dögunum þar sem ÍR sigraði einnig. Með sigrinum eru ÍR-ingar komnir upp að hlið HK á toppi deildarinnar með 14 stig. 9.3.2005 00:01 Trezeguet kemur Juve yfir David Trezeguet var að koma Juventus yfir gegn Real Madrid á Stadio Delle Alpi í Tórínó í Meistaradeildinni í kvöld, en hann hafði áður komið inná sem varamaður fyrir Alessandro Del Piero. Staðan er því 1-1 samanlagt úr leikunum tveimur og ef það verður reyndin eftir 90 mínútur verður framlengt. 9.3.2005 00:01 Haukar í efsta sætið Haukar frá Hafnafirði tylltu sér í efsta sæti DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld er þeir lögðu Valsmenn á með eins marks mun, 28-27, í Hafnafirði í kvöld. Haukar komust þar með upp fyrir HK og ÍR og hafa 15 stig. Valsmenn eru í fimmt sæti með 12 stig. 9.3.2005 00:01 PSV áfram, Monaco situr eftir Monaco, sem í fyrra spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar, er úr leik í ár eftir 0-2 tap gegn PSV Eindhoven á Stade Louis II í Monaco í kvöld og 3-0 samanlagt. Jan Vennegoor of Hesselink kom PSV yfir á 27. mínútu og DaMarcus Beasley innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok. 9.3.2005 00:01 Arsenal úr leik Arsenal er úr leik í Meistaradeild Evrópu þetta árið þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Bayern Munchen á Higbury í kvöld. Bayern vann fyrri leikinn 3-1 í þýskalandi og því 3-2 samanlagt. Það var Thierry Henry sem skorað i mark Arsenal í kvöld. 9.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Óvæntur sigur hjá KR KR-ingar unnu í kvöld óvæntan og dramatískan sigur á Snæfelli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik, 89-91. 10.3.2005 00:01
Fulke leiðir í Quatar Sænski kylfingurinn Pierre Fulke leiðir eftir fyrsta hring á Quatar Masters. Fulke lék á 66 höggum, sex undir pari, og hefur því eins högga forskot á Ástralann Richard Green, Svíann Henrik Stenson og Garry Houston frá Wales. 10.3.2005 00:01
Cancellara í forystu Fabian Cancellara frá Sviss er í forystu eftir fjórar áfanga í París-Nice hjólreiðarkeppninni, sem jafnan er álitinn æfingakeppni fyrir Tour de France sem fram fer í júlí. Cancellara vann fjórðu leiðina, sem spannaði 108 km frá Saint-Peray til Montelimar í Suður-Frakklandi, á tímanum 2:11.03 klukkustundum. 10.3.2005 00:01
Dujshebaev hættur og fer að þjálfa Einn besti handboltamaður heims síðustu ár, Talant Dujshebaev, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna næsta sumar. Hann er þó ekki hættur afskiptum af handbolta því hann ætlar að taka við þjálfun liðsins sem hann spilar með - Ciudad Real. 10.3.2005 00:01
Evrópudraumur Boro úti? Vonir Middlesbrough um að lyfta Evrópubikar félagsliða biðu nokkra hnekki í kvöld er liðið tapaði 2-3 á heimavelli fyrir portúgalska liðinu Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum. Þó hefði getað farið mun verr fyrir Boro en heimamenn voru þremur mörkum undir þegar 25 mínútur lifðu leiks. 10.3.2005 00:01
Herbert kátur með sigur KR Herbert Arnarson þjálfari KR-inga í körfuknattleik karla var yfir sig ánægður með sigur sinna manna á Snæfelli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni í gærkvöldi. 10.3.2005 00:01
Gautaborg og Rosenborg sigruðu Gautaborg og Rosenborg sigruðu í kvöld leiki sína í Norðurlandamóti félagsliða, Royal League. Gautaborg bar sigurorð af Brann á heimavelli hinna síðarnefndu með tveimur mörkum gegn engu. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku báðir allan leikinn í vörn Brann. Rosenbarg vann Malmö 2-0 á heimavelli. 10.3.2005 00:01
76ers í vandræðum Lið Philadelphia 76ers í NBA deildinni er í vandræðum þessa dagana og tapaði illa fyrir lágt skrifuðum Golden State Warriors í nótt. 9.3.2005 00:01
Jamison missti úr leik Antawn Jamison, framherji Washington Wisards í NBA missti í nótt úr leik í fyrsta skipti í nær fimm ár. 9.3.2005 00:01
Börsungar tapsárir Leikmenn Barcelona eru í sárum eftir tapið á Stanford Bridge í gær og Samuel Eto´o fór fyrir sínum mönnum í yfirlýsingunum eftir leikinn sem áður. 9.3.2005 00:01
Heitt í kolunum á Stamford Bridge Nokkur hiti var í mönnum eftir leik Chelsea og Barcelona í gær. 9.3.2005 00:01
Ferguson hrósar Milan Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var auðmjúkur eftir tap sinna manna fyrir AC Milan á Ítalíu í gær. 9.3.2005 00:01
Henry afsalar sér ábyrgð Franski snillingurinn Thierry Henry hefur gefið það út að það séu fleiri menn en hann í Arsenal liðinu og að hann verði ekki einn dreginn til ábyrgðar ef illa fer gegn Leverkusen í kvöld. 9.3.2005 00:01
Kewell úti Liverpool hefur staðfest að Harry Kewell mun ekki leika með liðinu gegn Bayern Leverkusen i Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. 9.3.2005 00:01
Nicklaus fer ekki á Masters Nú lítur út fyrir að gamla brýnið Jack Nicklaus verði ekki með á Masters mótinu í næsta mánuði. 9.3.2005 00:01
Skíðamóti frestað Úrslitamótinu í Heimsbikarnum á skíðum hefur verið frestað þangað til á morgun og föstudag sökum mikillar ofankomu á keppnisstaðnum í Sviss. 9.3.2005 00:01
Holmes heiðruð af drottningu Breska hlaupadrottningin Kelly Holmes hefur verið sæmd heiðursorðu bresku krúnunnar. 9.3.2005 00:01
Wenger fær 30 milljónir punda Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal fær 30 milljónir punda í sumar til að styrkja hóp liðsins fyrir baráttuna á næsta keppnistímabili. 9.3.2005 00:01
Stóri-Sam vill kaupa Diouf Sam Allardyce knattspyrnustjóri Bolton Wanderers vill ólmur kaupa El-Hadji Diouf frá Liverpool þegar lánstíma hans hjá félaginu lýkur. 9.3.2005 00:01
Mourinho fagnaði Jose Mourinho fagnaði sigri Chelsea á Barcelona í gær með meiri tilþrifum en þegar hann vann sjálfan úrslitaleikinn með Porto í fyrra 9.3.2005 00:01
Stam semur við Milan Hollenski miðvörðurinn Jaap Stam hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár. 9.3.2005 00:01
Coulthard bjartsýnn Skotinn David Couthard segir að góður árangur hans með Red Bull í fyrstu keppni ársins í Formúlunni hafi ekki verið heppni og telur að lið sitt geti gert skráveifu í keppnum ársins. 9.3.2005 00:01
Schumacher hógvær Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher hefur varað menn við of mikilli bjartsýni á gengi Ferrari liðsins eftir fyrstu keppni ársins. 9.3.2005 00:01
Gauti annar í Svíþjóð Gauti Ásbjörnsson úr UMSS hafnaði í öðru sæti í sjöþraut á opna sænska meistaramótinu í fjölþraut sem haldið var í Karlskrona um liðna helgi. 9.3.2005 00:01
Einar með sex mörk gegn Kiel Einar Hólmgeirsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson tvö þegar Grosswallstadt tapaði fyrir Kiel í þýska handboltanum í gærkvöldi, 28-25. 9.3.2005 00:01
Crespo vill mæta Chelsea Argentínumaðurinn Hernan Crespo hefur viðurkennt að draumur hans sé að mæta Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.3.2005 00:01
Jakob í úrvalsliði í USA Jakob Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var valinn í úrvalslið úrslitakeppninnar í Big South deildarinnar í bandaríska háskólakörfuboltans um helgina 9.3.2005 00:01
Frekar Gattuso en Keane Carlo Ancelotti, framkvæmdastjóri AC Milan, sagði í viðtali í dag að hann myndi aldrei skipta á Gennaro Gattuso og Roy Keane, leikmanni Manchester United. Gattuso, sem er fyrrum leikmaður Rangers í Skotlandi, hefur verið orðaður við flutning á Old Trafford þar sem hann yrði eftirmaður Roy Keane. 9.3.2005 00:01
Vallarvörður ekki sekur Chelsea hafa lýst yfir ánægu sinni yfir því að vallarvörðurinn, sem Samuel Etoo ásakaði um að hafa kallað að sér niðrandi orð um kynþátt sinn, sé saklaus. 9.3.2005 00:01
Klitschko og Rahman í hringinn Bardaginn um WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt milli Vitali Klitschko og Hasim Rahman hefur verið bjargað á síðustu stundu. 9.3.2005 00:01
Dudek og Hamann byrja Rafael Benitez hefur gert þrjár breytingar á liði sínu, sem mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, frá því í tapleiknum gegn Newcastle á laugardaginn. 9.3.2005 00:01
Bergkamp með Henry frammi Dennis Bergkamp mun spila með Thierry Henry í fremstu víglínu í leiknum mikilvæga gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en eftir 3-1 tap í þýskalandi þarf Arsenal að vinna með tveggja marka mun í kvöld, hugsanlega þriggja ef Bayern skorar mark eða mörk. 9.3.2005 00:01
Owen á bekknum hjá Real gegn Juve Michael Owen er á varamannabekknum í kvöld er Real Madrid sækir Juventus heim á Stadio Delle Alpi í Meistaradeild Evrópu í kvöld.Thomas Gravesen og David Beckham eru í byrjunarliðinu ásamt snillingum eins og Luis Figo og Zinedine Zidane. 9.3.2005 00:01
Garcia kemur Liverpool yfir Luis Garcia var rétt í þessu að koma Liverpool yfir gegn Bayer Leverkusen á BayArena og staðan því orðin markið og þar var það Garcia sem rak fótinn í knöttinn og skoraði. Leverkusen þarf núna að skora fjögur mörk til að komast áfram. 9.3.2005 00:01
Garcia skorar aftur Luis Garcia hefur komið Liverpool í 2-0 á BayArena, en hann skoraði fyrst á 28. mínútu og svo aftur á þeirri 32. Steven Gerrard tók hornspyrnu sem Igor Biscan skallaði að marki, en Garcia kom fæti í boltann og stýrði honum framhjá Jorg Butt sem hefði annars líklega varið skallann. Spánverjinn hefur nú gert þrjú mörk í leikjunum tveimur gegn Leverkusen. 9.3.2005 00:01
Hálfleikstölur úr Meistaradeildinn Þá er kominn hálfleikur í leikina fjóra sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á BayArena eru heimamenn í Bayer Leverkusen kominir með annan fótinn út úr keppninni, en þar eru gestirnir frá Liverpool 0-2 yfir í leikhlé... 9.3.2005 00:01
Handbolti kvenna - Stórsigur Hauka Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Haukar frá Hafnafirði unnu stórsigur á Fram þar sem lokatölur urðu 50-21. Víkingar sigruðu Valsstúlkur örugglega 26-18, ÍBV sigraði FH 24-20 og Grótta/KR tapaði heima gegn Stjörnunni 24-32. 9.3.2005 00:01
Baros að koma Liverpool í 3-0 Milan Baros var rétt í þessu að koma Liverpool í 3-0 á BayArena. Baros fékk boltann óvænt frá varnarmanni, lagði hann fyrir sig og smellti honum laglega hægra megin við Jurg Butt markvörð Leverkusen. Liverpool er þar með komið í 6-1 samanlagt og einvígið nánast búið. 9.3.2005 00:01
Arsenal komið yfir Thierry Henry er búinn að koma Arsenal yfir gegn Bayern Munchen á Highbury, staðan þar orðin 1-0. Arsenal þarf þó ennþá annað mark til að komast áfram eftir 3-1 tap í þýskalandi. 9.3.2005 00:01
ÍR með tak á HK? Svo virðist sem ÍR-ingar séu með eitthvað tak á HK piltum í handboltanum, en liðið sigraði leik í liðana í kvöld með 32 mörkum gegn 29. Þessi sömu lið áttust við í bikarúrslitum nú á dögunum þar sem ÍR sigraði einnig. Með sigrinum eru ÍR-ingar komnir upp að hlið HK á toppi deildarinnar með 14 stig. 9.3.2005 00:01
Trezeguet kemur Juve yfir David Trezeguet var að koma Juventus yfir gegn Real Madrid á Stadio Delle Alpi í Tórínó í Meistaradeildinni í kvöld, en hann hafði áður komið inná sem varamaður fyrir Alessandro Del Piero. Staðan er því 1-1 samanlagt úr leikunum tveimur og ef það verður reyndin eftir 90 mínútur verður framlengt. 9.3.2005 00:01
Haukar í efsta sætið Haukar frá Hafnafirði tylltu sér í efsta sæti DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld er þeir lögðu Valsmenn á með eins marks mun, 28-27, í Hafnafirði í kvöld. Haukar komust þar með upp fyrir HK og ÍR og hafa 15 stig. Valsmenn eru í fimmt sæti með 12 stig. 9.3.2005 00:01
PSV áfram, Monaco situr eftir Monaco, sem í fyrra spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar, er úr leik í ár eftir 0-2 tap gegn PSV Eindhoven á Stade Louis II í Monaco í kvöld og 3-0 samanlagt. Jan Vennegoor of Hesselink kom PSV yfir á 27. mínútu og DaMarcus Beasley innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok. 9.3.2005 00:01
Arsenal úr leik Arsenal er úr leik í Meistaradeild Evrópu þetta árið þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Bayern Munchen á Higbury í kvöld. Bayern vann fyrri leikinn 3-1 í þýskalandi og því 3-2 samanlagt. Það var Thierry Henry sem skorað i mark Arsenal í kvöld. 9.3.2005 00:01