Fleiri fréttir

Rimac C_TWO árekstrarprófaður

Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi.

Daimler sektað um 118 milljarða króna

Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna.

Tesla Model S tókst á við Nürburgring

Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða.

Volkswagen Group mokselur í Kína

Það skiptir bílaframleiðendur líklega mestu máli að vel gangi að selja bíla þeirra á stærsta bílamarkaði heims, í Kína.

Daimler sektað um 140 milljarða

Daimler, móðurfyrirtæki Merc­edes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna.

10 milljónir Mini-bíla framleiddar

Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford.

Salan í Evrópu fallið um 7,9 prósent fyrri hluta árs

Á fyrri helmingi ársins féll bílasala í Evrópu um 7,9% og salan í júní féll um 9,2% og fór 1,62 milljón bílum í 1,49 milljón bíla, en þó er rétt að hafa í huga að tveimur færri söludagar voru í júní nú en í fyrra.

Range Rover fær BMW-vél

Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum.

Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20%

Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi.

Sjá næstu 50 fréttir