Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar í eðlisfræði leisa Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. 2.10.2018 09:59 Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaun í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í dag. 2.10.2018 09:30 Að minnsta kosti 1234 létust í skjálftanum í Indónesíu Matar- og vatnsskortur er í borginni og vegna þess að vegir að henni skemmdust í skjálftanum er erfiðleikum bundið að bæta á birgðirnar. 2.10.2018 07:09 Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. 2.10.2018 07:00 Ímynd Bandaríkjanna hrakar í forsetatíð Trump Í kringum þriðjungur manna í sumum helstu bandalagsríkjum Bandaríkjanna hefur nú jákvætt álit á Bandaríkjunum. 1.10.2018 23:56 Veiðimaður berst fyrir lífi sínu eftir að björn lenti á honum Bandaríski veiðimaðurinn William McCormick berst fyrir lífi sínu eftir að bjarndýr sem hann skaut lenti ofan á honum í Alaska síðasta laugardag. 1.10.2018 23:37 Þúsundir minntu á sjálfstæðiskröfu Katalóna ári eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu Ár er liðið frá umdeildri þjóðaratkvæðisgreiðslu sem leiddi til harðra átaka katalónsku héraðsstjórnarinnar og ríkisstjórnar Spánar. 1.10.2018 23:24 Bólivía dæmd til að vera áfram landlukin Bólivíumenn hafa gert kröfu um að Sílemenn veiti þeim aðgang að sjó sem þeir fyrrnefndu misstu í stríði ríkjanna seint á 19. öld. 1.10.2018 23:09 Lögreglan í Las Vegas hefur rannsókn að nýju Lögreglan í borginni Las Vegas í Nevadaríki Bandaríkjanna hefur að nýju hafið rannsókn á kynferðisbrotamáli sem átti sér stað í borginni fyrir níu árum síðan. Dagsetningin gefur til kynna að um sé að ræða mál Cristiano Ronaldo. 1.10.2018 21:54 Nýnasistar handteknir vegna hryðjuverkaógnar í Chemnitz Sex karlmenn á þrítugsaldri voru í dag handteknir í austur-þýsku borginni Chemnitz. Mennirnir voru grunaðir um að hafa stofnað hryðjuverkahóp Nýnasista í borginni. 1.10.2018 19:50 Alríkislögreglan fær frjálsari hendur í rannsókn á dómaraefni Gagnrýnt hefur verið Hvíta húsið og repúblikanar hafi takmarkað mjög umfang rannsóknar FBI á ásökunum á hendur Bretts Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Trump forseta. 1.10.2018 19:06 Trump-liðar kæra Kaliforníu vegna nethlutleysis Kalifornía hefur sett ströngustu lög um nethlutleysi sem sést hafa í kjölfar þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, felldi reglur um nethlutleysi úr gildi í fyrra. 1.10.2018 16:45 Eiginmaðurinn ákærður fyrir morðið á Janne Jemtland Saksóknarar í Noregi hafa ákært Svein Rishovd Jemtland fyrir að hafa skotið eiginkonu sína, Janne, til bana að kvöldi 29. desember á síðasta ári. 1.10.2018 14:06 Fjarlægja jarðsprengjur á víggirtustu landamærum heims Leiðtogar ríkjanna, Kim Jong-un og Moon Jae-in, samþykktu á fundi þeirra fyrir skömmu að fjarlægja jarðsprengjur nærri sameiginlegu öryggissvæði ríkjanna við friðarþorpið svokallaða, Panmunjom. 1.10.2018 12:36 Með skjal í höndunum sem gæti komið Ronaldo illa: „Hún sagði nei og hættu margoft“ Kathryn Mayorga og lögfræðingar hennar búa yfir skjali sem lýsir því hvernig knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo upplifði kvöldið örlagaríka er hann á að hafa nauðgað Mayorga í Las Vegas í júní árið 2009. Hún hefur höfðað einkamál á hendur Ronaldo 1.10.2018 12:00 Vilja að Kavanaugh berjist af krafti Vitnisburður Kavanaugh féll í kramið hjá Repúblikönum og Donald Trump en hefur þó leitt til þess að spurningar hafa vaknað um skapgerð hans. 1.10.2018 11:22 Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Jean-Claude Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. 1.10.2018 10:34 Fá Nóbelsverðlaun fyrir ónæmisrannsóknir James P. Allison og Tasuku Honjo fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár fyrir uppgötvun sína á nýrri krabbameinsmeðferð þar sem ónæmiskerfið er fengið til að ráðast á krabbameinsfrumur. 1.10.2018 10:05 Gerðu loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Sýrlandi Íranir gerðu í nótt loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í austurhluta Sýrlands, sem þeir segja að hafi staðið á bakvið árás á hersýningu í Íran í síðasta mánuði. 1.10.2018 08:05 Segja Trump ekki stýra rannsókninni Demókratar lýstu um helgina áhyggjum sínum af því að Hvíta húsið setti takmarkanir við viðfangsefni bakgrunnsrannsóknar alríkislögreglunnar (FBI) á Brett Kavanaugh, sem Donald Trump forseti hefur tilnefnt til hæstaréttar. 1.10.2018 08:00 Tala látinna í Indónesíu hækkar enn Staðfest er að 844 eru látnir af völdum jarðskjálftans sem reið yfir Indónesíu á föstudag. 1.10.2018 07:25 Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. 1.10.2018 07:00 Í haldi fyrir morð Kuciaks Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar. 1.10.2018 07:00 Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. 1.10.2018 07:00 Náðu nýjum fríverslunarsamningi í stað NAFTA Bandaríkin og Kanada, ásamt Mexíkó, náðu í nótt nýjum fríverslunarsamningi sem kemur í staðinn fyrir Nafta-samkomulagið sem um áraraðir hefur verið fríverslunarsamningur Norður-Ameríkuríkjanna. 1.10.2018 06:50 Harðnandi tónn gegn stefnu May Gjáin í breska Íhaldsflokknum vegna útgöngumála breikkar og dýpkar. 1.10.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar í eðlisfræði leisa Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. 2.10.2018 09:59
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaun í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í dag. 2.10.2018 09:30
Að minnsta kosti 1234 létust í skjálftanum í Indónesíu Matar- og vatnsskortur er í borginni og vegna þess að vegir að henni skemmdust í skjálftanum er erfiðleikum bundið að bæta á birgðirnar. 2.10.2018 07:09
Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. 2.10.2018 07:00
Ímynd Bandaríkjanna hrakar í forsetatíð Trump Í kringum þriðjungur manna í sumum helstu bandalagsríkjum Bandaríkjanna hefur nú jákvætt álit á Bandaríkjunum. 1.10.2018 23:56
Veiðimaður berst fyrir lífi sínu eftir að björn lenti á honum Bandaríski veiðimaðurinn William McCormick berst fyrir lífi sínu eftir að bjarndýr sem hann skaut lenti ofan á honum í Alaska síðasta laugardag. 1.10.2018 23:37
Þúsundir minntu á sjálfstæðiskröfu Katalóna ári eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu Ár er liðið frá umdeildri þjóðaratkvæðisgreiðslu sem leiddi til harðra átaka katalónsku héraðsstjórnarinnar og ríkisstjórnar Spánar. 1.10.2018 23:24
Bólivía dæmd til að vera áfram landlukin Bólivíumenn hafa gert kröfu um að Sílemenn veiti þeim aðgang að sjó sem þeir fyrrnefndu misstu í stríði ríkjanna seint á 19. öld. 1.10.2018 23:09
Lögreglan í Las Vegas hefur rannsókn að nýju Lögreglan í borginni Las Vegas í Nevadaríki Bandaríkjanna hefur að nýju hafið rannsókn á kynferðisbrotamáli sem átti sér stað í borginni fyrir níu árum síðan. Dagsetningin gefur til kynna að um sé að ræða mál Cristiano Ronaldo. 1.10.2018 21:54
Nýnasistar handteknir vegna hryðjuverkaógnar í Chemnitz Sex karlmenn á þrítugsaldri voru í dag handteknir í austur-þýsku borginni Chemnitz. Mennirnir voru grunaðir um að hafa stofnað hryðjuverkahóp Nýnasista í borginni. 1.10.2018 19:50
Alríkislögreglan fær frjálsari hendur í rannsókn á dómaraefni Gagnrýnt hefur verið Hvíta húsið og repúblikanar hafi takmarkað mjög umfang rannsóknar FBI á ásökunum á hendur Bretts Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Trump forseta. 1.10.2018 19:06
Trump-liðar kæra Kaliforníu vegna nethlutleysis Kalifornía hefur sett ströngustu lög um nethlutleysi sem sést hafa í kjölfar þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, felldi reglur um nethlutleysi úr gildi í fyrra. 1.10.2018 16:45
Eiginmaðurinn ákærður fyrir morðið á Janne Jemtland Saksóknarar í Noregi hafa ákært Svein Rishovd Jemtland fyrir að hafa skotið eiginkonu sína, Janne, til bana að kvöldi 29. desember á síðasta ári. 1.10.2018 14:06
Fjarlægja jarðsprengjur á víggirtustu landamærum heims Leiðtogar ríkjanna, Kim Jong-un og Moon Jae-in, samþykktu á fundi þeirra fyrir skömmu að fjarlægja jarðsprengjur nærri sameiginlegu öryggissvæði ríkjanna við friðarþorpið svokallaða, Panmunjom. 1.10.2018 12:36
Með skjal í höndunum sem gæti komið Ronaldo illa: „Hún sagði nei og hættu margoft“ Kathryn Mayorga og lögfræðingar hennar búa yfir skjali sem lýsir því hvernig knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo upplifði kvöldið örlagaríka er hann á að hafa nauðgað Mayorga í Las Vegas í júní árið 2009. Hún hefur höfðað einkamál á hendur Ronaldo 1.10.2018 12:00
Vilja að Kavanaugh berjist af krafti Vitnisburður Kavanaugh féll í kramið hjá Repúblikönum og Donald Trump en hefur þó leitt til þess að spurningar hafa vaknað um skapgerð hans. 1.10.2018 11:22
Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Jean-Claude Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. 1.10.2018 10:34
Fá Nóbelsverðlaun fyrir ónæmisrannsóknir James P. Allison og Tasuku Honjo fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár fyrir uppgötvun sína á nýrri krabbameinsmeðferð þar sem ónæmiskerfið er fengið til að ráðast á krabbameinsfrumur. 1.10.2018 10:05
Gerðu loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Sýrlandi Íranir gerðu í nótt loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í austurhluta Sýrlands, sem þeir segja að hafi staðið á bakvið árás á hersýningu í Íran í síðasta mánuði. 1.10.2018 08:05
Segja Trump ekki stýra rannsókninni Demókratar lýstu um helgina áhyggjum sínum af því að Hvíta húsið setti takmarkanir við viðfangsefni bakgrunnsrannsóknar alríkislögreglunnar (FBI) á Brett Kavanaugh, sem Donald Trump forseti hefur tilnefnt til hæstaréttar. 1.10.2018 08:00
Tala látinna í Indónesíu hækkar enn Staðfest er að 844 eru látnir af völdum jarðskjálftans sem reið yfir Indónesíu á föstudag. 1.10.2018 07:25
Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. 1.10.2018 07:00
Í haldi fyrir morð Kuciaks Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar. 1.10.2018 07:00
Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. 1.10.2018 07:00
Náðu nýjum fríverslunarsamningi í stað NAFTA Bandaríkin og Kanada, ásamt Mexíkó, náðu í nótt nýjum fríverslunarsamningi sem kemur í staðinn fyrir Nafta-samkomulagið sem um áraraðir hefur verið fríverslunarsamningur Norður-Ameríkuríkjanna. 1.10.2018 06:50
Harðnandi tónn gegn stefnu May Gjáin í breska Íhaldsflokknum vegna útgöngumála breikkar og dýpkar. 1.10.2018 06:00