Fleiri fréttir Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin Devin Kelley á að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann "hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. 10.11.2017 10:01 Duterte segist hafa drepið mann sem táningur Forsetinn, sem staddur er á fundi APEC, hótaði jafnframt að slá til starfsmanna Sameinuðu þjóðanna sem hafa mannréttindamál á sinni könnu, ef þeir yrðu á vegi hans. 10.11.2017 08:32 Macron óvænt mættur til Sádi-Arabíu Frakklandsforseti segist ætla að ítreka við yfirvöld þar í landi hversu mikilvægt það er að í Líbanon ríki stöðugleiki og ró. 10.11.2017 08:09 Pútín og Trump funda ekki Dagskrá leiðtoganna leyfði það ekki. 10.11.2017 08:04 Herjað á einkennisdýr Ástralíu Ástralska lögreglan rannsakar nú það sem sagður er vera dýraníðsfaraldur í landinu. 10.11.2017 07:06 Ráðherra boðar stjórana á fund um áreitnismál Ráðherrann sagði málið alvarlegt og að breytinga væri þörf. 10.11.2017 07:00 Trump hafði fögur orð um Xi Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega. 10.11.2017 07:00 Slepptu meintum stríðsglæpamönnum til að trufla ekki kosningar Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar og var "hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að "reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. 10.11.2017 07:00 Leshringir á sjúkrahúsi eru heilsubót Bókasafnsfræðingurinn Linda Schade Andersen við Ullevål háskólasjúkrahúsið í Ósló segir þátttöku í leshringjum, sem hafa verið í boði á sjúkrahúsinu frá 2015, af hinu góða. 10.11.2017 07:00 „Brexit er að verða að veruleika“ Stjórnvöld í Bretlandi hafa staðfest að nákvæm tímasetning Brexit muni verða fest í frumvarp til útgöngu Breta úr ESB. 9.11.2017 23:50 Frambjóðandi Repúblíkana sagður hafa haft kynferðislegt samneyti við 14 ára stúlku Roy Moore var 32 ára þegar hann var í samskiptum við hina fjórtán ára Leigh Corfman. 9.11.2017 21:55 Saka Louis C.K. um ósæmilega kynferðistilburði Fimm konur sem flestar starfa sem uppistandarar hafa ásakað Louis C.K. um ósæmilega hegðun gagnvart sér. 9.11.2017 20:49 200 handteknir vegna spillingar í Sádi-Arabíu Gagnrýnendur segja nýjan krónprins landsins vera að tryggja stöðu sína með því að fangelsa andstæðinga. 9.11.2017 16:49 Flúði fótgangandi með börnin frá Sýrlandi daginn sem maðurinn hennar var myrtur Andaleeb er 25 ára ekkja sem býr í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu með börnin sín tvö. 9.11.2017 15:46 Repúblikanar óttast komandi ósigra Frambjóðendur flokksins standa nú frammi fyrir því vali hvort þeir eigi að reyna að slíta sig frá Trump fyrir komandi kosningar eða taka honum fagnandi og tjóðra framboð sín við Hvíta húsið. 9.11.2017 15:45 Þrír piltar handteknir í Bodø eftir hótun um skotárás í skóla Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu standa nú yfir í Bodø í Norður-Noregi. 9.11.2017 15:42 May skipar nýjan ráðherra þróunarmála Penny Mordaunt tekur við ráðherraembætti þróunarmála af Priti Patel. 9.11.2017 14:51 Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. 9.11.2017 13:45 Kann að hafa banað á annað hundrað sjúklinga sinna Saksóknarar í Þýskalandi segja að þýski hjúkrunarfræðingurinn Niels Högel kunni að hafa drepið fjölda sjúklinga sinna. 9.11.2017 13:00 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9.11.2017 12:45 Trump jós Xi Jinping lofi Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna. 9.11.2017 12:00 Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. 9.11.2017 11:31 Enn ein skotárásin á Nørrebro Maður var skotinn á Griffenfeldsgade í gærkvöldi. 9.11.2017 10:34 „Bond-gellan“ Karin Dor er látin Karin Dor var einna frægust fyrir hlutverk sitt í Bond-myndinni You Only Live Twice frá árinu 1967. 9.11.2017 10:09 Pútín og Trump funda á morgun Leiðtogarnir munu báðir taka þátt í fundi APEC, samstarfsstofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja, í Danang. 9.11.2017 08:48 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9.11.2017 08:18 Tólf tonn af kókaíni grafin á bananaekru Lögreglan í Kolumbíu lagði hald á 12 tonn af kókaíni á dögunum. 9.11.2017 07:46 Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. 9.11.2017 07:00 Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær. 9.11.2017 07:00 Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. 9.11.2017 07:00 Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8.11.2017 22:07 Ráðherra neydd til að segja af sér á fundi með Theresu May Priti Patel, ráðherra þróunarmála í Bretlandi, sagði af sér í kvöld vegna leynifunda sinna í Ísrael. 8.11.2017 21:34 Segja þvinganir koma niður á konum og börnum Yfirvöld Norður-Kóreu krefjast þess að Suður-Kórea skilaði tólf gengilbeinum sem hann sagði að hefði verið rænt frá Kína þar sem þær voru að vinna. 8.11.2017 16:50 Þurfti óvænt að lenda vélinni eftir að kona komst að framhjáhaldi eiginmannsins í miðju flugi Flugvél Qatar Airways þurfti óvænt að lenda í Indlandi á leið frá Doha í Katar til Balí eftir að kona komst að því í miðju flugi að eiginmaður hennar hefði haldið framhjá henni. 8.11.2017 16:25 Stjörnukokkurinn Antonio Carluccio er látinn Antonio Carluccio var eigandi samnefndra veitingastaða og var tíður gestur í breskum matreiðsluþáttum. 8.11.2017 15:55 Ógildir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í dag sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsþings Katalóníu líkt og búist hafði verið við. 8.11.2017 15:22 Þriðja kynið verður í boði á þýskum fæðingarvottorðum Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur gefið stjórnvöldum frest til loka næsta árs til að samþykkja lög sem myndu fela í sér að boðið yrði upp á þriðja möguleikann á fæðingarvottorðum. 8.11.2017 14:00 Hvetur Pólverja til að fjölga sér eins og kanínur Pólsk stjórnvöld bregðast við lágri fæðingartíðni í landinu. 8.11.2017 12:49 Loftmengunin í Delí á við að reykja fimmtíu sígarettur á dag „Þeir ná ekki andanum,“ segir læknir á sjúkrahúsi í Delí um lungnasjúklingana sem nú fylla gjörgæsludeildir. 8.11.2017 12:17 Nærbuxnabunga reyndist vera kyrkislanga Lögregluþjónar sem leituðu á drukknum manni sem hnakkreifst við annan mann urðu varir við verulega bungu á nærbuxum hans. 8.11.2017 11:52 Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025. 8.11.2017 11:39 Disney sýnir klærnar: Lögðu bann á L.A. Times vegna umfjöllunar um bílastæðahús Forsvarsmenn Disney eru afar ósáttir við umfjöllun L.A. Times vegna umfjöllunar fjölmiðilsins á eftirgjöf sem Disney fær vegna skemmtigarðs fyrirtækisins í Anaheim í Kaliforníu. 8.11.2017 11:35 Ætlar að þrýsta á Kínverja vegna viðskipta og Norður-Kóreu Meðal þess sem Donald Trump mun ræða við æðstu stjórnendur Kína er að Kínverjar hætti viðskiptum við Norður-Kóreu og vísi öllum verkamönnum þaðan úr Kína. 8.11.2017 11:33 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8.11.2017 11:00 Setja glugga í hurðir á leikskólum eftir ofbeldismál Borgarstjórn Bergen í Noregi hefur ákveðið að leggja 3,2 milljónir norskra króna í að koma gluggum fyrir í 530 hurðum á alls 73 leikskólum í sveitarfélaginu. 8.11.2017 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin Devin Kelley á að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann "hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. 10.11.2017 10:01
Duterte segist hafa drepið mann sem táningur Forsetinn, sem staddur er á fundi APEC, hótaði jafnframt að slá til starfsmanna Sameinuðu þjóðanna sem hafa mannréttindamál á sinni könnu, ef þeir yrðu á vegi hans. 10.11.2017 08:32
Macron óvænt mættur til Sádi-Arabíu Frakklandsforseti segist ætla að ítreka við yfirvöld þar í landi hversu mikilvægt það er að í Líbanon ríki stöðugleiki og ró. 10.11.2017 08:09
Herjað á einkennisdýr Ástralíu Ástralska lögreglan rannsakar nú það sem sagður er vera dýraníðsfaraldur í landinu. 10.11.2017 07:06
Ráðherra boðar stjórana á fund um áreitnismál Ráðherrann sagði málið alvarlegt og að breytinga væri þörf. 10.11.2017 07:00
Trump hafði fögur orð um Xi Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega. 10.11.2017 07:00
Slepptu meintum stríðsglæpamönnum til að trufla ekki kosningar Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar og var "hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að "reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. 10.11.2017 07:00
Leshringir á sjúkrahúsi eru heilsubót Bókasafnsfræðingurinn Linda Schade Andersen við Ullevål háskólasjúkrahúsið í Ósló segir þátttöku í leshringjum, sem hafa verið í boði á sjúkrahúsinu frá 2015, af hinu góða. 10.11.2017 07:00
„Brexit er að verða að veruleika“ Stjórnvöld í Bretlandi hafa staðfest að nákvæm tímasetning Brexit muni verða fest í frumvarp til útgöngu Breta úr ESB. 9.11.2017 23:50
Frambjóðandi Repúblíkana sagður hafa haft kynferðislegt samneyti við 14 ára stúlku Roy Moore var 32 ára þegar hann var í samskiptum við hina fjórtán ára Leigh Corfman. 9.11.2017 21:55
Saka Louis C.K. um ósæmilega kynferðistilburði Fimm konur sem flestar starfa sem uppistandarar hafa ásakað Louis C.K. um ósæmilega hegðun gagnvart sér. 9.11.2017 20:49
200 handteknir vegna spillingar í Sádi-Arabíu Gagnrýnendur segja nýjan krónprins landsins vera að tryggja stöðu sína með því að fangelsa andstæðinga. 9.11.2017 16:49
Flúði fótgangandi með börnin frá Sýrlandi daginn sem maðurinn hennar var myrtur Andaleeb er 25 ára ekkja sem býr í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu með börnin sín tvö. 9.11.2017 15:46
Repúblikanar óttast komandi ósigra Frambjóðendur flokksins standa nú frammi fyrir því vali hvort þeir eigi að reyna að slíta sig frá Trump fyrir komandi kosningar eða taka honum fagnandi og tjóðra framboð sín við Hvíta húsið. 9.11.2017 15:45
Þrír piltar handteknir í Bodø eftir hótun um skotárás í skóla Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu standa nú yfir í Bodø í Norður-Noregi. 9.11.2017 15:42
May skipar nýjan ráðherra þróunarmála Penny Mordaunt tekur við ráðherraembætti þróunarmála af Priti Patel. 9.11.2017 14:51
Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. 9.11.2017 13:45
Kann að hafa banað á annað hundrað sjúklinga sinna Saksóknarar í Þýskalandi segja að þýski hjúkrunarfræðingurinn Niels Högel kunni að hafa drepið fjölda sjúklinga sinna. 9.11.2017 13:00
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9.11.2017 12:45
Trump jós Xi Jinping lofi Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna. 9.11.2017 12:00
Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. 9.11.2017 11:31
„Bond-gellan“ Karin Dor er látin Karin Dor var einna frægust fyrir hlutverk sitt í Bond-myndinni You Only Live Twice frá árinu 1967. 9.11.2017 10:09
Pútín og Trump funda á morgun Leiðtogarnir munu báðir taka þátt í fundi APEC, samstarfsstofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja, í Danang. 9.11.2017 08:48
Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9.11.2017 08:18
Tólf tonn af kókaíni grafin á bananaekru Lögreglan í Kolumbíu lagði hald á 12 tonn af kókaíni á dögunum. 9.11.2017 07:46
Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. 9.11.2017 07:00
Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær. 9.11.2017 07:00
Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. 9.11.2017 07:00
Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8.11.2017 22:07
Ráðherra neydd til að segja af sér á fundi með Theresu May Priti Patel, ráðherra þróunarmála í Bretlandi, sagði af sér í kvöld vegna leynifunda sinna í Ísrael. 8.11.2017 21:34
Segja þvinganir koma niður á konum og börnum Yfirvöld Norður-Kóreu krefjast þess að Suður-Kórea skilaði tólf gengilbeinum sem hann sagði að hefði verið rænt frá Kína þar sem þær voru að vinna. 8.11.2017 16:50
Þurfti óvænt að lenda vélinni eftir að kona komst að framhjáhaldi eiginmannsins í miðju flugi Flugvél Qatar Airways þurfti óvænt að lenda í Indlandi á leið frá Doha í Katar til Balí eftir að kona komst að því í miðju flugi að eiginmaður hennar hefði haldið framhjá henni. 8.11.2017 16:25
Stjörnukokkurinn Antonio Carluccio er látinn Antonio Carluccio var eigandi samnefndra veitingastaða og var tíður gestur í breskum matreiðsluþáttum. 8.11.2017 15:55
Ógildir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í dag sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsþings Katalóníu líkt og búist hafði verið við. 8.11.2017 15:22
Þriðja kynið verður í boði á þýskum fæðingarvottorðum Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur gefið stjórnvöldum frest til loka næsta árs til að samþykkja lög sem myndu fela í sér að boðið yrði upp á þriðja möguleikann á fæðingarvottorðum. 8.11.2017 14:00
Hvetur Pólverja til að fjölga sér eins og kanínur Pólsk stjórnvöld bregðast við lágri fæðingartíðni í landinu. 8.11.2017 12:49
Loftmengunin í Delí á við að reykja fimmtíu sígarettur á dag „Þeir ná ekki andanum,“ segir læknir á sjúkrahúsi í Delí um lungnasjúklingana sem nú fylla gjörgæsludeildir. 8.11.2017 12:17
Nærbuxnabunga reyndist vera kyrkislanga Lögregluþjónar sem leituðu á drukknum manni sem hnakkreifst við annan mann urðu varir við verulega bungu á nærbuxum hans. 8.11.2017 11:52
Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025. 8.11.2017 11:39
Disney sýnir klærnar: Lögðu bann á L.A. Times vegna umfjöllunar um bílastæðahús Forsvarsmenn Disney eru afar ósáttir við umfjöllun L.A. Times vegna umfjöllunar fjölmiðilsins á eftirgjöf sem Disney fær vegna skemmtigarðs fyrirtækisins í Anaheim í Kaliforníu. 8.11.2017 11:35
Ætlar að þrýsta á Kínverja vegna viðskipta og Norður-Kóreu Meðal þess sem Donald Trump mun ræða við æðstu stjórnendur Kína er að Kínverjar hætti viðskiptum við Norður-Kóreu og vísi öllum verkamönnum þaðan úr Kína. 8.11.2017 11:33
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8.11.2017 11:00
Setja glugga í hurðir á leikskólum eftir ofbeldismál Borgarstjórn Bergen í Noregi hefur ákveðið að leggja 3,2 milljónir norskra króna í að koma gluggum fyrir í 530 hurðum á alls 73 leikskólum í sveitarfélaginu. 8.11.2017 10:45