Fleiri fréttir

Fyrrverandi forseti Íran látinn

Ali Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Íran, er látinn 82 ára að aldri. Hann er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls.

Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana

Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast.

Skotárás í Flórída

Þónokkrir eru særðir eftir skotárás á flugvellinum í Fort Lauderdale í Flórída í dag.

Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur

Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist.

Sjá næstu 50 fréttir