Fleiri fréttir

Ræða hertar skotvopnareglur

Árásarmaðurinn í München sagður einrænn, þunglyndur og hafa sætt einelti. Hann myrti níu manns og tíu aðrir eru í lífshættu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eða arabískum uppruna.

Líf og fjör á landsfundi repúblikana

Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted

Formaður Demókrata segir af sér

Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders.

Sex hermenn Úkraínuhers drepnir

Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar.

Bergþór Bjarnason í Nice: "Fólk er auðvitað slegið“

Bergþór Bjarnason býr í Nice þar sem morðóður maður ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er það naut flugeldasýningar á þjóðhátíðardaginn. Bergþór var á báti utan við ströndina þegar ódæðið átti sér stað.

Clinton velur Tim Kaine

Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton.

Lagarde mun þurfa að mæta fyrir rétt

Forstóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið ákærður vegna máls sem snýr að greiðslu franska ríkisins til auðjöfursins Bernard Tapie.

Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild

Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi.

Cruz stendur á sínu

"Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“

Sjá næstu 50 fréttir