Fleiri fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8.9.2015 10:34 Laith og fjölskylda hans komin til Þýskalands Ljósmynd sem Daniel Etter tók af Laith vakti heimsathygli í síðasta mánuði. 8.9.2015 08:31 Ban Ki-Moon segir öryggisráðið hafa brugðist Segir Rússland og Kína ættu að horfa út fyrir eigin hagsmuni. 8.9.2015 07:01 Merkel segir breytingar í vændum í Þýskalandi Evrópusambandið hyggst taka við 160 þúsund flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Þar af taka Þjóðverjar við 40 þúsundum og Frakkar 30 þúsundum. Bretar taka við 20 þúsundum á 5 árum. Ungverjar hafna kvótakerfi. 8.9.2015 07:00 Mótefni við snákaeitri að klárast í heiminum Læknar án landamæra vara við því líf séu í hættu vegna þessa. 8.9.2015 06:58 Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. 7.9.2015 21:09 ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. 7.9.2015 20:49 Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Bandaríkjamenn óttast að Rússar séu að fara að blanda sér í auknum mæli í átökin í Sýrlandi. 7.9.2015 16:05 Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7.9.2015 15:04 Fundu mannvirki úr steinum sem gæti reynst stærra en Stonehenge Vísindamenn hafa fundið leifar af mannvirki úr risasteinum um þremur kílómetrum frá Stonehenge. 7.9.2015 14:04 Katar sendir herlið til Jemen Bætast þar með í hóp þeirra arabaríkja sem stríða gegn Hútum. 7.9.2015 13:18 Seðlabankastjóri Finnlands gefur mánaðarlaun sín til flóttafólks Erkki Liikanen hefur ákveðið að gefa fjárhæð sem nemur einum mánaðarlaunum til Rauða krossins í Finnlandi. 7.9.2015 11:50 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7.9.2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7.9.2015 10:42 Gígur í Úralfjöllum þrefaldast á tíu mánuðum Gígurinn hefur þegar gleypt tuttugu byggingar og þrefaldast að stærð síðustu tíu mánuðina. 7.9.2015 10:02 Grínisti leiðir í forsetakosningunum í Gvatemala Gvatemalski grínistinn Jimmy Morales virðist hafa fengið flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna í landinu. 7.9.2015 08:12 Tannlæknirinn sem drap Cecil snýr aftur til starfa Walter Palmer fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið Cecil hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. 7.9.2015 07:21 Kafari baðst afsökunar Jean-Luc Kister, kafari frönsku leyniþjónustunnar, baðst í gær afsökunar á árás á skipið Rainbow Warrior, flaggskip Grænfriðunga. Er þetta í fyrsta sinn sem Kister biðst opinberlega afsökunar á árásinni, sem átti sér stað þann 10. júlí árið 1984, en í árásinni lést portúgalski ljósmyndarinn Fernando Pereira. 7.9.2015 07:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7.9.2015 07:00 Orkumálin heilla Söruh Palin Sarah Palin telur að hún geti orðið góður orkumálaráðherra. Á meðan hún gegndi embætti ríkisstjóra í Alaska hafi hún lært sitthvað um olíu, gas og jarðefni 7.9.2015 07:00 Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna "Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir kanslari Austurríkis. 6.9.2015 23:51 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6.9.2015 20:04 Baðst afsökunar á því að sökkva Rainbow Warrior Franski leyniþjónustufulltrúinn sem sökkti flaggskipi Greenpeace fyrir 30 árum, sér eftir aðgerðum sínum. 6.9.2015 17:51 Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Öldungardeildarþingmaðurinn mælist nú með ríflega 9 prósentustiga forskot á helsta keppinaut sinn í New Hampshire. 6.9.2015 17:33 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6.9.2015 13:52 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6.9.2015 12:53 Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6.9.2015 09:41 Salmonella á gúrkum frá Mexíkó hefur gert yfir hundrað veika Eitt dauðsfall hefur orðið vegna þessa. 5.9.2015 23:37 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5.9.2015 22:00 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5.9.2015 16:23 Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5.9.2015 16:08 Japanir opna aftur bæinn Naraha Allir íbúar voru fluttir á brott árið 2011, vegna leka frá Fukushima kjarnorkuverinu. 5.9.2015 13:46 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5.9.2015 12:01 Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5.9.2015 07:00 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4.9.2015 23:50 Ætla að ganga til Austurríkis Hundruð flóttamanna komust hjá lokun lögreglu í Ungverjalandi og ætla sér nú að ganga til Austurríkis. 4.9.2015 14:32 Miklar breytingar framundan í Færeyjum Ný stjórn í Færeyjum gæti aðhyllst sjálfstæði. 4.9.2015 13:35 Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4.9.2015 13:10 Ríkir nágrannar gera nánast ekkert fyrir flóttafólk Fjölmargir hafa velt upp þeirri spurningu undanfarið hvort ríku ríkin við Persaflóa beri ekki meiri skyldu til flóttamanna frá Mið-Austurlöndum, heldur en Evrópa. 4.9.2015 11:30 Bretland mun taka á móti þúsundum flóttamanna David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að landið muni taka á móti þúsundum flóttamanna sem nú er á vergangi vegna borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. 4.9.2015 11:23 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4.9.2015 10:00 Pérez Molina hefur sagt af sér embætti forseta Sagði af sér eftir að dómari úrskurðaði hann í varðhald vegna rannsóknar lögreglun á spillingu. 4.9.2015 08:29 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4.9.2015 08:27 Erewan hofið opnað að nýju eftir viðgerðir Menningarmálaráðherra landsins segir viðgerðir á einu helsta líkneski hofsins veita ferðamönnum og íbúum landsins öryggi. 4.9.2015 08:26 Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4.9.2015 07:57 Sjá næstu 50 fréttir
Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8.9.2015 10:34
Laith og fjölskylda hans komin til Þýskalands Ljósmynd sem Daniel Etter tók af Laith vakti heimsathygli í síðasta mánuði. 8.9.2015 08:31
Ban Ki-Moon segir öryggisráðið hafa brugðist Segir Rússland og Kína ættu að horfa út fyrir eigin hagsmuni. 8.9.2015 07:01
Merkel segir breytingar í vændum í Þýskalandi Evrópusambandið hyggst taka við 160 þúsund flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Þar af taka Þjóðverjar við 40 þúsundum og Frakkar 30 þúsundum. Bretar taka við 20 þúsundum á 5 árum. Ungverjar hafna kvótakerfi. 8.9.2015 07:00
Mótefni við snákaeitri að klárast í heiminum Læknar án landamæra vara við því líf séu í hættu vegna þessa. 8.9.2015 06:58
Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. 7.9.2015 21:09
ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. 7.9.2015 20:49
Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Bandaríkjamenn óttast að Rússar séu að fara að blanda sér í auknum mæli í átökin í Sýrlandi. 7.9.2015 16:05
Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7.9.2015 15:04
Fundu mannvirki úr steinum sem gæti reynst stærra en Stonehenge Vísindamenn hafa fundið leifar af mannvirki úr risasteinum um þremur kílómetrum frá Stonehenge. 7.9.2015 14:04
Katar sendir herlið til Jemen Bætast þar með í hóp þeirra arabaríkja sem stríða gegn Hútum. 7.9.2015 13:18
Seðlabankastjóri Finnlands gefur mánaðarlaun sín til flóttafólks Erkki Liikanen hefur ákveðið að gefa fjárhæð sem nemur einum mánaðarlaunum til Rauða krossins í Finnlandi. 7.9.2015 11:50
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7.9.2015 11:19
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7.9.2015 10:42
Gígur í Úralfjöllum þrefaldast á tíu mánuðum Gígurinn hefur þegar gleypt tuttugu byggingar og þrefaldast að stærð síðustu tíu mánuðina. 7.9.2015 10:02
Grínisti leiðir í forsetakosningunum í Gvatemala Gvatemalski grínistinn Jimmy Morales virðist hafa fengið flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna í landinu. 7.9.2015 08:12
Tannlæknirinn sem drap Cecil snýr aftur til starfa Walter Palmer fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið Cecil hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. 7.9.2015 07:21
Kafari baðst afsökunar Jean-Luc Kister, kafari frönsku leyniþjónustunnar, baðst í gær afsökunar á árás á skipið Rainbow Warrior, flaggskip Grænfriðunga. Er þetta í fyrsta sinn sem Kister biðst opinberlega afsökunar á árásinni, sem átti sér stað þann 10. júlí árið 1984, en í árásinni lést portúgalski ljósmyndarinn Fernando Pereira. 7.9.2015 07:00
Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7.9.2015 07:00
Orkumálin heilla Söruh Palin Sarah Palin telur að hún geti orðið góður orkumálaráðherra. Á meðan hún gegndi embætti ríkisstjóra í Alaska hafi hún lært sitthvað um olíu, gas og jarðefni 7.9.2015 07:00
Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna "Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir kanslari Austurríkis. 6.9.2015 23:51
Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6.9.2015 20:04
Baðst afsökunar á því að sökkva Rainbow Warrior Franski leyniþjónustufulltrúinn sem sökkti flaggskipi Greenpeace fyrir 30 árum, sér eftir aðgerðum sínum. 6.9.2015 17:51
Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Öldungardeildarþingmaðurinn mælist nú með ríflega 9 prósentustiga forskot á helsta keppinaut sinn í New Hampshire. 6.9.2015 17:33
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6.9.2015 13:52
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6.9.2015 12:53
Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6.9.2015 09:41
Salmonella á gúrkum frá Mexíkó hefur gert yfir hundrað veika Eitt dauðsfall hefur orðið vegna þessa. 5.9.2015 23:37
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5.9.2015 22:00
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5.9.2015 16:23
Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5.9.2015 16:08
Japanir opna aftur bæinn Naraha Allir íbúar voru fluttir á brott árið 2011, vegna leka frá Fukushima kjarnorkuverinu. 5.9.2015 13:46
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5.9.2015 12:01
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5.9.2015 07:00
Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4.9.2015 23:50
Ætla að ganga til Austurríkis Hundruð flóttamanna komust hjá lokun lögreglu í Ungverjalandi og ætla sér nú að ganga til Austurríkis. 4.9.2015 14:32
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4.9.2015 13:10
Ríkir nágrannar gera nánast ekkert fyrir flóttafólk Fjölmargir hafa velt upp þeirri spurningu undanfarið hvort ríku ríkin við Persaflóa beri ekki meiri skyldu til flóttamanna frá Mið-Austurlöndum, heldur en Evrópa. 4.9.2015 11:30
Bretland mun taka á móti þúsundum flóttamanna David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að landið muni taka á móti þúsundum flóttamanna sem nú er á vergangi vegna borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. 4.9.2015 11:23
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4.9.2015 10:00
Pérez Molina hefur sagt af sér embætti forseta Sagði af sér eftir að dómari úrskurðaði hann í varðhald vegna rannsóknar lögreglun á spillingu. 4.9.2015 08:29
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4.9.2015 08:27
Erewan hofið opnað að nýju eftir viðgerðir Menningarmálaráðherra landsins segir viðgerðir á einu helsta líkneski hofsins veita ferðamönnum og íbúum landsins öryggi. 4.9.2015 08:26
Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4.9.2015 07:57
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent