Fleiri fréttir Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3.9.2015 13:00 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3.9.2015 11:45 Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3.9.2015 10:30 Handtökuskipun gefin út á hendur forseta Gvatemala Varaforseti landsins hefur þegar verið settur í varðhald fyrir þátt sinn í málinu. 3.9.2015 08:05 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3.9.2015 08:04 Kínverjar ætla að fækka í hernum um 13 prósent 300 þúsund hermenn verða leystir undan skildum sínum. 3.9.2015 08:01 Samningurinn við Íran verður samþykktur Obama hefur tryggt sér nægan stuðning til að geta snúið við ákvörðun þingsins verði samkomulaginu við Íran hafnað. 3.9.2015 07:54 Flóttamenn drukknuðu við strendur Malasíu Um hundrað flóttamenn reyndu að komast til Indónesíu á smáum trébát. 3.9.2015 07:48 Þúsundir flóttamanna bíða á brautarstöð Lögreglan í Búdapest fylgist með en sjálfboðaliðar gefa mat og föt. Í Bretlandi segist David Cameron vilja koma á friði í Sýrlandi frekar en að taka við fleiri flóttamönnum. 3.9.2015 07:00 Rannsókn á dauða Arafat hætt Franskir rannsóknardómarar sem rannsakað hafa hvort eitrað hafi verið fyrir Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna sem dó árið 2004, hafa nú hætt rannsókn málsins. 2.9.2015 23:35 Tvö börn greinast með lömunarveiki í Úkraínu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO staðfestir að tilfellin eru þau fyrstu í landinu frá 1996 og þau fyrstu í Evrópu frá 2010. 2.9.2015 18:27 Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2.9.2015 14:30 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2.9.2015 13:40 Bjargaði barni sem hékk á höfðinu út um glugga á fjórðu hæð Stúlkan hafði verið skilin eftir ein heima og reyndi hún að klifra út um gluggann. 2.9.2015 11:37 Versta flugfélag heims? Air Koryo frá Norður-Kóreu hefur verið valið versta flugfélag heims í fjögur ár af matsfyrirtækinu SkyTrax. 2.9.2015 10:49 Saumuðu hönd manns við bumbu hans til að bjarga henni 87 ára gamall maður heldur hönd sinni eftir óvenjulega aðgerð. 2.9.2015 10:45 Sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu Réttað er yfir Bosco Ntaganda í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í dag. 2.9.2015 09:52 Færeyska stjórnin féll Jafnaðarmenn unnu sigur í þingkosningunum í Færeyjum í nótt. 2.9.2015 08:03 Veðurfræðingar fastir vegna ísbjarna Fimm hungraðir birnir hafa setið um þrjár manneskjur sem ekki hafa komist úr húsi í eina viku. 2.9.2015 07:44 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2.9.2015 07:00 Ætlar í keppni við Rússa um Norður-Íshafið Obama Bandaríkjaforseti hyggst auka umsvif Bandaríkjamanna í Norður-Íshafi. Nýlega gaf hann Shell leyfi til að bora þar eftir olíu og hefur fengið gagnrýni fyrir. 2.9.2015 07:00 Flóttamenn á lestarteinunum við Ermarsundsgöngin Lestarsamgöngur á milli Englands og Frakklands voru stöðvaðar í nótt. 2.9.2015 06:53 Skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Gaza verður óbyggileg á fimm árum Búið að þurrka út millistéttina og gera íbúana háða alþjóðlegri mannúðaraðstoð. 2.9.2015 06:50 Pólski herinn leitar gulllestarinnar Leita lestar sem nasistar notuðu til að flytja gull og gersemar árið 1945. 2.9.2015 06:45 Átta látnir í eldsvoða í París Kviknað í fimm hæða íbúðarhúsi í átjánda hverfinu. 2.9.2015 06:40 Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa orðið lögreglumanni að bana skammt norðan við Chicago er nú á flótta en skólum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda kyrru heimafyrir meðan aðgerðir standa yfir. 1.9.2015 23:51 Var með uppréttar hendur þegar lögreglan skaut hann til bana Myndbandsupptaka sem rataði í fjölmiðla vestanhafs gefur til kynna að Gilbert Flores hafi verið með uppréttar hendur þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjónum í San Antonio á föstudag. 1.9.2015 21:12 Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1.9.2015 16:28 Íhuga þvinganir gegn Rússum og Kínverjum Bandaríkjamenn segja einstaklinga í báðum löndum ítrekað gera tölvuárásir á bandarísk fyrirtæki. 1.9.2015 14:46 Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1.9.2015 13:57 Tvöfaldur ríkisborgararéttur nú viðurkenndur í Danmörku Lögin taka gildi í dag. 1.9.2015 12:59 Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1.9.2015 12:57 Annar maður handtekinn vegna árásarinnar í Bangkok Forsætisráðherra Tælands sagði að um erlendan mann væri að ræða og lýsti honum sem helsta sökudólgi árásarinnar. 1.9.2015 09:08 Al-Shabaab réðust á herstöð Afríkubandalagsins Notuðu sjálfsmorðssprengju til að brjóta niður hlið stöðvarinnar. 1.9.2015 07:49 Fjórir fánar koma nú til greina sem nýr þjóðfáni Nýja-Sjálands Þrír fánanna sem eftir standa eru með burkna á mismunandi grunni en einn fáninn er svartur og hvítur spírall. 1.9.2015 07:04 Leyniþjónustufulltrúi stal bitcoin að jafnvirði 100 milljóna Dró sér rafmynt í miðri rannsókn yfirvalda á Silk Road. 1.9.2015 07:02 Færeyingar kjósa til þings Misvísandi skoðanakannanir segja ýmist Jafnaðarflokkinn eða Fólkaflokkinn bera sigur úr býtum. Kaj Leo Johannessen vill þriðja kjörtímabilið. 1.9.2015 07:00 Argentínska ríkið óhult fyrir vogunarsjóðum Sjóðirinir mega ekki ganga á eigur argentínska seðlabankans í Bandaríkjunum líkt og áður hafði verið dæmt. 1.9.2015 06:59 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3.9.2015 13:00
Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3.9.2015 11:45
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3.9.2015 10:30
Handtökuskipun gefin út á hendur forseta Gvatemala Varaforseti landsins hefur þegar verið settur í varðhald fyrir þátt sinn í málinu. 3.9.2015 08:05
Kínverjar ætla að fækka í hernum um 13 prósent 300 þúsund hermenn verða leystir undan skildum sínum. 3.9.2015 08:01
Samningurinn við Íran verður samþykktur Obama hefur tryggt sér nægan stuðning til að geta snúið við ákvörðun þingsins verði samkomulaginu við Íran hafnað. 3.9.2015 07:54
Flóttamenn drukknuðu við strendur Malasíu Um hundrað flóttamenn reyndu að komast til Indónesíu á smáum trébát. 3.9.2015 07:48
Þúsundir flóttamanna bíða á brautarstöð Lögreglan í Búdapest fylgist með en sjálfboðaliðar gefa mat og föt. Í Bretlandi segist David Cameron vilja koma á friði í Sýrlandi frekar en að taka við fleiri flóttamönnum. 3.9.2015 07:00
Rannsókn á dauða Arafat hætt Franskir rannsóknardómarar sem rannsakað hafa hvort eitrað hafi verið fyrir Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna sem dó árið 2004, hafa nú hætt rannsókn málsins. 2.9.2015 23:35
Tvö börn greinast með lömunarveiki í Úkraínu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO staðfestir að tilfellin eru þau fyrstu í landinu frá 1996 og þau fyrstu í Evrópu frá 2010. 2.9.2015 18:27
Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2.9.2015 14:30
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2.9.2015 13:40
Bjargaði barni sem hékk á höfðinu út um glugga á fjórðu hæð Stúlkan hafði verið skilin eftir ein heima og reyndi hún að klifra út um gluggann. 2.9.2015 11:37
Versta flugfélag heims? Air Koryo frá Norður-Kóreu hefur verið valið versta flugfélag heims í fjögur ár af matsfyrirtækinu SkyTrax. 2.9.2015 10:49
Saumuðu hönd manns við bumbu hans til að bjarga henni 87 ára gamall maður heldur hönd sinni eftir óvenjulega aðgerð. 2.9.2015 10:45
Sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu Réttað er yfir Bosco Ntaganda í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í dag. 2.9.2015 09:52
Veðurfræðingar fastir vegna ísbjarna Fimm hungraðir birnir hafa setið um þrjár manneskjur sem ekki hafa komist úr húsi í eina viku. 2.9.2015 07:44
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2.9.2015 07:00
Ætlar í keppni við Rússa um Norður-Íshafið Obama Bandaríkjaforseti hyggst auka umsvif Bandaríkjamanna í Norður-Íshafi. Nýlega gaf hann Shell leyfi til að bora þar eftir olíu og hefur fengið gagnrýni fyrir. 2.9.2015 07:00
Flóttamenn á lestarteinunum við Ermarsundsgöngin Lestarsamgöngur á milli Englands og Frakklands voru stöðvaðar í nótt. 2.9.2015 06:53
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Gaza verður óbyggileg á fimm árum Búið að þurrka út millistéttina og gera íbúana háða alþjóðlegri mannúðaraðstoð. 2.9.2015 06:50
Pólski herinn leitar gulllestarinnar Leita lestar sem nasistar notuðu til að flytja gull og gersemar árið 1945. 2.9.2015 06:45
Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa orðið lögreglumanni að bana skammt norðan við Chicago er nú á flótta en skólum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda kyrru heimafyrir meðan aðgerðir standa yfir. 1.9.2015 23:51
Var með uppréttar hendur þegar lögreglan skaut hann til bana Myndbandsupptaka sem rataði í fjölmiðla vestanhafs gefur til kynna að Gilbert Flores hafi verið með uppréttar hendur þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjónum í San Antonio á föstudag. 1.9.2015 21:12
Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1.9.2015 16:28
Íhuga þvinganir gegn Rússum og Kínverjum Bandaríkjamenn segja einstaklinga í báðum löndum ítrekað gera tölvuárásir á bandarísk fyrirtæki. 1.9.2015 14:46
Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1.9.2015 13:57
Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1.9.2015 12:57
Annar maður handtekinn vegna árásarinnar í Bangkok Forsætisráðherra Tælands sagði að um erlendan mann væri að ræða og lýsti honum sem helsta sökudólgi árásarinnar. 1.9.2015 09:08
Al-Shabaab réðust á herstöð Afríkubandalagsins Notuðu sjálfsmorðssprengju til að brjóta niður hlið stöðvarinnar. 1.9.2015 07:49
Fjórir fánar koma nú til greina sem nýr þjóðfáni Nýja-Sjálands Þrír fánanna sem eftir standa eru með burkna á mismunandi grunni en einn fáninn er svartur og hvítur spírall. 1.9.2015 07:04
Leyniþjónustufulltrúi stal bitcoin að jafnvirði 100 milljóna Dró sér rafmynt í miðri rannsókn yfirvalda á Silk Road. 1.9.2015 07:02
Færeyingar kjósa til þings Misvísandi skoðanakannanir segja ýmist Jafnaðarflokkinn eða Fólkaflokkinn bera sigur úr býtum. Kaj Leo Johannessen vill þriðja kjörtímabilið. 1.9.2015 07:00
Argentínska ríkið óhult fyrir vogunarsjóðum Sjóðirinir mega ekki ganga á eigur argentínska seðlabankans í Bandaríkjunum líkt og áður hafði verið dæmt. 1.9.2015 06:59
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent