Fleiri fréttir Þorpsbúar stela jarðgasi til að hita heimili sín Vetrarmánuðirnir reynast fátækum þorpsbúum í Shandong-héraði Kína erfiðir. Þeir neyðast til að stela jarðgasi úr nálægri olíuvinnslustöð. 1.3.2012 21:00 Framleiðendur Mad Men sakaðir um vanvirðingu Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Mad Men hafa verið sakaðir um að vanvirða minningu þeirra sem létust í Tvíburaturnunum árið 2001. 1.3.2012 20:30 Rauðir Krossinn aðstoðar í Homs Alþjóðaráð Rauða Krossins og Rauða hálfmánans tilkynnti í dag að samtökin hafi fengið leyfi frá yfirvöldu í Sýrlandi til að fara inn í borgina Homs. 1.3.2012 16:42 Bretland lokar sendiráði sínu í Sýrlandi Bretland hefur ákveðið að loka sendiráði sínu í borginni Damaskus í Sýrlandi. Samkvæmt William Hague, Utanríkisráðherra Bretlands, var ekki lengur hægt að tryggja öryggi starfsmanna sendiráðsins og voru þeir því fluttur úr landi. 1.3.2012 13:27 Romney sigraði í Wyoming Mitt Romney telst vera sigurvegari í forkosningum Repúblikana í Wyoming, fámennasta ríki Bandaríkjanna. 1.3.2012 07:25 Davy Jones söngvari The Monkees látinn Davy Jones söngvari hljómsveitarinnar The Monkees lést af hjartaslagi á heimili sínu í Flórída í gærkvöldi, 66 ára að aldri. 1.3.2012 07:14 Costa Allegra er komið til Seychelleseyja Byrjað er að flytja farþega úr ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Allegra í land á Seychelles eyjum. 1.3.2012 07:10 Ákvörðun Norður Kóreumanna fagnað Þjóðhöfðingjar víða um heim hafa fagnað þeirri ákvörðun stjórnvalda í Norður Kóreu að stöðva kjarnorkuvopnaáform sín. 1.3.2012 07:08 Sjóránum undan vesturströnd Afríku fjölgar hratt Sjóræningjum út af vesturströnd Afríku fjölgar svo hratt þessa daganna að þeir eru að verða meira vandamál en sjóræningjar frá Sómalíu á austurströnd álfunnar. 1.3.2012 07:04 Risaflær herjuðu á risaeðlurnar Flóabit er ekki nýtt vandamál í heiminum. Í Kína hafa fundist steingerfingar af risastórum flóm sem herjuðu á risaeðlur fyrir um 165 milljónum ára síðan. 1.3.2012 07:03 Anonymous réðist á opinbera vefsíðu Interpol Tölvuþrjótahópurinn Anonymous réðist á opinbera vefsíðu alþjóðalögreglunnar Interpol og sló hana út í um sólarhring. 1.3.2012 06:59 Látin kona skreið upp úr líkkistunni Talið var að hin 95 ára gamla Li Xiufeng hefði látist í svefni. Nágranni hennar, sem færði henni mat á hverjum degi, fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. 29.2.2012 23:00 Ævaforn mörgæs lítur dagsins ljós Vísindamenn hafa endurreist beinagrind mörgæsar sem var uppi fyrir 26 milljón árum. Mörgæsin er kölluð Kairuku og var einn og hálfur metri á hæð. 29.2.2012 22:30 Draugagangur heftir endurbyggingu í Japan Endurbygging á þeim svæðum sem verst urðu úti í jarðskjálftanum við Japan á síðasta ári ganga erfiðlega - fregnir af draugangi hafa fælt vinnumenn frá svæðinu. 29.2.2012 22:00 Twitter-fuglinn hefur víst nafn Blái fuglinn hefur verið einkennismerki samskiptasíðunnar Twitter síðan hún var stofnuð árið 2006. Nú hefur nafn fuglsins loks verið opinberað. 29.2.2012 21:30 Jarðarbúar beðnir um að horfa til himins Geimvísindamenn leita nú til almennings eftir hjálp við leit að lífi í alheiminum. Á nýrri vefsíðu getur fólk nú leitað í rannsóknargögnum stjarneðlisfræðinga og vonandi uppgötvað það sem ofurtölvur hafa ekki getað numið hingað til. 29.2.2012 21:00 Norður-Kórea hættir auðgun úrans Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að hætta auðgun úrans og þróun langdrægra eldflaugaskeyta í staðinn fyrir neyðaraðstoð frá Bandaríkjunum. 29.2.2012 15:20 Sýrlenski herinn herðir sóknina í Homs Sýrlenski herinn hefur ákveðið að senda fótgönguliða inn í borgina Homs í dag. Herinn hefur látið sprengjum rigna yfir borgina á síðustu vikum og hafa yfirvöld í landinu nú ákveðið að herða sóknina. 29.2.2012 14:25 Costa Allegra leggur að landi á morgun Farþegar skemmtiferðaskipsins Costa Allegra hafa þurft að þola kæfandi hita og matarskort síðan skipið varð aflvana á Indlandshafi fyrir þremur dögum. 29.2.2012 13:48 Meintur hryðjuverkamaður handtekinn í Kaíró Talið er að Saif al-Adel, einn af leiðtogum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, hafi verið handtekinn á alþjóðlega flugvellinum í Kaíró í Egyptalandi í dag. 29.2.2012 12:31 Auglýsa dýrustu skemmtisiglingu sögunnar Dýrasta skemmtisigling sögunnar er nú auglýst af hálfu bresku ferðaskrifstofunnar Six Star Cruises. 29.2.2012 07:28 Interpol stjórnaði samræmdri aðgerð gegn Anonymous Alþjóðalögreglan Interpol segir að lögreglumenn í fjórum löndum hafi handtekið 25 manns sem taldir eru tilheyra tölvuþrjótahópnum Anonymous. 29.2.2012 07:23 Yfir 7.500 manns hafa fallið í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að yfir 7.500 manns, flest almennir borgarar, hafi fallið í átökum sýrlenskra stjórnvalda við uppreisnarmenn í landinu frá því að átökin hófust í mars á síðasta ári. 29.2.2012 07:19 Um 400.000 Danir þjást af þvagleka Um 400.000 Danir þjást af þvagleka en það sem verra er um 90% þeirra segja ekki fjölskyldu sinni eða vinum frá þessu vandamáli vegna þess hve mikið þeir skammast sín fyrir það. 29.2.2012 07:17 ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. 29.2.2012 07:07 Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. 29.2.2012 06:58 Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. 29.2.2012 06:53 Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. 29.2.2012 06:45 Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. 28.2.2012 23:00 Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. 28.2.2012 22:30 Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. 28.2.2012 22:00 Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. 28.2.2012 21:30 Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. 28.2.2012 21:00 Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. 28.2.2012 19:49 Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. 28.2.2012 14:48 Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. 28.2.2012 15:44 Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. 28.2.2012 13:34 Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. 28.2.2012 13:14 Íhuguðu að rýma Tókíó Í nýrri óháðri skýrslu um kjarnorkuslysið í japönsku borginni Fukushima segir að yfirvöld hafi alvarlega íhugað að rýma Tókíó, eina stærstu borg heims, þegar ástandið var sem alvarlegast. 28.2.2012 08:38 Demókratar styðja Santorum í Michigan Spenna er fyrir forkosningar Repúblikana í Michigan sem fram fara í dag en þeir Mitt Romney og Rick Santorum eru hnífjafnir í skoðanakönnunum. Forkosningar fara einnig fram í Arizona en þar þykir Romney hafa yfirburðastöðu. 28.2.2012 08:14 Herða refsiaðgerðir gegn Assad Utanríkisráðherrar ESB ákváðu í gær að herða enn refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Markmiðið er að þrýsta á um að stjórnvöld slaki á klónni í aðgerðum gegn stjórnarandstæðingum í landinu. 28.2.2012 04:00 Útvarpssendingar mannkyns eiga langt ferðalag fyrir höndum Frá því að ítalski eðlisfræðingurinn Guglielmo Marconi fékk einkaleyfi á þráðlausar skeytasendir árið 1895 hefur mannkynið sent útvarpsbylgjur út í alheiminn. En þrátt fyrir að rúm öld sé liðin frá upphafi útvarpssendinga þá ná þær aðeins yfir brotabrot af Vetrarbrautinni. 27.2.2012 23:00 Afmæliskveðja flugmanns túlkuð sem hryðjuverkaárás Flugmaður neyddist til að róa taugaveiklaða farþega eftir að afmæliskveðja hans var misskilin. 27.2.2012 22:30 IKEA birtir leiðbeiningar á YouTube IKEA hefur bænheyrt þá sem þjást af slæmri rýmisskynjun og stofnað sérstaka rás á myndbandasíðunni YouTube. 27.2.2012 22:00 Angela Merkel fékk óvænta bjórsturtu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk óvænta sturtu þegar taugaveiklaður þjónn hellti fimm bjórum yfir hana í gær. 27.2.2012 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þorpsbúar stela jarðgasi til að hita heimili sín Vetrarmánuðirnir reynast fátækum þorpsbúum í Shandong-héraði Kína erfiðir. Þeir neyðast til að stela jarðgasi úr nálægri olíuvinnslustöð. 1.3.2012 21:00
Framleiðendur Mad Men sakaðir um vanvirðingu Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Mad Men hafa verið sakaðir um að vanvirða minningu þeirra sem létust í Tvíburaturnunum árið 2001. 1.3.2012 20:30
Rauðir Krossinn aðstoðar í Homs Alþjóðaráð Rauða Krossins og Rauða hálfmánans tilkynnti í dag að samtökin hafi fengið leyfi frá yfirvöldu í Sýrlandi til að fara inn í borgina Homs. 1.3.2012 16:42
Bretland lokar sendiráði sínu í Sýrlandi Bretland hefur ákveðið að loka sendiráði sínu í borginni Damaskus í Sýrlandi. Samkvæmt William Hague, Utanríkisráðherra Bretlands, var ekki lengur hægt að tryggja öryggi starfsmanna sendiráðsins og voru þeir því fluttur úr landi. 1.3.2012 13:27
Romney sigraði í Wyoming Mitt Romney telst vera sigurvegari í forkosningum Repúblikana í Wyoming, fámennasta ríki Bandaríkjanna. 1.3.2012 07:25
Davy Jones söngvari The Monkees látinn Davy Jones söngvari hljómsveitarinnar The Monkees lést af hjartaslagi á heimili sínu í Flórída í gærkvöldi, 66 ára að aldri. 1.3.2012 07:14
Costa Allegra er komið til Seychelleseyja Byrjað er að flytja farþega úr ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Allegra í land á Seychelles eyjum. 1.3.2012 07:10
Ákvörðun Norður Kóreumanna fagnað Þjóðhöfðingjar víða um heim hafa fagnað þeirri ákvörðun stjórnvalda í Norður Kóreu að stöðva kjarnorkuvopnaáform sín. 1.3.2012 07:08
Sjóránum undan vesturströnd Afríku fjölgar hratt Sjóræningjum út af vesturströnd Afríku fjölgar svo hratt þessa daganna að þeir eru að verða meira vandamál en sjóræningjar frá Sómalíu á austurströnd álfunnar. 1.3.2012 07:04
Risaflær herjuðu á risaeðlurnar Flóabit er ekki nýtt vandamál í heiminum. Í Kína hafa fundist steingerfingar af risastórum flóm sem herjuðu á risaeðlur fyrir um 165 milljónum ára síðan. 1.3.2012 07:03
Anonymous réðist á opinbera vefsíðu Interpol Tölvuþrjótahópurinn Anonymous réðist á opinbera vefsíðu alþjóðalögreglunnar Interpol og sló hana út í um sólarhring. 1.3.2012 06:59
Látin kona skreið upp úr líkkistunni Talið var að hin 95 ára gamla Li Xiufeng hefði látist í svefni. Nágranni hennar, sem færði henni mat á hverjum degi, fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. 29.2.2012 23:00
Ævaforn mörgæs lítur dagsins ljós Vísindamenn hafa endurreist beinagrind mörgæsar sem var uppi fyrir 26 milljón árum. Mörgæsin er kölluð Kairuku og var einn og hálfur metri á hæð. 29.2.2012 22:30
Draugagangur heftir endurbyggingu í Japan Endurbygging á þeim svæðum sem verst urðu úti í jarðskjálftanum við Japan á síðasta ári ganga erfiðlega - fregnir af draugangi hafa fælt vinnumenn frá svæðinu. 29.2.2012 22:00
Twitter-fuglinn hefur víst nafn Blái fuglinn hefur verið einkennismerki samskiptasíðunnar Twitter síðan hún var stofnuð árið 2006. Nú hefur nafn fuglsins loks verið opinberað. 29.2.2012 21:30
Jarðarbúar beðnir um að horfa til himins Geimvísindamenn leita nú til almennings eftir hjálp við leit að lífi í alheiminum. Á nýrri vefsíðu getur fólk nú leitað í rannsóknargögnum stjarneðlisfræðinga og vonandi uppgötvað það sem ofurtölvur hafa ekki getað numið hingað til. 29.2.2012 21:00
Norður-Kórea hættir auðgun úrans Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að hætta auðgun úrans og þróun langdrægra eldflaugaskeyta í staðinn fyrir neyðaraðstoð frá Bandaríkjunum. 29.2.2012 15:20
Sýrlenski herinn herðir sóknina í Homs Sýrlenski herinn hefur ákveðið að senda fótgönguliða inn í borgina Homs í dag. Herinn hefur látið sprengjum rigna yfir borgina á síðustu vikum og hafa yfirvöld í landinu nú ákveðið að herða sóknina. 29.2.2012 14:25
Costa Allegra leggur að landi á morgun Farþegar skemmtiferðaskipsins Costa Allegra hafa þurft að þola kæfandi hita og matarskort síðan skipið varð aflvana á Indlandshafi fyrir þremur dögum. 29.2.2012 13:48
Meintur hryðjuverkamaður handtekinn í Kaíró Talið er að Saif al-Adel, einn af leiðtogum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, hafi verið handtekinn á alþjóðlega flugvellinum í Kaíró í Egyptalandi í dag. 29.2.2012 12:31
Auglýsa dýrustu skemmtisiglingu sögunnar Dýrasta skemmtisigling sögunnar er nú auglýst af hálfu bresku ferðaskrifstofunnar Six Star Cruises. 29.2.2012 07:28
Interpol stjórnaði samræmdri aðgerð gegn Anonymous Alþjóðalögreglan Interpol segir að lögreglumenn í fjórum löndum hafi handtekið 25 manns sem taldir eru tilheyra tölvuþrjótahópnum Anonymous. 29.2.2012 07:23
Yfir 7.500 manns hafa fallið í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að yfir 7.500 manns, flest almennir borgarar, hafi fallið í átökum sýrlenskra stjórnvalda við uppreisnarmenn í landinu frá því að átökin hófust í mars á síðasta ári. 29.2.2012 07:19
Um 400.000 Danir þjást af þvagleka Um 400.000 Danir þjást af þvagleka en það sem verra er um 90% þeirra segja ekki fjölskyldu sinni eða vinum frá þessu vandamáli vegna þess hve mikið þeir skammast sín fyrir það. 29.2.2012 07:17
ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. 29.2.2012 07:07
Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. 29.2.2012 06:58
Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. 29.2.2012 06:53
Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. 29.2.2012 06:45
Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. 28.2.2012 23:00
Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. 28.2.2012 22:30
Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. 28.2.2012 22:00
Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. 28.2.2012 21:30
Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. 28.2.2012 21:00
Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. 28.2.2012 19:49
Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. 28.2.2012 14:48
Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. 28.2.2012 15:44
Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. 28.2.2012 13:34
Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. 28.2.2012 13:14
Íhuguðu að rýma Tókíó Í nýrri óháðri skýrslu um kjarnorkuslysið í japönsku borginni Fukushima segir að yfirvöld hafi alvarlega íhugað að rýma Tókíó, eina stærstu borg heims, þegar ástandið var sem alvarlegast. 28.2.2012 08:38
Demókratar styðja Santorum í Michigan Spenna er fyrir forkosningar Repúblikana í Michigan sem fram fara í dag en þeir Mitt Romney og Rick Santorum eru hnífjafnir í skoðanakönnunum. Forkosningar fara einnig fram í Arizona en þar þykir Romney hafa yfirburðastöðu. 28.2.2012 08:14
Herða refsiaðgerðir gegn Assad Utanríkisráðherrar ESB ákváðu í gær að herða enn refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Markmiðið er að þrýsta á um að stjórnvöld slaki á klónni í aðgerðum gegn stjórnarandstæðingum í landinu. 28.2.2012 04:00
Útvarpssendingar mannkyns eiga langt ferðalag fyrir höndum Frá því að ítalski eðlisfræðingurinn Guglielmo Marconi fékk einkaleyfi á þráðlausar skeytasendir árið 1895 hefur mannkynið sent útvarpsbylgjur út í alheiminn. En þrátt fyrir að rúm öld sé liðin frá upphafi útvarpssendinga þá ná þær aðeins yfir brotabrot af Vetrarbrautinni. 27.2.2012 23:00
Afmæliskveðja flugmanns túlkuð sem hryðjuverkaárás Flugmaður neyddist til að róa taugaveiklaða farþega eftir að afmæliskveðja hans var misskilin. 27.2.2012 22:30
IKEA birtir leiðbeiningar á YouTube IKEA hefur bænheyrt þá sem þjást af slæmri rýmisskynjun og stofnað sérstaka rás á myndbandasíðunni YouTube. 27.2.2012 22:00
Angela Merkel fékk óvænta bjórsturtu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk óvænta sturtu þegar taugaveiklaður þjónn hellti fimm bjórum yfir hana í gær. 27.2.2012 21:30