Fleiri fréttir Læknar lýstu skurðaðgerð á Twitter Skurðlæknar í Houston í Bandaríkjunum brutu blað í sögu læknisvísinda þegar hjartaskurðagerð var lýst í beinni útsendingu á samskiptasíðunni Twitter. 23.2.2012 22:00 J.K. Rowling undirbýr nýja skáldsögu Rithöfundurinn J.K. Rowling, sem gerði garðinn frægan með skáldsögunum um Harry Potter, vinnur nú að nýrri bók. Gríðarleg eftirvænting er fyrir bókinni en hún verður ætluð eldri lesendum. 23.2.2012 20:30 Neydd til þess að hlaupa til dauða fyrir að stela sælgæti frá ömmu Stjúpmóðir og amma níu ára gamallar stúlku í Alabama ríki í Bandaríkjunum hafa verið kærðar fyrir að valda dauða stúlkunnar. Hún var neydd til þess að hlaupa stanslaust í þrjá tíma sem varð til þess að hún féll niður, fékk flog og lést nokkrum dögum síðar á spítala. Talið er að dánarmein stúlkunnar sé ofþornun. Ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju og vegna mikils vökvataps. 23.2.2012 20:26 Gekk berserksgang í breska þinghúsinu Eric Joyce, þingmaður breska verkamannaflokksins, hefur verið leystur frá störfum eftir að hann var handtekinn í kjölfar slagsmála í breska þinghúsinu. 23.2.2012 17:05 Obama biðst afsökunar á Kóran-brennu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur beðið afgönsku þjóðina afsökunar eftir að bandarískir hermenn brenndu nokkur eintök af Kóraninum. 23.2.2012 15:16 Bíll sprengdur í loft upp með fjarstýringu - tólf fórust Tólf fórust og yfir þrjátíu særðust þegar að bílsprengja sprakk í grennd við strætóstoppistöð í norðvesturhluta Pakistan í morgun. Um tíu bílar skemmdust í árásinni en samkvæmt yfirvöldum var sprengjan sprengd með fjarstýringu úr góðri fjarlægð. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á tilræðinu. 23.2.2012 14:04 Mannskæðar sprengjuárásir í Írak Að minnsta kosti 50 eru látnir eftir hrynu sprengju- og skotárása í Írak. Árásirnar áttu sér flestar stað við lögreglustöðvar og öryggistálma í hverfum Shia-múslima. 23.2.2012 13:05 Fiseindir ferðast ekki hraðar en ljósið Vísindamenn telja að gallaður ljósleiðari hafi orsakað niðurstöður sem bentu til að fiseindir ferðuðust hraðar en ljós. Hefðu niðurstöðurnar verið réttar hefði þetta verið merkilegasta vísindauppgötvun síðustu áratuga. 23.2.2012 12:45 Kínverjar og Norðmenn í köldu stríði Norðurskautsráðið gæti orðið að vopni í höndum Norðmanna í pólitískri deilu þeirra við Kínverja, en Kínverjar hafa fryst Norðmenn og norskan útflutning algjörlega eftir að þeir veittu kínverskum andófsmanni Nóbelsverðlaun. 23.2.2012 12:26 Ný prinsessa fædd í Svíþjóð Victoria Svíaprinsessa fæddi sitt fyrsta barn í morgun. Um er að ræða fallega og velskapaða prinsessu en hinn stolti faðir, Daniel prins, tilkynnti um fæðinguna fyrir nokkrum mínútum. Hann segir að dóttirin sé falleg og velsköpuð. Hún vó 13 merkur og var 51 sentimetri á lengd. 23.2.2012 07:21 Hótunarbréf með hvítu dufti send bandarískum þingmönnum Bréf með hvítu dufti voru send til þriggja þingmanna á Bandaríkjaþingi og til fjölda fjölmiðla í Bandaríkjunum í gær. 23.2.2012 07:08 Tveggja daga þjóðarsorg í Argentínu Forseti Argentínu lýsti í morgun yfir tveggja daga þjóðarsorg í landinu eftir hörmulegt lestarslys í höfuðborginni Buenos Aires í gær. Fimmtíu manns fórust í slysinu og á sjöunda hundrað manna slösuðust. 23.2.2012 13:46 Strauss-Kahn laus úr haldi lögreglunnar Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var látinn laus úr haldi frönsku lögreglunnar í borginni Lille í gærkvöldi. 23.2.2012 07:42 Sacha Cohen bannað að koma á Óskarsverðlaunahátíðina Ákveðið hefur verið að banna breska gamanleikaranum Sacha Cohen að vera með á Óskarverðlaunahátíðinni í næsta mánuði þótt að myndin Hugo sem hann leikur aðalhlutverk í sé tilnefnd til nokkurra verðlauna. 23.2.2012 07:37 Sarkozy sækir í sig veðrið í kosningabaráttunni Nýjustu skoðanakannanir í Frakklandi benda til þess að Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti sé að sækja í sig veðrið fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í apríl. 23.2.2012 06:58 Skorað á Þjóðverja að hætta að gelda kynferðisafbrotamenn Helstu mannréttindasamtök Evrópu, Council of Europe, hafa skorað á þýsk stjórnvöld að hætta því að gelda kynferðisafbrotamenn sína með skurðaðgerð. 23.2.2012 06:54 Tveggja daga heimsókn SÞ til Íran skilaði ekki árangri Sendinefnd Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segist ekki hafa haft erindi sem erfiði í tveggja daga heimsókn sinni til Írans í vikunni. Beiðni þeirra um að fá að skoða herstöðina í Parchin var hafnað af írönskum stjórnvöldum. 23.2.2012 02:00 Missti vinnuna og bjó í bílnum Sænskur maður, sem fannst í bíl sínum á föstudag eftir að hafa verið fastur í tvo mánuði, hafði búið í bílnum frá því um mitt síðasta ár. Þetta segja sænskir fjölmiðlar. 23.2.2012 01:00 Tókst ekki að stöðva lestina í tæka tíð Að minnsta kosti 49 létust og á sjöunda hundrað manna slösuðust í lestarslysi í gærmorgun í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Eitt barn er meðal hinna látnu. Lestin kom á of miklum hraða inn á lestarstöðina Once á háannatíma og lenti af miklum krafti á fyrirstöðu við enda lestarteinanna. 23.2.2012 00:30 Lítrinn á 328 krónur Listaverð á 95 oktana bensíni fór allt upp í 15 krónur í Ósló í Noregi í vikunni, sem jafngildir um 328 íslenskum krónum og hefur verðið aldrei verið hærra. 23.2.2012 00:00 Fágæt hasarblöð metin á 2 milljónir dollara Stærðarinnar safn hasarblaða fer brátt á uppboð í New York í Bandaríkjunum. Blöðin verða að öllum líkindum slegin á tvær milljónir dollara. 22.2.2012 23:00 Trúlofuðust í beinni útsendingu Sara Duncan hélt að hún væri að fara ræða um baráttu sína við brjóstakrabbamein þegar hún var gestur í sjónvarpsþætti í Bretlandi. Hún kom því af fjöllum þegar kærasti hennar bað um hönd hennar í beinni útsendingu. 22.2.2012 22:30 Leyndardómar bláu fjölskyldunnar í Kentucky opinberaðir Læknar vissu ekki sitt rjúkandi ráð þegar Benjamin litli Stacy fæddist árið 1975. Hann var fluttur til greiningar á Háskólasjúkrahúsinu í Kentucky þar sem sérfræðingar rannsökuðu drenginn. Niðurstaðan var ljós: drengurinn var blár. 22.2.2012 22:00 Gallabuxur með innbyggðu lyklaborði væntanlegar Hollenskir uppfinningamenn hafa þróað gallabuxur með innbyggðu lyklaborði. Einnig verður hægt að fá sérstaka útgáfu sem kemur með tölvumús og hátölurum. 22.2.2012 21:30 Áður óséð myndband af Challenger-slysinu opinberað Áður óséð myndband af Challenger-slysinu árið 1986 hefur nú verið opinberað. Myndbandið var í eigu fjölskyldu sem myndaði geimskotið á ferðalagi sínu um Bandaríkin. 22.2.2012 21:15 Apple berst fyrir leyfi til að nota "iPad" Tæknirisinn Apple og kínverska fyrirtækið Shenzhen Proview Technology tókust á í réttarsal í Kína í dag. Apple varði rétt sinn til að nota vörumerkið "iPad" í Kína. 22.2.2012 20:30 40 látnir eftir lestarslys í Argentínu Að minnsta kosti 40 létust og yfir 500 slösuðust þegar farþegalest fór út af sporinu í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, í dag. 22.2.2012 16:02 Obama söng með B.B. King Bandaríkjaforseti steig á stokk í Hvíta Húsinu í gær og söng lagið Sweet home Chicago ásamt blúsgoðsögninni B.B. King. 22.2.2012 14:31 Fjögur lík finnast í Costa Concordia Björgunarmenn hafa fundið fjögur lík í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia sem strandaði undan vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. 22.2.2012 13:26 Tveir blaðamenn létust í Sýrlandi Talið er að 40 hafi látist í sprengjuárás stjórnarhersins í Sýrlandi í dag. Atvikið átti sér stað í borginni Homs en yfirvöld í Sýrlandi hafa látið sprengjum rigna á borgina síðustu daga. 22.2.2012 11:45 Helmingur af tunglgrjóti NASA er horfið eða týnt Vísindamenn við NASA, bandarísku geimferðastofnunina, segja að um helmingur af því tunglgrjóti sem geimfarar þeirra komu með úr ferðum sínum til tunglsins fyrir um og yfir 40 árum síðan sé týnt eða horfið. 22.2.2012 07:10 Búist við fjölmennum mótmælum í Grikklandi Búist er við fjölmennustu mótmælum hingað til í Aþenu höfuðborg Grikklands og fleiri borgum í landinu í dag. 22.2.2012 06:52 Íhuga að senda vopn til uppreisnarmanna í Sýrlandi Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að útvega uppreisnarmönnum í Sýrlandi vopn í baráttu þeirra við stjórn einsræðisherrans Bashar al-Assad. 22.2.2012 06:50 Eftirlitsmenn fengu ekki aðgang að íranskri herstöð Stjórnvöld í Íran höfnuðu ítrekað beiðni eftirlitsmanna frá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni um að fá að skoða herstöð skammt frá Teheran en talið er að herstöðin gegni lykilhlutverki í kjarnorkuáætlunum Írana. 22.2.2012 06:49 OECD: Offituvandamálið fer vaxandi Ný skýrsla frá OECD samtökunum sýnir að hvorki gengur né rekur í baráttunni gegn offitu meðal aðildarlanda samtakanna. 22.2.2012 06:45 Strauss-Kahn gisti í fangaklefa í nótt Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gisti í nótt í fangaklefa á lögreglustöðinni í Lille í Frakklandi. 22.2.2012 06:40 Varaforsetinn einn í framboði til forseta Abed Rabbo Mansour Hadi, varaforseti Jemens, var eini frambjóðandinn í forsetakosningum sem haldnar voru í gær. 22.2.2012 01:00 Afganar mótmæla bókabrennu Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl. 22.2.2012 00:00 Rúmlega sjötugur maður er sá minnsti í heimi Aldraður maður frá Nepal heldur því fram að hann sé minnsti maður veraldar og vill fá staðfestingu á því frá heimsmetabók Guinnes. 21.2.2012 23:00 Neytti kókaíns í Hvíta Húsinu Grínistinn David Cross segist hafa neytt kókaíns í Hvíta Húsinu á meðan forseti Bandaríkjanna flutti ræðu. 21.2.2012 22:30 Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. 21.2.2012 22:00 Stjörnufræðingar uppgötva nýja fjarreikistjörnu Stjörnufræðingar í Bandaríkjunum hafa uppgötvað nýja "ofur-jörð.“ Plánetan er þakin vatni og er andrúmsloft hennar þykkt og gufukennt. Tilvist hennar kallar á nýja flokkun pláneta. 21.2.2012 21:30 Uppskrift að smíði Helstirnis Helstirnið úr Stjörnustríðsmyndunum myndi kosta um einn milljarð milljarða króna. Það myndi taka 833.315 ár að framleiða stálið sem þyrfti í smíði geimstöðvarinnar. 21.2.2012 21:00 Síðasti matseðill Titanic fer á uppboð Síðasti matseðill RMS Titanic fer brátt á uppboð í Bretlandi. Matseðillinn er dagsettur 14. apríl 1912 - sama dag og skipið sökk rétt utan við Nýfundnaland. 21.2.2012 20:30 Blur spilar á lokaathöfn Ólympíuleikanna Breska hljómsveitin Blur mun spila á lokaathöfn Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Ásamt Blur munu hljómsveitirnar New Order og The Specials koma fram. 21.2.2012 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Læknar lýstu skurðaðgerð á Twitter Skurðlæknar í Houston í Bandaríkjunum brutu blað í sögu læknisvísinda þegar hjartaskurðagerð var lýst í beinni útsendingu á samskiptasíðunni Twitter. 23.2.2012 22:00
J.K. Rowling undirbýr nýja skáldsögu Rithöfundurinn J.K. Rowling, sem gerði garðinn frægan með skáldsögunum um Harry Potter, vinnur nú að nýrri bók. Gríðarleg eftirvænting er fyrir bókinni en hún verður ætluð eldri lesendum. 23.2.2012 20:30
Neydd til þess að hlaupa til dauða fyrir að stela sælgæti frá ömmu Stjúpmóðir og amma níu ára gamallar stúlku í Alabama ríki í Bandaríkjunum hafa verið kærðar fyrir að valda dauða stúlkunnar. Hún var neydd til þess að hlaupa stanslaust í þrjá tíma sem varð til þess að hún féll niður, fékk flog og lést nokkrum dögum síðar á spítala. Talið er að dánarmein stúlkunnar sé ofþornun. Ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju og vegna mikils vökvataps. 23.2.2012 20:26
Gekk berserksgang í breska þinghúsinu Eric Joyce, þingmaður breska verkamannaflokksins, hefur verið leystur frá störfum eftir að hann var handtekinn í kjölfar slagsmála í breska þinghúsinu. 23.2.2012 17:05
Obama biðst afsökunar á Kóran-brennu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur beðið afgönsku þjóðina afsökunar eftir að bandarískir hermenn brenndu nokkur eintök af Kóraninum. 23.2.2012 15:16
Bíll sprengdur í loft upp með fjarstýringu - tólf fórust Tólf fórust og yfir þrjátíu særðust þegar að bílsprengja sprakk í grennd við strætóstoppistöð í norðvesturhluta Pakistan í morgun. Um tíu bílar skemmdust í árásinni en samkvæmt yfirvöldum var sprengjan sprengd með fjarstýringu úr góðri fjarlægð. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á tilræðinu. 23.2.2012 14:04
Mannskæðar sprengjuárásir í Írak Að minnsta kosti 50 eru látnir eftir hrynu sprengju- og skotárása í Írak. Árásirnar áttu sér flestar stað við lögreglustöðvar og öryggistálma í hverfum Shia-múslima. 23.2.2012 13:05
Fiseindir ferðast ekki hraðar en ljósið Vísindamenn telja að gallaður ljósleiðari hafi orsakað niðurstöður sem bentu til að fiseindir ferðuðust hraðar en ljós. Hefðu niðurstöðurnar verið réttar hefði þetta verið merkilegasta vísindauppgötvun síðustu áratuga. 23.2.2012 12:45
Kínverjar og Norðmenn í köldu stríði Norðurskautsráðið gæti orðið að vopni í höndum Norðmanna í pólitískri deilu þeirra við Kínverja, en Kínverjar hafa fryst Norðmenn og norskan útflutning algjörlega eftir að þeir veittu kínverskum andófsmanni Nóbelsverðlaun. 23.2.2012 12:26
Ný prinsessa fædd í Svíþjóð Victoria Svíaprinsessa fæddi sitt fyrsta barn í morgun. Um er að ræða fallega og velskapaða prinsessu en hinn stolti faðir, Daniel prins, tilkynnti um fæðinguna fyrir nokkrum mínútum. Hann segir að dóttirin sé falleg og velsköpuð. Hún vó 13 merkur og var 51 sentimetri á lengd. 23.2.2012 07:21
Hótunarbréf með hvítu dufti send bandarískum þingmönnum Bréf með hvítu dufti voru send til þriggja þingmanna á Bandaríkjaþingi og til fjölda fjölmiðla í Bandaríkjunum í gær. 23.2.2012 07:08
Tveggja daga þjóðarsorg í Argentínu Forseti Argentínu lýsti í morgun yfir tveggja daga þjóðarsorg í landinu eftir hörmulegt lestarslys í höfuðborginni Buenos Aires í gær. Fimmtíu manns fórust í slysinu og á sjöunda hundrað manna slösuðust. 23.2.2012 13:46
Strauss-Kahn laus úr haldi lögreglunnar Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var látinn laus úr haldi frönsku lögreglunnar í borginni Lille í gærkvöldi. 23.2.2012 07:42
Sacha Cohen bannað að koma á Óskarsverðlaunahátíðina Ákveðið hefur verið að banna breska gamanleikaranum Sacha Cohen að vera með á Óskarverðlaunahátíðinni í næsta mánuði þótt að myndin Hugo sem hann leikur aðalhlutverk í sé tilnefnd til nokkurra verðlauna. 23.2.2012 07:37
Sarkozy sækir í sig veðrið í kosningabaráttunni Nýjustu skoðanakannanir í Frakklandi benda til þess að Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti sé að sækja í sig veðrið fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í apríl. 23.2.2012 06:58
Skorað á Þjóðverja að hætta að gelda kynferðisafbrotamenn Helstu mannréttindasamtök Evrópu, Council of Europe, hafa skorað á þýsk stjórnvöld að hætta því að gelda kynferðisafbrotamenn sína með skurðaðgerð. 23.2.2012 06:54
Tveggja daga heimsókn SÞ til Íran skilaði ekki árangri Sendinefnd Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segist ekki hafa haft erindi sem erfiði í tveggja daga heimsókn sinni til Írans í vikunni. Beiðni þeirra um að fá að skoða herstöðina í Parchin var hafnað af írönskum stjórnvöldum. 23.2.2012 02:00
Missti vinnuna og bjó í bílnum Sænskur maður, sem fannst í bíl sínum á föstudag eftir að hafa verið fastur í tvo mánuði, hafði búið í bílnum frá því um mitt síðasta ár. Þetta segja sænskir fjölmiðlar. 23.2.2012 01:00
Tókst ekki að stöðva lestina í tæka tíð Að minnsta kosti 49 létust og á sjöunda hundrað manna slösuðust í lestarslysi í gærmorgun í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Eitt barn er meðal hinna látnu. Lestin kom á of miklum hraða inn á lestarstöðina Once á háannatíma og lenti af miklum krafti á fyrirstöðu við enda lestarteinanna. 23.2.2012 00:30
Lítrinn á 328 krónur Listaverð á 95 oktana bensíni fór allt upp í 15 krónur í Ósló í Noregi í vikunni, sem jafngildir um 328 íslenskum krónum og hefur verðið aldrei verið hærra. 23.2.2012 00:00
Fágæt hasarblöð metin á 2 milljónir dollara Stærðarinnar safn hasarblaða fer brátt á uppboð í New York í Bandaríkjunum. Blöðin verða að öllum líkindum slegin á tvær milljónir dollara. 22.2.2012 23:00
Trúlofuðust í beinni útsendingu Sara Duncan hélt að hún væri að fara ræða um baráttu sína við brjóstakrabbamein þegar hún var gestur í sjónvarpsþætti í Bretlandi. Hún kom því af fjöllum þegar kærasti hennar bað um hönd hennar í beinni útsendingu. 22.2.2012 22:30
Leyndardómar bláu fjölskyldunnar í Kentucky opinberaðir Læknar vissu ekki sitt rjúkandi ráð þegar Benjamin litli Stacy fæddist árið 1975. Hann var fluttur til greiningar á Háskólasjúkrahúsinu í Kentucky þar sem sérfræðingar rannsökuðu drenginn. Niðurstaðan var ljós: drengurinn var blár. 22.2.2012 22:00
Gallabuxur með innbyggðu lyklaborði væntanlegar Hollenskir uppfinningamenn hafa þróað gallabuxur með innbyggðu lyklaborði. Einnig verður hægt að fá sérstaka útgáfu sem kemur með tölvumús og hátölurum. 22.2.2012 21:30
Áður óséð myndband af Challenger-slysinu opinberað Áður óséð myndband af Challenger-slysinu árið 1986 hefur nú verið opinberað. Myndbandið var í eigu fjölskyldu sem myndaði geimskotið á ferðalagi sínu um Bandaríkin. 22.2.2012 21:15
Apple berst fyrir leyfi til að nota "iPad" Tæknirisinn Apple og kínverska fyrirtækið Shenzhen Proview Technology tókust á í réttarsal í Kína í dag. Apple varði rétt sinn til að nota vörumerkið "iPad" í Kína. 22.2.2012 20:30
40 látnir eftir lestarslys í Argentínu Að minnsta kosti 40 létust og yfir 500 slösuðust þegar farþegalest fór út af sporinu í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, í dag. 22.2.2012 16:02
Obama söng með B.B. King Bandaríkjaforseti steig á stokk í Hvíta Húsinu í gær og söng lagið Sweet home Chicago ásamt blúsgoðsögninni B.B. King. 22.2.2012 14:31
Fjögur lík finnast í Costa Concordia Björgunarmenn hafa fundið fjögur lík í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia sem strandaði undan vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. 22.2.2012 13:26
Tveir blaðamenn létust í Sýrlandi Talið er að 40 hafi látist í sprengjuárás stjórnarhersins í Sýrlandi í dag. Atvikið átti sér stað í borginni Homs en yfirvöld í Sýrlandi hafa látið sprengjum rigna á borgina síðustu daga. 22.2.2012 11:45
Helmingur af tunglgrjóti NASA er horfið eða týnt Vísindamenn við NASA, bandarísku geimferðastofnunina, segja að um helmingur af því tunglgrjóti sem geimfarar þeirra komu með úr ferðum sínum til tunglsins fyrir um og yfir 40 árum síðan sé týnt eða horfið. 22.2.2012 07:10
Búist við fjölmennum mótmælum í Grikklandi Búist er við fjölmennustu mótmælum hingað til í Aþenu höfuðborg Grikklands og fleiri borgum í landinu í dag. 22.2.2012 06:52
Íhuga að senda vopn til uppreisnarmanna í Sýrlandi Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að útvega uppreisnarmönnum í Sýrlandi vopn í baráttu þeirra við stjórn einsræðisherrans Bashar al-Assad. 22.2.2012 06:50
Eftirlitsmenn fengu ekki aðgang að íranskri herstöð Stjórnvöld í Íran höfnuðu ítrekað beiðni eftirlitsmanna frá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni um að fá að skoða herstöð skammt frá Teheran en talið er að herstöðin gegni lykilhlutverki í kjarnorkuáætlunum Írana. 22.2.2012 06:49
OECD: Offituvandamálið fer vaxandi Ný skýrsla frá OECD samtökunum sýnir að hvorki gengur né rekur í baráttunni gegn offitu meðal aðildarlanda samtakanna. 22.2.2012 06:45
Strauss-Kahn gisti í fangaklefa í nótt Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gisti í nótt í fangaklefa á lögreglustöðinni í Lille í Frakklandi. 22.2.2012 06:40
Varaforsetinn einn í framboði til forseta Abed Rabbo Mansour Hadi, varaforseti Jemens, var eini frambjóðandinn í forsetakosningum sem haldnar voru í gær. 22.2.2012 01:00
Afganar mótmæla bókabrennu Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl. 22.2.2012 00:00
Rúmlega sjötugur maður er sá minnsti í heimi Aldraður maður frá Nepal heldur því fram að hann sé minnsti maður veraldar og vill fá staðfestingu á því frá heimsmetabók Guinnes. 21.2.2012 23:00
Neytti kókaíns í Hvíta Húsinu Grínistinn David Cross segist hafa neytt kókaíns í Hvíta Húsinu á meðan forseti Bandaríkjanna flutti ræðu. 21.2.2012 22:30
Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. 21.2.2012 22:00
Stjörnufræðingar uppgötva nýja fjarreikistjörnu Stjörnufræðingar í Bandaríkjunum hafa uppgötvað nýja "ofur-jörð.“ Plánetan er þakin vatni og er andrúmsloft hennar þykkt og gufukennt. Tilvist hennar kallar á nýja flokkun pláneta. 21.2.2012 21:30
Uppskrift að smíði Helstirnis Helstirnið úr Stjörnustríðsmyndunum myndi kosta um einn milljarð milljarða króna. Það myndi taka 833.315 ár að framleiða stálið sem þyrfti í smíði geimstöðvarinnar. 21.2.2012 21:00
Síðasti matseðill Titanic fer á uppboð Síðasti matseðill RMS Titanic fer brátt á uppboð í Bretlandi. Matseðillinn er dagsettur 14. apríl 1912 - sama dag og skipið sökk rétt utan við Nýfundnaland. 21.2.2012 20:30
Blur spilar á lokaathöfn Ólympíuleikanna Breska hljómsveitin Blur mun spila á lokaathöfn Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Ásamt Blur munu hljómsveitirnar New Order og The Specials koma fram. 21.2.2012 13:20