Fleiri fréttir Endurkjörinn í skugga óeirða Goodluck Jonathan var í gær útnefndur sigurvegari forsetakosninga í Nígeríu, fjölmennasta ríki Afríku. Jonathan, sem tók við forsetaembættinu í þessu mikla olíuríki um mitt síðasta ár, fékk rúmlega tíu milljónum atkvæða meira en helsti keppinautur sinn, Muhammadu Buhari. Auk þess sigraði Jonathan í nógu mörgum fylkjum til að ekki þyrfti að kjósa aftur milli tveggja efstu. 19.4.2011 00:30 Þúsundir vilja flýja Misrata Nærri eitt þúsund manns, mest farandverkamenn, hafa verið fluttir frá hafnarborginni Misrata í Líbíu eftir að hafa verið þar í herkví í fimm vikur. Þúsundir til viðbótar bíða þess að komast frá borginni. 19.4.2011 00:00 Skírdagur er í raun á miðvikudaginn Prófessor við Cambridge háskólann í Bretlandi heldur því fram á fréttavef BBC að skírardagur hafi alls ekki borið upp á fimmtudegi, eins og kristnir menn um allan heim telja, heldur hafi hann í raun borið upp daginn áður. 18.4.2011 23:16 Segja maraþonhlaupurum mismunað eftir kynþætti í Hollandi Keppnishaldarar maraþonsins í Utrecht í Hollandi eru sakaðir um kynþáttamismunun eftir að þeir samþykktu að veita hollenskum verðlaunahöfum mun hærri peningaverðlaun en öðrum. 18.4.2011 20:30 Súkkulaðijöfur lést af slysförum Ítalski súkkulaðijöfurinn Pietro Ferrero lést af slysförum í Suður Afríku samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. 18.4.2011 20:00 Sannir Finnar sexfölduðu fylgi sitt Allt er á öðrum endanum í finnskum stjórnmálum eftir að ríkisstjórnin féll og þjóðernisflokkurinn Sannir Finnar nærri sexfaldaði þingmannafjölda sinn í kosningum í landinu í gær. Leiðtogi flokksins segir mikilvægt að Evrópa virði vilja finnsku þjóðarinnar. 18.4.2011 12:09 Nýbúar orðnir fleiri en 10% af íbúum Danmerkur Í fyrsta sinn í sögunni eru rétt rúmlega 10% af öllum íbúum Danmerkur eru nýbúar eða afkomendur þeirra. 18.4.2011 07:44 Hvirfilbylir valda neyðarástandi í Norður Karólínu Að minnsta kosti 45 fórust í suðurhluta Bandaríkjanna um helgina eftir að miklir stormar og hvirfilbylir herjuðu á íbúa þar. 18.4.2011 07:38 Goodluck endurkjörinn forseti Nígeríu Flest bendir til að Goodluck Jonathan hafi verið endurkosinn forseti Nígeríu í kosningum þar um helgina. 18.4.2011 07:27 Erlendum námsmönnum snarfækkar í Danmörku Verulega hefur dregið úr ásókn evrópskra námsmanna í danska skóla. Samkvæmt nýju yfirliti frá menntamálaráðuneyti Danmerkur sóttu um 1.000 færri námsmenn um háskólanám í Danmörku í ár en í fyrra. Þetta er samdráttur upp á um 33%. 18.4.2011 07:16 Branson flytur lemúra milli heimsálfa Áform viðskiptajöfursins Richards Branson um að bjarga lemúrum í útrýmingarhættu með því að flytja þá milli heimsálfa hafa vakið hörð viðbrögð annarra náttúruverndarsinna. 18.4.2011 05:00 Sex til níu mánuðir í viðbót Stjórnendur kjarnorkuversins Fukushima Dai-ichi í Japan telja að það taki sex til níu mánuði að stöðva geislavirknilekann þar og að kæla niður kjarnaofnana. 18.4.2011 04:00 Ný ríkisstjórn í kortunum í Finnlandi Þingkosningar fóru fram í Finnlandi í gær. Bráðabirgðaniðurstöður í gærkvöldi bentu til þess að hægristjórn Mari Kiviniemi forsætisráðherra væri fallin. Þjóðernisflokkurinn Sannir Finnar var sigurvegari kosninganna og fimmfaldaði fylgi sitt. 18.4.2011 04:00 Rúmlega 500 farþegar þurftu að fara frá borði Rýma þurfti Mexíkóskt farþegaskip í gær eftir að skipið varð rafmagnslaust úti fyrir ströndum landsins. 17.4.2011 19:10 Líklegt að ný ríkisstjórn verði mynduð í Finnlandi Samkvæmt fyrstu tölum í þingkosningunum í Finnlandi, sem birtar voru klukkan fimm þegar kjörstöðum var lokað, hefur Samstöðuflokkurinn fengið 20,2 prósent atkvæða sem hafa verið talin. 17.4.2011 17:28 Finnar kjósa til þings í dag Þingkosningar fara fram í Finnlandi í dag. Kannanir benda til þess að Samstöðuflokkurinn, flokkur Jyrki Katainen, núverandi fjármálaráðherra, fái rúmlega 21 prósenta fylgi og verði stærsti flokkurinn. 17.4.2011 14:38 Giftu sig nakin Þau fóru heldur óhefðbundna leið austurrísku hjónin sem giftu sig á dögunum. Melanie og Rene Schachner giftu sig nefnilega nakin til að gera brúðkaup sitt sem eftirminnilegast. 17.4.2011 14:08 Fegin að vera komin aftur heim Rithöfundurinn Marie Amelie hefur fengið atvinnuleyfi í Noregi. Marie var vísað frá Noregi eftir að hún skrifaði bók um reynslu sína sem ólöglegur innflytjandi í landinu. Hún lenti í Noregi í gærkvöldi. 17.4.2011 12:07 Fólskuleg árás á Idol-keppanda Sautján ára stúlka í New York varð fyrir hrottalegri árás þegar fimm ungmenni réðust að henni og börðu til óbóta. Ástæða árásarinnar var sú að stúlkan hafði tekið þátt í áheyrnarprufum fyrir American Idol þar sem rödd hennar fékk að blómstra. 17.4.2011 11:00 BRICS-löndin vilja meiri völd Leiðtogar upprennandi stórvelda í hinu alþjóðlega efnahagslífi, BRICS-landanna svokölluðu (Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka), kalla eftir umbótum í regluverki alþjóðaviðskiptakerfisins og segjast munu styðja aðgerðir til að auka stöðugleika í alþjóðlegu efnahagslífi. Auk þess horfa þau til þess að minnka vægi Bandaríkjadalsins sem aðalgjaldmiðils heimsins. 17.4.2011 10:00 Sex til níu mánuði að ná völdum á ástandinu í Fukushima Forsvarsmenn Kjarnorkuversins í Fukushima segja að það taki sex til níu mánuði að ná völdum ástandinu þar en bilað kælikerfi kjarnorkuversins hefur verið til vandræða síðan jarðskjálftInn mikli reið yfir Japan þann 11. mars. 17.4.2011 09:47 Út að djamma eftir skírn Svo virðist sem djammmyndir af Friðriki krónprins hafi verið blásnar upp af dönskum fjölmiðlum. Því var haldið fram að Friðrik hefði sýnt óþekktri blondínu sérstök vinahót á skemmtistaðnum Simon undir taktföstum takti lagsins Rhythm of the Night. Allt virðist hins vegar vera fallið í ljúfa löð hjá konungsfjölskyldunni ef marka má samheldnina í kringum skírnina á fimmtudag því öll fóru þau út að skemmta sér um kvöldið. 16.4.2011 11:00 FBI rannsakar þrjár þekktustu pókersíður í heimi Þrjár þekktustu pókersíður heims eru undir rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar vegna gruns um peningaþvætti og ólögmæta viðskiptahætti. 16.4.2011 09:56 Lögreglumenn standa á gati Enn hefur enginn verið handtekinn fyrir morðið á miðaldra hjónum í Óðinsvéum. Hjónin voru skotin til bana er þau voru á göngu í skóglendi við borgina á miðvikudagskvöld. 16.4.2011 09:00 Pattstaða komin upp í Líbíu Hersveitir hliðhollar Muammar Gaddafi, leiðtoga Líbíu, gerðu í dag innrás í borgina Misrata í vesturhluta landsins. Er borgin síðasta stóra borgin í höndum uppreisnarmanna í vesturhlutanum. 16.4.2011 04:00 Lík Allendes grafið upp Lík Salvadors Allendes, fyrrverandi forseta Chile, verður grafið upp til þess að fá á hreint í eitt skipti fyrir öll hvort hann hafi framið sjálsmorð eða verið myrtur í kjölfar valdaránsins 1973 þegar Augusto Pinochet tók við völdum í landinu. Dómari komst að þessari niðurstöðu í dag en það voru ættingjar Allendes sem lögðu beiðnina fram. Lík Allendes fannst í forsetahöllinni þegar liðsmenn Pinochet nálguðust. 15.4.2011 20:49 Ofsaakstur bílþjófs í Bretlandi Breska lögreglan hefur gert opinbert mynband úr lögreglubíl sem sýnir ótrúlegan ofsaakstur ungs bíljófs. Á myndbandinu sést þegar hann rýkur af stað á rauðu ljósi til þess að sleppa undan lögreglunni og ekur svo á ofsahraða í mikilli umferð svo engu má muna að stórslys hljótist af. Að lokum lýkur eftirförinni þegar maðurinn ekur í gegnum hlið á lestarteinum, nokkrum sekúndum áður en lestin brunar hjá. Hann náðist þó skömmu síðar og hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. 15.4.2011 15:41 Fréttaskýring: Enn enginn augljós keppinautur Obama Kosningabarátta repúblikana fyrir forsetakosningarnar að hefjast. Enn er enginn stakur frambjóðandi líklegri en aðrir. Meirihluti almennings ósáttur við núverandi valkosti. Obama safnar metfjárhæðum til að verja forsetastólinn. 15.4.2011 11:00 Lofar endurgreiðslu ef áhorfendum finnst myndin léleg - stikla Norski kvikmyndagerðamaðurin Geir Greni hefur lofað þeim sem sjá kvikmynd sína í norskum bíósölum, endurgreiðslu ef þeim líkar ekki við myndina. 15.4.2011 10:08 Einn af hverjum átta í Bretlandi innflytjandi Einn af hverjum átta íbúum Bretlands eru af erlendum uppruna en á síðustu þrettán árum hafa þrjár milljónir innflytjenda flust til landsins. 15.4.2011 10:05 Jórdanir rétta yfir skopmyndateiknara Jórdanskur dómstóll hefur krafist þess að skopmyndateiknarinn Kurt Westergaard verði viðstaddur réttarhöld yfir honum sem eru að fara að hefjast í höfuðborg landsins, Amman. 15.4.2011 10:02 Myrti hjón í Danmörku Lögreglan í Óðinsvé í Danmörku leitar nú að morðingja sem varð hjónum að bana, sennilega á miðvikudagskvöldinu. 15.4.2011 09:58 Leitað á sex ára telpu á flugvelli Hneykslunaralda hefur gengið yfir Bandaríkin vegna þess að leitað var á sex ára gamalli telpu í öryggishliði á flugvelli. 15.4.2011 09:55 Elsti maður heims deyr 114 ára gamall Elsti maður veraldar lést á dögunum en hann var 114 ára gamall. Maðurinn hét Walter Breuning og var fæddur árið 1896 í Minnesota í Bandaríkjunum. 15.4.2011 09:54 Fleiri stúlkur en drengir í skátana Í fyrsta skiptið í sögu bresku Skátanna hafa fleiri stúlkur skráð sig í samtökin en drengir. 15.4.2011 09:48 Japanir fá bætur vegna geislamengunar í Fukushima Japönsk yfirvöld hafa samþykkt að greiða öllum þeim sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna kjarnorkuversins í Fukushsima, skaðabætur. 15.4.2011 09:46 Æfir yfir því að geimskutla verði geymd á safni í New York Fimmtán þingmenn Repúblikanaflokksins í Houston í Bandaríkjunum berjast hatrammlega gegn því að geimskutla, sem hætt er að nota, verði vistuð á safni í New York. 15.4.2011 09:41 Prestur játar barnaníð en ætlar ekki að hætta sem prestur Fyrrverandi biskup kaþólsku kirkjunnar í Belgíu, játaði í gær í sjónvarpsviðtali í landinu, að hann hefði misnotað tvo frændur sína. 15.4.2011 09:36 Kviknaði í manni þegar hann horfði á klámmynd Lögreglunni í San Francisco brá heldur betur í brún á miðvikudaginn þegar logandi maður kom hlaupandi til þeirra. 15.4.2011 09:28 Rabbíni káfaði á konu í flugvél Tæplega fimmtugur Rabbíni var gripinn glóðvolgur í flugi frá Ísrael til Bandaríkjanna þegar hann káfaði á sessinauti sínum sem hann hélt að væri sofandi. 15.4.2011 09:22 Órói í Búrkína Fasó Mikill órói er í hernum í Búrkína Fasó en skothvellir hermanna heyrðust nærri forsetahöllinni í höfuðborg landsins í gær. 15.4.2011 09:07 Ítali myrtur í Palestínu Ítalskur aðgerðarsinni fannst myrtur í húsi í Palestínu en honum hafði verið rænt af herskáum íslamistum, sem eru tengdir Al-Kaída samtökunum, sem vildu fá leiðtoga sinn lausann, en hann var handtekinn í síðasta mánuði. 15.4.2011 09:03 Líbía á sér enga framtíð með Gaddafi á valdastóli Leiðtogar Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Gaddafi Líbíuleiðtogi verði að láta af völdum. Líbía eigi sér enga framtíð á meðan hann sitji á valdastóli. 15.4.2011 08:56 Ekki fararsnið að sjá á Gaddafí Ekkert fararsnið virðist á Múammar Gaddafí, leiðtoga Líbíu, þrátt fyrir loftárásir aðildarríkja Atlandshafsbandalagsins og uppreisn í landinu. Gaddafí ók í gær um höfuðborgina Trípólí í brynvörðum jeppa og steytti hnefann í átt að himni. 15.4.2011 08:00 Vill sjá stækkun EES til suðurs Evrópusambandið ætti að bjóða nágrönnum sínum í suðri að vera hluti af markaðssvæði þess og verða aðili að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Þetta sagði stækkunarstjóri ESB, Stefan Füle, í viðtali á dögunum. 15.4.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Endurkjörinn í skugga óeirða Goodluck Jonathan var í gær útnefndur sigurvegari forsetakosninga í Nígeríu, fjölmennasta ríki Afríku. Jonathan, sem tók við forsetaembættinu í þessu mikla olíuríki um mitt síðasta ár, fékk rúmlega tíu milljónum atkvæða meira en helsti keppinautur sinn, Muhammadu Buhari. Auk þess sigraði Jonathan í nógu mörgum fylkjum til að ekki þyrfti að kjósa aftur milli tveggja efstu. 19.4.2011 00:30
Þúsundir vilja flýja Misrata Nærri eitt þúsund manns, mest farandverkamenn, hafa verið fluttir frá hafnarborginni Misrata í Líbíu eftir að hafa verið þar í herkví í fimm vikur. Þúsundir til viðbótar bíða þess að komast frá borginni. 19.4.2011 00:00
Skírdagur er í raun á miðvikudaginn Prófessor við Cambridge háskólann í Bretlandi heldur því fram á fréttavef BBC að skírardagur hafi alls ekki borið upp á fimmtudegi, eins og kristnir menn um allan heim telja, heldur hafi hann í raun borið upp daginn áður. 18.4.2011 23:16
Segja maraþonhlaupurum mismunað eftir kynþætti í Hollandi Keppnishaldarar maraþonsins í Utrecht í Hollandi eru sakaðir um kynþáttamismunun eftir að þeir samþykktu að veita hollenskum verðlaunahöfum mun hærri peningaverðlaun en öðrum. 18.4.2011 20:30
Súkkulaðijöfur lést af slysförum Ítalski súkkulaðijöfurinn Pietro Ferrero lést af slysförum í Suður Afríku samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. 18.4.2011 20:00
Sannir Finnar sexfölduðu fylgi sitt Allt er á öðrum endanum í finnskum stjórnmálum eftir að ríkisstjórnin féll og þjóðernisflokkurinn Sannir Finnar nærri sexfaldaði þingmannafjölda sinn í kosningum í landinu í gær. Leiðtogi flokksins segir mikilvægt að Evrópa virði vilja finnsku þjóðarinnar. 18.4.2011 12:09
Nýbúar orðnir fleiri en 10% af íbúum Danmerkur Í fyrsta sinn í sögunni eru rétt rúmlega 10% af öllum íbúum Danmerkur eru nýbúar eða afkomendur þeirra. 18.4.2011 07:44
Hvirfilbylir valda neyðarástandi í Norður Karólínu Að minnsta kosti 45 fórust í suðurhluta Bandaríkjanna um helgina eftir að miklir stormar og hvirfilbylir herjuðu á íbúa þar. 18.4.2011 07:38
Goodluck endurkjörinn forseti Nígeríu Flest bendir til að Goodluck Jonathan hafi verið endurkosinn forseti Nígeríu í kosningum þar um helgina. 18.4.2011 07:27
Erlendum námsmönnum snarfækkar í Danmörku Verulega hefur dregið úr ásókn evrópskra námsmanna í danska skóla. Samkvæmt nýju yfirliti frá menntamálaráðuneyti Danmerkur sóttu um 1.000 færri námsmenn um háskólanám í Danmörku í ár en í fyrra. Þetta er samdráttur upp á um 33%. 18.4.2011 07:16
Branson flytur lemúra milli heimsálfa Áform viðskiptajöfursins Richards Branson um að bjarga lemúrum í útrýmingarhættu með því að flytja þá milli heimsálfa hafa vakið hörð viðbrögð annarra náttúruverndarsinna. 18.4.2011 05:00
Sex til níu mánuðir í viðbót Stjórnendur kjarnorkuversins Fukushima Dai-ichi í Japan telja að það taki sex til níu mánuði að stöðva geislavirknilekann þar og að kæla niður kjarnaofnana. 18.4.2011 04:00
Ný ríkisstjórn í kortunum í Finnlandi Þingkosningar fóru fram í Finnlandi í gær. Bráðabirgðaniðurstöður í gærkvöldi bentu til þess að hægristjórn Mari Kiviniemi forsætisráðherra væri fallin. Þjóðernisflokkurinn Sannir Finnar var sigurvegari kosninganna og fimmfaldaði fylgi sitt. 18.4.2011 04:00
Rúmlega 500 farþegar þurftu að fara frá borði Rýma þurfti Mexíkóskt farþegaskip í gær eftir að skipið varð rafmagnslaust úti fyrir ströndum landsins. 17.4.2011 19:10
Líklegt að ný ríkisstjórn verði mynduð í Finnlandi Samkvæmt fyrstu tölum í þingkosningunum í Finnlandi, sem birtar voru klukkan fimm þegar kjörstöðum var lokað, hefur Samstöðuflokkurinn fengið 20,2 prósent atkvæða sem hafa verið talin. 17.4.2011 17:28
Finnar kjósa til þings í dag Þingkosningar fara fram í Finnlandi í dag. Kannanir benda til þess að Samstöðuflokkurinn, flokkur Jyrki Katainen, núverandi fjármálaráðherra, fái rúmlega 21 prósenta fylgi og verði stærsti flokkurinn. 17.4.2011 14:38
Giftu sig nakin Þau fóru heldur óhefðbundna leið austurrísku hjónin sem giftu sig á dögunum. Melanie og Rene Schachner giftu sig nefnilega nakin til að gera brúðkaup sitt sem eftirminnilegast. 17.4.2011 14:08
Fegin að vera komin aftur heim Rithöfundurinn Marie Amelie hefur fengið atvinnuleyfi í Noregi. Marie var vísað frá Noregi eftir að hún skrifaði bók um reynslu sína sem ólöglegur innflytjandi í landinu. Hún lenti í Noregi í gærkvöldi. 17.4.2011 12:07
Fólskuleg árás á Idol-keppanda Sautján ára stúlka í New York varð fyrir hrottalegri árás þegar fimm ungmenni réðust að henni og börðu til óbóta. Ástæða árásarinnar var sú að stúlkan hafði tekið þátt í áheyrnarprufum fyrir American Idol þar sem rödd hennar fékk að blómstra. 17.4.2011 11:00
BRICS-löndin vilja meiri völd Leiðtogar upprennandi stórvelda í hinu alþjóðlega efnahagslífi, BRICS-landanna svokölluðu (Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka), kalla eftir umbótum í regluverki alþjóðaviðskiptakerfisins og segjast munu styðja aðgerðir til að auka stöðugleika í alþjóðlegu efnahagslífi. Auk þess horfa þau til þess að minnka vægi Bandaríkjadalsins sem aðalgjaldmiðils heimsins. 17.4.2011 10:00
Sex til níu mánuði að ná völdum á ástandinu í Fukushima Forsvarsmenn Kjarnorkuversins í Fukushima segja að það taki sex til níu mánuði að ná völdum ástandinu þar en bilað kælikerfi kjarnorkuversins hefur verið til vandræða síðan jarðskjálftInn mikli reið yfir Japan þann 11. mars. 17.4.2011 09:47
Út að djamma eftir skírn Svo virðist sem djammmyndir af Friðriki krónprins hafi verið blásnar upp af dönskum fjölmiðlum. Því var haldið fram að Friðrik hefði sýnt óþekktri blondínu sérstök vinahót á skemmtistaðnum Simon undir taktföstum takti lagsins Rhythm of the Night. Allt virðist hins vegar vera fallið í ljúfa löð hjá konungsfjölskyldunni ef marka má samheldnina í kringum skírnina á fimmtudag því öll fóru þau út að skemmta sér um kvöldið. 16.4.2011 11:00
FBI rannsakar þrjár þekktustu pókersíður í heimi Þrjár þekktustu pókersíður heims eru undir rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar vegna gruns um peningaþvætti og ólögmæta viðskiptahætti. 16.4.2011 09:56
Lögreglumenn standa á gati Enn hefur enginn verið handtekinn fyrir morðið á miðaldra hjónum í Óðinsvéum. Hjónin voru skotin til bana er þau voru á göngu í skóglendi við borgina á miðvikudagskvöld. 16.4.2011 09:00
Pattstaða komin upp í Líbíu Hersveitir hliðhollar Muammar Gaddafi, leiðtoga Líbíu, gerðu í dag innrás í borgina Misrata í vesturhluta landsins. Er borgin síðasta stóra borgin í höndum uppreisnarmanna í vesturhlutanum. 16.4.2011 04:00
Lík Allendes grafið upp Lík Salvadors Allendes, fyrrverandi forseta Chile, verður grafið upp til þess að fá á hreint í eitt skipti fyrir öll hvort hann hafi framið sjálsmorð eða verið myrtur í kjölfar valdaránsins 1973 þegar Augusto Pinochet tók við völdum í landinu. Dómari komst að þessari niðurstöðu í dag en það voru ættingjar Allendes sem lögðu beiðnina fram. Lík Allendes fannst í forsetahöllinni þegar liðsmenn Pinochet nálguðust. 15.4.2011 20:49
Ofsaakstur bílþjófs í Bretlandi Breska lögreglan hefur gert opinbert mynband úr lögreglubíl sem sýnir ótrúlegan ofsaakstur ungs bíljófs. Á myndbandinu sést þegar hann rýkur af stað á rauðu ljósi til þess að sleppa undan lögreglunni og ekur svo á ofsahraða í mikilli umferð svo engu má muna að stórslys hljótist af. Að lokum lýkur eftirförinni þegar maðurinn ekur í gegnum hlið á lestarteinum, nokkrum sekúndum áður en lestin brunar hjá. Hann náðist þó skömmu síðar og hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. 15.4.2011 15:41
Fréttaskýring: Enn enginn augljós keppinautur Obama Kosningabarátta repúblikana fyrir forsetakosningarnar að hefjast. Enn er enginn stakur frambjóðandi líklegri en aðrir. Meirihluti almennings ósáttur við núverandi valkosti. Obama safnar metfjárhæðum til að verja forsetastólinn. 15.4.2011 11:00
Lofar endurgreiðslu ef áhorfendum finnst myndin léleg - stikla Norski kvikmyndagerðamaðurin Geir Greni hefur lofað þeim sem sjá kvikmynd sína í norskum bíósölum, endurgreiðslu ef þeim líkar ekki við myndina. 15.4.2011 10:08
Einn af hverjum átta í Bretlandi innflytjandi Einn af hverjum átta íbúum Bretlands eru af erlendum uppruna en á síðustu þrettán árum hafa þrjár milljónir innflytjenda flust til landsins. 15.4.2011 10:05
Jórdanir rétta yfir skopmyndateiknara Jórdanskur dómstóll hefur krafist þess að skopmyndateiknarinn Kurt Westergaard verði viðstaddur réttarhöld yfir honum sem eru að fara að hefjast í höfuðborg landsins, Amman. 15.4.2011 10:02
Myrti hjón í Danmörku Lögreglan í Óðinsvé í Danmörku leitar nú að morðingja sem varð hjónum að bana, sennilega á miðvikudagskvöldinu. 15.4.2011 09:58
Leitað á sex ára telpu á flugvelli Hneykslunaralda hefur gengið yfir Bandaríkin vegna þess að leitað var á sex ára gamalli telpu í öryggishliði á flugvelli. 15.4.2011 09:55
Elsti maður heims deyr 114 ára gamall Elsti maður veraldar lést á dögunum en hann var 114 ára gamall. Maðurinn hét Walter Breuning og var fæddur árið 1896 í Minnesota í Bandaríkjunum. 15.4.2011 09:54
Fleiri stúlkur en drengir í skátana Í fyrsta skiptið í sögu bresku Skátanna hafa fleiri stúlkur skráð sig í samtökin en drengir. 15.4.2011 09:48
Japanir fá bætur vegna geislamengunar í Fukushima Japönsk yfirvöld hafa samþykkt að greiða öllum þeim sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna kjarnorkuversins í Fukushsima, skaðabætur. 15.4.2011 09:46
Æfir yfir því að geimskutla verði geymd á safni í New York Fimmtán þingmenn Repúblikanaflokksins í Houston í Bandaríkjunum berjast hatrammlega gegn því að geimskutla, sem hætt er að nota, verði vistuð á safni í New York. 15.4.2011 09:41
Prestur játar barnaníð en ætlar ekki að hætta sem prestur Fyrrverandi biskup kaþólsku kirkjunnar í Belgíu, játaði í gær í sjónvarpsviðtali í landinu, að hann hefði misnotað tvo frændur sína. 15.4.2011 09:36
Kviknaði í manni þegar hann horfði á klámmynd Lögreglunni í San Francisco brá heldur betur í brún á miðvikudaginn þegar logandi maður kom hlaupandi til þeirra. 15.4.2011 09:28
Rabbíni káfaði á konu í flugvél Tæplega fimmtugur Rabbíni var gripinn glóðvolgur í flugi frá Ísrael til Bandaríkjanna þegar hann káfaði á sessinauti sínum sem hann hélt að væri sofandi. 15.4.2011 09:22
Órói í Búrkína Fasó Mikill órói er í hernum í Búrkína Fasó en skothvellir hermanna heyrðust nærri forsetahöllinni í höfuðborg landsins í gær. 15.4.2011 09:07
Ítali myrtur í Palestínu Ítalskur aðgerðarsinni fannst myrtur í húsi í Palestínu en honum hafði verið rænt af herskáum íslamistum, sem eru tengdir Al-Kaída samtökunum, sem vildu fá leiðtoga sinn lausann, en hann var handtekinn í síðasta mánuði. 15.4.2011 09:03
Líbía á sér enga framtíð með Gaddafi á valdastóli Leiðtogar Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Gaddafi Líbíuleiðtogi verði að láta af völdum. Líbía eigi sér enga framtíð á meðan hann sitji á valdastóli. 15.4.2011 08:56
Ekki fararsnið að sjá á Gaddafí Ekkert fararsnið virðist á Múammar Gaddafí, leiðtoga Líbíu, þrátt fyrir loftárásir aðildarríkja Atlandshafsbandalagsins og uppreisn í landinu. Gaddafí ók í gær um höfuðborgina Trípólí í brynvörðum jeppa og steytti hnefann í átt að himni. 15.4.2011 08:00
Vill sjá stækkun EES til suðurs Evrópusambandið ætti að bjóða nágrönnum sínum í suðri að vera hluti af markaðssvæði þess og verða aðili að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Þetta sagði stækkunarstjóri ESB, Stefan Füle, í viðtali á dögunum. 15.4.2011 06:00