Fleiri fréttir Vilja banna GPS í bílum Sænsk yfirvöld íhuga að banna GPS leiðsögutæki í bílum. Sænska umferðarráðið villl raunar ganga lengra og setja allsherjarbann á allan rafeindabúnað sem ekki beinlínis þarf til þess að bíllinn fari í gang. 14.4.2011 12:27 Gruna forsetann sjálfan um sprengjutilræði Grunur leikur á að stjórnvöld í Hvíta Rússlandi beri sjálf ábyrgð á sprengjunni sem sprakk í neðanjarðarlestarstöð í Minsk á mánudag. 14.4.2011 11:21 Leitað að líkum í grennd við kjarnorkuverið í Fukushima Lögreglan í Japan leitar nú, í fyrsta skiptið frá jarðskjálftanum í mars, eftir líkum þeirra sem létust nærri kjarnorkuverinu í Fukushima. 14.4.2011 10:41 Mexíkóskt fíkniefnagengi talið ábyrgt fyrir fjöldagröfum Mexíkóskt glæpagengi er talið vera ábyrgt fyrir sjö fjöldagröfum sem hafa fundist undanfarna daga þar í landi. Alls hefur lögreglan fundið 122 lík sem eru fórnarlömb grimmilegra fíkniefnaátáka í landinu. 14.4.2011 09:31 Berlusconi ætlar að hætta í stjórnmálum árið 2013 Forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, tilkynnti í dag að hann ætli ekki að gefa kost á sér eftir að kjörtímabil hans rennur út árið 2013. 14.4.2011 09:25 Vill að breskur konsúll kanni ástand Bradley Mannings Móðir Bradley Mannings hefur beðið utanríkisráðherra Bretlands um að senda konsúl til sonar síns til þess að aðgæta sálrænt og líkamlegt ástand hans. 14.4.2011 08:58 Játa að hafa staðið á bak við hryðjuverkin í Hvíta-Rússlandi Tveir menn hafa játað að vera ábyrgir fyrir hryðjuverkaárásinni í Hvíta Rússlandi á mánudaginn. 14.4.2011 08:54 Flugumferðastjóri sofnaði á vaktinni Flugumferðastjóri í Nevada í Bandaríkjunum reyndist vera sofandi á sama tíma og sjúkraflugvél þurfti að lenda á flugvellinum með þrjá sjúklinga innanborðs. 14.4.2011 08:49 Utanríkisráðherrar Nató-ríkjanna funda í Berlín Utanríkisráðherra Nató-ríkjanna munu hittast í Berlín í dag en þar verður helst rætt um stöðuna í Líbíu. Þannig vilja Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar að fleiri komi að samþykkt öryggisráðsins um flugbann í Líbíu. 14.4.2011 08:32 Forsætisráðherra Ísraels vildi ekki hitta Justin Bieber Poppstjarnan Justin Bieber er umdeildur eftir að hann fór í heimsókn til Ísraels á dögunum. 14.4.2011 08:25 Yfirvöld í Norður-Kóreu staðfesta að þeir hafa Bandaríkjamann í haldi Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa viðurkennt að þeir hafa bandarískan ríkisborgara í haldi. Maðurinn er af asískum uppruna en hann ekki er ljóst hvenær hann var handsamaður. 14.4.2011 08:14 Kínverjar banna kvikmyndir og þætti sem fjalla um tímaflakk Kínverjar hafa brugðist harkalega við lýðræðisbyltungunum í Mið-Austurlöndum. Meðal annars svelta þeir tíbetska munka auk þess sem þeir hafa bannað þætti og kvikmyndir um tímaflakk. 14.4.2011 08:04 Gaddafí fari strax frá Muammar Gaddafi Líbíuleiðtogi verður að víkja frá völdum, að mati nýstofnaðs alþjóðlegs samráðshóps um málefni Líbíu. Krónprinsinn í Katar las upp yfirlýsingu þess efnis á ráðstefnu um Líbíu sem nú fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 14.4.2011 07:00 Dýravændishús í Danmörku - hvatt til lagabreytingar á Íslandi Kynlíf með dýrum er löglegt í Danmörku og hefur þar í landi skapast mikil umræða í kjölfar þess að sjónvarpsstöðin TV2 sýndi þátt um málið. Sjónvarpsmaðurinn Niels Christian Meyer, betur þekktur sem Bubber, vildi með þættinum vekja athygli á málinu í því skyni að þrýst á að lögunum yrði breytt. Hvergi í íslenskum lögum um dýravernd er nú fjallað um kynferðislega misnotkun þó vissulega sé óleyfilegt að fara illa með dýr. Sömu sögu er að segja um dýraverndarlög í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Dýraverndunarsamtök í þessum löndum berjast þó fyrir lagabreytingum og innan Norræna dýraverndarsambandsins er einhugur um að bann verði lögfest í öllum löndum. Ólafur R. Dýrmundsson, formaður Dýraverndarsambandsins, sagði í samtali við Vísi í janúar að trúverðugar upplýsingar liggi fyrir um að íslensk hross hafi verið notuð á dýravændishúsum í Danmörku á síðari árum. Íslenskir fjölmiðlar fjölluðu á sínum tíma um að rannsóknablaðamaður hjá danska blaðinu 24timer komst að því að dýravændishús væri starfrækt á Norður-Jótlandi. Þar er íslenski hesturinn Max seldur í vændi, ásamt fleiri dýrum. Skiptar skoðanir eru meðal danskra stjórnmálamanna um hvort þurfi að setja lög gegn kynlífi fólks með dýrum en margir hafa kallað eftir slíku í kjölfar umfjöllunar Bubber á TV2. Af þessu tilefni hefur dómsmálaráðherrann, Lars Barfoed, gefið út að hann sé vissulega á móti þessu athæfi en hann sé ekki sannfærður um nauðsyn löggjafar. 13.4.2011 14:15 Tveir handteknir vegna árásarinnar í Minsk Að minnsta kosti tveir menn hafa verið handteknir vegna gruns um að þeir hafi staðið á bak við hryðjuverkaárásina í neðanjarðarlestarstöð í Minsk í Hvíta Rússlandi í byrjun vikunnar. 13.4.2011 09:24 Viðbúnaður í Kína vegna munks sem kveikti í sér Tíbetskir munkar eru í nokkurskonar stofufangelsi í klaustrum sínum eftir að munkur kveikti í sér á almannafæri í Vestur-Kína á dögunum. 13.4.2011 09:20 Japönsk flóðbylgja varð Bandaríkjamanni að bana Líkama 25 ára karlmanns skolaði á land í Oregon í Bandaríkjunum í vikunni. Í ljós kom að maðurinn var ljósmyndari sem var að mynda flóðbylgjuna frá Japan, sem skall á ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum, þegar hún hrifsaði hann með sér á haf út. 13.4.2011 09:12 Grunaður um að hafa orðið 200 manns að bana Alls hafa 116 lík fundist í fjöldagröfum í Mexíkó, skammt frá landamærum Bandaríkjanna síðustu daga. 13.4.2011 09:10 Mubarak og synir í gæsluvarðahald Hosni Mubarak, fyrrverandi leiðtogi Egyptalands, hefur verið úrskurðaður í fimmtán daga gæsluvarðhald ásamt sonum sínum tveimur. Þetta kom fram á Facebook-síðu egypska ríkissaksóknarans og New York Times greinir frá. 13.4.2011 09:08 Segist hafa fundið nagla sem Jesú var negldur upp á krossinn með Kvikmyndagerðamaður segist hafa gert eina merkustu fornleifauppgötvun mannkynssögunnar. Við gerð heimildarkvikmyndar segist hann hafa fundið nagla sem Jesú var krossfestur með. 13.4.2011 08:59 Handtekinn fyrir að áreita eldri borgara í umferðinni Dani á fimmtugsaldri var handtekinn í fyrrakvöld eftir að hafa áreitt konu á sjötugsaldri í umferðinni. 13.4.2011 08:27 Hryðjuverk reyndist rafmagnsbilun Sprenging varð á strætisvagnastöð í Moskvu í gær. Óttast var í fyrstu að um hryðjuverkaárás hefði verið að ræða, en tólf létust í hryðjuverkaárás í Minsk í Hvíta Rússlandi á mánudaginn. 13.4.2011 08:23 Vildu meina að brjóstakrabbameins-armbönd væru of klúr Dómari í Pennsylvaníu úrskurðaði á dögunum að tveir grunnskólanemendur mættu ganga um skólann með gúmmíarmbönd á hendinni sem á standa: Ég elska brjós 13.4.2011 08:21 Vongóðir um að finna svarta kassann Stél frönsku flugvélarinnar, sem hrapaði í Atlantshafið árið 2009 þegar hún var á leið frá Brasilíu til Evrópu, er fundið að sögn ættingja þeirra sem fórust í slysinu. 13.4.2011 08:18 Bandarískir ríkisborgarar fangar í Norður-Kóreu Ótilgreindur fjöldi Bandarískra ríkisborgara er í haldi stjórnvalda í Norður-Kóreu samkvæmt breska ríkisútvarpinu. 13.4.2011 08:16 Bloggarar Huffington Post vilja 12 milljarða Hópur bloggara ætlar í mál við fyrrverandi eiganda vefritsins Huffington Post. Ástæðan er sú að þeim finnst þeir hafa verið arðrændir. 13.4.2011 08:04 Fimmtugur þingmaður sagði af sér eftir að hafa skoðað klám í vinnunni "Ég vona að Guð fyrirgefi mér fyrir mistök mín," sagði indónesíski þingmaðurinn Arifinto, þegar hann sagði af sér þingmennsku á dögunum. 12.4.2011 22:58 Jarðgöng hrundu á Gaza Fjórir féllu og fjórir eru særðir eftir að jarðgöng hrundu nálægt bænum Rafah á Gaza-ströndinni í dag. 12.4.2011 21:42 Forsetinn fyrrverandi fékk hjartaáfall Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, fékk hjartaáfall í dag og var fluttur á sjúkrahús í strandbænum Sharm el-Sheikh. 12.4.2011 20:43 Mubarak fluttur á sjúkrahús Hosni Mubarak, fyrrum forseti Egyptalands, var fluttur á sjúkrahús í bænum Sharm el-Sheikh seinni partinn í dag. Ástand hans er sagt vera alvarlegt en aðstoðarmenn hans hafa borið þær fréttir til baka. Von er á yfirlýsingu síðar í dag. 12.4.2011 17:16 Frakkar og Bretar vilja harðari aðgerðir í Líbíu NATO þarf að herða aðgerðir sínar í Líbíu og eyðileggja þungavopn Gaddafís einræðisherra, að mati utanríkisráðherra Breta og Frakka. Alain Juppe, utanríkisráðherra Frakka, segir að óbreyttir borgarar í Líbíu búi enn við ógn frá Gaddafí þrátt fyrir sprengjuárásir NATO undandfarna daga. William Hague, breski kollegi, Juppe, tók í svipaðan streng í dag og hvatti NATO til þess að herða róðurinn. Þá hvatti hann Múammar Gaddafí eindregið til þess að láta af völdum. 12.4.2011 13:40 Lagaprófessorar til varnar Manning Tvöhundruð og fimmtíu bandarískir lagaprófessorar hafa undirritað bréf þar sem er mótmælt meðferðinni á hermanninum Bradley Manning. Manning er grunaður um að hafa lekið milljónum leyniskjala til Wikileaks. 12.4.2011 11:18 Fundu tíu milljónir dollara grafnar á landi hvítlauksbónda Suður-kóreska lögreglan fann tíu milljónir dollara grafna á landi hvítlauksbónda sem býr nokkuð fyrir utan höfuðborg landsins, Seúl. 12.4.2011 09:51 Danska lögreglan fann tonn af kannabisefnum Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í gærkvöldi í aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn fíkniefnasölum í Kristjanínu. 12.4.2011 09:47 Mitt Romney vill verða forseti Bandaríkjanna Þingmaðurinn Mitt Romney hefur gefið kost á sér sem forsetaefni Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar Bandaríkjanna. 12.4.2011 09:45 Fyrsta Súperman blaðið endurheimt Fyrsta tölublaðið um ofurhetjuna Súperman fannst á dögunum í læstum öryggisskáp í San Fernando dalnum í Bandaríkjunum. Blaðinu var stolið fyrir áratug síðan af kvikmyndastjörnunni Nicolas Cage. 12.4.2011 09:43 Rændu ritstjórn dagblaðs Fjórir vopnaðir menn ruddust inn á ritstjórn dagblaðs í mexíkóska bænum Villahermosa í Suður-Mexíkó. 12.4.2011 09:33 Tólf létust í tilræði í Hvíta-Rússlandi Heilbrigðisráðherra Hvíta-Rússlands segir að tólf hafi látist í sprengjuárásinni í neðanjarðarlestarstöð í Minsk í gær. 12.4.2011 09:31 Bloggari dæmdur í þriggja ára fangelsi Egypski herinn fékk 28 ára gamlan bloggara dæmdan í þriggja ára fangelsi í gær fyrir að gagnrýna störf hersins. Hann var að auki dæmdur án þess að hafa lögmann viðstaddan. 12.4.2011 09:07 Fimmtíu ár síðan Gagarín fór út í geiminn Fimmtíu ár eru liðin frá því geimfarinn Yuri Gagarín fór fyrstur manna út fyrir gufuhvolfið. 12.4.2011 09:01 Rak vænginn í stélið á JFK flugvellinum Tvær fullar farþegaþotur lentu í árekstri á flugbraut John F. Kennedy flugvallarins í Bandaríkjunum í gær. Önnur þotan var frá Air France-flugfélaginu en hin var að koma frá Boston. 12.4.2011 08:54 Enn finnast fjöldagrafir í Mexíkó Fjöldagröf fannst í Mexíkó síðustu helgi. Gröfin var fyrir utan smábæ nærri landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Alls voru 16 lík í gröfinni. 12.4.2011 08:09 Enn finnast bein á ströndinni Lögregluyfirvöld í New York grunar að raðmorðinginn sem leitað er í borginni geti verið fyrrverandi lögregluþjónn. Bein fundust í gær en ekki er búið að staðfesta að um enn eitt fórnarlamb morðingjans sé að ræða. Eitt lík af átta, sem fundist hafa á strönd á Long Island, er talið vera að barn, ekki eldra en átján mánaða. 12.4.2011 08:00 Varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu Fyrrverandi utanríkisráðherra Líbíu, Moussa Koussa, sem flýði landið stuttu eftir að ófriðurinn hófst þar í landi, varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu. 12.4.2011 07:58 Fukushima-kjarnorkuverið á sama hættustigi og Tsjernobyl-verið Viðvörunarstig kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hefur verið hækkað upp í sjöunda stig vegna leka úr verinu. Ekkert annað kjarnorkuver hefur hækkað viðvörunarstigið svo hátt nema verið í Tsjernobyl sem að lokum bræddi úr sér. 12.4.2011 07:53 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja banna GPS í bílum Sænsk yfirvöld íhuga að banna GPS leiðsögutæki í bílum. Sænska umferðarráðið villl raunar ganga lengra og setja allsherjarbann á allan rafeindabúnað sem ekki beinlínis þarf til þess að bíllinn fari í gang. 14.4.2011 12:27
Gruna forsetann sjálfan um sprengjutilræði Grunur leikur á að stjórnvöld í Hvíta Rússlandi beri sjálf ábyrgð á sprengjunni sem sprakk í neðanjarðarlestarstöð í Minsk á mánudag. 14.4.2011 11:21
Leitað að líkum í grennd við kjarnorkuverið í Fukushima Lögreglan í Japan leitar nú, í fyrsta skiptið frá jarðskjálftanum í mars, eftir líkum þeirra sem létust nærri kjarnorkuverinu í Fukushima. 14.4.2011 10:41
Mexíkóskt fíkniefnagengi talið ábyrgt fyrir fjöldagröfum Mexíkóskt glæpagengi er talið vera ábyrgt fyrir sjö fjöldagröfum sem hafa fundist undanfarna daga þar í landi. Alls hefur lögreglan fundið 122 lík sem eru fórnarlömb grimmilegra fíkniefnaátáka í landinu. 14.4.2011 09:31
Berlusconi ætlar að hætta í stjórnmálum árið 2013 Forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, tilkynnti í dag að hann ætli ekki að gefa kost á sér eftir að kjörtímabil hans rennur út árið 2013. 14.4.2011 09:25
Vill að breskur konsúll kanni ástand Bradley Mannings Móðir Bradley Mannings hefur beðið utanríkisráðherra Bretlands um að senda konsúl til sonar síns til þess að aðgæta sálrænt og líkamlegt ástand hans. 14.4.2011 08:58
Játa að hafa staðið á bak við hryðjuverkin í Hvíta-Rússlandi Tveir menn hafa játað að vera ábyrgir fyrir hryðjuverkaárásinni í Hvíta Rússlandi á mánudaginn. 14.4.2011 08:54
Flugumferðastjóri sofnaði á vaktinni Flugumferðastjóri í Nevada í Bandaríkjunum reyndist vera sofandi á sama tíma og sjúkraflugvél þurfti að lenda á flugvellinum með þrjá sjúklinga innanborðs. 14.4.2011 08:49
Utanríkisráðherrar Nató-ríkjanna funda í Berlín Utanríkisráðherra Nató-ríkjanna munu hittast í Berlín í dag en þar verður helst rætt um stöðuna í Líbíu. Þannig vilja Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar að fleiri komi að samþykkt öryggisráðsins um flugbann í Líbíu. 14.4.2011 08:32
Forsætisráðherra Ísraels vildi ekki hitta Justin Bieber Poppstjarnan Justin Bieber er umdeildur eftir að hann fór í heimsókn til Ísraels á dögunum. 14.4.2011 08:25
Yfirvöld í Norður-Kóreu staðfesta að þeir hafa Bandaríkjamann í haldi Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa viðurkennt að þeir hafa bandarískan ríkisborgara í haldi. Maðurinn er af asískum uppruna en hann ekki er ljóst hvenær hann var handsamaður. 14.4.2011 08:14
Kínverjar banna kvikmyndir og þætti sem fjalla um tímaflakk Kínverjar hafa brugðist harkalega við lýðræðisbyltungunum í Mið-Austurlöndum. Meðal annars svelta þeir tíbetska munka auk þess sem þeir hafa bannað þætti og kvikmyndir um tímaflakk. 14.4.2011 08:04
Gaddafí fari strax frá Muammar Gaddafi Líbíuleiðtogi verður að víkja frá völdum, að mati nýstofnaðs alþjóðlegs samráðshóps um málefni Líbíu. Krónprinsinn í Katar las upp yfirlýsingu þess efnis á ráðstefnu um Líbíu sem nú fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 14.4.2011 07:00
Dýravændishús í Danmörku - hvatt til lagabreytingar á Íslandi Kynlíf með dýrum er löglegt í Danmörku og hefur þar í landi skapast mikil umræða í kjölfar þess að sjónvarpsstöðin TV2 sýndi þátt um málið. Sjónvarpsmaðurinn Niels Christian Meyer, betur þekktur sem Bubber, vildi með þættinum vekja athygli á málinu í því skyni að þrýst á að lögunum yrði breytt. Hvergi í íslenskum lögum um dýravernd er nú fjallað um kynferðislega misnotkun þó vissulega sé óleyfilegt að fara illa með dýr. Sömu sögu er að segja um dýraverndarlög í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Dýraverndunarsamtök í þessum löndum berjast þó fyrir lagabreytingum og innan Norræna dýraverndarsambandsins er einhugur um að bann verði lögfest í öllum löndum. Ólafur R. Dýrmundsson, formaður Dýraverndarsambandsins, sagði í samtali við Vísi í janúar að trúverðugar upplýsingar liggi fyrir um að íslensk hross hafi verið notuð á dýravændishúsum í Danmörku á síðari árum. Íslenskir fjölmiðlar fjölluðu á sínum tíma um að rannsóknablaðamaður hjá danska blaðinu 24timer komst að því að dýravændishús væri starfrækt á Norður-Jótlandi. Þar er íslenski hesturinn Max seldur í vændi, ásamt fleiri dýrum. Skiptar skoðanir eru meðal danskra stjórnmálamanna um hvort þurfi að setja lög gegn kynlífi fólks með dýrum en margir hafa kallað eftir slíku í kjölfar umfjöllunar Bubber á TV2. Af þessu tilefni hefur dómsmálaráðherrann, Lars Barfoed, gefið út að hann sé vissulega á móti þessu athæfi en hann sé ekki sannfærður um nauðsyn löggjafar. 13.4.2011 14:15
Tveir handteknir vegna árásarinnar í Minsk Að minnsta kosti tveir menn hafa verið handteknir vegna gruns um að þeir hafi staðið á bak við hryðjuverkaárásina í neðanjarðarlestarstöð í Minsk í Hvíta Rússlandi í byrjun vikunnar. 13.4.2011 09:24
Viðbúnaður í Kína vegna munks sem kveikti í sér Tíbetskir munkar eru í nokkurskonar stofufangelsi í klaustrum sínum eftir að munkur kveikti í sér á almannafæri í Vestur-Kína á dögunum. 13.4.2011 09:20
Japönsk flóðbylgja varð Bandaríkjamanni að bana Líkama 25 ára karlmanns skolaði á land í Oregon í Bandaríkjunum í vikunni. Í ljós kom að maðurinn var ljósmyndari sem var að mynda flóðbylgjuna frá Japan, sem skall á ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum, þegar hún hrifsaði hann með sér á haf út. 13.4.2011 09:12
Grunaður um að hafa orðið 200 manns að bana Alls hafa 116 lík fundist í fjöldagröfum í Mexíkó, skammt frá landamærum Bandaríkjanna síðustu daga. 13.4.2011 09:10
Mubarak og synir í gæsluvarðahald Hosni Mubarak, fyrrverandi leiðtogi Egyptalands, hefur verið úrskurðaður í fimmtán daga gæsluvarðhald ásamt sonum sínum tveimur. Þetta kom fram á Facebook-síðu egypska ríkissaksóknarans og New York Times greinir frá. 13.4.2011 09:08
Segist hafa fundið nagla sem Jesú var negldur upp á krossinn með Kvikmyndagerðamaður segist hafa gert eina merkustu fornleifauppgötvun mannkynssögunnar. Við gerð heimildarkvikmyndar segist hann hafa fundið nagla sem Jesú var krossfestur með. 13.4.2011 08:59
Handtekinn fyrir að áreita eldri borgara í umferðinni Dani á fimmtugsaldri var handtekinn í fyrrakvöld eftir að hafa áreitt konu á sjötugsaldri í umferðinni. 13.4.2011 08:27
Hryðjuverk reyndist rafmagnsbilun Sprenging varð á strætisvagnastöð í Moskvu í gær. Óttast var í fyrstu að um hryðjuverkaárás hefði verið að ræða, en tólf létust í hryðjuverkaárás í Minsk í Hvíta Rússlandi á mánudaginn. 13.4.2011 08:23
Vildu meina að brjóstakrabbameins-armbönd væru of klúr Dómari í Pennsylvaníu úrskurðaði á dögunum að tveir grunnskólanemendur mættu ganga um skólann með gúmmíarmbönd á hendinni sem á standa: Ég elska brjós 13.4.2011 08:21
Vongóðir um að finna svarta kassann Stél frönsku flugvélarinnar, sem hrapaði í Atlantshafið árið 2009 þegar hún var á leið frá Brasilíu til Evrópu, er fundið að sögn ættingja þeirra sem fórust í slysinu. 13.4.2011 08:18
Bandarískir ríkisborgarar fangar í Norður-Kóreu Ótilgreindur fjöldi Bandarískra ríkisborgara er í haldi stjórnvalda í Norður-Kóreu samkvæmt breska ríkisútvarpinu. 13.4.2011 08:16
Bloggarar Huffington Post vilja 12 milljarða Hópur bloggara ætlar í mál við fyrrverandi eiganda vefritsins Huffington Post. Ástæðan er sú að þeim finnst þeir hafa verið arðrændir. 13.4.2011 08:04
Fimmtugur þingmaður sagði af sér eftir að hafa skoðað klám í vinnunni "Ég vona að Guð fyrirgefi mér fyrir mistök mín," sagði indónesíski þingmaðurinn Arifinto, þegar hann sagði af sér þingmennsku á dögunum. 12.4.2011 22:58
Jarðgöng hrundu á Gaza Fjórir féllu og fjórir eru særðir eftir að jarðgöng hrundu nálægt bænum Rafah á Gaza-ströndinni í dag. 12.4.2011 21:42
Forsetinn fyrrverandi fékk hjartaáfall Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, fékk hjartaáfall í dag og var fluttur á sjúkrahús í strandbænum Sharm el-Sheikh. 12.4.2011 20:43
Mubarak fluttur á sjúkrahús Hosni Mubarak, fyrrum forseti Egyptalands, var fluttur á sjúkrahús í bænum Sharm el-Sheikh seinni partinn í dag. Ástand hans er sagt vera alvarlegt en aðstoðarmenn hans hafa borið þær fréttir til baka. Von er á yfirlýsingu síðar í dag. 12.4.2011 17:16
Frakkar og Bretar vilja harðari aðgerðir í Líbíu NATO þarf að herða aðgerðir sínar í Líbíu og eyðileggja þungavopn Gaddafís einræðisherra, að mati utanríkisráðherra Breta og Frakka. Alain Juppe, utanríkisráðherra Frakka, segir að óbreyttir borgarar í Líbíu búi enn við ógn frá Gaddafí þrátt fyrir sprengjuárásir NATO undandfarna daga. William Hague, breski kollegi, Juppe, tók í svipaðan streng í dag og hvatti NATO til þess að herða róðurinn. Þá hvatti hann Múammar Gaddafí eindregið til þess að láta af völdum. 12.4.2011 13:40
Lagaprófessorar til varnar Manning Tvöhundruð og fimmtíu bandarískir lagaprófessorar hafa undirritað bréf þar sem er mótmælt meðferðinni á hermanninum Bradley Manning. Manning er grunaður um að hafa lekið milljónum leyniskjala til Wikileaks. 12.4.2011 11:18
Fundu tíu milljónir dollara grafnar á landi hvítlauksbónda Suður-kóreska lögreglan fann tíu milljónir dollara grafna á landi hvítlauksbónda sem býr nokkuð fyrir utan höfuðborg landsins, Seúl. 12.4.2011 09:51
Danska lögreglan fann tonn af kannabisefnum Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í gærkvöldi í aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn fíkniefnasölum í Kristjanínu. 12.4.2011 09:47
Mitt Romney vill verða forseti Bandaríkjanna Þingmaðurinn Mitt Romney hefur gefið kost á sér sem forsetaefni Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar Bandaríkjanna. 12.4.2011 09:45
Fyrsta Súperman blaðið endurheimt Fyrsta tölublaðið um ofurhetjuna Súperman fannst á dögunum í læstum öryggisskáp í San Fernando dalnum í Bandaríkjunum. Blaðinu var stolið fyrir áratug síðan af kvikmyndastjörnunni Nicolas Cage. 12.4.2011 09:43
Rændu ritstjórn dagblaðs Fjórir vopnaðir menn ruddust inn á ritstjórn dagblaðs í mexíkóska bænum Villahermosa í Suður-Mexíkó. 12.4.2011 09:33
Tólf létust í tilræði í Hvíta-Rússlandi Heilbrigðisráðherra Hvíta-Rússlands segir að tólf hafi látist í sprengjuárásinni í neðanjarðarlestarstöð í Minsk í gær. 12.4.2011 09:31
Bloggari dæmdur í þriggja ára fangelsi Egypski herinn fékk 28 ára gamlan bloggara dæmdan í þriggja ára fangelsi í gær fyrir að gagnrýna störf hersins. Hann var að auki dæmdur án þess að hafa lögmann viðstaddan. 12.4.2011 09:07
Fimmtíu ár síðan Gagarín fór út í geiminn Fimmtíu ár eru liðin frá því geimfarinn Yuri Gagarín fór fyrstur manna út fyrir gufuhvolfið. 12.4.2011 09:01
Rak vænginn í stélið á JFK flugvellinum Tvær fullar farþegaþotur lentu í árekstri á flugbraut John F. Kennedy flugvallarins í Bandaríkjunum í gær. Önnur þotan var frá Air France-flugfélaginu en hin var að koma frá Boston. 12.4.2011 08:54
Enn finnast fjöldagrafir í Mexíkó Fjöldagröf fannst í Mexíkó síðustu helgi. Gröfin var fyrir utan smábæ nærri landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Alls voru 16 lík í gröfinni. 12.4.2011 08:09
Enn finnast bein á ströndinni Lögregluyfirvöld í New York grunar að raðmorðinginn sem leitað er í borginni geti verið fyrrverandi lögregluþjónn. Bein fundust í gær en ekki er búið að staðfesta að um enn eitt fórnarlamb morðingjans sé að ræða. Eitt lík af átta, sem fundist hafa á strönd á Long Island, er talið vera að barn, ekki eldra en átján mánaða. 12.4.2011 08:00
Varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu Fyrrverandi utanríkisráðherra Líbíu, Moussa Koussa, sem flýði landið stuttu eftir að ófriðurinn hófst þar í landi, varar við langvarandi borgarastríði í Líbíu. 12.4.2011 07:58
Fukushima-kjarnorkuverið á sama hættustigi og Tsjernobyl-verið Viðvörunarstig kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hefur verið hækkað upp í sjöunda stig vegna leka úr verinu. Ekkert annað kjarnorkuver hefur hækkað viðvörunarstigið svo hátt nema verið í Tsjernobyl sem að lokum bræddi úr sér. 12.4.2011 07:53