Fleiri fréttir

Vill henda orðinu smitskömm

Alma Möller, landlæknir, hóf mál sitt á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag á að ræða um orðið smitskömm sem segja má að sé nýyrði sem orðið hefur til í kórónuveirufaraldrinum.

Jörð skalf nærri Grindavík

Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð rétt norðan Grindavíkur klukkan 9:44 í morgun. Skjálftans varð vart í Grindavík.

Alelda bíll á Miklubraut

Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar.

„Að koma heilum skóla í sóttkví er ekki góð tilfinning“

Fyrsti íbúi Húnaþings vestra sem greindist með kórónuveiruna segir það ekki hafa verið góða tilfinningu að senda heilan skóla í sóttkví í síðustu viku. Hún kveðst þó einungis hafa fengið góða strauma og stuðning frá íbúum sveitarfélagsins eftir að í ljós kom að hún var smituð.

Katrín, Margrét, Albert og Gylfi Þór í hópi gesta Bítisins

Dagskráin er þétt í Bítisþætti dagsins sem þær Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, mæta meðal annars í til að ræða ástandið á fyrirtækjamarkaði á þessum tímum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.