Fleiri fréttir

Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar

Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Innflytjendamál, Evrópusambandið, hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum og sykurskatturinn er meðal þess sem verður fjallað um í kvöldfréttum, sem hefjast á slaginu 18:30.

Neita sök í hópnauðgunarmáli

Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest.

Drengurinn kominn með tíma á BUGL

Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun.

Banaslys skammt frá Hólmavík

Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær.

Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna

Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti.

Blikur á lofti í veðrinu

Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Skattsvik námu 80 milljörðum

Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu.

Brottvísun afgangskra feðga frestað

Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir.

Eðlilegt verð segir borgin

Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina.

Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey

Auðun Freyr Ingvars­son, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018.

Sjá næstu 50 fréttir