Fleiri fréttir

Viða­mesti rann­sóknar­leið­angur sögunnar á norður­skautinu hefst í haust

Stærsti rannsóknarleiðangur sögunnar er fram undan á norðurskautinu með þátttöku sautján þjóða og um þrjátíu stofnana víðs vegar um heiminn. Talsmaður verkefnisins segir nauðsynlegt að auka á þekkingu manna á norðurskautinu til að skilja þær miklu breytinga sem þar eigi sér stað vegna loftslagsbreytinganna.

Árásir á transfólk hérlendis sífellt alvarlegri

Þrjú nýleg dæmi eru um að veist hafi verið að transfólki á Íslandi. Baráttukona segir fordóma og hatursglæpi gegn transfólki í heiminum vera að aukast og því mikilvægt að Alþingi leiði í lög réttarbót fyrir þennan hóp, sem gæti orðið besta framfaraskref í málaflokknum á heimsvísu.

Tilkynnt um nakinn mann í Vesturbænum

Um klukkan hálf fimm í nótt var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um nakinn mann sem var staddur í húsagarði í Vesturbæ Reykjavíkur.

Tafir hjá Reiknistofu bankanna tilkomnar vegna álags

Greiðslur frá Reiknistofu bankanna hafa tafist í dag vegna truflana. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri segir í samtali við RÚV að mikið álag sé á kerfinu vegna einna stærstu mánaðamóta ársins.

Ný rennibraut og kaldur pottur í endurbættri Breiðholtslaug

Kulda- og rennibrautaróðir Breiðhyltingar og nærsveitungar þeirra geta tekið gleði sína á ný því í hverfissundlauginni, Breiðholtslaug við Austurberg, hefur verið tekinn í notkun kaldur pottur auk endurbættrar rennibrautar.

Bjórauglýsingar á golfmóti fyrir börn

Forseti Golfsambands Íslands ver þá ákvörðun að halda mót styrkt af Ölgerðinni undir merkjum Egils Gull. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum gagnrýndu GSÍ harðlega. Farið að lögum og reglum, segir forsetinn.

Langar ræður bannaðar

Sögur er stórt verkefni margra stofnana sem gengur út á að hvetja krakka til lesturs, skapandi skrifa og verka. Afraksturinn verður metinn í sjónvarpssal annað kvöld.

Níðingur fær styttri dóm

Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs

Sjá næstu 50 fréttir