Fleiri fréttir

Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs

350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna.

Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjárlagafrumvarpið sem verður kynnt eftir helgi á að koma lág- og millitekjuhópum til góða. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Kveikt í sorpgeymslu á Tálknafirði

Kveikt var í timbri og öðru efni í geymslusvæði sorps ofan byggðarinnar á Tálknafirði aðfaranótt 6. september. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum.

Segist hafa fengið rangar upplýsingar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll.

Tólf draga sig úr kokkalandsliðinu

Tólf kokkar hafa ákveðið að draga sig úr kokkalandsliðinu vegna ákvörðunar Klúbbs matreiðslumeistara að gera styrktarsamning við fiskeldisfélagið Arnarlax.

Sjá næstu 50 fréttir