Fleiri fréttir

Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum

Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land.

Er á leið í forsetastól

Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn

Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur

Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna.

Vilhjálmur jafnaði heimsmet

Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi.

Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana

Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni.

Felldi niður skipulagsgjald

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun.

Reglum um hvalskurð var aldrei fylgt

Árið 2009 voru settar reglur um að hvalskurður stórhvela yrði að gerast innandyra þar sem um matvæli væri að ræða. Aldrei hefur verið farið eftir því segir fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun.

Heimilt að flytja út hey til Noregs

Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum.

Tafl og tónaflóð Hróksins

Liðsmenn Hróksins hafa síðustu daga staðið fyrir hátíð á Austur-Grænlandi, þar sem búa næstu nágrannar Íslendinga. Byrjað var með hinni árlegu Air Iceland Connect-hátíð í Kulusuk, þar sem Hrafn Jökulsson tefldi við öll börn bæjarins, og tónlistarmennirnir Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson töfruðu alla upp úr skónum.

Varasamar vindhviður þvert á veg

Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á Faxaflóa, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu.

Gríðarmikið vatn hefur flætt yfir Suðurlandsveg

Gríðarmikið vatn úr Skaftárhlaupi hefur flætt yfir Suðurlandsveg vestan við Holtsveg og Kirkjubæjarklaustur frá því í morgun og hefur vegurinn verið lokaður í allan dag. Yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni segir þetta vera alveg nýja stöðu í Skaftárhlaupi.

Sjá næstu 50 fréttir