Fleiri fréttir

Vissi af kynferðisbrotadómi ökukennarans eftir allt saman

Formaður Ökukennarafélags Íslands viðurkennir að þekkja vel til mannsins sem vinnur sem ökukennari og er dæmdur barnaníðingur, þrátt fyrir að hafa haldið öðru fram í blaðinu í gær. Tvær konur lýsa óviðeigandi ummælum í ökutímu

Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför

Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir

Engin meðferð fyrir fólk með matarfíkn

Stofnandi síðunnar Matarfíkn segir heilbrigðiskerfið ekki taka matarfíkn nægilega alvarlega, engin meðferð sé í boði á vegum hins opinbera og læknar segi fólki einfaldlega að borða minna og hreyfa sig meira.

Vilja óháða rannsókn á mistökum lögreglu í máli barnaverndarstarfsmanns

Allsherjar- og menntamálanefnd hefur óskað formlega eftir upplýsingum frá dómsmálaráðherra um hvaða aðgerða hafi verið gripið til vegna mistaka lögreglu í máli starfsmanns barnaverndaryfirvalda. Þingmaður Pírata segir sjálfstætt eftirlit þurfi með störfum lögreglu, ekki sé boðlegt að lögregla rannsaki sjálfa sig.

Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni.

Virði stöðugleikaeigna jókst um 20%

Í krónum talið áætlar fjármálaráðuneytið að verðmæti eigna frá slitabúum föllnu fjármálastofnananna hafi aukist um 74 milljarða króna.

Voru ekki látnir vita að fluginu var aflýst

Air Iceland Connect hefur verið gert að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, um 30 þúsund krónur, í skaðabætur vegna þess að flugi þeirra frá Reykjavíkur til Ísafjarðar var aflýst.

Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027

Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað.

Dagur heldur velli en Eyþór sækir á

Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna héldi velli í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt könnun Gallups.

Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast

Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til.

Sjá næstu 50 fréttir