Fleiri fréttir

Met slegið í magni úrgangs

Í ár hefur met verið slegið í magni úrgangs sem berst Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjóri Sorpu tengir aukninguna við batnandi efnahag þjóðarinnar.

Málið afar þungbært fyrir fjölskyldu Sanitu

Sanita Brauna var myrt á heimili sínu við Hagamel á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið henni að bana er nú í gæsluvarðahaldi.

Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta

Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Brúin yfir Steinavötn og dómurinn yfir Thomasi Møller Olsen verður á meðal þess sem fjallað verður um í fréttatíma kvöldsins, sem hefst á slaginu 18:30.

Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi

Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn.

Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði.

Ekki megi nýta sér villu til kynmaka

Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar.

Óskar umsagna um hunda á veitingastöðum

Svo gæti farið að hundar, kettir og önnur gæludýr yrðu heimiluð inni á veitingastöðum áður en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra lætur af störfum.

Auka fjárframlög til leikskóla um 127 milljónir króna

Lagt er til að auka fjárframlög til leikskóla Reykjavíkur um hundrað tuttugu og sjö milljónir króna til að bregðast við manneklu. Þetta kom fram á fundi sem meirihluti skóla- og frístundaráðs hélt í dag.

Kettlingar vanræktir á sveitabæ

Fjórum kettlingum sem bjuggu við vanrækslu á sveitabæ var í gær komið í hendur samtakanna Villikatta. Sjálfboðaliði hjá samtökunum segir of algengt að bændur sinni ekki köttunum sínum og láti ekki gelda þá.

„Ég verð alltaf umdeildur“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku.

Sjá næstu 50 fréttir