Fleiri fréttir Met slegið í magni úrgangs Í ár hefur met verið slegið í magni úrgangs sem berst Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjóri Sorpu tengir aukninguna við batnandi efnahag þjóðarinnar. 29.9.2017 21:14 Málið afar þungbært fyrir fjölskyldu Sanitu Sanita Brauna var myrt á heimili sínu við Hagamel á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið henni að bana er nú í gæsluvarðahaldi. 29.9.2017 20:45 Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29.9.2017 20:00 Öfl í kringum Kaupfélag Skagfirðinga sögð hafa unnið hart gegn Gunnari Braga Til stendur að kjósa um fimm efstu sæti á lista framsóknarmanna á tvöföldu kjördæmaþingi hinn 8. október og í þeim slag eru Ásmundur Einar Daðason fyrrverandi þingmaður og Stefán Vagn Stefánsson sagðir kaupfélagsstjóranum mjög þóknanlegir. 29.9.2017 19:42 Spændi upp tjaldstæðið á torfæruhjóli Lögreglan í Vestmannaeyjum leitar nú upplýsinga vegna skemmda á jarðvegi á tjaldstæðinu sunnan Þórsheimilisins. 29.9.2017 18:49 Thomas Møller Olsen mun að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi Thomas Møller Olsen var í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Samningur á milli Norðurlandanna gerir það að verkum að hann muni að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi. 29.9.2017 18:45 Hringvegurinn mun liggja um firðina í stað Breiðdalsheiðar Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. 29.9.2017 18:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Brúin yfir Steinavötn og dómurinn yfir Thomasi Møller Olsen verður á meðal þess sem fjallað verður um í fréttatíma kvöldsins, sem hefst á slaginu 18:30. 29.9.2017 18:15 Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn Árás grænlenska skipverjans var hrottafengin og langdregin auk þess sem hann reyndi að afvegaleiða lögreglu við rannsóknina. 29.9.2017 16:18 Forsætisráðherra um flóðasvæðin: „Gríðarlega miklar hamfarir“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur farið um flóðasvæðin á Suðausturlandi í dag ásamt Jóni Gunnarssyni, samgönguráðherra, og Hreini Haraldssyni, vegamálastjóri. 29.9.2017 16:08 Ríkið þarf að greiða lögreglufulltrúa sem var sakaður um spillingu milljónir í bætur Lögreglufulltrúi sem var sakaður um að eiga í óeðlilegum samskiptum við undirheimamann vann skaðabótamál gegn ríkinu vegna ólögmætrar brottvikningar í dag. 29.9.2017 14:41 Birnumálið mögulega eitt af fyrstu málunum sem fer fyrir Landsrétt Verði það raunin gæti þurft að taka allar vitnaleiðslur fyrir aftur. 29.9.2017 14:19 Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Varðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna en lögregla segir rannsóknina vel á veg komna. 29.9.2017 14:15 Kosningabaráttan fer á flug upp úr helginni Myndin af framboðum stjórnmálaflokkanna tekur að skýrast mikið um helgina. 29.9.2017 14:13 Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. 29.9.2017 13:30 Brúin lokuð fyrir akandi og gangandi umferð Lögreglan hefur birt tilkynningu um lokanir og umferðartakmarkanir vegna vatnsflóða á Suðurlandi. 29.9.2017 12:42 Íslendingur handtekinn í Albaníu Grunaður um smygl á kannabisefnum. 29.9.2017 12:01 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29.9.2017 11:53 Gamall spádómur rættist þegar eldri hjón unnu milljónir í Lottó Eldri hjón unnu 23,8 milljónir í Lottó á laugardag en þau komu til Getspár í vikunni til að vitja vinningsins. 29.9.2017 11:34 Hæðin yfir Finnlandi situr sem fastast svo lægðabrautin verður áfram yfir Austurlandi Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. 29.9.2017 10:27 Áfengi í verslanir: Dæmin sýna að Costco fær sínu framgengt Prófessor frá Kanada fór yfir hvort gefa ætti smásölu áfengis frjálsa á opnum fundi í Háskóla Íslands. 29.9.2017 10:15 Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29.9.2017 09:57 Tekinn í Leifsstöð með tvö kíló af kókaíni í ferðatöskunni Íslenskur karlmaður sem grunaður er um að hafa komið að innflutningi á rúmum tveimur kílóum af kókaíni situr nú í gæsluvarðhaldi. 29.9.2017 09:10 Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29.9.2017 08:36 Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Framkvæmdastjóri ESA kynnti stofnunina og skuldbindingar sem gætu fylgt aðild fyrir fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar. 29.9.2017 08:35 Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29.9.2017 06:09 Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði. 29.9.2017 06:00 Sigmundur viss um að aðrir vilji samstarf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er viss um að formenn annarra flokka verði tilbúnir í stjórnarmyndunarviðræður við sig eftir kosningar. 29.9.2017 06:00 Ekki megi nýta sér villu til kynmaka Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar. 29.9.2017 06:00 Miðflokkur Sigmundar Davíðs virðist kljúfa Framsókn í tvennt Fréttin er auðvitað sú að það lítur út fyrir að Sigmundur sé búinn að kljúfa Framsóknarflokkinn í tvennt, segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við HA, um nýja könnun MMR. 29.9.2017 06:00 Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. 29.9.2017 06:00 Óskar umsagna um hunda á veitingastöðum Svo gæti farið að hundar, kettir og önnur gæludýr yrðu heimiluð inni á veitingastöðum áður en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra lætur af störfum. 29.9.2017 06:00 Segir íslenskt ferðafólk sýna útlendingunum hroka Langflestir sem starfa í ferðaþjónustu í Vík í Mýrdal eru útlendingar. Ef ekki væri fyrir þá væru hótelin lokuð, segir Anna Lára Pálsdóttir sem kennir hópi þeirra íslensku. 29.9.2017 06:00 RÚV-sátt dýrari en allir meiðyrðadómar undanfarinna ára Dýrasti meiðyrðamálsdómur sem fallið hefur fyrir héraðsdómi síðastliðin fimm ár kostaði hina stefndu um tvær milljónir króna í miskabætur, málskostnað og kostnað við birtingu niðurstöðu dómsins. 29.9.2017 06:00 Ráðherra vill blátt bann við urðun lífræns úrgangs Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra leggst gegn því að Stekkjarvík fái undanþágu frá starfsleyfi sínu til að urða meira magn. Stefnan sé að leggja blátt bann við urðun lífræns úrgangs. 29.9.2017 06:00 Vísbendingar um fækkun á NA-horni landsins Gistináttum á Norðurlandi fækkaði um ellefu prósent í ágúst, samanborið við ágústmánuð í fyrra. 29.9.2017 05:00 Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. 28.9.2017 23:15 Sauðfjárbændur sækja um starf í kísilveri PCC Nokkrir sauðfjárbændur hafa sótt um starf í kísilveri PCC á Húsavík. Forstjórinn segir mannaráðningar ganga vonum framar. 28.9.2017 23:00 Vilja innheimta veggjald um helstu þjóðvegi Með gjaldtöku af umferð ökutækja, þ.e. veggjöldum, gæti framkvæmdum verið lokið eftir 8 ár, árið 2026. 28.9.2017 21:47 Auka fjárframlög til leikskóla um 127 milljónir króna Lagt er til að auka fjárframlög til leikskóla Reykjavíkur um hundrað tuttugu og sjö milljónir króna til að bregðast við manneklu. Þetta kom fram á fundi sem meirihluti skóla- og frístundaráðs hélt í dag. 28.9.2017 21:18 Heimsfrægar erótískar teikningar af karlmönnum til sýnis í Reykjavík Sýning á erótískum teikningum eins frægasta listamanns Finnlands hófst í Háskólabíói í dag í tengslum við frumsýningu á kvikmynd um ævi hans á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem sett verður í kvöld. 28.9.2017 20:30 Kettlingar vanræktir á sveitabæ Fjórum kettlingum sem bjuggu við vanrækslu á sveitabæ var í gær komið í hendur samtakanna Villikatta. Sjálfboðaliði hjá samtökunum segir of algengt að bændur sinni ekki köttunum sínum og láti ekki gelda þá. 28.9.2017 20:15 „Ég verð alltaf umdeildur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku. 28.9.2017 20:11 Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28.9.2017 19:57 Formaður Framsóknar segir Sigmund Davíð hafa glatað trausti flokks og þjóðar Formaður Framsóknarflokksins segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust þjóðarinnar og fólks innan Framsóknarflokksins vegna Wintrismálsins og Panama skjalanna þegar yfir tuttugu þúsund manns mættu til mótmæla á Austurvelli. 28.9.2017 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Met slegið í magni úrgangs Í ár hefur met verið slegið í magni úrgangs sem berst Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjóri Sorpu tengir aukninguna við batnandi efnahag þjóðarinnar. 29.9.2017 21:14
Málið afar þungbært fyrir fjölskyldu Sanitu Sanita Brauna var myrt á heimili sínu við Hagamel á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið henni að bana er nú í gæsluvarðahaldi. 29.9.2017 20:45
Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29.9.2017 20:00
Öfl í kringum Kaupfélag Skagfirðinga sögð hafa unnið hart gegn Gunnari Braga Til stendur að kjósa um fimm efstu sæti á lista framsóknarmanna á tvöföldu kjördæmaþingi hinn 8. október og í þeim slag eru Ásmundur Einar Daðason fyrrverandi þingmaður og Stefán Vagn Stefánsson sagðir kaupfélagsstjóranum mjög þóknanlegir. 29.9.2017 19:42
Spændi upp tjaldstæðið á torfæruhjóli Lögreglan í Vestmannaeyjum leitar nú upplýsinga vegna skemmda á jarðvegi á tjaldstæðinu sunnan Þórsheimilisins. 29.9.2017 18:49
Thomas Møller Olsen mun að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi Thomas Møller Olsen var í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Samningur á milli Norðurlandanna gerir það að verkum að hann muni að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi. 29.9.2017 18:45
Hringvegurinn mun liggja um firðina í stað Breiðdalsheiðar Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. 29.9.2017 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Brúin yfir Steinavötn og dómurinn yfir Thomasi Møller Olsen verður á meðal þess sem fjallað verður um í fréttatíma kvöldsins, sem hefst á slaginu 18:30. 29.9.2017 18:15
Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn Árás grænlenska skipverjans var hrottafengin og langdregin auk þess sem hann reyndi að afvegaleiða lögreglu við rannsóknina. 29.9.2017 16:18
Forsætisráðherra um flóðasvæðin: „Gríðarlega miklar hamfarir“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur farið um flóðasvæðin á Suðausturlandi í dag ásamt Jóni Gunnarssyni, samgönguráðherra, og Hreini Haraldssyni, vegamálastjóri. 29.9.2017 16:08
Ríkið þarf að greiða lögreglufulltrúa sem var sakaður um spillingu milljónir í bætur Lögreglufulltrúi sem var sakaður um að eiga í óeðlilegum samskiptum við undirheimamann vann skaðabótamál gegn ríkinu vegna ólögmætrar brottvikningar í dag. 29.9.2017 14:41
Birnumálið mögulega eitt af fyrstu málunum sem fer fyrir Landsrétt Verði það raunin gæti þurft að taka allar vitnaleiðslur fyrir aftur. 29.9.2017 14:19
Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Varðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna en lögregla segir rannsóknina vel á veg komna. 29.9.2017 14:15
Kosningabaráttan fer á flug upp úr helginni Myndin af framboðum stjórnmálaflokkanna tekur að skýrast mikið um helgina. 29.9.2017 14:13
Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. 29.9.2017 13:30
Brúin lokuð fyrir akandi og gangandi umferð Lögreglan hefur birt tilkynningu um lokanir og umferðartakmarkanir vegna vatnsflóða á Suðurlandi. 29.9.2017 12:42
Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29.9.2017 11:53
Gamall spádómur rættist þegar eldri hjón unnu milljónir í Lottó Eldri hjón unnu 23,8 milljónir í Lottó á laugardag en þau komu til Getspár í vikunni til að vitja vinningsins. 29.9.2017 11:34
Hæðin yfir Finnlandi situr sem fastast svo lægðabrautin verður áfram yfir Austurlandi Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. 29.9.2017 10:27
Áfengi í verslanir: Dæmin sýna að Costco fær sínu framgengt Prófessor frá Kanada fór yfir hvort gefa ætti smásölu áfengis frjálsa á opnum fundi í Háskóla Íslands. 29.9.2017 10:15
Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29.9.2017 09:57
Tekinn í Leifsstöð með tvö kíló af kókaíni í ferðatöskunni Íslenskur karlmaður sem grunaður er um að hafa komið að innflutningi á rúmum tveimur kílóum af kókaíni situr nú í gæsluvarðhaldi. 29.9.2017 09:10
Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29.9.2017 08:36
Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Framkvæmdastjóri ESA kynnti stofnunina og skuldbindingar sem gætu fylgt aðild fyrir fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar. 29.9.2017 08:35
Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29.9.2017 06:09
Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði. 29.9.2017 06:00
Sigmundur viss um að aðrir vilji samstarf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er viss um að formenn annarra flokka verði tilbúnir í stjórnarmyndunarviðræður við sig eftir kosningar. 29.9.2017 06:00
Ekki megi nýta sér villu til kynmaka Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar. 29.9.2017 06:00
Miðflokkur Sigmundar Davíðs virðist kljúfa Framsókn í tvennt Fréttin er auðvitað sú að það lítur út fyrir að Sigmundur sé búinn að kljúfa Framsóknarflokkinn í tvennt, segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við HA, um nýja könnun MMR. 29.9.2017 06:00
Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. 29.9.2017 06:00
Óskar umsagna um hunda á veitingastöðum Svo gæti farið að hundar, kettir og önnur gæludýr yrðu heimiluð inni á veitingastöðum áður en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra lætur af störfum. 29.9.2017 06:00
Segir íslenskt ferðafólk sýna útlendingunum hroka Langflestir sem starfa í ferðaþjónustu í Vík í Mýrdal eru útlendingar. Ef ekki væri fyrir þá væru hótelin lokuð, segir Anna Lára Pálsdóttir sem kennir hópi þeirra íslensku. 29.9.2017 06:00
RÚV-sátt dýrari en allir meiðyrðadómar undanfarinna ára Dýrasti meiðyrðamálsdómur sem fallið hefur fyrir héraðsdómi síðastliðin fimm ár kostaði hina stefndu um tvær milljónir króna í miskabætur, málskostnað og kostnað við birtingu niðurstöðu dómsins. 29.9.2017 06:00
Ráðherra vill blátt bann við urðun lífræns úrgangs Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra leggst gegn því að Stekkjarvík fái undanþágu frá starfsleyfi sínu til að urða meira magn. Stefnan sé að leggja blátt bann við urðun lífræns úrgangs. 29.9.2017 06:00
Vísbendingar um fækkun á NA-horni landsins Gistináttum á Norðurlandi fækkaði um ellefu prósent í ágúst, samanborið við ágústmánuð í fyrra. 29.9.2017 05:00
Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. 28.9.2017 23:15
Sauðfjárbændur sækja um starf í kísilveri PCC Nokkrir sauðfjárbændur hafa sótt um starf í kísilveri PCC á Húsavík. Forstjórinn segir mannaráðningar ganga vonum framar. 28.9.2017 23:00
Vilja innheimta veggjald um helstu þjóðvegi Með gjaldtöku af umferð ökutækja, þ.e. veggjöldum, gæti framkvæmdum verið lokið eftir 8 ár, árið 2026. 28.9.2017 21:47
Auka fjárframlög til leikskóla um 127 milljónir króna Lagt er til að auka fjárframlög til leikskóla Reykjavíkur um hundrað tuttugu og sjö milljónir króna til að bregðast við manneklu. Þetta kom fram á fundi sem meirihluti skóla- og frístundaráðs hélt í dag. 28.9.2017 21:18
Heimsfrægar erótískar teikningar af karlmönnum til sýnis í Reykjavík Sýning á erótískum teikningum eins frægasta listamanns Finnlands hófst í Háskólabíói í dag í tengslum við frumsýningu á kvikmynd um ævi hans á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem sett verður í kvöld. 28.9.2017 20:30
Kettlingar vanræktir á sveitabæ Fjórum kettlingum sem bjuggu við vanrækslu á sveitabæ var í gær komið í hendur samtakanna Villikatta. Sjálfboðaliði hjá samtökunum segir of algengt að bændur sinni ekki köttunum sínum og láti ekki gelda þá. 28.9.2017 20:15
„Ég verð alltaf umdeildur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku. 28.9.2017 20:11
Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28.9.2017 19:57
Formaður Framsóknar segir Sigmund Davíð hafa glatað trausti flokks og þjóðar Formaður Framsóknarflokksins segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust þjóðarinnar og fólks innan Framsóknarflokksins vegna Wintrismálsins og Panama skjalanna þegar yfir tuttugu þúsund manns mættu til mótmæla á Austurvelli. 28.9.2017 19:02