Fleiri fréttir Ungir jafnaðarmenn mótmæltu á þingpöllunum Þeir héldu á borða með skilaboðunum „Virðið barnasáttmálann.“ 13.9.2017 22:29 Sagði Bjarna skamma stéttarfélög fyrir að krefjast kjarabóta Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gaf lítið fyrir orð Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um komandi kjaraviðræður. 13.9.2017 22:08 Lýðræðisþátttaka nánast eins ávanabindandi og Candy Crush Birgitta Jónsdóttir spólaði 30 ár fram í tímann í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. 13.9.2017 22:02 Sér fyrir sér að heilu landshlutarnir verði eitt sveitarfélag Ráðherrann lagði út frá því í ræðu sinni að hér á landi væru sveitarfélög sem væru meira en 70 talsins. 13.9.2017 21:50 „Við þurfum að hafa faðminn galopinn“ Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, gerði geðheilbrigðismál að umtalsefni á Alþingi í kvöld. 13.9.2017 21:17 Talið að kviknað hafi í rafsígarettu um borð Rannsókn er hafin á tildrögum atviksins um borð í Airbus flugvélinni sem lenti í Keflavík fyrr í kvöld eftir að eldur kviknaði um borð. Áfallateymi veitir nú farþegunum sálrænan stuðning. 13.9.2017 21:15 Engu líkara en ríkisstjórnin sé á sjálfstýringu Sigurður Ingi Gunnarsson sagði í ræðu sinni á Alþingi að landsmenn vilji fjölbreytta þjónustu í takt við þarfir á hverjum tíma óháð búsetu. 13.9.2017 20:30 Deilibíll kostar um 1.600 krónur á tímann Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði. 13.9.2017 20:30 Forsætisráðherra segir vinnumarkaðslíkanið á Íslandi ónýtt Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína fyrir komandi þingvetur á Alþingi upp úr klukkan hálfátta í kvöld. 13.9.2017 20:00 Samþjöppun í ferðaþjónustu líkleg Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. 13.9.2017 20:00 „Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt“ Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna var tíðrætt um fátækt og misskiptingu í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. 13.9.2017 20:00 Hæsta viðbúnaðarstig á Keflavíkurflugvelli: Eldur um borð í flugvél 147 farþegar eru um borð í vélinni. 13.9.2017 19:52 Óvinsæl ríkisstjórn hlýtur að vera samvinnufús við stjórnarandstöðuna Forystufólk í stjórnarandstöðu segir vel hægt að bæta meiri fjármunum til uppbyggingar heilbrigðis-, velferðar- og samgöngukerfisins en gert sé ráð fyrir í fjárlögum ríkisstjórnarinnar. 13.9.2017 19:15 Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. 13.9.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 13.9.2017 18:15 Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar. 13.9.2017 16:42 Börn á flótta verða fyrir miklu ofbeldi UNICEF og IOM kalla eftir tafarlausum aðgerðum til að tryggja öryggi og réttindi barna, hvort sem þau eru á flótta eða á faraldsfæti. 13.9.2017 16:02 Juholt afhendir trúnaðarbréf: Kom til landsins með Norrænu Fyrrverandi formaður sænskra Jafnaðarmanna afhenti Guðna Th. Jóhannessyni trúnaðarbréf sitt í gær en hann hefur tekið til starfa sem sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. 13.9.2017 15:55 Líklegt að fjárlagafrumvarp taki nokkrum breytingum á Alþingi Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa til að mynda fullyrt að ekki sé verið að auka framlög til uppbyggingar Landsspítalans umfram launahækkanir og til nýbygginga og enn séu skerðingar í elli- og örorkulífeyriskerfinu vegna tenginga við tekjur. 13.9.2017 15:00 Borgarbúar almennt lítið varir við AirBnB útleigu Flestir íbúar höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir í garð ferðamanna og einungis þrettán prósent íbúa verða varir við útleigu íbúða í nágrenni sínu á AirBnB. 13.9.2017 13:15 Þessi taka til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:30. 13.9.2017 10:44 Ætla ekki í meiðyrðamál við bæjarstjóra Ísafjarðar 13.9.2017 10:00 Svipmynd af Magnúsi Garðarssyni: Dýfingameistari, ökufantur og ævintýramaður Ævintýralegur ferill fyrrverandi forstjóra United Silicon. 13.9.2017 09:48 Íslendingar allra þjóða þunglyndastir Um 14 prósent Íslendinga eru þunglynd samkvæmt nýrri rannsókn OECD. 13.9.2017 06:57 Blaut vika framundan Rigning, hvassviðri og slydda í kortunum. 13.9.2017 06:02 Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram. 13.9.2017 06:00 Sakna tuga milljóna úr miðasölu hjá Sigur Rós Ríflega 30 milljónir króna af miðasölu tónleikaraðar Sigur Rósar í Hörpu í desember eru horfnar. Ábyrgðarmaður tónleikanna fékk fyrirframgreiðslu hjá Hörpu. 13.9.2017 05:00 Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. 12.9.2017 23:53 Lögfræðingur feðginanna segir auðvelt að brjóta gegn réttindum barna Claudie Ashonie Wilson lögmaður Abrahims og Haniye Maleki telur að það hefði verið brot á jafnræðisreglu ef Útlendingastofnun hefði ekki samþykkt beiðni Ríkislögreglustjóra í dag. 12.9.2017 23:45 Lögregluaðgerðir gegn hænsnaflokki velkjast um í dómskerfinu Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að fjalla efnislega um heimildir til lögregluaðgerða gegn Landnámshænsnaflokki í Mosfellsbæ, samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar í dag. 12.9.2017 23:15 Tók sjúkrabíl klukkutíma að komast á Ólafsfjörð: „Þetta er ófremdarástand“ Það tók sjúkrabíl heilan klukkutíma að komast í útkall á Ólafsfirði í hádeginu í dag en bakvakt sjúkrabíls í bænum var lögð af í sumar. 12.9.2017 22:26 Suðurnesjabúar stofna húsnæðissamvinnufélag Leigufélagið verður óhagnaðardrifið og gerir langtíma leigusamninga. Félagið er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 12.9.2017 21:19 Halldór harmar að hafa blandast inn í mál Robert Downey: „Ég er sjálfur faðir“ Halldór Einarsson eigandi Hanson var einn þeirra þriggja sem skrifuðu umsögn um Robert Downey þegar hann óskaði eftir uppreist æru. 12.9.2017 20:30 Kartöflubóndinn fagnar ótrúlega góðri uppskeru Kartöflubændur keppast nú við að ná uppskerunni í hús fyrir haustrigningar og fyrstu frost. Í Hornafirði fagna menn góðri uppskeru. 12.9.2017 20:24 Segir framlög til velferðarmála aukin í fjárlagafrumvarpi og það vinni gegn þenslu Virðisaukaskattur á ferðaþjónustuna verður ekki hækkaður um mitt næsta ár eins og til stóð, heldur hækkar hann hinn 1. janúar árið 2019. 12.9.2017 20:15 Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð. 12.9.2017 20:00 Segir „sveltistefnu“ lögfesta með fjárlagafrumvarpi næsta árs Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, gagnrýnir fjárlagafrumvarp næsta árs. 12.9.2017 19:59 Íslenskt hagkerfi er tæknilega séð í lægð Íslenska hagkerfið er tæknilega séð í lægð í fyrsta sinn frá árinu 2012. Þetta má lesa úr gögnum Hagstofu Íslands um landsframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að vissulega hafi dregið talsvert úr vexti hérlendis, en litlar líkur séu þó á stórri niðursveiflu í bráð. 12.9.2017 19:30 Brottvísun feðgina frestað: „Óeðlilegt að það sé gripið fram fyrir hendur á stjórnvöldum“ Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, segir að stofnunin standi við málsmeðferð sína í máli Abrahims og Haniye Maleki. 12.9.2017 19:15 Forsetinn sendi Alþingi ótvíræð skilaboð varðandi stjórnarskrána Forseti Íslands skorar á Alþingi að breyta stjórnarskránni og lögum hvað varðar völd forseta, og þá alveg sérstaklega um aðkomu hans að því að fólk fái uppreist æru. 12.9.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 12.9.2017 18:15 Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12.9.2017 17:51 Forsetinn fundaði með fyrrverandi stjúpdóttur Hjalta Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau ákvörðunina um að veita Hjalta uppreist æru og hvernig ferlið fór fram. 12.9.2017 17:00 Forsetinn ómyrkur í máli um uppreist æru: „Við óbreytt ástand verður ekki unað“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti til þess við þingsetingu í dag að við endurskoðun á stjórnarskrá íslands verði sérstaklega lögð áhersla á að skerpa línur um hlutverk og ábyrgð forseta. 12.9.2017 14:58 Réðust á eldri konu á heimili hennar og höfðu af henni skartgripi 12.9.2017 14:55 Sjá næstu 50 fréttir
Ungir jafnaðarmenn mótmæltu á þingpöllunum Þeir héldu á borða með skilaboðunum „Virðið barnasáttmálann.“ 13.9.2017 22:29
Sagði Bjarna skamma stéttarfélög fyrir að krefjast kjarabóta Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gaf lítið fyrir orð Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um komandi kjaraviðræður. 13.9.2017 22:08
Lýðræðisþátttaka nánast eins ávanabindandi og Candy Crush Birgitta Jónsdóttir spólaði 30 ár fram í tímann í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. 13.9.2017 22:02
Sér fyrir sér að heilu landshlutarnir verði eitt sveitarfélag Ráðherrann lagði út frá því í ræðu sinni að hér á landi væru sveitarfélög sem væru meira en 70 talsins. 13.9.2017 21:50
„Við þurfum að hafa faðminn galopinn“ Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, gerði geðheilbrigðismál að umtalsefni á Alþingi í kvöld. 13.9.2017 21:17
Talið að kviknað hafi í rafsígarettu um borð Rannsókn er hafin á tildrögum atviksins um borð í Airbus flugvélinni sem lenti í Keflavík fyrr í kvöld eftir að eldur kviknaði um borð. Áfallateymi veitir nú farþegunum sálrænan stuðning. 13.9.2017 21:15
Engu líkara en ríkisstjórnin sé á sjálfstýringu Sigurður Ingi Gunnarsson sagði í ræðu sinni á Alþingi að landsmenn vilji fjölbreytta þjónustu í takt við þarfir á hverjum tíma óháð búsetu. 13.9.2017 20:30
Deilibíll kostar um 1.600 krónur á tímann Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði. 13.9.2017 20:30
Forsætisráðherra segir vinnumarkaðslíkanið á Íslandi ónýtt Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína fyrir komandi þingvetur á Alþingi upp úr klukkan hálfátta í kvöld. 13.9.2017 20:00
Samþjöppun í ferðaþjónustu líkleg Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. 13.9.2017 20:00
„Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt“ Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna var tíðrætt um fátækt og misskiptingu í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. 13.9.2017 20:00
Hæsta viðbúnaðarstig á Keflavíkurflugvelli: Eldur um borð í flugvél 147 farþegar eru um borð í vélinni. 13.9.2017 19:52
Óvinsæl ríkisstjórn hlýtur að vera samvinnufús við stjórnarandstöðuna Forystufólk í stjórnarandstöðu segir vel hægt að bæta meiri fjármunum til uppbyggingar heilbrigðis-, velferðar- og samgöngukerfisins en gert sé ráð fyrir í fjárlögum ríkisstjórnarinnar. 13.9.2017 19:15
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. 13.9.2017 19:00
Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar. 13.9.2017 16:42
Börn á flótta verða fyrir miklu ofbeldi UNICEF og IOM kalla eftir tafarlausum aðgerðum til að tryggja öryggi og réttindi barna, hvort sem þau eru á flótta eða á faraldsfæti. 13.9.2017 16:02
Juholt afhendir trúnaðarbréf: Kom til landsins með Norrænu Fyrrverandi formaður sænskra Jafnaðarmanna afhenti Guðna Th. Jóhannessyni trúnaðarbréf sitt í gær en hann hefur tekið til starfa sem sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. 13.9.2017 15:55
Líklegt að fjárlagafrumvarp taki nokkrum breytingum á Alþingi Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa til að mynda fullyrt að ekki sé verið að auka framlög til uppbyggingar Landsspítalans umfram launahækkanir og til nýbygginga og enn séu skerðingar í elli- og örorkulífeyriskerfinu vegna tenginga við tekjur. 13.9.2017 15:00
Borgarbúar almennt lítið varir við AirBnB útleigu Flestir íbúar höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir í garð ferðamanna og einungis þrettán prósent íbúa verða varir við útleigu íbúða í nágrenni sínu á AirBnB. 13.9.2017 13:15
Þessi taka til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:30. 13.9.2017 10:44
Svipmynd af Magnúsi Garðarssyni: Dýfingameistari, ökufantur og ævintýramaður Ævintýralegur ferill fyrrverandi forstjóra United Silicon. 13.9.2017 09:48
Íslendingar allra þjóða þunglyndastir Um 14 prósent Íslendinga eru þunglynd samkvæmt nýrri rannsókn OECD. 13.9.2017 06:57
Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram. 13.9.2017 06:00
Sakna tuga milljóna úr miðasölu hjá Sigur Rós Ríflega 30 milljónir króna af miðasölu tónleikaraðar Sigur Rósar í Hörpu í desember eru horfnar. Ábyrgðarmaður tónleikanna fékk fyrirframgreiðslu hjá Hörpu. 13.9.2017 05:00
Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. 12.9.2017 23:53
Lögfræðingur feðginanna segir auðvelt að brjóta gegn réttindum barna Claudie Ashonie Wilson lögmaður Abrahims og Haniye Maleki telur að það hefði verið brot á jafnræðisreglu ef Útlendingastofnun hefði ekki samþykkt beiðni Ríkislögreglustjóra í dag. 12.9.2017 23:45
Lögregluaðgerðir gegn hænsnaflokki velkjast um í dómskerfinu Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að fjalla efnislega um heimildir til lögregluaðgerða gegn Landnámshænsnaflokki í Mosfellsbæ, samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar í dag. 12.9.2017 23:15
Tók sjúkrabíl klukkutíma að komast á Ólafsfjörð: „Þetta er ófremdarástand“ Það tók sjúkrabíl heilan klukkutíma að komast í útkall á Ólafsfirði í hádeginu í dag en bakvakt sjúkrabíls í bænum var lögð af í sumar. 12.9.2017 22:26
Suðurnesjabúar stofna húsnæðissamvinnufélag Leigufélagið verður óhagnaðardrifið og gerir langtíma leigusamninga. Félagið er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 12.9.2017 21:19
Halldór harmar að hafa blandast inn í mál Robert Downey: „Ég er sjálfur faðir“ Halldór Einarsson eigandi Hanson var einn þeirra þriggja sem skrifuðu umsögn um Robert Downey þegar hann óskaði eftir uppreist æru. 12.9.2017 20:30
Kartöflubóndinn fagnar ótrúlega góðri uppskeru Kartöflubændur keppast nú við að ná uppskerunni í hús fyrir haustrigningar og fyrstu frost. Í Hornafirði fagna menn góðri uppskeru. 12.9.2017 20:24
Segir framlög til velferðarmála aukin í fjárlagafrumvarpi og það vinni gegn þenslu Virðisaukaskattur á ferðaþjónustuna verður ekki hækkaður um mitt næsta ár eins og til stóð, heldur hækkar hann hinn 1. janúar árið 2019. 12.9.2017 20:15
Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð. 12.9.2017 20:00
Segir „sveltistefnu“ lögfesta með fjárlagafrumvarpi næsta árs Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, gagnrýnir fjárlagafrumvarp næsta árs. 12.9.2017 19:59
Íslenskt hagkerfi er tæknilega séð í lægð Íslenska hagkerfið er tæknilega séð í lægð í fyrsta sinn frá árinu 2012. Þetta má lesa úr gögnum Hagstofu Íslands um landsframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að vissulega hafi dregið talsvert úr vexti hérlendis, en litlar líkur séu þó á stórri niðursveiflu í bráð. 12.9.2017 19:30
Brottvísun feðgina frestað: „Óeðlilegt að það sé gripið fram fyrir hendur á stjórnvöldum“ Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, segir að stofnunin standi við málsmeðferð sína í máli Abrahims og Haniye Maleki. 12.9.2017 19:15
Forsetinn sendi Alþingi ótvíræð skilaboð varðandi stjórnarskrána Forseti Íslands skorar á Alþingi að breyta stjórnarskránni og lögum hvað varðar völd forseta, og þá alveg sérstaklega um aðkomu hans að því að fólk fái uppreist æru. 12.9.2017 19:00
Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12.9.2017 17:51
Forsetinn fundaði með fyrrverandi stjúpdóttur Hjalta Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau ákvörðunina um að veita Hjalta uppreist æru og hvernig ferlið fór fram. 12.9.2017 17:00
Forsetinn ómyrkur í máli um uppreist æru: „Við óbreytt ástand verður ekki unað“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti til þess við þingsetingu í dag að við endurskoðun á stjórnarskrá íslands verði sérstaklega lögð áhersla á að skerpa línur um hlutverk og ábyrgð forseta. 12.9.2017 14:58