Fleiri fréttir

Talið að kviknað hafi í rafsígarettu um borð

Rannsókn er hafin á tildrögum atviksins um borð í Airbus flugvélinni sem lenti í Keflavík fyrr í kvöld eftir að eldur kviknaði um borð. Áfallateymi veitir nú farþegunum sálrænan stuðning.

Deilibíll kostar um 1.600 krónur á tímann

Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði.

Samþjöppun í ferðaþjónustu líkleg

Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir.

Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar.

Líklegt að fjárlagafrumvarp taki nokkrum breytingum á Alþingi

Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa til að mynda fullyrt að ekki sé verið að auka framlög til uppbyggingar Landsspítalans umfram launahækkanir og til nýbygginga og enn séu skerðingar í elli- og örorkulífeyriskerfinu vegna tenginga við tekjur.

Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri

Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram.

Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi

Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð.

Íslenskt hagkerfi er tæknilega séð í lægð

Íslenska hagkerfið er tæknilega séð í lægð í fyrsta sinn frá árinu 2012. Þetta má lesa úr gögnum Hagstofu Íslands um landsframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að vissulega hafi dregið talsvert úr vexti hérlendis, en litlar líkur séu þó á stórri niðursveiflu í bráð.

Sjá næstu 50 fréttir