Fleiri fréttir Þrjátíu daga fangelsi fyrir að kýla mömmu sína Atvikið átti sér stað síðastliðið gamlárskvöld í sveitarfélaginu Hornafirði. 30.6.2016 23:35 Sýknaður af ákæru um tilraun til nauðgunar Orð stóð gegn orði en engin vitni voru að atburðinum. 30.6.2016 22:40 Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. 30.6.2016 21:00 Guðni Th. kíkti í VIP-herbergið í Nice Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að hann geti verið á meðal almennra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í stúkunni á EM vegna þess að hann sé ekki enn búinn að taka við embætti. 30.6.2016 20:34 Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30.6.2016 19:45 Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans, en það í fyrsta sinn sem slíkt er gert. 30.6.2016 19:00 Stálu bensíni fyrir rúmlega fimm milljónir króna Tveir menn hlutu dóma fyrir að stela frá Atlantsolíu. 30.6.2016 18:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 30.6.2016 18:15 Sextán mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot Maðurinn stal meðal annars verkfærum og tölvubúnaði. 30.6.2016 17:42 Unnið að reykræstingu í Dugguvogi Eldur kom upp í húsnæði í Dugguvogi rétt fyrir klukkan 17 í dag. 30.6.2016 17:12 Telja sig fá 600 þúsund á mánuði flytji þeir til Íslands og giftist íslenskri konu Gríðarleg eftirspurn, vinabeiðnir streyma til íslenskra kvenna frá útlöndum. 30.6.2016 16:50 Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30.6.2016 16:04 Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. 30.6.2016 15:53 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30.6.2016 14:49 Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur Áður hafa einungis lögheimilisforeldrar fengið húsnæðisbæturnar, óháð umgengni barnsins við hitt foreldrið. 30.6.2016 14:18 Dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja kókaín til landsins í golfkylfum Mexíkóskur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja hingað til lands 371,34 grömm af kókaíni í apríl síðastliðnum. 30.6.2016 13:55 Sveinbjörg Birna segist engar reglur hafa brotið og snýr aftur Sveinbjörg Birna ætlar að taka sæti í borgarstjórn Reykjavíkur á ný. 30.6.2016 13:54 Veðmálabransinn nötrar vegna íslenska liðsins Gengi Íslands reynist veðmálafyrirtækjum erfitt og nú nötrar allt vegna Frakklandsleiksins. 30.6.2016 11:42 Hafa áhyggjur af því að verið sé að taka fyrstu skrefin í átt að endurkomu Bandaríkjahers Steinunn Þóra Árnadóttir fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis segir að yfirlýsing sem íslensk stjórnvöld undirrituðu við bandarísk stjórnvöld í vikunni um aukið varnarsamstarf sé tímaskekkja. 30.6.2016 10:59 Flugeldasýning Jóns L. tryggði sigur í 4. umferð Gullaldarliðið á toppnum á HM 30.6.2016 10:35 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30.6.2016 08:50 Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vatnagörðum Maðurinn var að skipta um þakplötur þegar hann féll niður um þakið en fallið var um tíu metrar. 30.6.2016 07:57 Stal vegna hungurs Manninum var sleppt eftir að hafa lofað að fara beint í háttinn. 30.6.2016 07:34 Útlit fyrir þrumur og eldingar í dag Síðdegis í dag verður nær samfelld rigning norðan- og austanlands en sunnan- og vestanlands er möguleiki á dembum. 30.6.2016 07:15 Rifta samkomulagi við endurvinnslustöð fyrir skip Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að slíta viðræðum við TS Shippingline um úthlutun á lóð til uppbyggingar á endurvinnslustöð fyrir skip. 30.6.2016 07:00 Börkur fær ekki að vinna utan fangelsisins 30.6.2016 07:00 Undir 23 ára fá ekki að tjalda á Írskum dögum Gerð er undanþága fyrir ungt barnafólk. 30.6.2016 07:00 Hækkun flugverðs innan marka 30.6.2016 07:00 Enn meiri misskipting í heiminum segir í nýrri skýrslu UNICEF 30.6.2016 07:00 Óvíst hver annast kennslu í lögreglufræðum þegar haustar Nám í lögreglufræðum á háskólastigi hefst í haust. Ekki liggur fyrir hvaða skóli mun annast kennsluna. Rektor Háskólans á Bifröst gagnrýnir valferlið og stuttan fyrirvara. Lögregluskólinn verður formlega lagður niður 30. september n 30.6.2016 07:00 Hækkandi aldur þjóðarinnar þrýstir á frjálst flæði vinnuafls Spáð er að hlutfall 65 ára og eldri á Íslandi fari yfir fimmtung af heildaríbúafjölda eftir 45 ár. Skortur á vinnuafli er fyrirsjáanlegur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hækka þurfi lífeyrisaldur, 30.6.2016 07:00 Efnt til samkeppni um nýtt þinghús Alþingi hefur efnt til hugmyndasamkeppni um nýjar byggingar við hlið Alþingishússins fyrir skrifstofur þingmanna og nefndarsvið. Hugmyndum fyrrverandi forsætisráðherra um hús sem byggt yrði á teikningum Guðjóns Samúelssonar hefur verið 30.6.2016 07:00 131 fluttur úr landi með lögregluvaldi Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda 30.6.2016 07:00 Bandaríkin og Ísland undirrita yfirlýsingu um aukið varnarsamstarf Yfirlýsingin er viðbót við samkomulag sem undirritað var við bandarísk stjórnvöld haustið 2006. 29.6.2016 22:04 Hælisleitendur fá stúdentaíbúðir Hælisleitendur frá Albaníu og Sómalíu fá hæli á Bifröst. 29.6.2016 21:20 Íþróttaverslanir um heim allan vilja selja íslenska búninginn Hátt í þrjátíu þúsund íslenskar landsliðstreyjur hafa selst frá því að EM í fótbolta hófst og eru þær nú nær ófáanlegar. Síðasta sólarhring hefur framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, sem framleiðir treyjuna, fengið tugi fyrirspurna frá íþróttaverslunum um heim allan sem vilja selja íslenska búninginn. 29.6.2016 20:30 Fimm hundar drepið þrettán lömb Tveir Labrador hundar hafa verið aflífaðir en þriggja hunda enn leitað. Varað er við myndefni 29.6.2016 19:15 Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29.6.2016 19:03 Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag. 29.6.2016 18:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Meðal annars fjallað um hunda sem drepið hafa þrettán lömb. 29.6.2016 18:16 Bauð barni sælgæti fyrir utan leikskóla Karlmaður er sagður hafa teygt sig yfir girðinguna, kitlað barnið og boðið því sælgæti. 29.6.2016 18:00 Ríkið sýknað af bótakröfu fyrrverandi lögreglumanns Maðurinn hafði verið ákærður fyrir að misnota stöðu sína þegar hann fjarlægði brjóstvöðva úr hreindýri sem hann hafði aflífað. 29.6.2016 17:55 Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum Verið er að sérmerkja búninga íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mun spila í hvítu á leiknum gegn Frökkum á sunnudaginn. 29.6.2016 16:48 Raggi Sig áritaði treyju fyrir langveikan dreng á aðfangadegi Foreldrar Benjamíns Nökkva heitins minnast þess nú þegar knattspyrnuhetjan góða kom heimsókn. 29.6.2016 16:43 Síbrotapar sakfellt fyrir brot gegn hinum ýmsu lögum Meðal brota má nefna tuttugu umferðarlagabrot og tuttugu fjársvikabrot. 29.6.2016 15:54 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjátíu daga fangelsi fyrir að kýla mömmu sína Atvikið átti sér stað síðastliðið gamlárskvöld í sveitarfélaginu Hornafirði. 30.6.2016 23:35
Sýknaður af ákæru um tilraun til nauðgunar Orð stóð gegn orði en engin vitni voru að atburðinum. 30.6.2016 22:40
Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. 30.6.2016 21:00
Guðni Th. kíkti í VIP-herbergið í Nice Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að hann geti verið á meðal almennra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í stúkunni á EM vegna þess að hann sé ekki enn búinn að taka við embætti. 30.6.2016 20:34
Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30.6.2016 19:45
Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans, en það í fyrsta sinn sem slíkt er gert. 30.6.2016 19:00
Stálu bensíni fyrir rúmlega fimm milljónir króna Tveir menn hlutu dóma fyrir að stela frá Atlantsolíu. 30.6.2016 18:59
Sextán mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot Maðurinn stal meðal annars verkfærum og tölvubúnaði. 30.6.2016 17:42
Unnið að reykræstingu í Dugguvogi Eldur kom upp í húsnæði í Dugguvogi rétt fyrir klukkan 17 í dag. 30.6.2016 17:12
Telja sig fá 600 þúsund á mánuði flytji þeir til Íslands og giftist íslenskri konu Gríðarleg eftirspurn, vinabeiðnir streyma til íslenskra kvenna frá útlöndum. 30.6.2016 16:50
Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30.6.2016 16:04
Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. 30.6.2016 15:53
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30.6.2016 14:49
Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur Áður hafa einungis lögheimilisforeldrar fengið húsnæðisbæturnar, óháð umgengni barnsins við hitt foreldrið. 30.6.2016 14:18
Dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja kókaín til landsins í golfkylfum Mexíkóskur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja hingað til lands 371,34 grömm af kókaíni í apríl síðastliðnum. 30.6.2016 13:55
Sveinbjörg Birna segist engar reglur hafa brotið og snýr aftur Sveinbjörg Birna ætlar að taka sæti í borgarstjórn Reykjavíkur á ný. 30.6.2016 13:54
Veðmálabransinn nötrar vegna íslenska liðsins Gengi Íslands reynist veðmálafyrirtækjum erfitt og nú nötrar allt vegna Frakklandsleiksins. 30.6.2016 11:42
Hafa áhyggjur af því að verið sé að taka fyrstu skrefin í átt að endurkomu Bandaríkjahers Steinunn Þóra Árnadóttir fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis segir að yfirlýsing sem íslensk stjórnvöld undirrituðu við bandarísk stjórnvöld í vikunni um aukið varnarsamstarf sé tímaskekkja. 30.6.2016 10:59
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30.6.2016 08:50
Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vatnagörðum Maðurinn var að skipta um þakplötur þegar hann féll niður um þakið en fallið var um tíu metrar. 30.6.2016 07:57
Útlit fyrir þrumur og eldingar í dag Síðdegis í dag verður nær samfelld rigning norðan- og austanlands en sunnan- og vestanlands er möguleiki á dembum. 30.6.2016 07:15
Rifta samkomulagi við endurvinnslustöð fyrir skip Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að slíta viðræðum við TS Shippingline um úthlutun á lóð til uppbyggingar á endurvinnslustöð fyrir skip. 30.6.2016 07:00
Undir 23 ára fá ekki að tjalda á Írskum dögum Gerð er undanþága fyrir ungt barnafólk. 30.6.2016 07:00
Óvíst hver annast kennslu í lögreglufræðum þegar haustar Nám í lögreglufræðum á háskólastigi hefst í haust. Ekki liggur fyrir hvaða skóli mun annast kennsluna. Rektor Háskólans á Bifröst gagnrýnir valferlið og stuttan fyrirvara. Lögregluskólinn verður formlega lagður niður 30. september n 30.6.2016 07:00
Hækkandi aldur þjóðarinnar þrýstir á frjálst flæði vinnuafls Spáð er að hlutfall 65 ára og eldri á Íslandi fari yfir fimmtung af heildaríbúafjölda eftir 45 ár. Skortur á vinnuafli er fyrirsjáanlegur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hækka þurfi lífeyrisaldur, 30.6.2016 07:00
Efnt til samkeppni um nýtt þinghús Alþingi hefur efnt til hugmyndasamkeppni um nýjar byggingar við hlið Alþingishússins fyrir skrifstofur þingmanna og nefndarsvið. Hugmyndum fyrrverandi forsætisráðherra um hús sem byggt yrði á teikningum Guðjóns Samúelssonar hefur verið 30.6.2016 07:00
131 fluttur úr landi með lögregluvaldi Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda 30.6.2016 07:00
Bandaríkin og Ísland undirrita yfirlýsingu um aukið varnarsamstarf Yfirlýsingin er viðbót við samkomulag sem undirritað var við bandarísk stjórnvöld haustið 2006. 29.6.2016 22:04
Hælisleitendur fá stúdentaíbúðir Hælisleitendur frá Albaníu og Sómalíu fá hæli á Bifröst. 29.6.2016 21:20
Íþróttaverslanir um heim allan vilja selja íslenska búninginn Hátt í þrjátíu þúsund íslenskar landsliðstreyjur hafa selst frá því að EM í fótbolta hófst og eru þær nú nær ófáanlegar. Síðasta sólarhring hefur framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, sem framleiðir treyjuna, fengið tugi fyrirspurna frá íþróttaverslunum um heim allan sem vilja selja íslenska búninginn. 29.6.2016 20:30
Fimm hundar drepið þrettán lömb Tveir Labrador hundar hafa verið aflífaðir en þriggja hunda enn leitað. Varað er við myndefni 29.6.2016 19:15
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29.6.2016 19:03
Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag. 29.6.2016 18:57
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Meðal annars fjallað um hunda sem drepið hafa þrettán lömb. 29.6.2016 18:16
Bauð barni sælgæti fyrir utan leikskóla Karlmaður er sagður hafa teygt sig yfir girðinguna, kitlað barnið og boðið því sælgæti. 29.6.2016 18:00
Ríkið sýknað af bótakröfu fyrrverandi lögreglumanns Maðurinn hafði verið ákærður fyrir að misnota stöðu sína þegar hann fjarlægði brjóstvöðva úr hreindýri sem hann hafði aflífað. 29.6.2016 17:55
Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum Verið er að sérmerkja búninga íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mun spila í hvítu á leiknum gegn Frökkum á sunnudaginn. 29.6.2016 16:48
Raggi Sig áritaði treyju fyrir langveikan dreng á aðfangadegi Foreldrar Benjamíns Nökkva heitins minnast þess nú þegar knattspyrnuhetjan góða kom heimsókn. 29.6.2016 16:43
Síbrotapar sakfellt fyrir brot gegn hinum ýmsu lögum Meðal brota má nefna tuttugu umferðarlagabrot og tuttugu fjársvikabrot. 29.6.2016 15:54