Fleiri fréttir

Guðni Th. kíkti í VIP-herbergið í Nice

Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að hann geti verið á meðal almennra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í stúkunni á EM vegna þess að hann sé ekki enn búinn að taka við embætti.

Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna

Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans, en það í fyrsta sinn sem slíkt er gert.

Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta

Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi.

Stal vegna hungurs

Manninum var sleppt eftir að hafa lofað að fara beint í háttinn.

Óvíst hver annast kennslu í lögreglufræðum þegar haustar

Nám í lögreglufræðum á háskólastigi hefst í haust. Ekki liggur fyrir hvaða skóli mun annast kennsluna. Rektor Háskólans á Bifröst gagnrýnir valferlið og stuttan fyrirvara. Lögregluskólinn verður formlega lagður niður 30. september n

Efnt til samkeppni um nýtt þinghús

Alþingi hefur efnt til hugmyndasamkeppni um nýjar byggingar við hlið Alþingishússins fyrir skrifstofur þingmanna og nefndarsvið. Hugmyndum fyrrverandi forsætisráðherra um hús sem byggt yrði á teikningum Guðjóns Samúelssonar hefur verið

131 fluttur úr landi með lögregluvaldi

Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda

Íþróttaverslanir um heim allan vilja selja íslenska búninginn

Hátt í þrjátíu þúsund íslenskar landsliðstreyjur hafa selst frá því að EM í fótbolta hófst og eru þær nú nær ófáanlegar. Síðasta sólarhring hefur framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, sem framleiðir treyjuna, fengið tugi fyrirspurna frá íþróttaverslunum um heim allan sem vilja selja íslenska búninginn.

Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar

Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag.

Sjá næstu 50 fréttir