Guðni myndi gera Lars að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 10:42 Guðni Th. Jóhannesson og Lars Lagerbäck. vísir Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti segir að hann myndi vilja gera Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti til að þakka honum fyrir sitt góða starf í þágu knattspyrnunnar hér á landi. Árangur íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim en ætli Svíar séu ekki sú þjóð sem fylgst hafi hvað best með landsliðinu eftir að Lagerbäck tók við sem þjálfari árið 2011. Guðni var í viðtali við sænska dagblaðið Expressen í vikunni og er það aðgengilegt á vef blaðsins. Viðtalið er tekið á Keflavíkurflugvelli og byrjar blaðamaðurinn á að spyrja Guðna á ensku. Nýkjörni forsetinn svarar hins vegar á skandinavísku og segir blaðamaðurinn að henni þyki mikið til þess að Guðni svari ekki á ensku heldur næstum því á sænsku. Í viðtalinu ræðir Guðni Lars Lagerbäck og segist vilja þakka honum og Svíþjóð fyrir. „Við á Norðurlöndunum stöndum saman og við Íslendingar höfum í mörg ár átt í góðu sambandi við Svía. Við vonumst til að öll Svíþjóð styðji okkur á sunnudag,“ segir Guðni og vísar í leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitunum sem fer fram í París á sunnudagskvöld.Fyrir liggur að Lars hættir með landsliðið eftir EM en blaðamanni Expressen leikur forvitni á að vita hvernig þjóðin mun þakka Lars fyrir og hvort við munum ef til vill reisa styttu af honum? „Við munum gera það sem við getum til þess að láta hann finna hversu mikilvægur hann hefur verið okkur. Ef ég gæti, myndi ég gera hann að heiðursborgara,“ segir Guðni.Viðtalið við hann má sjá í heild hér en blaðamaðurinn leysti hann út með góðri gjöf í lok viðtalsins. Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15 Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. 27. júní 2016 12:55 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti segir að hann myndi vilja gera Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti til að þakka honum fyrir sitt góða starf í þágu knattspyrnunnar hér á landi. Árangur íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim en ætli Svíar séu ekki sú þjóð sem fylgst hafi hvað best með landsliðinu eftir að Lagerbäck tók við sem þjálfari árið 2011. Guðni var í viðtali við sænska dagblaðið Expressen í vikunni og er það aðgengilegt á vef blaðsins. Viðtalið er tekið á Keflavíkurflugvelli og byrjar blaðamaðurinn á að spyrja Guðna á ensku. Nýkjörni forsetinn svarar hins vegar á skandinavísku og segir blaðamaðurinn að henni þyki mikið til þess að Guðni svari ekki á ensku heldur næstum því á sænsku. Í viðtalinu ræðir Guðni Lars Lagerbäck og segist vilja þakka honum og Svíþjóð fyrir. „Við á Norðurlöndunum stöndum saman og við Íslendingar höfum í mörg ár átt í góðu sambandi við Svía. Við vonumst til að öll Svíþjóð styðji okkur á sunnudag,“ segir Guðni og vísar í leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitunum sem fer fram í París á sunnudagskvöld.Fyrir liggur að Lars hættir með landsliðið eftir EM en blaðamanni Expressen leikur forvitni á að vita hvernig þjóðin mun þakka Lars fyrir og hvort við munum ef til vill reisa styttu af honum? „Við munum gera það sem við getum til þess að láta hann finna hversu mikilvægur hann hefur verið okkur. Ef ég gæti, myndi ég gera hann að heiðursborgara,“ segir Guðni.Viðtalið við hann má sjá í heild hér en blaðamaðurinn leysti hann út með góðri gjöf í lok viðtalsins.
Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15 Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. 27. júní 2016 12:55 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15
Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. 27. júní 2016 12:55
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54