Guðni myndi gera Lars að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 10:42 Guðni Th. Jóhannesson og Lars Lagerbäck. vísir Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti segir að hann myndi vilja gera Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti til að þakka honum fyrir sitt góða starf í þágu knattspyrnunnar hér á landi. Árangur íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim en ætli Svíar séu ekki sú þjóð sem fylgst hafi hvað best með landsliðinu eftir að Lagerbäck tók við sem þjálfari árið 2011. Guðni var í viðtali við sænska dagblaðið Expressen í vikunni og er það aðgengilegt á vef blaðsins. Viðtalið er tekið á Keflavíkurflugvelli og byrjar blaðamaðurinn á að spyrja Guðna á ensku. Nýkjörni forsetinn svarar hins vegar á skandinavísku og segir blaðamaðurinn að henni þyki mikið til þess að Guðni svari ekki á ensku heldur næstum því á sænsku. Í viðtalinu ræðir Guðni Lars Lagerbäck og segist vilja þakka honum og Svíþjóð fyrir. „Við á Norðurlöndunum stöndum saman og við Íslendingar höfum í mörg ár átt í góðu sambandi við Svía. Við vonumst til að öll Svíþjóð styðji okkur á sunnudag,“ segir Guðni og vísar í leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitunum sem fer fram í París á sunnudagskvöld.Fyrir liggur að Lars hættir með landsliðið eftir EM en blaðamanni Expressen leikur forvitni á að vita hvernig þjóðin mun þakka Lars fyrir og hvort við munum ef til vill reisa styttu af honum? „Við munum gera það sem við getum til þess að láta hann finna hversu mikilvægur hann hefur verið okkur. Ef ég gæti, myndi ég gera hann að heiðursborgara,“ segir Guðni.Viðtalið við hann má sjá í heild hér en blaðamaðurinn leysti hann út með góðri gjöf í lok viðtalsins. Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15 Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. 27. júní 2016 12:55 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti segir að hann myndi vilja gera Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti til að þakka honum fyrir sitt góða starf í þágu knattspyrnunnar hér á landi. Árangur íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim en ætli Svíar séu ekki sú þjóð sem fylgst hafi hvað best með landsliðinu eftir að Lagerbäck tók við sem þjálfari árið 2011. Guðni var í viðtali við sænska dagblaðið Expressen í vikunni og er það aðgengilegt á vef blaðsins. Viðtalið er tekið á Keflavíkurflugvelli og byrjar blaðamaðurinn á að spyrja Guðna á ensku. Nýkjörni forsetinn svarar hins vegar á skandinavísku og segir blaðamaðurinn að henni þyki mikið til þess að Guðni svari ekki á ensku heldur næstum því á sænsku. Í viðtalinu ræðir Guðni Lars Lagerbäck og segist vilja þakka honum og Svíþjóð fyrir. „Við á Norðurlöndunum stöndum saman og við Íslendingar höfum í mörg ár átt í góðu sambandi við Svía. Við vonumst til að öll Svíþjóð styðji okkur á sunnudag,“ segir Guðni og vísar í leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitunum sem fer fram í París á sunnudagskvöld.Fyrir liggur að Lars hættir með landsliðið eftir EM en blaðamanni Expressen leikur forvitni á að vita hvernig þjóðin mun þakka Lars fyrir og hvort við munum ef til vill reisa styttu af honum? „Við munum gera það sem við getum til þess að láta hann finna hversu mikilvægur hann hefur verið okkur. Ef ég gæti, myndi ég gera hann að heiðursborgara,“ segir Guðni.Viðtalið við hann má sjá í heild hér en blaðamaðurinn leysti hann út með góðri gjöf í lok viðtalsins.
Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15 Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. 27. júní 2016 12:55 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira
Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15
Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. 27. júní 2016 12:55
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54