Fleiri fréttir Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. 23.6.2016 15:04 Fundu ferðamann í tjaldi á fjórtándu holu Kylfingar á Korpúlfsstaðavelli rákust á þriðjudagskvöld á erlendan ferðamann sem var að koma upp tjaldi á einum teignum. 23.6.2016 14:56 Kæra utankjörfundarkosningar til Hæstaréttar Kærendur vekja athygli á því að kæran tekur í sama streng og athugasemdir í skýrslum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 23.6.2016 14:39 Vír strengdur yfir brú á hjólastíg í Kópavogi: Lögreglan lítur málið alvarlegum augum Búið var að strengja vír yfir brú í Kórahverfi í Kópavogi þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur fara um þegar Elín Áslaug Ásgeirsdóttir fór þar um í morgun. 23.6.2016 14:30 Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23.6.2016 14:20 Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Sturla Jónsson mælist með 2,5 prósenta fylgi í nýrri könnun en telur að hann eigi mun meira inni. 23.6.2016 13:57 Leikskólakennarar undrandi á ummælum Höllu „Ég á tvær systur sem eru báðar leikskólakennarar, þær höfðu ekki jafngaman af skóla og ég.“ 23.6.2016 13:01 KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. 23.6.2016 12:45 Minni háttar Skaftárhlaup líklega hafið Mjög ólíklegt er að hlaupið valdi tjóni í Skaftárdal. 23.6.2016 12:27 Allt sem þú þarft að vita til að komast til Nice Bein flug og tengiflug í boði til frönsku strandborgarinnar. Wow vinnur að því að bæta við ferð og Icelandair mögulega líka. 23.6.2016 10:30 „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er flautaður af“ Guðni Th. Jóhannesson er ánægður með niðurstöður könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en segir þó ekkert fast í hendi. 23.6.2016 10:28 Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Tekjutengdar greiðslur Tryggingastofnunar hafa verið endurreiknaðar og fá þá lífeyrisþegar endurgreitt eða rukkun frá stofnuninni. Meðalskuld er 128 þúsund krónur. Dæmi um að öryrkjar séu með mörg hundruð þúsund króna skuldir. 23.6.2016 10:00 Kolefnishlutlaus Reykjavík árið 2040 Drög að uppfærðri loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir. Markmiðin eru metnaðarfull og stefnan unnin í þverpólitísku samstarfi. Fjölbreytt aðgerðaáætlun til ársins 2020 er þegar á borðinu. 23.6.2016 10:00 Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. 23.6.2016 10:00 KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23.6.2016 10:00 Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23.6.2016 09:57 IKEA innkallar PATRULL öryggishlið IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. 23.6.2016 09:55 Færri börn þurfa að leita til tannlæknis Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa á árunum 2001 til 2015 tekið saman upplýsingar sem sýna fjölda barna sem leituðu til tannlæknis ár hvert ásamt hlutfallslegum fjölda viðgerðra tanna í hverju barni. 23.6.2016 08:00 Ójafnt aðgengi barna að Skólaþingi sökum búsetu Af þeim 39 grunnskólum sem sóttu Skólaþingið síðasta vetur eru aðeins þrír utan suðvesturhornsins. Á Skólaþinginu gefst grunnskólanemendum kostur á að setja sig í spor þingmanna og efla skilning sinn og þekkingu á stjórnskipulagi landsins og lýðræðislegum vinnubrögðum. 23.6.2016 07:00 Mögulega flogið beint til Nice "Það er mikið álag hjá okkur núna. Fólk sendir inn tölvupóst, hringir inn og svo leynir áhuginn sér ekki á samfélagsmiðlunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en flugfélagið skoðar nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug til Nice í Frakklandi á næstu dögum. 23.6.2016 07:00 AGS varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins Ofhitnun hagkerfisins er einn helsti áhættuþátturinn sem Ísland stendur frammi fyrir að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn sendi í gær frá sér reglubundna úttekt á efnahagsástandinu hér. 23.6.2016 06:00 Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23.6.2016 05:00 Gríðarlegur fögnuður Íslendinga við Moulin Rouge eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson fylgdust með stemningunni og tóku stuðningsmenn tali. 22.6.2016 21:17 Söngvari Kaleo að jafna sig í íslenska sumrinu Segir að röddin sé öll að koma til eftir álagið í Bandaríkjunum 22.6.2016 21:00 Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt. 22.6.2016 21:00 Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér "Missa af fögnuðinum er glæpur,“ sagði bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson þegar skipt var yfir á auglýsingar eftir sigurinn. 22.6.2016 20:03 Miði keyptur á Akureyri skilaði átta milljónum í Víkingalottói Norðmaður vann tæpa 171 milljón króna. 22.6.2016 19:28 Miðar á Englandsleikinn: Fyrstur kemur fyrstur fær þegar miðasala opnar Margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru þegar búnir að tryggja sér miða á leik Íslands og Englands í 16 liða úrslitum EM. 22.6.2016 19:09 Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Borgarstjórn hefur ákveðið að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá Fylki, KR og Víkingi. 22.6.2016 17:10 Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu: Allir á leiðinni heim til að horfa á strákana okkar Mjög mikil umferð er nú á höfuðborgarsvæðinu enda margir á leiðinni heim úr vinnu til að ná að sjá leik Íslands og Austurríkis. 22.6.2016 16:19 Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. 22.6.2016 15:00 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22.6.2016 14:00 Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. 22.6.2016 13:35 Jökulhlaup hafið í Múlakvísl Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála. 22.6.2016 11:14 „Lítið um að vera í veðrinu“ Spáð er keimlíku veðri og nú er út vikuna. 22.6.2016 10:33 Rafmagnslaust á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka Búið að finna bilunina og unnið er að viðgerð. 22.6.2016 08:57 Forsvarsmenn Secret Solstice biðjast afsökunar Segja ýmislegt betur mátt fara. 22.6.2016 07:33 Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi? Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni. 22.6.2016 07:00 Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós "Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. 22.6.2016 07:00 Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði. 22.6.2016 07:00 Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar. 22.6.2016 07:00 Konur á verri kjörum en karlar allt lífið Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun. 22.6.2016 07:00 Funda næst á föstudag Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar. 22.6.2016 07:00 Grípa þarf strax til aðgerða við Mývatn til bjargar lífríki Hefja þarf greiningarvinnu á fráveitumálum í Skútustaðahreppi sem fyrst, framkvæmdir verða að bíða næsta árs. Ríkið verður að koma að málum. Fræða þarf íbúa þéttbýlis, bændur og ferðamenn um vandann. 22.6.2016 06:00 Enginn vistaður í fangageymslum lögreglunnar síðustu 36 tímana Tilkynnt var um þjófnað á garðhúsgögnum í Breiðholti fyrr í dag. 21.6.2016 22:57 Sjá næstu 50 fréttir
Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. 23.6.2016 15:04
Fundu ferðamann í tjaldi á fjórtándu holu Kylfingar á Korpúlfsstaðavelli rákust á þriðjudagskvöld á erlendan ferðamann sem var að koma upp tjaldi á einum teignum. 23.6.2016 14:56
Kæra utankjörfundarkosningar til Hæstaréttar Kærendur vekja athygli á því að kæran tekur í sama streng og athugasemdir í skýrslum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 23.6.2016 14:39
Vír strengdur yfir brú á hjólastíg í Kópavogi: Lögreglan lítur málið alvarlegum augum Búið var að strengja vír yfir brú í Kórahverfi í Kópavogi þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur fara um þegar Elín Áslaug Ásgeirsdóttir fór þar um í morgun. 23.6.2016 14:30
Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23.6.2016 14:20
Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Sturla Jónsson mælist með 2,5 prósenta fylgi í nýrri könnun en telur að hann eigi mun meira inni. 23.6.2016 13:57
Leikskólakennarar undrandi á ummælum Höllu „Ég á tvær systur sem eru báðar leikskólakennarar, þær höfðu ekki jafngaman af skóla og ég.“ 23.6.2016 13:01
KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. 23.6.2016 12:45
Minni háttar Skaftárhlaup líklega hafið Mjög ólíklegt er að hlaupið valdi tjóni í Skaftárdal. 23.6.2016 12:27
Allt sem þú þarft að vita til að komast til Nice Bein flug og tengiflug í boði til frönsku strandborgarinnar. Wow vinnur að því að bæta við ferð og Icelandair mögulega líka. 23.6.2016 10:30
„Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er flautaður af“ Guðni Th. Jóhannesson er ánægður með niðurstöður könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en segir þó ekkert fast í hendi. 23.6.2016 10:28
Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Tekjutengdar greiðslur Tryggingastofnunar hafa verið endurreiknaðar og fá þá lífeyrisþegar endurgreitt eða rukkun frá stofnuninni. Meðalskuld er 128 þúsund krónur. Dæmi um að öryrkjar séu með mörg hundruð þúsund króna skuldir. 23.6.2016 10:00
Kolefnishlutlaus Reykjavík árið 2040 Drög að uppfærðri loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir. Markmiðin eru metnaðarfull og stefnan unnin í þverpólitísku samstarfi. Fjölbreytt aðgerðaáætlun til ársins 2020 er þegar á borðinu. 23.6.2016 10:00
Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. 23.6.2016 10:00
KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23.6.2016 10:00
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23.6.2016 09:57
IKEA innkallar PATRULL öryggishlið IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. 23.6.2016 09:55
Færri börn þurfa að leita til tannlæknis Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa á árunum 2001 til 2015 tekið saman upplýsingar sem sýna fjölda barna sem leituðu til tannlæknis ár hvert ásamt hlutfallslegum fjölda viðgerðra tanna í hverju barni. 23.6.2016 08:00
Ójafnt aðgengi barna að Skólaþingi sökum búsetu Af þeim 39 grunnskólum sem sóttu Skólaþingið síðasta vetur eru aðeins þrír utan suðvesturhornsins. Á Skólaþinginu gefst grunnskólanemendum kostur á að setja sig í spor þingmanna og efla skilning sinn og þekkingu á stjórnskipulagi landsins og lýðræðislegum vinnubrögðum. 23.6.2016 07:00
Mögulega flogið beint til Nice "Það er mikið álag hjá okkur núna. Fólk sendir inn tölvupóst, hringir inn og svo leynir áhuginn sér ekki á samfélagsmiðlunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en flugfélagið skoðar nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug til Nice í Frakklandi á næstu dögum. 23.6.2016 07:00
AGS varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins Ofhitnun hagkerfisins er einn helsti áhættuþátturinn sem Ísland stendur frammi fyrir að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn sendi í gær frá sér reglubundna úttekt á efnahagsástandinu hér. 23.6.2016 06:00
Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23.6.2016 05:00
Gríðarlegur fögnuður Íslendinga við Moulin Rouge eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson fylgdust með stemningunni og tóku stuðningsmenn tali. 22.6.2016 21:17
Söngvari Kaleo að jafna sig í íslenska sumrinu Segir að röddin sé öll að koma til eftir álagið í Bandaríkjunum 22.6.2016 21:00
Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt. 22.6.2016 21:00
Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér "Missa af fögnuðinum er glæpur,“ sagði bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson þegar skipt var yfir á auglýsingar eftir sigurinn. 22.6.2016 20:03
Miði keyptur á Akureyri skilaði átta milljónum í Víkingalottói Norðmaður vann tæpa 171 milljón króna. 22.6.2016 19:28
Miðar á Englandsleikinn: Fyrstur kemur fyrstur fær þegar miðasala opnar Margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru þegar búnir að tryggja sér miða á leik Íslands og Englands í 16 liða úrslitum EM. 22.6.2016 19:09
Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Borgarstjórn hefur ákveðið að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá Fylki, KR og Víkingi. 22.6.2016 17:10
Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu: Allir á leiðinni heim til að horfa á strákana okkar Mjög mikil umferð er nú á höfuðborgarsvæðinu enda margir á leiðinni heim úr vinnu til að ná að sjá leik Íslands og Austurríkis. 22.6.2016 16:19
Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. 22.6.2016 15:00
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22.6.2016 14:00
Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. 22.6.2016 13:35
Jökulhlaup hafið í Múlakvísl Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála. 22.6.2016 11:14
Rafmagnslaust á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka Búið að finna bilunina og unnið er að viðgerð. 22.6.2016 08:57
Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi? Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni. 22.6.2016 07:00
Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós "Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. 22.6.2016 07:00
Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði. 22.6.2016 07:00
Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar. 22.6.2016 07:00
Konur á verri kjörum en karlar allt lífið Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun. 22.6.2016 07:00
Funda næst á föstudag Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar. 22.6.2016 07:00
Grípa þarf strax til aðgerða við Mývatn til bjargar lífríki Hefja þarf greiningarvinnu á fráveitumálum í Skútustaðahreppi sem fyrst, framkvæmdir verða að bíða næsta árs. Ríkið verður að koma að málum. Fræða þarf íbúa þéttbýlis, bændur og ferðamenn um vandann. 22.6.2016 06:00
Enginn vistaður í fangageymslum lögreglunnar síðustu 36 tímana Tilkynnt var um þjófnað á garðhúsgögnum í Breiðholti fyrr í dag. 21.6.2016 22:57