Fleiri fréttir

Vantrauststillagan komin fram

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram sameiginlega þingályktunartillögu um vantraust á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, ríkisstjórn, þingrof og nýjar kosningar.

Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana

"Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson.

Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna

Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris.

Bless $immi á Austurvelli og víðar

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið.

Leggja fram vantrauststillögu í dag

Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag.

Fjórði starfsmaðurinn handtekinn

Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag.

Ræða hæfi ráðherra

Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir