Fleiri fréttir

Augu heimsins á Bessastöðum

Erlendir fjölmiðlar fjölmenntu á Bessastaði til þess að fylgjast með fundi forsætisráðherra og forseta Íslands.

Fjöldinn skiptir ekki öllu

„Mannfjöldinn er ekki það sem skiptir höfuðmáli heldur það hvernig fólk hagar sér,“ segir aðalvarðstjóri.

Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan 12

Rætt verður við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í auka fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 12:00 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fréttatíminn verður einnig í beinni útsendingu hér á Vísi.

Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær.

Undrast skort á uppgjöri

Allt var á suðupunkti á Alþingi í gær. Þingmenn stjórnarandstöðu teygðu þingfund í tvo tíma með það að markmiði að forsætisráðherra væri enn í Alþingishúsinu þegar mótmæli hæfust.

Sjá næstu 50 fréttir