Fleiri fréttir

Fjöldinn skiptir ekki öllu

„Mannfjöldinn er ekki það sem skiptir höfuðmáli heldur það hvernig fólk hagar sér,“ segir aðalvarðstjóri.

Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan 12

Rætt verður við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í auka fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 12:00 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fréttatíminn verður einnig í beinni útsendingu hér á Vísi.

Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær.

Undrast skort á uppgjöri

Allt var á suðupunkti á Alþingi í gær. Þingmenn stjórnarandstöðu teygðu þingfund í tvo tíma með það að markmiði að forsætisráðherra væri enn í Alþingishúsinu þegar mótmæli hæfust.

Sjá næstu 50 fréttir