Fleiri fréttir Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1.6.2015 19:13 Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1.6.2015 18:22 Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram fyrir helgi 54 nemar í 5.-7. bekk komu hugmyndum sínum á framfæri á NKG. 1.6.2015 17:46 Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. 1.6.2015 16:53 Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að rassskella son sinn Þarf einnig að greiða drengnum 250 þúsund í bætur. 1.6.2015 16:24 Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Kári Stefánsson segir íslenska háskólagráðu hafa á sér vafasama merkingu. 1.6.2015 16:17 Spyr hvort SÁÁ sé treystandi fyrir veiku fólki eftir framgöngu formanns Talskona Rótarinnar segist íhuga að kæra formann SÁÁ fyrir meiðyrði. 1.6.2015 15:48 Tvær víntegundir innkallaðar vegna framleiðslugalla Um er að ræða vín frá framleiðandanum Distell. 1.6.2015 15:42 Umsögn um endurupptöku skilað í dag Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. 1.6.2015 15:09 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1.6.2015 14:41 Bifhjólamaðurinn látinn eftir slys við Hvítársíðu Missti stjórn á bifhjólinu á malarvegi. 1.6.2015 14:26 Allt að 138% verðmunur á kyndingarkostnaði með rafmagni Lægsta raforkuverð landsins er á Akureyri. 1.6.2015 13:38 Bjarni Þór vill ákæru í Ardvis-máli vísað frá Ákærður fyrir fjardrátt og meiriháttar bókhaldsbrot. 1.6.2015 13:30 Hrútur braut tvær rúður Þekkt er að hrútar sem sjá speglun sína í rúðum ráðist á þær. 1.6.2015 13:29 Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1.6.2015 13:21 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1.6.2015 12:48 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1.6.2015 12:00 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1.6.2015 11:50 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1.6.2015 11:22 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1.6.2015 11:07 Ingvi Hrafn sendir hjúkrunarfræðingum fingurinn Hjúkrunarfræðingar eru reiðir sjónvarpsstjóranum sem gefur ekki tommu eftir og kallar aðgerðir þeirra ógeðslegar. 1.6.2015 10:39 Harma að geta ekki tekið að sér þjónustu við vinnuleitendur Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ASÍ en ríkisstjórnin hafnaði kröfum stéttarfélaga sem þessa óskuðu. 1.6.2015 10:37 Brutust inn og vöskuðu upp úr skírnarskálinni Nýverið var brotist inn í Staðarhólskirkju í Saurbæ í Dalabyggð. 1.6.2015 07:32 Fá tíu milljónir í Faktorshúsið Minjastofnun Íslands hefur veitt 10 milljóna króna styrk úr húsafriðunarsjóði vegna hins 167 ára gamla Faktorshúss á Djúpavogi. Sveitarstjórn þar segir styrkinn mjög mikilvægt skref í áframhaldandi uppbyggingu við húsið. 1.6.2015 07:00 Vilja vita hvað hefur sparast „Mikils ósamræmis gætir í aksturssamningum hjá borginni annars vegar og fyrirtækjum í meirihlutaeigu borgarinnar hins vegar,“ segir í bókun sjálfstæðismanna í borgarráði. 1.6.2015 07:00 Óttast lög á verkfallið Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta sætt sig við að vera 59 þúsund krónum yfir lægstu launum. Lög á verkfallið leysi ekki vandann. Ekkert miðar áfram í kjaraviðræðum. 1.6.2015 07:00 Lokað vegna vorkulda Þingvallavatni lokað fyrir beituveiði til 15. júní. 1.6.2015 07:00 Hjallastefnan fær inni í Engidalsskóla Foreldrar ósáttir við að hafa ekki verið hafðir með í ráðum þegara ákvörðun var tekin um flutninga: 1.6.2015 07:00 Hundruð barna njóta styrkja í sumar Nær tvö hundruð gjafakort Hjálparstarfs kirkjunnar hafa selst í verslunum Hagkaups nú í maímánuði. Ágóðanum af sölu gjafakortsins "Gleðilegt sumar“, sem kostar 1.200 krónur, verður varið til að styrkja efnaminni barnafjölskyldur í sumar. 1.6.2015 07:00 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1.6.2015 07:00 Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi. 1.6.2015 07:00 Enginn sótti um 11 lausar stöður nyrðra Enginn sérfræðilæknir sótti um starf hjá sjúkrahúsinu á Akureyri nú nýverið. Sjúkrahúsið auglýsti ellefu lausar stöður sérfræðilækna í vor. 1.6.2015 07:00 Kúguðu milljón af öldruðum bónda Þrír einstaklingar játuðu fyrir héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa farið óboðnir á heimili bónda á áttræðisaldri í apríl í fyrra, haldið honum nauðugum á heimili hans, millifært fé af reikningi hans og stolið greiðslukortum mannsins. 1.6.2015 07:00 Sjávarútvegurinn í alþjóðlegt markaðsátak Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda utan um herferð í markaðsmálum íslensks sjávarfangs. Kastljósinu er beint að neytendum. Tækifærin eru mikil enda selja íslensk fyrirtæki 20 milljónir fiskmáltíða á hverjum degi. 1.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1.6.2015 19:13
Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1.6.2015 18:22
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram fyrir helgi 54 nemar í 5.-7. bekk komu hugmyndum sínum á framfæri á NKG. 1.6.2015 17:46
Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. 1.6.2015 16:53
Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að rassskella son sinn Þarf einnig að greiða drengnum 250 þúsund í bætur. 1.6.2015 16:24
Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Kári Stefánsson segir íslenska háskólagráðu hafa á sér vafasama merkingu. 1.6.2015 16:17
Spyr hvort SÁÁ sé treystandi fyrir veiku fólki eftir framgöngu formanns Talskona Rótarinnar segist íhuga að kæra formann SÁÁ fyrir meiðyrði. 1.6.2015 15:48
Tvær víntegundir innkallaðar vegna framleiðslugalla Um er að ræða vín frá framleiðandanum Distell. 1.6.2015 15:42
Umsögn um endurupptöku skilað í dag Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. 1.6.2015 15:09
Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1.6.2015 14:41
Bifhjólamaðurinn látinn eftir slys við Hvítársíðu Missti stjórn á bifhjólinu á malarvegi. 1.6.2015 14:26
Allt að 138% verðmunur á kyndingarkostnaði með rafmagni Lægsta raforkuverð landsins er á Akureyri. 1.6.2015 13:38
Bjarni Þór vill ákæru í Ardvis-máli vísað frá Ákærður fyrir fjardrátt og meiriháttar bókhaldsbrot. 1.6.2015 13:30
Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1.6.2015 13:21
Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1.6.2015 12:48
Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1.6.2015 12:00
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1.6.2015 11:50
Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1.6.2015 11:22
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1.6.2015 11:07
Ingvi Hrafn sendir hjúkrunarfræðingum fingurinn Hjúkrunarfræðingar eru reiðir sjónvarpsstjóranum sem gefur ekki tommu eftir og kallar aðgerðir þeirra ógeðslegar. 1.6.2015 10:39
Harma að geta ekki tekið að sér þjónustu við vinnuleitendur Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ASÍ en ríkisstjórnin hafnaði kröfum stéttarfélaga sem þessa óskuðu. 1.6.2015 10:37
Brutust inn og vöskuðu upp úr skírnarskálinni Nýverið var brotist inn í Staðarhólskirkju í Saurbæ í Dalabyggð. 1.6.2015 07:32
Fá tíu milljónir í Faktorshúsið Minjastofnun Íslands hefur veitt 10 milljóna króna styrk úr húsafriðunarsjóði vegna hins 167 ára gamla Faktorshúss á Djúpavogi. Sveitarstjórn þar segir styrkinn mjög mikilvægt skref í áframhaldandi uppbyggingu við húsið. 1.6.2015 07:00
Vilja vita hvað hefur sparast „Mikils ósamræmis gætir í aksturssamningum hjá borginni annars vegar og fyrirtækjum í meirihlutaeigu borgarinnar hins vegar,“ segir í bókun sjálfstæðismanna í borgarráði. 1.6.2015 07:00
Óttast lög á verkfallið Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta sætt sig við að vera 59 þúsund krónum yfir lægstu launum. Lög á verkfallið leysi ekki vandann. Ekkert miðar áfram í kjaraviðræðum. 1.6.2015 07:00
Hjallastefnan fær inni í Engidalsskóla Foreldrar ósáttir við að hafa ekki verið hafðir með í ráðum þegara ákvörðun var tekin um flutninga: 1.6.2015 07:00
Hundruð barna njóta styrkja í sumar Nær tvö hundruð gjafakort Hjálparstarfs kirkjunnar hafa selst í verslunum Hagkaups nú í maímánuði. Ágóðanum af sölu gjafakortsins "Gleðilegt sumar“, sem kostar 1.200 krónur, verður varið til að styrkja efnaminni barnafjölskyldur í sumar. 1.6.2015 07:00
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1.6.2015 07:00
Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi. 1.6.2015 07:00
Enginn sótti um 11 lausar stöður nyrðra Enginn sérfræðilæknir sótti um starf hjá sjúkrahúsinu á Akureyri nú nýverið. Sjúkrahúsið auglýsti ellefu lausar stöður sérfræðilækna í vor. 1.6.2015 07:00
Kúguðu milljón af öldruðum bónda Þrír einstaklingar játuðu fyrir héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa farið óboðnir á heimili bónda á áttræðisaldri í apríl í fyrra, haldið honum nauðugum á heimili hans, millifært fé af reikningi hans og stolið greiðslukortum mannsins. 1.6.2015 07:00
Sjávarútvegurinn í alþjóðlegt markaðsátak Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda utan um herferð í markaðsmálum íslensks sjávarfangs. Kastljósinu er beint að neytendum. Tækifærin eru mikil enda selja íslensk fyrirtæki 20 milljónir fiskmáltíða á hverjum degi. 1.6.2015 07:00