Fleiri fréttir

Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar

Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan.

Fá tíu milljónir í Faktorshúsið

Minjastofnun Íslands hefur veitt 10 milljóna króna styrk úr húsafriðunarsjóði vegna hins 167 ára gamla Faktorshúss á Djúpavogi. Sveitarstjórn þar segir styrkinn mjög mikilvægt skref í áframhaldandi uppbyggingu við húsið.

Vilja vita hvað hefur sparast

„Mikils ósamræmis gætir í aksturssamningum hjá borginni annars vegar og fyrirtækjum í meirihlutaeigu borgarinnar hins vegar,“ segir í bókun sjálfstæðismanna í borgarráði.

Óttast lög á verkfallið

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta sætt sig við að vera 59 þúsund krónum yfir lægstu launum. Lög á verkfallið leysi ekki vandann. Ekkert miðar áfram í kjaraviðræðum.

Hundruð barna njóta styrkja í sumar

Nær tvö hundruð gjafakort Hjálparstarfs kirkjunnar hafa selst í verslunum Hagkaups nú í maímánuði. Ágóðanum af sölu gjafakortsins "Gleðilegt sumar“, sem kostar 1.200 krónur, verður varið til að styrkja efnaminni barnafjölskyldur í sumar.

Frumvarp um afnám hafta í þessari viku

Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi.

Enginn sótti um 11 lausar stöður nyrðra

Enginn sérfræðilæknir sótti um starf hjá sjúkrahúsinu á Akureyri nú nýverið. Sjúkrahúsið auglýsti ellefu lausar stöður sérfræðilækna í vor.

Kúguðu milljón af öldruðum bónda

Þrír einstaklingar játuðu fyrir héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa farið óboðnir á heimili bónda á áttræðisaldri í apríl í fyrra, haldið honum nauðugum á heimili hans, millifært fé af reikningi hans og stolið greiðslukortum mannsins.

Sjávarútvegurinn í alþjóðlegt markaðsátak

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda utan um herferð í markaðsmálum íslensks sjávarfangs. Kastljósinu er beint að neytendum. Tækifærin eru mikil enda selja íslensk fyrirtæki 20 milljónir fiskmáltíða á hverjum degi.

Sjá næstu 50 fréttir