Fleiri fréttir

Pólitísk samstaða um kísilverið í Helguvík

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka þátt í undirskriftarsöfnun í bænum vegna Thorsils kísilversins sem rísa á í Helguvík. Óánægðir íbúar hafa krafist kosninga um málið.

Kvenfrumkvöðullinn stígur á svið

Kvenfrumkvöðlar á Íslandi sem freista þess að hasla sér völl í karllægum heimi tækni, vísinda og verkfræði heyja nú baráttu gegn staðalímyndum og fordómum. Þær þurfa að sigrast á kynbundnum áskorunum og þær munu hafa betur.

Boða aðgerðir upp á 34 milljarða króna

2.300 félagslegar íbúðir verða reistar á næstu fjórum árum. Kostnaður verður 4,5 milljarðar á ári. Skattkerfisbreytingar þýða 16 milljarða tekjumissi ríkissjóðs. Ríkisstjórnin kynnti í gær umfangsmiklar aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum.

Samningar smullu með skattalækkun

Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta.

Hundruð kvenna segja frá ofbeldi

Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni.

Báðum viðræðum slitið

Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga.

Sjá næstu 50 fréttir